Staðfesta bann við hvalabjór Samúel Karl Ólason skrifar 8. október 2014 14:51 Vísir/Stefán Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að staðfesta eigi úrskurð heilbrigðiseftirlits Vesturlands, um bann við sölu hvalabjórs. Þann 13. janúar stöðvaði heilbrigðiseftirlitið markaðssetningu og sölu bjórsins, en Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra leyfði söluna aftur. Þrátt fyrir úrskurð sinn telur ráðuneytið að hvalabjórinn hafi verið öruggur neytendum. Brugghús-Steðja ehf. lagði fram stjórnsýslukæru og fór fram á að úrskurður heilbrigðiseftirlitsins yrði ógildur. Eftirlitið stöðvaði söluna og innkallaði bjórinn vegna þess að hann innihélt hvalamjöl. Niðurstaða ráðuneytisins er að Hvalur hf. hafi ekki mátt afhenda brugghúsinu hvalamjöl þar sem Hvalur hefur ekki starfsleyfi til að framleiða og afhenda hvalamjöl sem matvæli. Þá hafi brugghúsið brotið lög um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, við meðhöndlun hvalamjölsins. „Þar af leiðandi hafi heilbrigðiseftirliti Vesturlands borið að stöðva sölu og innkalla hvalabjór.“ Úrskurð ráðuneytisins má sjá hér. Tengdar fréttir Hvalabjórinn seldist upp í fyrstu vikunni Þorrabjórinn Hvalur sem Brugghús Steðja framleiðir seldist upp hjá framleiðanda á innan við viku frá því bruggghúsinu var heimilt að selja bjórinn. 3. febrúar 2014 10:08 Hvalabjórsbruggarinn: Ofbeldi af hálfu embættismanna Brugghúsið Steðji framleiddi um fimm þúsund lítra af bjórnum. Ef bjórinn verður ekki seldur verði ríkið af þremur og hálfri milljón króna. 22. janúar 2014 13:06 Bann á hvalabjór enn til skoðunar í kerfinu Atvinnuvegaráðuneytið hefur enn ekki úrskurðað um lagagrundvöll ákvörðunar um að banna sölu á Hvalabjór Steðja. Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra heimilaði sölu á bjórnum í janúar síðastliðnum og varan kláraðist viku síðar. 12. september 2014 09:04 Fengu leyfi fyrir hvalabjórnum Umhverfis- og auðlindaráðherra heimilaði í gær sölu og dreifingu á hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði. 25. janúar 2014 13:16 Ekkert sem réttlætir ákvörðun ráðherra Matvælastofnun og Heilbrigðiseftirlit Vesturlands telja að ekkert nýtt hafi komið fram í kæru framleiðanda hvalabjórs sem réttlætir þá ákvörðun Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að afturkalla sölubann á bjórnum. 10. febrúar 2014 15:43 Íslendingar þamba hvalabjórinn Fimm þúsund lítrar renna í belg bjórþyrstra. Gríðarleg landkynning segir bruggarinn. 3. febrúar 2014 11:53 Hvalamjölið í Hvalabjórnum fimm ára gamalt Neytendasamtökin segja það áhyggjuefni ef ráðherrar taka upp á því að breyta ákvörðun nánast eftir eigin geðþótta þegar eftirlitsstofnanir sinna skyldum sínum. 13. febrúar 2014 09:41 Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Fleiri fréttir Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Sjá meira
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að staðfesta eigi úrskurð heilbrigðiseftirlits Vesturlands, um bann við sölu hvalabjórs. Þann 13. janúar stöðvaði heilbrigðiseftirlitið markaðssetningu og sölu bjórsins, en Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra leyfði söluna aftur. Þrátt fyrir úrskurð sinn telur ráðuneytið að hvalabjórinn hafi verið öruggur neytendum. Brugghús-Steðja ehf. lagði fram stjórnsýslukæru og fór fram á að úrskurður heilbrigðiseftirlitsins yrði ógildur. Eftirlitið stöðvaði söluna og innkallaði bjórinn vegna þess að hann innihélt hvalamjöl. Niðurstaða ráðuneytisins er að Hvalur hf. hafi ekki mátt afhenda brugghúsinu hvalamjöl þar sem Hvalur hefur ekki starfsleyfi til að framleiða og afhenda hvalamjöl sem matvæli. Þá hafi brugghúsið brotið lög um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, við meðhöndlun hvalamjölsins. „Þar af leiðandi hafi heilbrigðiseftirliti Vesturlands borið að stöðva sölu og innkalla hvalabjór.“ Úrskurð ráðuneytisins má sjá hér.
Tengdar fréttir Hvalabjórinn seldist upp í fyrstu vikunni Þorrabjórinn Hvalur sem Brugghús Steðja framleiðir seldist upp hjá framleiðanda á innan við viku frá því bruggghúsinu var heimilt að selja bjórinn. 3. febrúar 2014 10:08 Hvalabjórsbruggarinn: Ofbeldi af hálfu embættismanna Brugghúsið Steðji framleiddi um fimm þúsund lítra af bjórnum. Ef bjórinn verður ekki seldur verði ríkið af þremur og hálfri milljón króna. 22. janúar 2014 13:06 Bann á hvalabjór enn til skoðunar í kerfinu Atvinnuvegaráðuneytið hefur enn ekki úrskurðað um lagagrundvöll ákvörðunar um að banna sölu á Hvalabjór Steðja. Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra heimilaði sölu á bjórnum í janúar síðastliðnum og varan kláraðist viku síðar. 12. september 2014 09:04 Fengu leyfi fyrir hvalabjórnum Umhverfis- og auðlindaráðherra heimilaði í gær sölu og dreifingu á hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði. 25. janúar 2014 13:16 Ekkert sem réttlætir ákvörðun ráðherra Matvælastofnun og Heilbrigðiseftirlit Vesturlands telja að ekkert nýtt hafi komið fram í kæru framleiðanda hvalabjórs sem réttlætir þá ákvörðun Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að afturkalla sölubann á bjórnum. 10. febrúar 2014 15:43 Íslendingar þamba hvalabjórinn Fimm þúsund lítrar renna í belg bjórþyrstra. Gríðarleg landkynning segir bruggarinn. 3. febrúar 2014 11:53 Hvalamjölið í Hvalabjórnum fimm ára gamalt Neytendasamtökin segja það áhyggjuefni ef ráðherrar taka upp á því að breyta ákvörðun nánast eftir eigin geðþótta þegar eftirlitsstofnanir sinna skyldum sínum. 13. febrúar 2014 09:41 Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Fleiri fréttir Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Sjá meira
Hvalabjórinn seldist upp í fyrstu vikunni Þorrabjórinn Hvalur sem Brugghús Steðja framleiðir seldist upp hjá framleiðanda á innan við viku frá því bruggghúsinu var heimilt að selja bjórinn. 3. febrúar 2014 10:08
Hvalabjórsbruggarinn: Ofbeldi af hálfu embættismanna Brugghúsið Steðji framleiddi um fimm þúsund lítra af bjórnum. Ef bjórinn verður ekki seldur verði ríkið af þremur og hálfri milljón króna. 22. janúar 2014 13:06
Bann á hvalabjór enn til skoðunar í kerfinu Atvinnuvegaráðuneytið hefur enn ekki úrskurðað um lagagrundvöll ákvörðunar um að banna sölu á Hvalabjór Steðja. Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra heimilaði sölu á bjórnum í janúar síðastliðnum og varan kláraðist viku síðar. 12. september 2014 09:04
Fengu leyfi fyrir hvalabjórnum Umhverfis- og auðlindaráðherra heimilaði í gær sölu og dreifingu á hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði. 25. janúar 2014 13:16
Ekkert sem réttlætir ákvörðun ráðherra Matvælastofnun og Heilbrigðiseftirlit Vesturlands telja að ekkert nýtt hafi komið fram í kæru framleiðanda hvalabjórs sem réttlætir þá ákvörðun Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að afturkalla sölubann á bjórnum. 10. febrúar 2014 15:43
Íslendingar þamba hvalabjórinn Fimm þúsund lítrar renna í belg bjórþyrstra. Gríðarleg landkynning segir bruggarinn. 3. febrúar 2014 11:53
Hvalamjölið í Hvalabjórnum fimm ára gamalt Neytendasamtökin segja það áhyggjuefni ef ráðherrar taka upp á því að breyta ákvörðun nánast eftir eigin geðþótta þegar eftirlitsstofnanir sinna skyldum sínum. 13. febrúar 2014 09:41