Segir helming leiðtoga ISIS hafa verið fellda Samúel Karl Ólason skrifar 22. janúar 2015 18:37 Haider al-Abadi og John Kerry í London í dag. Vísir/AFP Loftárásir Bandaríkjanna og bandamanna þeirra hafa stöðvað framgang vígamanna ISIS samkvæmt John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Í sumum tilfellum hefur orðið viðsnúningur á stöðu samtakanna. John Kerry sagði blaðamönnum í dag að um helmingur leiðtoga ISIS hafi verið felldir frá því að loftárásir hófust í ágúst. Fulltrúar þeirra 21 ríkis sem koma að baráttunni gegn Íslamska ríkinu komu saman í London í dag, en utanríkisráðherra Bretlands segir bandalagið staðráðið í að brjóta ISIS á bak aftur. Í bandalaginu eru Bandaríkin, Bretland, Írak, Ástralía, Belgía, Kanada, Danmörk, Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Holland, Noregur og Spánn. Þar að auki koma Barein, Egyptaland, Jórdanía, Kúvæt, Katar, Sádi Arabía, Tyrkland og Sameinuðu arabísku furstaveldin að bandalaginu. Á vef BBC segir að forsætisráðherra Írak, Haider al-Abadi hafi varað við því að verðlækkun olíu hefði dregið úr getu Íraka til að berjast gegn ISIS. Hann þakkaði hinum í bandalaginu fyrir þá þjálfun sem íraski herinn hlýtur, en sagði þá þurfa meiri hjálp varðandi vopn. Sjá einnig: Segir íraska herinn þurfa aukin stuðning. Eftir fundinn sagði John Kerry að nærri því tvö þúsund loftárásir hefðu verið gerðar og að hermenn hefðu endurheimt um 700 ferkílómetra frá ISIS. BBC segir að í ágúst hafi verið talið að samtökin stjórnuðu um 91 þúsund ferkílómetrum í Sýrlandi og Írak. Kerry sagði að meira en sex þúsund vígamenn hafi verið felldir í loftárásunum og að hundruð skriðdrekar og brynvarðir bílar hafi verið eyðilagðir. Þar að auki hafa árásir verið gerðar og olíuvinnslustöðvar ISIS og önnur mikilvæg skotmörk. Mið-Austurlönd Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Loftárásir Bandaríkjanna og bandamanna þeirra hafa stöðvað framgang vígamanna ISIS samkvæmt John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Í sumum tilfellum hefur orðið viðsnúningur á stöðu samtakanna. John Kerry sagði blaðamönnum í dag að um helmingur leiðtoga ISIS hafi verið felldir frá því að loftárásir hófust í ágúst. Fulltrúar þeirra 21 ríkis sem koma að baráttunni gegn Íslamska ríkinu komu saman í London í dag, en utanríkisráðherra Bretlands segir bandalagið staðráðið í að brjóta ISIS á bak aftur. Í bandalaginu eru Bandaríkin, Bretland, Írak, Ástralía, Belgía, Kanada, Danmörk, Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Holland, Noregur og Spánn. Þar að auki koma Barein, Egyptaland, Jórdanía, Kúvæt, Katar, Sádi Arabía, Tyrkland og Sameinuðu arabísku furstaveldin að bandalaginu. Á vef BBC segir að forsætisráðherra Írak, Haider al-Abadi hafi varað við því að verðlækkun olíu hefði dregið úr getu Íraka til að berjast gegn ISIS. Hann þakkaði hinum í bandalaginu fyrir þá þjálfun sem íraski herinn hlýtur, en sagði þá þurfa meiri hjálp varðandi vopn. Sjá einnig: Segir íraska herinn þurfa aukin stuðning. Eftir fundinn sagði John Kerry að nærri því tvö þúsund loftárásir hefðu verið gerðar og að hermenn hefðu endurheimt um 700 ferkílómetra frá ISIS. BBC segir að í ágúst hafi verið talið að samtökin stjórnuðu um 91 þúsund ferkílómetrum í Sýrlandi og Írak. Kerry sagði að meira en sex þúsund vígamenn hafi verið felldir í loftárásunum og að hundruð skriðdrekar og brynvarðir bílar hafi verið eyðilagðir. Þar að auki hafa árásir verið gerðar og olíuvinnslustöðvar ISIS og önnur mikilvæg skotmörk.
Mið-Austurlönd Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira