ISIS-liðar afhöfða mann í 10 mínútna löngu myndbandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. september 2015 20:49 Fanginn er sagður hafa verið meðlimur afgöngsku öryggissveitanna. Vísir/skjáskot Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki hafa sent frá sér 10 mínútna langt myndband þar sem maður, sem talinn er vera afganskur fangi, er afhöfðaður. Myndbandið rataði á netið nokkrum klukkustundum eftir að greint hafði verið frá því að drónaárásir breska flughersins hefðu orðið 3 liðsmönnum samtakanna að bana. Brot úr myndbandinu má sjá hér að neðan. Myndbandið hefst á skoti af tugum meðlima samtakanna þar sem þeir þramma þungvopnaðir með fána samtakanna á lofti. Því næst ávarpar maður sem virðist vera leiðtogi hópsins áhorfendur og þakkar meðlimum IMU-hópsins fyrir að lýsa yfir stuðningi við samtökin í liðnum mánuði. Skömmu síðar bregður sverði böðulsins fyrir, sverðið er brýnt og dregið úr hulstri sínu. Fanginn, sem klæddur er í appeslínugult frá toppi til táar, heldur stutta tölu áður en sverðinu er brugðið á loft. Hryðjuverkasamtökin hafa gefið það út að maðurinn sem tekinn var af lífi hafi verið meðlimur afgönsku öryggissveitanna en það hefur ekki fengist staðfest að svo stöddu. Myndbandið rataði á veraldarvefinn örfáum klukkustundum eftir að David Cameron, forsætisráðherra Breta, lýsti því yfir að þrír meðlimir ISIS hafi fallið í drónaárás breska flughersins, þar af voru tveir Bretar. Brot úr myndbandinu má sjá hér að neðan. Myndbandið í heild sinni má nálgast með að smella hér en vart þarf að taka fram að það kann að vekja óhug áhorfenda. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Rússar sagðir berjast í Sýrlandi Hvíta húsið fylgist náið með fregnum af þátttöku Rússlands í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. 4. september 2015 13:10 Fleiri sprengingar í Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa sprengt upp þrjá turna í borginni fornu. 4. september 2015 10:00 Breskir fréttamenn úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Tyrklandi Jake Hanrahan og Philip Pendlebury starfa hjá bandarísku stöðinni Vice News. 31. ágúst 2015 19:13 ISIS-liðar birta myndir af eyðileggingu Baalshamin-hofsins Tvö þúsund ára gamalt hofið var einar merkustu fornminjarnar í sýrlensku borginni Palmyra. 25. ágúst 2015 13:22 Fjórir menn brenndir lifandi af ISIS Þetta er enn eitt myndbandið sem samtökin birta af grimmilegum aftökum á föngum. 31. ágúst 2015 13:57 Tyrkir ganga í lið með Bandaríkjunum eftir gífurlegan þrýsting Tyrkir réðust á ISIS í Sýrlandi úr lofti í dag. 29. ágúst 2015 23:16 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki hafa sent frá sér 10 mínútna langt myndband þar sem maður, sem talinn er vera afganskur fangi, er afhöfðaður. Myndbandið rataði á netið nokkrum klukkustundum eftir að greint hafði verið frá því að drónaárásir breska flughersins hefðu orðið 3 liðsmönnum samtakanna að bana. Brot úr myndbandinu má sjá hér að neðan. Myndbandið hefst á skoti af tugum meðlima samtakanna þar sem þeir þramma þungvopnaðir með fána samtakanna á lofti. Því næst ávarpar maður sem virðist vera leiðtogi hópsins áhorfendur og þakkar meðlimum IMU-hópsins fyrir að lýsa yfir stuðningi við samtökin í liðnum mánuði. Skömmu síðar bregður sverði böðulsins fyrir, sverðið er brýnt og dregið úr hulstri sínu. Fanginn, sem klæddur er í appeslínugult frá toppi til táar, heldur stutta tölu áður en sverðinu er brugðið á loft. Hryðjuverkasamtökin hafa gefið það út að maðurinn sem tekinn var af lífi hafi verið meðlimur afgönsku öryggissveitanna en það hefur ekki fengist staðfest að svo stöddu. Myndbandið rataði á veraldarvefinn örfáum klukkustundum eftir að David Cameron, forsætisráðherra Breta, lýsti því yfir að þrír meðlimir ISIS hafi fallið í drónaárás breska flughersins, þar af voru tveir Bretar. Brot úr myndbandinu má sjá hér að neðan. Myndbandið í heild sinni má nálgast með að smella hér en vart þarf að taka fram að það kann að vekja óhug áhorfenda.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Rússar sagðir berjast í Sýrlandi Hvíta húsið fylgist náið með fregnum af þátttöku Rússlands í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. 4. september 2015 13:10 Fleiri sprengingar í Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa sprengt upp þrjá turna í borginni fornu. 4. september 2015 10:00 Breskir fréttamenn úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Tyrklandi Jake Hanrahan og Philip Pendlebury starfa hjá bandarísku stöðinni Vice News. 31. ágúst 2015 19:13 ISIS-liðar birta myndir af eyðileggingu Baalshamin-hofsins Tvö þúsund ára gamalt hofið var einar merkustu fornminjarnar í sýrlensku borginni Palmyra. 25. ágúst 2015 13:22 Fjórir menn brenndir lifandi af ISIS Þetta er enn eitt myndbandið sem samtökin birta af grimmilegum aftökum á föngum. 31. ágúst 2015 13:57 Tyrkir ganga í lið með Bandaríkjunum eftir gífurlegan þrýsting Tyrkir réðust á ISIS í Sýrlandi úr lofti í dag. 29. ágúst 2015 23:16 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Rússar sagðir berjast í Sýrlandi Hvíta húsið fylgist náið með fregnum af þátttöku Rússlands í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. 4. september 2015 13:10
Fleiri sprengingar í Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa sprengt upp þrjá turna í borginni fornu. 4. september 2015 10:00
Breskir fréttamenn úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Tyrklandi Jake Hanrahan og Philip Pendlebury starfa hjá bandarísku stöðinni Vice News. 31. ágúst 2015 19:13
ISIS-liðar birta myndir af eyðileggingu Baalshamin-hofsins Tvö þúsund ára gamalt hofið var einar merkustu fornminjarnar í sýrlensku borginni Palmyra. 25. ágúst 2015 13:22
Fjórir menn brenndir lifandi af ISIS Þetta er enn eitt myndbandið sem samtökin birta af grimmilegum aftökum á föngum. 31. ágúst 2015 13:57
Tyrkir ganga í lið með Bandaríkjunum eftir gífurlegan þrýsting Tyrkir réðust á ISIS í Sýrlandi úr lofti í dag. 29. ágúst 2015 23:16