Tölurnar ljúga ekki: Cech er betri en Courtois Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. febrúar 2015 14:00 Tveir af bestu markvörðum úrvalsdeildarinnar eru í sama liðinu. vísir/getty Chelsea mætir Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, þarf enn og aftur að taka erfiða ákvörðun um hvor markvörðurinn hjá sér stendur í rammanum í kvöld; Thibaut Courtios eða Petr Cech. Cech var óvænt mættur í markið í deildarleik geng Everton í síðustu viku, en Mourino útskýrði eftir leik að Courtois væri búinn að spila þrjá leiki á skömmum tíma og væri þreyttur. Að öllum líkindum verður Belginn í markinu hjá Chelsea í París í kvöld, en þegar litið er á tölfræðina kemur í ljós að Petr Cech hefur staðið sig betur á tímabilinu. Cech hefur aðeins fengið á sig sex mörk í þeim þrettán leikjum sem hann hefur spilað og haldið hreinu í 46 prósent leikjanna. Courtois hefur fengið á sig 10 mörk í 26 leikjum og haldið hreinu í 38 prósent leikjanna sem hann hefur spilað. Tékkinn fær á sig mark á 127 mínútna fresti en Belginn fær mark á sig á 100 mínútna fresti. Hvorugur hefur þó gert mistök sem kostað hefur Chelsea mark á tímabilinu. Ekki amalegir kostir að velja úr.Leikur Paris Saint-Germain og Chelsea er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.30.Here is how Courtois & Cech compare in all competitions this season. Mourinho is unsure who will play tomorrow #SSNHQ pic.twitter.com/DDL8Cs08LZ— Sky Sports News HQ (@SkySportsNewsHQ) February 16, 2015 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Sjá meira
Chelsea mætir Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, þarf enn og aftur að taka erfiða ákvörðun um hvor markvörðurinn hjá sér stendur í rammanum í kvöld; Thibaut Courtios eða Petr Cech. Cech var óvænt mættur í markið í deildarleik geng Everton í síðustu viku, en Mourino útskýrði eftir leik að Courtois væri búinn að spila þrjá leiki á skömmum tíma og væri þreyttur. Að öllum líkindum verður Belginn í markinu hjá Chelsea í París í kvöld, en þegar litið er á tölfræðina kemur í ljós að Petr Cech hefur staðið sig betur á tímabilinu. Cech hefur aðeins fengið á sig sex mörk í þeim þrettán leikjum sem hann hefur spilað og haldið hreinu í 46 prósent leikjanna. Courtois hefur fengið á sig 10 mörk í 26 leikjum og haldið hreinu í 38 prósent leikjanna sem hann hefur spilað. Tékkinn fær á sig mark á 127 mínútna fresti en Belginn fær mark á sig á 100 mínútna fresti. Hvorugur hefur þó gert mistök sem kostað hefur Chelsea mark á tímabilinu. Ekki amalegir kostir að velja úr.Leikur Paris Saint-Germain og Chelsea er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.30.Here is how Courtois & Cech compare in all competitions this season. Mourinho is unsure who will play tomorrow #SSNHQ pic.twitter.com/DDL8Cs08LZ— Sky Sports News HQ (@SkySportsNewsHQ) February 16, 2015
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Sjá meira