Fullt af mörkum og jafnteflum á fyrsta leikdegi ársins | Öll úrslitin í enska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. janúar 2015 12:33 George Boyd fagnar jöfnunarmarki sínu. Vísir/Getty Heil umferð fer fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og níu af tíu leikjum dagsins er lokið. Það var nóg af mörkum í mörgum leikjanna og þá var líka fullt af jafnteflum. Sex af fyrstu níu leikjum ársins 2015 í ensku úrvalsdeildinni enduðu með jafntefli þar af voru tvö þeirra markajafntefli (2-2 og 3-3).Newcastle komst þrisvar yfir á móti Burnley en nýliðarnir náði að jafna metin í öll skiptin. George Boyd tryggði Burnley stig með því að jafna leikinn í 3-3 á 86. mínútu. Burnley átti kannski fleiri stig skilin en leikmenn liðsins skutu fjórum sinnum í tréverkið í leiknum.Hull vann 2-0 sigur á Everton og var ásamt Southampton og Manchester City eina liðið sem hefur fagnað sigri á þessu ári. Ahmed Elmohamady og Nikica Jelavic skoruðu mörk Hull í fyrri hálfleiknum.Frank Lampard kom inná sem varamaður og tryggði Manchester City 3-2 sigur á Sunderland en lið Manchester City var bæði búið að komast 2-0 yfir og missa niður tveggja marka forystu þegar Frank Lampard skoraði sigurmarkið.Southampton vann 2-0 sigur á Arsenal í baráttunni um fjórða sætið en þeir Sadio Mané og Dusan Tadic skoruðu mörkin.Wilfried Bony tryggði Swansea City stig á Loftus Road þegar hann jafnaði metin í 1-1 í uppbótartíma en Gylfi Þór Sigurðsson var þá farinn af velli. Það verður hægt að sjá mörkin úr leikjum dagsins í sérstökum markaþætti á Stöð 2 Sport 2 sem verður sýndur eftir lokaleik dagsins á milli Tottenham og Chelsea.Úrslit og markaskorarar í ensku úrvalsdeildinni í dag:Stoke - Manchester United 1-1 1-0 Ryan Shawcross (2.), 1-1 Radamel Falcao (26.)Aston Villa - Crystal Palace 0-0Hull - Everton 2-0 1-0 Ahmed Elmohamady (32.), 2-0 Nikica Jelavic (42.)Liverpool - Leicester 2-2 1-0 Steven Gerrard, víti (17.), 2-0 Steven Gerrard, víti (40.), 2-1 David Nugent (58.), 2-2 Jeff Schlupp (60.)Manchester City - Sunderland 3-2 1-0 Yaya Touré (57.), 2-0 Stevan Jovetic (66.), 2-1 Jack Rodwell (69.), 2-2 Adam Johnson, víti (72.), 3-2 Frank Lampard (73.)Newcastle - Burnley 3-3 1-0 Steven Taylor (15.), 1-1 Sjálfsmark Paul Dummett (19.), 2-1 Jack Colback (26.), 2-2 Danny Ings (66.), 3-2 Moussa Sissoko (78.), 3-3 George Boyd (86.)Queens Park Rangers - Swansea 1-1 1-0 Leroy Fer (20.), 1-1 Wilfried Bony (90.+2)Southampton - Arsenal 2-0 1-0 Sadio Mané (34.), 2-0 Dusan Tadic (56.)West Ham - West Bromwich 1-1 1-0 Diafra Sakho (10.), 1-1 Saido Berahino (42.) Enski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Heil umferð fer fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og níu af tíu leikjum dagsins er lokið. Það var nóg af mörkum í mörgum leikjanna og þá var líka fullt af jafnteflum. Sex af fyrstu níu leikjum ársins 2015 í ensku úrvalsdeildinni enduðu með jafntefli þar af voru tvö þeirra markajafntefli (2-2 og 3-3).Newcastle komst þrisvar yfir á móti Burnley en nýliðarnir náði að jafna metin í öll skiptin. George Boyd tryggði Burnley stig með því að jafna leikinn í 3-3 á 86. mínútu. Burnley átti kannski fleiri stig skilin en leikmenn liðsins skutu fjórum sinnum í tréverkið í leiknum.Hull vann 2-0 sigur á Everton og var ásamt Southampton og Manchester City eina liðið sem hefur fagnað sigri á þessu ári. Ahmed Elmohamady og Nikica Jelavic skoruðu mörk Hull í fyrri hálfleiknum.Frank Lampard kom inná sem varamaður og tryggði Manchester City 3-2 sigur á Sunderland en lið Manchester City var bæði búið að komast 2-0 yfir og missa niður tveggja marka forystu þegar Frank Lampard skoraði sigurmarkið.Southampton vann 2-0 sigur á Arsenal í baráttunni um fjórða sætið en þeir Sadio Mané og Dusan Tadic skoruðu mörkin.Wilfried Bony tryggði Swansea City stig á Loftus Road þegar hann jafnaði metin í 1-1 í uppbótartíma en Gylfi Þór Sigurðsson var þá farinn af velli. Það verður hægt að sjá mörkin úr leikjum dagsins í sérstökum markaþætti á Stöð 2 Sport 2 sem verður sýndur eftir lokaleik dagsins á milli Tottenham og Chelsea.Úrslit og markaskorarar í ensku úrvalsdeildinni í dag:Stoke - Manchester United 1-1 1-0 Ryan Shawcross (2.), 1-1 Radamel Falcao (26.)Aston Villa - Crystal Palace 0-0Hull - Everton 2-0 1-0 Ahmed Elmohamady (32.), 2-0 Nikica Jelavic (42.)Liverpool - Leicester 2-2 1-0 Steven Gerrard, víti (17.), 2-0 Steven Gerrard, víti (40.), 2-1 David Nugent (58.), 2-2 Jeff Schlupp (60.)Manchester City - Sunderland 3-2 1-0 Yaya Touré (57.), 2-0 Stevan Jovetic (66.), 2-1 Jack Rodwell (69.), 2-2 Adam Johnson, víti (72.), 3-2 Frank Lampard (73.)Newcastle - Burnley 3-3 1-0 Steven Taylor (15.), 1-1 Sjálfsmark Paul Dummett (19.), 2-1 Jack Colback (26.), 2-2 Danny Ings (66.), 3-2 Moussa Sissoko (78.), 3-3 George Boyd (86.)Queens Park Rangers - Swansea 1-1 1-0 Leroy Fer (20.), 1-1 Wilfried Bony (90.+2)Southampton - Arsenal 2-0 1-0 Sadio Mané (34.), 2-0 Dusan Tadic (56.)West Ham - West Bromwich 1-1 1-0 Diafra Sakho (10.), 1-1 Saido Berahino (42.)
Enski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira