Óhugnanlegar myndir af morðingjanum skjóta upp kollinum 20. júní 2015 19:02 Hér sést Roof brenna bandaríska fánann. Vísir Myndir af manninum sem myrti níu manns í Charleston í Suður-Karólínu í liðinni viku hafa skotið upp kollinum á netinu. Á myndunum má sjá hinn 21 árs gamla Dylann Roof brenna bandaríska fánann og heimsækja plantekru þar sem áður unnu þrælar í ánauð. Ekki er vitað hver setti myndirnar á netið en þær rötuðu þangað í dag og hefur vefsíðunni verið lokað sem áður hýsti myndirnar. Myndirnir eru sagðar hafa verið teknar í apríl og maí á þessu ári. Á mörgum þeirra skartar Roof fána Suðurríkjanna, sem á fyrri hluta nítjándu aldar byggðu nær allan efnahag sinn á þrælahaldi. Fáninn er nú eitt helsta kennimerki þeirra sem berjast fyrir réttindum hvítra og er af mörgum talinn tákna hatur og fordóma í garð minnihlutahópa í Bandaríkjunum.Fáni Suðurríkjanna eru af mörgum sagður táknmynd fordóma og haturs í garð minnihlutahópa í Bandaríkjunum.Dylan Roof var leiddur fyrir dómara í gær þar sem hann játaði að hafa skotið níu manns til bana á fimmtudag. Skotárásin átti sér stað í kirkju þeldökkra í Charleston og voru öll fórnarlömb Roof svört á hörund. Roof sat drykklanga stund með sóknarbörnunum áður en hann lét til skarar skriða. Kirkjan hefur verið lokuð síðan að árásin átti sér stað á miðvikudag en hún mun opna aftur í fyrramálið. Tengdar fréttir Kynþáttafordómar enn meinsemd í bandarísku samfélagi „Við höfum náð miklum árangri en við verðum að vera á varðbergi því fordómarnir krauma enn undir niðri,“ segir Barack Obama, Bandaríkjaforseti. 20. júní 2015 10:32 „Fjölskylda mín fyrirgefur þér“ Dylan Roof var leiddur fyrir dómara í dag í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. 19. júní 2015 20:03 Handtekinn eftir að hafa myrt níu í Charleston Kynþáttahatur býr að baki árásininni. 18. júní 2015 15:25 Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Myndir af manninum sem myrti níu manns í Charleston í Suður-Karólínu í liðinni viku hafa skotið upp kollinum á netinu. Á myndunum má sjá hinn 21 árs gamla Dylann Roof brenna bandaríska fánann og heimsækja plantekru þar sem áður unnu þrælar í ánauð. Ekki er vitað hver setti myndirnar á netið en þær rötuðu þangað í dag og hefur vefsíðunni verið lokað sem áður hýsti myndirnar. Myndirnir eru sagðar hafa verið teknar í apríl og maí á þessu ári. Á mörgum þeirra skartar Roof fána Suðurríkjanna, sem á fyrri hluta nítjándu aldar byggðu nær allan efnahag sinn á þrælahaldi. Fáninn er nú eitt helsta kennimerki þeirra sem berjast fyrir réttindum hvítra og er af mörgum talinn tákna hatur og fordóma í garð minnihlutahópa í Bandaríkjunum.Fáni Suðurríkjanna eru af mörgum sagður táknmynd fordóma og haturs í garð minnihlutahópa í Bandaríkjunum.Dylan Roof var leiddur fyrir dómara í gær þar sem hann játaði að hafa skotið níu manns til bana á fimmtudag. Skotárásin átti sér stað í kirkju þeldökkra í Charleston og voru öll fórnarlömb Roof svört á hörund. Roof sat drykklanga stund með sóknarbörnunum áður en hann lét til skarar skriða. Kirkjan hefur verið lokuð síðan að árásin átti sér stað á miðvikudag en hún mun opna aftur í fyrramálið.
Tengdar fréttir Kynþáttafordómar enn meinsemd í bandarísku samfélagi „Við höfum náð miklum árangri en við verðum að vera á varðbergi því fordómarnir krauma enn undir niðri,“ segir Barack Obama, Bandaríkjaforseti. 20. júní 2015 10:32 „Fjölskylda mín fyrirgefur þér“ Dylan Roof var leiddur fyrir dómara í dag í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. 19. júní 2015 20:03 Handtekinn eftir að hafa myrt níu í Charleston Kynþáttahatur býr að baki árásininni. 18. júní 2015 15:25 Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Kynþáttafordómar enn meinsemd í bandarísku samfélagi „Við höfum náð miklum árangri en við verðum að vera á varðbergi því fordómarnir krauma enn undir niðri,“ segir Barack Obama, Bandaríkjaforseti. 20. júní 2015 10:32
„Fjölskylda mín fyrirgefur þér“ Dylan Roof var leiddur fyrir dómara í dag í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. 19. júní 2015 20:03
Handtekinn eftir að hafa myrt níu í Charleston Kynþáttahatur býr að baki árásininni. 18. júní 2015 15:25