Bara stafrófið skilur á milli Chelsea og Manchester City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. janúar 2015 19:38 Chelsea-menn voru orðnir svolítið pirraðir í seinni hálfleiknum. Vísir/Getty Chelsea og Manchester City eru efst og jöfn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir leikina í 20. umferðinni sem fór öll fram í dag, nýársdag. Chelsea var með þriggja stiga og þriggja marka forskot á Manchester City þegar nýtt ár rann í garð en mögnuð úrslit dagsins sáu til þess að bestu lið ensku úrvalsdeildarinnar eru nú nákvæmlega jöfn. Manchester City vann fyrst 3-2 sigur á Sunderland og var því búið að ná Chelsea að stigum en var ennþá tveimur mörkum á eftir í markatölu. Tveggja marka tap Chelsea á móti Tottenham á White Hart Lane, 5-3, þýddi hinsvegar að liðin voru með jafnmörg stig og nákvæmlega sömu markatölu, 44-19. Tottenham komst tvisvar þremur mörkum yfir í leiknum en þau úrslit hefðu séð til þess að Chelsea hefði misst toppsætið til Manchester City. Chelsea og Manchester City eru jafnframt með níu stigum meira en liðið í þriðja sæti sem er Manchester United.Fimm efstu lið deildarinnar:1Chelsea20144244 - 19462Manchester City20144244 - 19463Manchester United20107334 - 20374Southampton20113634 - 15365Tottenham20104629 - 2734 Enski boltinn Tengdar fréttir Lampard tryggði City sigur á Sunderland Frank Lampard kom inná sem varamaður og tryggði Manchester City 3-2 sigur á Sunderland í fyrsta leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á nýju ári. Manchester City náði Chelsea að stigum en Chelsea-liðið á leik inni seinna í kvöld. 1. janúar 2015 12:40 Gylfi fór illa með Barton | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skildi Joey Barton eftir í rykinu í leik QPR og Swansea. 1. janúar 2015 15:16 Tottenham skoraði fimm mörk hjá Chelsea - Kane frábær | Sjáið mörkin Harry Kane fór fyrir flugeldasýningu Tottenham í 5-3 sigri á toppliði Chelsea í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en þessi úrslit þýða að Chelsea og Manchester City eru með jafnmörg stig og sömu markatölu á toppi deildarinnar. 1. janúar 2015 12:46 Sögulegt klúður hjá Liverpool í dag Liverpool tókst ekki að ná í öll þrjú stigin á móti botnliði Leicester í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag þrátt fyrir að komast í 2-0 í þessum fyrsta leik liðsins á árinu 2015. 1. janúar 2015 18:45 Mistök Szczesny reyndust dýrkeypt | Sjáðu mörkin Southampton vann þrjú afar mikilvæg stig gegn Arsenal í baráttunni um fjórða sætið. 1. janúar 2015 12:44 Pellegrini: Lampard er mikilvægur fyrir okkur Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, gat þakkað lánsmanninum Frank Lampard að City-liðið fékk öll stigin á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag en Lampard skoraði sigurmarkið aðeins tveimur mínútum eftir að hann kom inná sem varamaður. 1. janúar 2015 17:18 Tvær tölfræðiþrennur í húsi hjá Falcao Radamel Falcao tryggði Manchester United 1-1 jafntefli á móti Stoke City á Britannia Stadium í dag í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í ár. 1. janúar 2015 15:01 Liverpool fékk tvö víti á silfurfati en vann samt ekki botnliðið | Myndbönd Botnlið Leicester náði í stig á móti Liverpool á Anfield í dag en liðin gerðu þá 2-2 jafntefli í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á nýju ári. 1. janúar 2015 12:38 Bony tryggði Swansea stig | Sjáðu mörkin Swansea missti mann af velli með rautt spjald en varamaðurinn Wilfried Bony var hetja liðsins undir lokin. 1. janúar 2015 12:42 Sjáðu lygilegt mark Mané eftir skógarhlaup Szczesny Pólski markvörðurinn hjá Arsenal lét fara illa með sig. 1. janúar 2015 15:48 United tókst ekki að vinna fyrsta leik ársins | Sjáið mörkin Stoke City og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar á nýju ári en liðin mættust á Britannia Stadium í fyrsta leik dagsins af tíu. 1. janúar 2015 12:15 Liverpool fékk jólagjöf frá Mike Jones dómara | Myndband Mike Jones, dómari leiks Liverpool og Leicester, gerði stór mistök í fyrsta leiknum sem hann dæmir á árinu 2015 þegar hann færði Liverpool vítaspyrnu á silfurfati. 1. janúar 2015 15:35 Fyrsta mark ársins kom eftir aðeins 106 sekúndur | Myndband Ryan Shawcross var ekki lengi að opna markareikning sinn á nýju ár en hann skoraði fyrsta mark ársins 2015 í ensku úrvalsdeildinni. 1. janúar 2015 12:57 Fullt af mörkum og jafnteflum á fyrsta leikdegi ársins | Öll úrslitin í enska Heil umferð fer fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og níu af tíu leikjum dagsins er lokið. Það var nóg af mörkum í mörgum leikjanna og þá var líka fullt af jafnteflum. 1. janúar 2015 12:33 Ákvörðun Lampard ekki vinsæl í New York Frank Lampard gladdi stuðningsmenn Manchester City með því að ákveða að klára tímabilið með liðinu en menn í New York eru hinsvegar allt annað en sáttir með að stjörnuleikmaður liðsins láti ekki sjá sig fyrr en í sumar. 1. janúar 2015 16:00 Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Chelsea og Manchester City eru efst og jöfn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir leikina í 20. umferðinni sem fór öll fram í dag, nýársdag. Chelsea var með þriggja stiga og þriggja marka forskot á Manchester City þegar nýtt ár rann í garð en mögnuð úrslit dagsins sáu til þess að bestu lið ensku úrvalsdeildarinnar eru nú nákvæmlega jöfn. Manchester City vann fyrst 3-2 sigur á Sunderland og var því búið að ná Chelsea að stigum en var ennþá tveimur mörkum á eftir í markatölu. Tveggja marka tap Chelsea á móti Tottenham á White Hart Lane, 5-3, þýddi hinsvegar að liðin voru með jafnmörg stig og nákvæmlega sömu markatölu, 44-19. Tottenham komst tvisvar þremur mörkum yfir í leiknum en þau úrslit hefðu séð til þess að Chelsea hefði misst toppsætið til Manchester City. Chelsea og Manchester City eru jafnframt með níu stigum meira en liðið í þriðja sæti sem er Manchester United.Fimm efstu lið deildarinnar:1Chelsea20144244 - 19462Manchester City20144244 - 19463Manchester United20107334 - 20374Southampton20113634 - 15365Tottenham20104629 - 2734
Enski boltinn Tengdar fréttir Lampard tryggði City sigur á Sunderland Frank Lampard kom inná sem varamaður og tryggði Manchester City 3-2 sigur á Sunderland í fyrsta leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á nýju ári. Manchester City náði Chelsea að stigum en Chelsea-liðið á leik inni seinna í kvöld. 1. janúar 2015 12:40 Gylfi fór illa með Barton | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skildi Joey Barton eftir í rykinu í leik QPR og Swansea. 1. janúar 2015 15:16 Tottenham skoraði fimm mörk hjá Chelsea - Kane frábær | Sjáið mörkin Harry Kane fór fyrir flugeldasýningu Tottenham í 5-3 sigri á toppliði Chelsea í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en þessi úrslit þýða að Chelsea og Manchester City eru með jafnmörg stig og sömu markatölu á toppi deildarinnar. 1. janúar 2015 12:46 Sögulegt klúður hjá Liverpool í dag Liverpool tókst ekki að ná í öll þrjú stigin á móti botnliði Leicester í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag þrátt fyrir að komast í 2-0 í þessum fyrsta leik liðsins á árinu 2015. 1. janúar 2015 18:45 Mistök Szczesny reyndust dýrkeypt | Sjáðu mörkin Southampton vann þrjú afar mikilvæg stig gegn Arsenal í baráttunni um fjórða sætið. 1. janúar 2015 12:44 Pellegrini: Lampard er mikilvægur fyrir okkur Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, gat þakkað lánsmanninum Frank Lampard að City-liðið fékk öll stigin á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag en Lampard skoraði sigurmarkið aðeins tveimur mínútum eftir að hann kom inná sem varamaður. 1. janúar 2015 17:18 Tvær tölfræðiþrennur í húsi hjá Falcao Radamel Falcao tryggði Manchester United 1-1 jafntefli á móti Stoke City á Britannia Stadium í dag í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í ár. 1. janúar 2015 15:01 Liverpool fékk tvö víti á silfurfati en vann samt ekki botnliðið | Myndbönd Botnlið Leicester náði í stig á móti Liverpool á Anfield í dag en liðin gerðu þá 2-2 jafntefli í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á nýju ári. 1. janúar 2015 12:38 Bony tryggði Swansea stig | Sjáðu mörkin Swansea missti mann af velli með rautt spjald en varamaðurinn Wilfried Bony var hetja liðsins undir lokin. 1. janúar 2015 12:42 Sjáðu lygilegt mark Mané eftir skógarhlaup Szczesny Pólski markvörðurinn hjá Arsenal lét fara illa með sig. 1. janúar 2015 15:48 United tókst ekki að vinna fyrsta leik ársins | Sjáið mörkin Stoke City og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar á nýju ári en liðin mættust á Britannia Stadium í fyrsta leik dagsins af tíu. 1. janúar 2015 12:15 Liverpool fékk jólagjöf frá Mike Jones dómara | Myndband Mike Jones, dómari leiks Liverpool og Leicester, gerði stór mistök í fyrsta leiknum sem hann dæmir á árinu 2015 þegar hann færði Liverpool vítaspyrnu á silfurfati. 1. janúar 2015 15:35 Fyrsta mark ársins kom eftir aðeins 106 sekúndur | Myndband Ryan Shawcross var ekki lengi að opna markareikning sinn á nýju ár en hann skoraði fyrsta mark ársins 2015 í ensku úrvalsdeildinni. 1. janúar 2015 12:57 Fullt af mörkum og jafnteflum á fyrsta leikdegi ársins | Öll úrslitin í enska Heil umferð fer fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og níu af tíu leikjum dagsins er lokið. Það var nóg af mörkum í mörgum leikjanna og þá var líka fullt af jafnteflum. 1. janúar 2015 12:33 Ákvörðun Lampard ekki vinsæl í New York Frank Lampard gladdi stuðningsmenn Manchester City með því að ákveða að klára tímabilið með liðinu en menn í New York eru hinsvegar allt annað en sáttir með að stjörnuleikmaður liðsins láti ekki sjá sig fyrr en í sumar. 1. janúar 2015 16:00 Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Lampard tryggði City sigur á Sunderland Frank Lampard kom inná sem varamaður og tryggði Manchester City 3-2 sigur á Sunderland í fyrsta leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á nýju ári. Manchester City náði Chelsea að stigum en Chelsea-liðið á leik inni seinna í kvöld. 1. janúar 2015 12:40
Gylfi fór illa með Barton | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skildi Joey Barton eftir í rykinu í leik QPR og Swansea. 1. janúar 2015 15:16
Tottenham skoraði fimm mörk hjá Chelsea - Kane frábær | Sjáið mörkin Harry Kane fór fyrir flugeldasýningu Tottenham í 5-3 sigri á toppliði Chelsea í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en þessi úrslit þýða að Chelsea og Manchester City eru með jafnmörg stig og sömu markatölu á toppi deildarinnar. 1. janúar 2015 12:46
Sögulegt klúður hjá Liverpool í dag Liverpool tókst ekki að ná í öll þrjú stigin á móti botnliði Leicester í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag þrátt fyrir að komast í 2-0 í þessum fyrsta leik liðsins á árinu 2015. 1. janúar 2015 18:45
Mistök Szczesny reyndust dýrkeypt | Sjáðu mörkin Southampton vann þrjú afar mikilvæg stig gegn Arsenal í baráttunni um fjórða sætið. 1. janúar 2015 12:44
Pellegrini: Lampard er mikilvægur fyrir okkur Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, gat þakkað lánsmanninum Frank Lampard að City-liðið fékk öll stigin á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag en Lampard skoraði sigurmarkið aðeins tveimur mínútum eftir að hann kom inná sem varamaður. 1. janúar 2015 17:18
Tvær tölfræðiþrennur í húsi hjá Falcao Radamel Falcao tryggði Manchester United 1-1 jafntefli á móti Stoke City á Britannia Stadium í dag í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í ár. 1. janúar 2015 15:01
Liverpool fékk tvö víti á silfurfati en vann samt ekki botnliðið | Myndbönd Botnlið Leicester náði í stig á móti Liverpool á Anfield í dag en liðin gerðu þá 2-2 jafntefli í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á nýju ári. 1. janúar 2015 12:38
Bony tryggði Swansea stig | Sjáðu mörkin Swansea missti mann af velli með rautt spjald en varamaðurinn Wilfried Bony var hetja liðsins undir lokin. 1. janúar 2015 12:42
Sjáðu lygilegt mark Mané eftir skógarhlaup Szczesny Pólski markvörðurinn hjá Arsenal lét fara illa með sig. 1. janúar 2015 15:48
United tókst ekki að vinna fyrsta leik ársins | Sjáið mörkin Stoke City og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar á nýju ári en liðin mættust á Britannia Stadium í fyrsta leik dagsins af tíu. 1. janúar 2015 12:15
Liverpool fékk jólagjöf frá Mike Jones dómara | Myndband Mike Jones, dómari leiks Liverpool og Leicester, gerði stór mistök í fyrsta leiknum sem hann dæmir á árinu 2015 þegar hann færði Liverpool vítaspyrnu á silfurfati. 1. janúar 2015 15:35
Fyrsta mark ársins kom eftir aðeins 106 sekúndur | Myndband Ryan Shawcross var ekki lengi að opna markareikning sinn á nýju ár en hann skoraði fyrsta mark ársins 2015 í ensku úrvalsdeildinni. 1. janúar 2015 12:57
Fullt af mörkum og jafnteflum á fyrsta leikdegi ársins | Öll úrslitin í enska Heil umferð fer fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og níu af tíu leikjum dagsins er lokið. Það var nóg af mörkum í mörgum leikjanna og þá var líka fullt af jafnteflum. 1. janúar 2015 12:33
Ákvörðun Lampard ekki vinsæl í New York Frank Lampard gladdi stuðningsmenn Manchester City með því að ákveða að klára tímabilið með liðinu en menn í New York eru hinsvegar allt annað en sáttir með að stjörnuleikmaður liðsins láti ekki sjá sig fyrr en í sumar. 1. janúar 2015 16:00
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn