Hvalamjölið í Hvalabjórnum fimm ára gamalt Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 13. febrúar 2014 09:41 Neytendasamtökin árétta það sjónarmið að þegar vafi er á því hvort framleiðsla eða dreifing matvæla sé í samræmi við lögin eigi neytendur að njóta vafans en ekki framleiðendur. Neytendasamtökin undrast ákvörðun Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, að heimila sölu á Hvalabjórnum en meðal hráefna í honum er hvalamjöl sem er allt að fimm ára gamalt. Ákvörðun ráðherra var tekin eftir að Heilbrigðiseftirlit Vesturlands bannaði sölu á bjórnum en ástæða bannsins var meðal annars rökstudd með því að Hvalur sem framleiðir mjölið sem notað er í bjórinn, hefur ekki starfsleyfi fyrir slíkri framleiðslu. Ráðherra rökstuddi ákvörðun sína með þeim rökum meðal annars að lagagrundvöllur sölubanns hafi verið ólljós þegar ákvörðun var tekin. Á vefsíðu Neytendasamtakanna kemur fram að bæði Heilbrigðiseftirlit Vesturlands og Matvælastofnun séu þessu ósammála enda sé markaðssetning á matvælum frá þessari mjölvinnslu í andstöðu við lög um matvæli.Áhyggjuefni að ráðherrar breyti ákvörðunum eftir geðþótta Markmikið matvælalaga sé að tryggja eins og kostur er öryggi og hollustu matvæla. Neytendasamtökin árétta það sjónarmið að þegar vafi er á því hvort framleiðsla eða dreifing matvæla sé í samræmi við lögin eigi neytendur að njóta vafans en ekki framleiðendur. Samtökin segja það áhyggjuefni ef ráðherrar taka upp á því að breyta ákvörðun nánast eftir eigin geðþótta þegar eftirlitsstofnanir sinna skyldum sínum. Tengdar fréttir Fengu leyfi fyrir hvalabjórnum Umhverfis- og auðlindaráðherra heimilaði í gær sölu og dreifingu á hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði. 25. janúar 2014 13:16 Sala á Hvalabjór heimiluð Sala og dreifing á Hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði hefur verið heimiluð af Sigurði Inga Jóhannssyni umhverfis- og auðlindamála. 24. janúar 2014 18:27 Hvalabjórinn bannaður Framleiðsla á Hvalabjór hefur verið bönnuð af Heilbrigðiseftirliti Vesturlands. Ástæðan er að framleiðsla á hvalamjöli uppfyllir ekki skilyrði laga um matvæli. 13. janúar 2014 18:44 Vill svör frá ráðherra um hvalabjór Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, lagði fram skriflega fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á Alþingi í gær þar sem hann óskar eftir svörum vegna hvalabjórs brugghússins Steðja. 29. janúar 2014 09:55 Ekkert sem réttlætir ákvörðun ráðherra Matvælastofnun og Heilbrigðiseftirlit Vesturlands telja að ekkert nýtt hafi komið fram í kæru framleiðanda hvalabjórs sem réttlætir þá ákvörðun Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að afturkalla sölubann á bjórnum. 10. febrúar 2014 15:43 Hvað má setja í bjór? Nokkuð hefur verið fjallað um hvalbjór Steðja sem kemur eða kemur ekki á markað í næstu viku þegar sala á þorrabjór hefst. 20. janúar 2014 16:50 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
Neytendasamtökin undrast ákvörðun Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, að heimila sölu á Hvalabjórnum en meðal hráefna í honum er hvalamjöl sem er allt að fimm ára gamalt. Ákvörðun ráðherra var tekin eftir að Heilbrigðiseftirlit Vesturlands bannaði sölu á bjórnum en ástæða bannsins var meðal annars rökstudd með því að Hvalur sem framleiðir mjölið sem notað er í bjórinn, hefur ekki starfsleyfi fyrir slíkri framleiðslu. Ráðherra rökstuddi ákvörðun sína með þeim rökum meðal annars að lagagrundvöllur sölubanns hafi verið ólljós þegar ákvörðun var tekin. Á vefsíðu Neytendasamtakanna kemur fram að bæði Heilbrigðiseftirlit Vesturlands og Matvælastofnun séu þessu ósammála enda sé markaðssetning á matvælum frá þessari mjölvinnslu í andstöðu við lög um matvæli.Áhyggjuefni að ráðherrar breyti ákvörðunum eftir geðþótta Markmikið matvælalaga sé að tryggja eins og kostur er öryggi og hollustu matvæla. Neytendasamtökin árétta það sjónarmið að þegar vafi er á því hvort framleiðsla eða dreifing matvæla sé í samræmi við lögin eigi neytendur að njóta vafans en ekki framleiðendur. Samtökin segja það áhyggjuefni ef ráðherrar taka upp á því að breyta ákvörðun nánast eftir eigin geðþótta þegar eftirlitsstofnanir sinna skyldum sínum.
Tengdar fréttir Fengu leyfi fyrir hvalabjórnum Umhverfis- og auðlindaráðherra heimilaði í gær sölu og dreifingu á hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði. 25. janúar 2014 13:16 Sala á Hvalabjór heimiluð Sala og dreifing á Hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði hefur verið heimiluð af Sigurði Inga Jóhannssyni umhverfis- og auðlindamála. 24. janúar 2014 18:27 Hvalabjórinn bannaður Framleiðsla á Hvalabjór hefur verið bönnuð af Heilbrigðiseftirliti Vesturlands. Ástæðan er að framleiðsla á hvalamjöli uppfyllir ekki skilyrði laga um matvæli. 13. janúar 2014 18:44 Vill svör frá ráðherra um hvalabjór Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, lagði fram skriflega fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á Alþingi í gær þar sem hann óskar eftir svörum vegna hvalabjórs brugghússins Steðja. 29. janúar 2014 09:55 Ekkert sem réttlætir ákvörðun ráðherra Matvælastofnun og Heilbrigðiseftirlit Vesturlands telja að ekkert nýtt hafi komið fram í kæru framleiðanda hvalabjórs sem réttlætir þá ákvörðun Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að afturkalla sölubann á bjórnum. 10. febrúar 2014 15:43 Hvað má setja í bjór? Nokkuð hefur verið fjallað um hvalbjór Steðja sem kemur eða kemur ekki á markað í næstu viku þegar sala á þorrabjór hefst. 20. janúar 2014 16:50 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
Fengu leyfi fyrir hvalabjórnum Umhverfis- og auðlindaráðherra heimilaði í gær sölu og dreifingu á hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði. 25. janúar 2014 13:16
Sala á Hvalabjór heimiluð Sala og dreifing á Hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði hefur verið heimiluð af Sigurði Inga Jóhannssyni umhverfis- og auðlindamála. 24. janúar 2014 18:27
Hvalabjórinn bannaður Framleiðsla á Hvalabjór hefur verið bönnuð af Heilbrigðiseftirliti Vesturlands. Ástæðan er að framleiðsla á hvalamjöli uppfyllir ekki skilyrði laga um matvæli. 13. janúar 2014 18:44
Vill svör frá ráðherra um hvalabjór Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, lagði fram skriflega fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á Alþingi í gær þar sem hann óskar eftir svörum vegna hvalabjórs brugghússins Steðja. 29. janúar 2014 09:55
Ekkert sem réttlætir ákvörðun ráðherra Matvælastofnun og Heilbrigðiseftirlit Vesturlands telja að ekkert nýtt hafi komið fram í kæru framleiðanda hvalabjórs sem réttlætir þá ákvörðun Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að afturkalla sölubann á bjórnum. 10. febrúar 2014 15:43
Hvað má setja í bjór? Nokkuð hefur verið fjallað um hvalbjór Steðja sem kemur eða kemur ekki á markað í næstu viku þegar sala á þorrabjór hefst. 20. janúar 2014 16:50