Staðfesta bann við hvalabjór Samúel Karl Ólason skrifar 8. október 2014 14:51 Vísir/Stefán Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að staðfesta eigi úrskurð heilbrigðiseftirlits Vesturlands, um bann við sölu hvalabjórs. Þann 13. janúar stöðvaði heilbrigðiseftirlitið markaðssetningu og sölu bjórsins, en Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra leyfði söluna aftur. Þrátt fyrir úrskurð sinn telur ráðuneytið að hvalabjórinn hafi verið öruggur neytendum. Brugghús-Steðja ehf. lagði fram stjórnsýslukæru og fór fram á að úrskurður heilbrigðiseftirlitsins yrði ógildur. Eftirlitið stöðvaði söluna og innkallaði bjórinn vegna þess að hann innihélt hvalamjöl. Niðurstaða ráðuneytisins er að Hvalur hf. hafi ekki mátt afhenda brugghúsinu hvalamjöl þar sem Hvalur hefur ekki starfsleyfi til að framleiða og afhenda hvalamjöl sem matvæli. Þá hafi brugghúsið brotið lög um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, við meðhöndlun hvalamjölsins. „Þar af leiðandi hafi heilbrigðiseftirliti Vesturlands borið að stöðva sölu og innkalla hvalabjór.“ Úrskurð ráðuneytisins má sjá hér. Tengdar fréttir Hvalabjórinn seldist upp í fyrstu vikunni Þorrabjórinn Hvalur sem Brugghús Steðja framleiðir seldist upp hjá framleiðanda á innan við viku frá því bruggghúsinu var heimilt að selja bjórinn. 3. febrúar 2014 10:08 Hvalabjórsbruggarinn: Ofbeldi af hálfu embættismanna Brugghúsið Steðji framleiddi um fimm þúsund lítra af bjórnum. Ef bjórinn verður ekki seldur verði ríkið af þremur og hálfri milljón króna. 22. janúar 2014 13:06 Bann á hvalabjór enn til skoðunar í kerfinu Atvinnuvegaráðuneytið hefur enn ekki úrskurðað um lagagrundvöll ákvörðunar um að banna sölu á Hvalabjór Steðja. Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra heimilaði sölu á bjórnum í janúar síðastliðnum og varan kláraðist viku síðar. 12. september 2014 09:04 Fengu leyfi fyrir hvalabjórnum Umhverfis- og auðlindaráðherra heimilaði í gær sölu og dreifingu á hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði. 25. janúar 2014 13:16 Ekkert sem réttlætir ákvörðun ráðherra Matvælastofnun og Heilbrigðiseftirlit Vesturlands telja að ekkert nýtt hafi komið fram í kæru framleiðanda hvalabjórs sem réttlætir þá ákvörðun Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að afturkalla sölubann á bjórnum. 10. febrúar 2014 15:43 Íslendingar þamba hvalabjórinn Fimm þúsund lítrar renna í belg bjórþyrstra. Gríðarleg landkynning segir bruggarinn. 3. febrúar 2014 11:53 Hvalamjölið í Hvalabjórnum fimm ára gamalt Neytendasamtökin segja það áhyggjuefni ef ráðherrar taka upp á því að breyta ákvörðun nánast eftir eigin geðþótta þegar eftirlitsstofnanir sinna skyldum sínum. 13. febrúar 2014 09:41 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Skautafjör á Laugarvatni í dag „Biðröðin er löng“ Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Sjá meira
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að staðfesta eigi úrskurð heilbrigðiseftirlits Vesturlands, um bann við sölu hvalabjórs. Þann 13. janúar stöðvaði heilbrigðiseftirlitið markaðssetningu og sölu bjórsins, en Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra leyfði söluna aftur. Þrátt fyrir úrskurð sinn telur ráðuneytið að hvalabjórinn hafi verið öruggur neytendum. Brugghús-Steðja ehf. lagði fram stjórnsýslukæru og fór fram á að úrskurður heilbrigðiseftirlitsins yrði ógildur. Eftirlitið stöðvaði söluna og innkallaði bjórinn vegna þess að hann innihélt hvalamjöl. Niðurstaða ráðuneytisins er að Hvalur hf. hafi ekki mátt afhenda brugghúsinu hvalamjöl þar sem Hvalur hefur ekki starfsleyfi til að framleiða og afhenda hvalamjöl sem matvæli. Þá hafi brugghúsið brotið lög um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, við meðhöndlun hvalamjölsins. „Þar af leiðandi hafi heilbrigðiseftirliti Vesturlands borið að stöðva sölu og innkalla hvalabjór.“ Úrskurð ráðuneytisins má sjá hér.
Tengdar fréttir Hvalabjórinn seldist upp í fyrstu vikunni Þorrabjórinn Hvalur sem Brugghús Steðja framleiðir seldist upp hjá framleiðanda á innan við viku frá því bruggghúsinu var heimilt að selja bjórinn. 3. febrúar 2014 10:08 Hvalabjórsbruggarinn: Ofbeldi af hálfu embættismanna Brugghúsið Steðji framleiddi um fimm þúsund lítra af bjórnum. Ef bjórinn verður ekki seldur verði ríkið af þremur og hálfri milljón króna. 22. janúar 2014 13:06 Bann á hvalabjór enn til skoðunar í kerfinu Atvinnuvegaráðuneytið hefur enn ekki úrskurðað um lagagrundvöll ákvörðunar um að banna sölu á Hvalabjór Steðja. Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra heimilaði sölu á bjórnum í janúar síðastliðnum og varan kláraðist viku síðar. 12. september 2014 09:04 Fengu leyfi fyrir hvalabjórnum Umhverfis- og auðlindaráðherra heimilaði í gær sölu og dreifingu á hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði. 25. janúar 2014 13:16 Ekkert sem réttlætir ákvörðun ráðherra Matvælastofnun og Heilbrigðiseftirlit Vesturlands telja að ekkert nýtt hafi komið fram í kæru framleiðanda hvalabjórs sem réttlætir þá ákvörðun Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að afturkalla sölubann á bjórnum. 10. febrúar 2014 15:43 Íslendingar þamba hvalabjórinn Fimm þúsund lítrar renna í belg bjórþyrstra. Gríðarleg landkynning segir bruggarinn. 3. febrúar 2014 11:53 Hvalamjölið í Hvalabjórnum fimm ára gamalt Neytendasamtökin segja það áhyggjuefni ef ráðherrar taka upp á því að breyta ákvörðun nánast eftir eigin geðþótta þegar eftirlitsstofnanir sinna skyldum sínum. 13. febrúar 2014 09:41 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Skautafjör á Laugarvatni í dag „Biðröðin er löng“ Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Sjá meira
Hvalabjórinn seldist upp í fyrstu vikunni Þorrabjórinn Hvalur sem Brugghús Steðja framleiðir seldist upp hjá framleiðanda á innan við viku frá því bruggghúsinu var heimilt að selja bjórinn. 3. febrúar 2014 10:08
Hvalabjórsbruggarinn: Ofbeldi af hálfu embættismanna Brugghúsið Steðji framleiddi um fimm þúsund lítra af bjórnum. Ef bjórinn verður ekki seldur verði ríkið af þremur og hálfri milljón króna. 22. janúar 2014 13:06
Bann á hvalabjór enn til skoðunar í kerfinu Atvinnuvegaráðuneytið hefur enn ekki úrskurðað um lagagrundvöll ákvörðunar um að banna sölu á Hvalabjór Steðja. Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra heimilaði sölu á bjórnum í janúar síðastliðnum og varan kláraðist viku síðar. 12. september 2014 09:04
Fengu leyfi fyrir hvalabjórnum Umhverfis- og auðlindaráðherra heimilaði í gær sölu og dreifingu á hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði. 25. janúar 2014 13:16
Ekkert sem réttlætir ákvörðun ráðherra Matvælastofnun og Heilbrigðiseftirlit Vesturlands telja að ekkert nýtt hafi komið fram í kæru framleiðanda hvalabjórs sem réttlætir þá ákvörðun Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að afturkalla sölubann á bjórnum. 10. febrúar 2014 15:43
Íslendingar þamba hvalabjórinn Fimm þúsund lítrar renna í belg bjórþyrstra. Gríðarleg landkynning segir bruggarinn. 3. febrúar 2014 11:53
Hvalamjölið í Hvalabjórnum fimm ára gamalt Neytendasamtökin segja það áhyggjuefni ef ráðherrar taka upp á því að breyta ákvörðun nánast eftir eigin geðþótta þegar eftirlitsstofnanir sinna skyldum sínum. 13. febrúar 2014 09:41