Balotelli þakkaði Henderson fyrir að leyfa sér að taka vítið | Sjáðu rifrildið Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. febrúar 2015 10:30 Jordan Henderson og Mario Balotelli rífast. vísir/getty Mario Balotelli tryggði Liverpool sigur gegn Besiktas í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í gærkvöldi, 1-0. Hann skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 85. mínútu, en eins og Balotelli er einum lagið var dramatík í kringum vítaspyrnuna.Sjá einnig:Henderson: Ég vildi taka vítið Ítalinn reifst við Jordan Henderson, fyrirliða Liverpool í leiknum, um hvor þeirra ætti að taka vítaspyrnuna. Eftir leikinn svaraði Balotelli fyrir sig á Instagram eins og hann gerir svo oft, en hann er lítið fyrir að tjá sig við almenna fjölmiðla eftir leiki. „Takk fyrir að leyfa mér að taka vítaspyrnuna, Hendo. Hættið þessu drama núna. Við unnum og það er það sem skiptir máli. Við erum lið og númer eitt þá erum við Liverpool. Koma svo, strákar,“ skrifaði hann á Instagram. Sem betur fer fyrir Balotelli og Liverpool þá skoraði Ítalinn úr vítaspyrnunni en markið má sjá hér að neðan.Rifist um vítaspyrnuna: Balotelli skorar: Thank you hendo for let me take the penalty.. Stop drama now. We won that's what it count. We are a team and expecially we are Liverpool. Come on guys. A photo posted by Mario Balotelli (@mb459) on Feb 19, 2015 at 2:49pm PST Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Gerrard: Mario sýndi Henderson smá óvirðingu Mario Balotelli hefur klikkað aðeins tvisvar á ferlinum á vítapunktinum. 19. febrúar 2015 22:25 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Mario Balotelli tryggði Liverpool sigur gegn Besiktas í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í gærkvöldi, 1-0. Hann skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 85. mínútu, en eins og Balotelli er einum lagið var dramatík í kringum vítaspyrnuna.Sjá einnig:Henderson: Ég vildi taka vítið Ítalinn reifst við Jordan Henderson, fyrirliða Liverpool í leiknum, um hvor þeirra ætti að taka vítaspyrnuna. Eftir leikinn svaraði Balotelli fyrir sig á Instagram eins og hann gerir svo oft, en hann er lítið fyrir að tjá sig við almenna fjölmiðla eftir leiki. „Takk fyrir að leyfa mér að taka vítaspyrnuna, Hendo. Hættið þessu drama núna. Við unnum og það er það sem skiptir máli. Við erum lið og númer eitt þá erum við Liverpool. Koma svo, strákar,“ skrifaði hann á Instagram. Sem betur fer fyrir Balotelli og Liverpool þá skoraði Ítalinn úr vítaspyrnunni en markið má sjá hér að neðan.Rifist um vítaspyrnuna: Balotelli skorar: Thank you hendo for let me take the penalty.. Stop drama now. We won that's what it count. We are a team and expecially we are Liverpool. Come on guys. A photo posted by Mario Balotelli (@mb459) on Feb 19, 2015 at 2:49pm PST
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Gerrard: Mario sýndi Henderson smá óvirðingu Mario Balotelli hefur klikkað aðeins tvisvar á ferlinum á vítapunktinum. 19. febrúar 2015 22:25 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Gerrard: Mario sýndi Henderson smá óvirðingu Mario Balotelli hefur klikkað aðeins tvisvar á ferlinum á vítapunktinum. 19. febrúar 2015 22:25