Hvalamjölið í Hvalabjórnum fimm ára gamalt Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 13. febrúar 2014 09:41 Neytendasamtökin árétta það sjónarmið að þegar vafi er á því hvort framleiðsla eða dreifing matvæla sé í samræmi við lögin eigi neytendur að njóta vafans en ekki framleiðendur. Neytendasamtökin undrast ákvörðun Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, að heimila sölu á Hvalabjórnum en meðal hráefna í honum er hvalamjöl sem er allt að fimm ára gamalt. Ákvörðun ráðherra var tekin eftir að Heilbrigðiseftirlit Vesturlands bannaði sölu á bjórnum en ástæða bannsins var meðal annars rökstudd með því að Hvalur sem framleiðir mjölið sem notað er í bjórinn, hefur ekki starfsleyfi fyrir slíkri framleiðslu. Ráðherra rökstuddi ákvörðun sína með þeim rökum meðal annars að lagagrundvöllur sölubanns hafi verið ólljós þegar ákvörðun var tekin. Á vefsíðu Neytendasamtakanna kemur fram að bæði Heilbrigðiseftirlit Vesturlands og Matvælastofnun séu þessu ósammála enda sé markaðssetning á matvælum frá þessari mjölvinnslu í andstöðu við lög um matvæli.Áhyggjuefni að ráðherrar breyti ákvörðunum eftir geðþótta Markmikið matvælalaga sé að tryggja eins og kostur er öryggi og hollustu matvæla. Neytendasamtökin árétta það sjónarmið að þegar vafi er á því hvort framleiðsla eða dreifing matvæla sé í samræmi við lögin eigi neytendur að njóta vafans en ekki framleiðendur. Samtökin segja það áhyggjuefni ef ráðherrar taka upp á því að breyta ákvörðun nánast eftir eigin geðþótta þegar eftirlitsstofnanir sinna skyldum sínum. Tengdar fréttir Fengu leyfi fyrir hvalabjórnum Umhverfis- og auðlindaráðherra heimilaði í gær sölu og dreifingu á hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði. 25. janúar 2014 13:16 Sala á Hvalabjór heimiluð Sala og dreifing á Hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði hefur verið heimiluð af Sigurði Inga Jóhannssyni umhverfis- og auðlindamála. 24. janúar 2014 18:27 Hvalabjórinn bannaður Framleiðsla á Hvalabjór hefur verið bönnuð af Heilbrigðiseftirliti Vesturlands. Ástæðan er að framleiðsla á hvalamjöli uppfyllir ekki skilyrði laga um matvæli. 13. janúar 2014 18:44 Vill svör frá ráðherra um hvalabjór Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, lagði fram skriflega fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á Alþingi í gær þar sem hann óskar eftir svörum vegna hvalabjórs brugghússins Steðja. 29. janúar 2014 09:55 Ekkert sem réttlætir ákvörðun ráðherra Matvælastofnun og Heilbrigðiseftirlit Vesturlands telja að ekkert nýtt hafi komið fram í kæru framleiðanda hvalabjórs sem réttlætir þá ákvörðun Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að afturkalla sölubann á bjórnum. 10. febrúar 2014 15:43 Hvað má setja í bjór? Nokkuð hefur verið fjallað um hvalbjór Steðja sem kemur eða kemur ekki á markað í næstu viku þegar sala á þorrabjór hefst. 20. janúar 2014 16:50 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Neytendasamtökin undrast ákvörðun Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, að heimila sölu á Hvalabjórnum en meðal hráefna í honum er hvalamjöl sem er allt að fimm ára gamalt. Ákvörðun ráðherra var tekin eftir að Heilbrigðiseftirlit Vesturlands bannaði sölu á bjórnum en ástæða bannsins var meðal annars rökstudd með því að Hvalur sem framleiðir mjölið sem notað er í bjórinn, hefur ekki starfsleyfi fyrir slíkri framleiðslu. Ráðherra rökstuddi ákvörðun sína með þeim rökum meðal annars að lagagrundvöllur sölubanns hafi verið ólljós þegar ákvörðun var tekin. Á vefsíðu Neytendasamtakanna kemur fram að bæði Heilbrigðiseftirlit Vesturlands og Matvælastofnun séu þessu ósammála enda sé markaðssetning á matvælum frá þessari mjölvinnslu í andstöðu við lög um matvæli.Áhyggjuefni að ráðherrar breyti ákvörðunum eftir geðþótta Markmikið matvælalaga sé að tryggja eins og kostur er öryggi og hollustu matvæla. Neytendasamtökin árétta það sjónarmið að þegar vafi er á því hvort framleiðsla eða dreifing matvæla sé í samræmi við lögin eigi neytendur að njóta vafans en ekki framleiðendur. Samtökin segja það áhyggjuefni ef ráðherrar taka upp á því að breyta ákvörðun nánast eftir eigin geðþótta þegar eftirlitsstofnanir sinna skyldum sínum.
Tengdar fréttir Fengu leyfi fyrir hvalabjórnum Umhverfis- og auðlindaráðherra heimilaði í gær sölu og dreifingu á hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði. 25. janúar 2014 13:16 Sala á Hvalabjór heimiluð Sala og dreifing á Hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði hefur verið heimiluð af Sigurði Inga Jóhannssyni umhverfis- og auðlindamála. 24. janúar 2014 18:27 Hvalabjórinn bannaður Framleiðsla á Hvalabjór hefur verið bönnuð af Heilbrigðiseftirliti Vesturlands. Ástæðan er að framleiðsla á hvalamjöli uppfyllir ekki skilyrði laga um matvæli. 13. janúar 2014 18:44 Vill svör frá ráðherra um hvalabjór Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, lagði fram skriflega fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á Alþingi í gær þar sem hann óskar eftir svörum vegna hvalabjórs brugghússins Steðja. 29. janúar 2014 09:55 Ekkert sem réttlætir ákvörðun ráðherra Matvælastofnun og Heilbrigðiseftirlit Vesturlands telja að ekkert nýtt hafi komið fram í kæru framleiðanda hvalabjórs sem réttlætir þá ákvörðun Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að afturkalla sölubann á bjórnum. 10. febrúar 2014 15:43 Hvað má setja í bjór? Nokkuð hefur verið fjallað um hvalbjór Steðja sem kemur eða kemur ekki á markað í næstu viku þegar sala á þorrabjór hefst. 20. janúar 2014 16:50 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Fengu leyfi fyrir hvalabjórnum Umhverfis- og auðlindaráðherra heimilaði í gær sölu og dreifingu á hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði. 25. janúar 2014 13:16
Sala á Hvalabjór heimiluð Sala og dreifing á Hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði hefur verið heimiluð af Sigurði Inga Jóhannssyni umhverfis- og auðlindamála. 24. janúar 2014 18:27
Hvalabjórinn bannaður Framleiðsla á Hvalabjór hefur verið bönnuð af Heilbrigðiseftirliti Vesturlands. Ástæðan er að framleiðsla á hvalamjöli uppfyllir ekki skilyrði laga um matvæli. 13. janúar 2014 18:44
Vill svör frá ráðherra um hvalabjór Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, lagði fram skriflega fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á Alþingi í gær þar sem hann óskar eftir svörum vegna hvalabjórs brugghússins Steðja. 29. janúar 2014 09:55
Ekkert sem réttlætir ákvörðun ráðherra Matvælastofnun og Heilbrigðiseftirlit Vesturlands telja að ekkert nýtt hafi komið fram í kæru framleiðanda hvalabjórs sem réttlætir þá ákvörðun Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að afturkalla sölubann á bjórnum. 10. febrúar 2014 15:43
Hvað má setja í bjór? Nokkuð hefur verið fjallað um hvalbjór Steðja sem kemur eða kemur ekki á markað í næstu viku þegar sala á þorrabjór hefst. 20. janúar 2014 16:50