Lögreglan greip til ljóssprengna til að dreifa mótmælendum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. júlí 2015 18:04 Andstæðingur Evrópusambandsins sést hér brenna fána þess. vísir/epa Grísk óeirðalögregla hefur í sumum hverfum Aþenu gripið til þess ráðs að skjóta ljóssprengjum að mótmælendum. Tveir dagar eru þar til Grikkir ganga að kjörborðinu og kjósa um hvort gríska ríkið eigi að ganga að skilmálum lánadrottna sinna eður ei. Sagt er frá málinu á Sky. Þjóðin skiptist í tvær fylkingar sem nánast eru jafnstórar og höfðu báðar boðað til útifunda í dag. Stutt var á milli fundanna og kom til átaka á milli fólks úr mismunandi fylkingum. Að endingu gripu lögreglumenn til vopna til að dreifa hópnum. Forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar hafa ítrekað fyrir fólki að kjósa gegn tillögunum á sunnudaginn og standa í lappirnar gegn „kúgun, afarkostum og hræðsluáróðri.“ Hér að neðan má sjá beina útsendingu frá Aþenu og mótmælunum þar. Innan skamms mun Alexis Tsipras flytja ræðu á mótmælunum. Tengdar fréttir Grikkir þurfa 60 milljarða evra í neyðaraðstoð að mati AGS Ný skýrsla AGS um efnahagshorfur í Grikklandi kom út í dag. 3. júlí 2015 00:03 Málshöfðun vegna lögmæti þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Grikklandi vísað frá dómi Forsætisráðherrann biður kjósendur um að hafna kúguninni. 3. júlí 2015 16:44 Betra að skera af sér hönd en samþykkja Fjármálaráðherra Grikklands hyggst segja af sér ef Grikkir kjósa já í þjóðaratkvæðagreiðslu um helgina. 3. júlí 2015 07:00 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Grísk óeirðalögregla hefur í sumum hverfum Aþenu gripið til þess ráðs að skjóta ljóssprengjum að mótmælendum. Tveir dagar eru þar til Grikkir ganga að kjörborðinu og kjósa um hvort gríska ríkið eigi að ganga að skilmálum lánadrottna sinna eður ei. Sagt er frá málinu á Sky. Þjóðin skiptist í tvær fylkingar sem nánast eru jafnstórar og höfðu báðar boðað til útifunda í dag. Stutt var á milli fundanna og kom til átaka á milli fólks úr mismunandi fylkingum. Að endingu gripu lögreglumenn til vopna til að dreifa hópnum. Forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar hafa ítrekað fyrir fólki að kjósa gegn tillögunum á sunnudaginn og standa í lappirnar gegn „kúgun, afarkostum og hræðsluáróðri.“ Hér að neðan má sjá beina útsendingu frá Aþenu og mótmælunum þar. Innan skamms mun Alexis Tsipras flytja ræðu á mótmælunum.
Tengdar fréttir Grikkir þurfa 60 milljarða evra í neyðaraðstoð að mati AGS Ný skýrsla AGS um efnahagshorfur í Grikklandi kom út í dag. 3. júlí 2015 00:03 Málshöfðun vegna lögmæti þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Grikklandi vísað frá dómi Forsætisráðherrann biður kjósendur um að hafna kúguninni. 3. júlí 2015 16:44 Betra að skera af sér hönd en samþykkja Fjármálaráðherra Grikklands hyggst segja af sér ef Grikkir kjósa já í þjóðaratkvæðagreiðslu um helgina. 3. júlí 2015 07:00 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Grikkir þurfa 60 milljarða evra í neyðaraðstoð að mati AGS Ný skýrsla AGS um efnahagshorfur í Grikklandi kom út í dag. 3. júlí 2015 00:03
Málshöfðun vegna lögmæti þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Grikklandi vísað frá dómi Forsætisráðherrann biður kjósendur um að hafna kúguninni. 3. júlí 2015 16:44
Betra að skera af sér hönd en samþykkja Fjármálaráðherra Grikklands hyggst segja af sér ef Grikkir kjósa já í þjóðaratkvæðagreiðslu um helgina. 3. júlí 2015 07:00