Fordæmir nýtt myndband af Goto Samúel Karl Ólason skrifar 28. janúar 2015 08:16 Kenji Goto og Shinzo Abe. Vísir/AP Shinzo Abo, forsætisráðherra Japan, fordæmir nýtt myndband frá ISIS þar sem heyra má rödd Kenji Goto. Í myndbandinu segir Goto að hann og flugmaður frá Jórdaníu verði teknir af lífi, verði írösk kona ekki leyst úr haldi. Hún bíður þess að vera tekin af lífi fyrir hryðjuverk, í fangelsi í Jórdaníu. Abe segir myndbandið vera fyrirlitlegt og að yfirvöld í Japan ynnu með Jórdaníu í að leysa gíslana úr haldi. Í myndbandinu sem birt var upp úr hádegi í gær, sagði Goto að hann yrði tekinn af lífi eftir sólarhring, eða minna, samkvæmt BBC. Konan sem ISIS vill fá úr haldi heitir Al-Rishawi, en hún vær dæmd til dauða fyrir aðild sína að hryðjuverkaárás árið 2005. 60 manns létust í árásinni. Samtökin hafa þegar tekið japanska ríkisborgarann Haruna Yukawa, en Goto fór til Sýrlands í október til að reyna að ná Yukawa úr haldi. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Japansstjórn ætlar ekki að gefast upp Yfirvöld fengu 72 klukkustundir til að láta af hendi 200 milljón dollara lausnargjald. Tíminn rann út í gær. 24. janúar 2015 11:29 Hóta að taka japanska gísla af lífi Hryðjuverkahópurinn ISIS hefur birt myndband þar sem því er hótað að taka tvo japanska gísla af lífi ef að Japan borgar ekki lausnargjald fyrir þá. 20. janúar 2015 08:13 Segir helming leiðtoga ISIS hafa verið fellda John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir loftárásir hafa stöðvað framgang vígamanna. 22. janúar 2015 18:37 Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21. janúar 2015 18:37 Japan skoðar allar leiðir til að ná gíslunum úr haldi ISIS Stjórnvöld í Japan hafa ekki náð sambandi við Íslamska ríkið, en tveir aðilar hafa boðist til að fara til Sýrlands og semja um lausn Kenj Goto og Haruna Yukawa. 22. janúar 2015 18:05 Forsætisráðherra Japans fordæmir myndbandið „Þetta er óásættanlegt ofbeldi“ 24. janúar 2015 23:36 Mest lesið Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Fleiri fréttir Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Sjá meira
Shinzo Abo, forsætisráðherra Japan, fordæmir nýtt myndband frá ISIS þar sem heyra má rödd Kenji Goto. Í myndbandinu segir Goto að hann og flugmaður frá Jórdaníu verði teknir af lífi, verði írösk kona ekki leyst úr haldi. Hún bíður þess að vera tekin af lífi fyrir hryðjuverk, í fangelsi í Jórdaníu. Abe segir myndbandið vera fyrirlitlegt og að yfirvöld í Japan ynnu með Jórdaníu í að leysa gíslana úr haldi. Í myndbandinu sem birt var upp úr hádegi í gær, sagði Goto að hann yrði tekinn af lífi eftir sólarhring, eða minna, samkvæmt BBC. Konan sem ISIS vill fá úr haldi heitir Al-Rishawi, en hún vær dæmd til dauða fyrir aðild sína að hryðjuverkaárás árið 2005. 60 manns létust í árásinni. Samtökin hafa þegar tekið japanska ríkisborgarann Haruna Yukawa, en Goto fór til Sýrlands í október til að reyna að ná Yukawa úr haldi.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Japansstjórn ætlar ekki að gefast upp Yfirvöld fengu 72 klukkustundir til að láta af hendi 200 milljón dollara lausnargjald. Tíminn rann út í gær. 24. janúar 2015 11:29 Hóta að taka japanska gísla af lífi Hryðjuverkahópurinn ISIS hefur birt myndband þar sem því er hótað að taka tvo japanska gísla af lífi ef að Japan borgar ekki lausnargjald fyrir þá. 20. janúar 2015 08:13 Segir helming leiðtoga ISIS hafa verið fellda John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir loftárásir hafa stöðvað framgang vígamanna. 22. janúar 2015 18:37 Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21. janúar 2015 18:37 Japan skoðar allar leiðir til að ná gíslunum úr haldi ISIS Stjórnvöld í Japan hafa ekki náð sambandi við Íslamska ríkið, en tveir aðilar hafa boðist til að fara til Sýrlands og semja um lausn Kenj Goto og Haruna Yukawa. 22. janúar 2015 18:05 Forsætisráðherra Japans fordæmir myndbandið „Þetta er óásættanlegt ofbeldi“ 24. janúar 2015 23:36 Mest lesið Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Fleiri fréttir Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Sjá meira
Japansstjórn ætlar ekki að gefast upp Yfirvöld fengu 72 klukkustundir til að láta af hendi 200 milljón dollara lausnargjald. Tíminn rann út í gær. 24. janúar 2015 11:29
Hóta að taka japanska gísla af lífi Hryðjuverkahópurinn ISIS hefur birt myndband þar sem því er hótað að taka tvo japanska gísla af lífi ef að Japan borgar ekki lausnargjald fyrir þá. 20. janúar 2015 08:13
Segir helming leiðtoga ISIS hafa verið fellda John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir loftárásir hafa stöðvað framgang vígamanna. 22. janúar 2015 18:37
Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21. janúar 2015 18:37
Japan skoðar allar leiðir til að ná gíslunum úr haldi ISIS Stjórnvöld í Japan hafa ekki náð sambandi við Íslamska ríkið, en tveir aðilar hafa boðist til að fara til Sýrlands og semja um lausn Kenj Goto og Haruna Yukawa. 22. janúar 2015 18:05