Sturridge stígur úr skugga Suárez 16. ágúst 2014 10:00 Þessir þrír pörupiltar þurfa að stíga upp í fjarveru Luis Suárez. Vísir/Getty Það var morgunljóst frá stundinni þegar Liverpool seldi Luis Suárez til Barcelona fyrr í sumar að það yrði erfitt verkefni fyrir Brendan Rodgers, knattspyrnustjóra liðsins, að finna staðgengil hans. Liðið var ekki bara að missa markahæsta leikmann liðsins undanfarin tvö ár heldur einnig leikmann sem hafði óbilandi sigurvilja og dreif liðið oft áfram. Það efast enginn um hæfileika Luis Suárez en stuðningsmenn Liverpool geta þó andað léttar þar sem ólíklegt er að allur kraftur fari úr sóknarleik liðsins. Ábyrgðin fer úr höndum Suárez í hendur ensku landsliðsmannanna Daniels Sturridge og Raheems Sterling og brasilíska töframannsins Philippes Coutinho. Liverpool hefur keypt skapandi leikmenn á borð við Adam Lallana og Lazar Markovic í sumar en ljóst er að til þess að Liverpool geti gert atlögu að enska titlinum í ár þurfa þessir þrír piltar að taka liðið á herðar sér. Raheem Sterling skaust inn í sviðsljósið með góðri frammistöðu á seinni hluta síðasta tímabils. Miklar væntingar voru gerðar til Sterlings er hann gekk til liðs við Liverpool frá QPR aðeins fimmtán ára gamall. Hann sýndi oft lipra takta í upphafi ferils síns hjá Liverpool en tókst ekki að taka næsta skref og verða að þeim gæðaleikmanni, sem hann er í dag, fyrr en undir lok ársins 2013. Skoraði níu mörk og lagði upp önnur sjö á síðasta tímabili en þarf að bæta við í fjarveru Suárez. Eldfljótur, nautsterkur og teknískur leikmaður sem gæti stimplað sig inn í hóp þeirra bestu standi hann sig í stykkinu í vetur. Coutinho hefur stjórnað umferðinni hjá Liverpool allt frá því að hann kom frá Inter árið 2012. Gríðarlega leikinn með boltann, les leikinn vel og á auðvelt með að skapa sér pláss en akkillesarhæll hans hefur verið markaskorun. Honum hefur ekki tekist að bæta markaskorun við leik sinn en hefur litið vel út á undirbúningstímabilinu og gæti verið tilbúinn til þess að taka næsta skref sem leikmaður á stóra sviðinu. Daniel Sturridge hefur þurft að standa í skugga annarra leikmanna allan sinn feril en nú er loksins komið að stóra tækifærinu. Getur hann sannað sig sem framherji sem getur leitt lið að titlum? Uppalinn hjá Manchester City, fékk fá tækifæri hjá Chelsea og féll í skugga Suárez hjá Liverpool þrátt fyrir að eiga frábært tímabil. Fær loksins tækifærið til að axla ábyrgð sem aðalframherji liðs en hann stóð sig vel í þau fáu skipti sem Liverpool spilaði án Suárez á síðustu 18 mánuðum. Nái þessir þrír leikmenn að taka næsta skref skyldi enginn útiloka að Liverpool berjist um titilinn í ár og ljóst er að þrátt fyrir að Úrúgvæinn magnaði sé farinn er sókn Liverpool alls ekki bitlaus.Tólf síðna sérblað um ensku úrvalsdeildina fylgir helgarblaði Fréttablaðsins á morgun. Í blaðinu er meðal annars rætt við Gylfa Þór Sigurðsson, leikmann Swansea, Grétar Rafn Steinsson fjallar um fyrrverandi læriföður sinn, Louis van Gaal, og fjallað er um sóknarlínu Liverpool eftir brotthvarf Luis Suárez svo fátt eitt sé nefnt. Ekki missa af því. Stöð 2 Sport 2 sýnir 380 beinar útsendingar frá Enska boltanum á komandi tímabili. Net og heimasími fylgir með Enska pakkanum. Fáðu þér áskrift á 365.is Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi snýr aftur með Swansea á stóra sviðinu Gylfi Þór Sigurðsson verður í sviðsljósinu í hádeginu þegar Swansea heimsækir Manchester United á Old Trafford í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar. Fyrir áratug átti íslenskur knattspyrnumaður sviðið í fyrstu umferð á móti United. 16. ágúst 2014 08:30 Leikmenn City miskunnarlausir á heimavelli Eins og lömb leidd til slátrunar er líklega orðatiltæki sem á við flesta andstæðinga Manchester City á heimavelli þeirra, Etihad-leikvanginum, í ensku úrvalsdeildinni undanfarin þrjú ár. 15. ágúst 2014 23:00 Lykilatriðið er að fá að spila Gylfi Þór Sigurðsson verður eini Íslendingurinn í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Gylfi gekk til liðs við Swansea á ný í sumar eftir tvö ár hjá Tottenham en hann hafði fengið nóg af því að sitja á bekknum eða vera út á kanti. Gylfi verður í eldlínunni með Swansea í hádegisleiknum gegn Manchester United. 16. ágúst 2014 08:00 Costa verður að haldast heill í vetur Guðmundur Benediktsson hefur trú á því að lærisveinar Mourinho standi uppi sem sigurvegarar í vor þegar ensku úrvalsdeildinni lýkur. 15. ágúst 2014 22:15 Draumalið Ólafs Kristjánssonar í enska boltanum í vetur Ólafur Kristjánsson, þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Nordsjælland valdi draumalið sitt í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. 16. ágúst 2014 06:00 Hvor er betri: Cech eða Courtois? Ljóst er að Tékkinn Petr Cech fær mikla samkeppni um markvarðarstöðuna hjá Chelsea á komandi tímabili frá Belganum unga Thibaut Courtois. Fréttablaðið fékk að vita skoðun landsliðsmarkvarins Gunnleifs Gunnleifssonar á því hver eigi að vera í marki Chelsea á leiktíðinni. 16. ágúst 2014 07:00 Komið að því að Arsenal taki titilinn Stuðningsmenn Arsenal krefjast þess að Arsenal berjist um titilinn í ár og telur Hjörvar Hafliðason að loksins takist liðinu að landa Englandsmeistaratitlinum. 15. ágúst 2014 18:30 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Sjá meira
Það var morgunljóst frá stundinni þegar Liverpool seldi Luis Suárez til Barcelona fyrr í sumar að það yrði erfitt verkefni fyrir Brendan Rodgers, knattspyrnustjóra liðsins, að finna staðgengil hans. Liðið var ekki bara að missa markahæsta leikmann liðsins undanfarin tvö ár heldur einnig leikmann sem hafði óbilandi sigurvilja og dreif liðið oft áfram. Það efast enginn um hæfileika Luis Suárez en stuðningsmenn Liverpool geta þó andað léttar þar sem ólíklegt er að allur kraftur fari úr sóknarleik liðsins. Ábyrgðin fer úr höndum Suárez í hendur ensku landsliðsmannanna Daniels Sturridge og Raheems Sterling og brasilíska töframannsins Philippes Coutinho. Liverpool hefur keypt skapandi leikmenn á borð við Adam Lallana og Lazar Markovic í sumar en ljóst er að til þess að Liverpool geti gert atlögu að enska titlinum í ár þurfa þessir þrír piltar að taka liðið á herðar sér. Raheem Sterling skaust inn í sviðsljósið með góðri frammistöðu á seinni hluta síðasta tímabils. Miklar væntingar voru gerðar til Sterlings er hann gekk til liðs við Liverpool frá QPR aðeins fimmtán ára gamall. Hann sýndi oft lipra takta í upphafi ferils síns hjá Liverpool en tókst ekki að taka næsta skref og verða að þeim gæðaleikmanni, sem hann er í dag, fyrr en undir lok ársins 2013. Skoraði níu mörk og lagði upp önnur sjö á síðasta tímabili en þarf að bæta við í fjarveru Suárez. Eldfljótur, nautsterkur og teknískur leikmaður sem gæti stimplað sig inn í hóp þeirra bestu standi hann sig í stykkinu í vetur. Coutinho hefur stjórnað umferðinni hjá Liverpool allt frá því að hann kom frá Inter árið 2012. Gríðarlega leikinn með boltann, les leikinn vel og á auðvelt með að skapa sér pláss en akkillesarhæll hans hefur verið markaskorun. Honum hefur ekki tekist að bæta markaskorun við leik sinn en hefur litið vel út á undirbúningstímabilinu og gæti verið tilbúinn til þess að taka næsta skref sem leikmaður á stóra sviðinu. Daniel Sturridge hefur þurft að standa í skugga annarra leikmanna allan sinn feril en nú er loksins komið að stóra tækifærinu. Getur hann sannað sig sem framherji sem getur leitt lið að titlum? Uppalinn hjá Manchester City, fékk fá tækifæri hjá Chelsea og féll í skugga Suárez hjá Liverpool þrátt fyrir að eiga frábært tímabil. Fær loksins tækifærið til að axla ábyrgð sem aðalframherji liðs en hann stóð sig vel í þau fáu skipti sem Liverpool spilaði án Suárez á síðustu 18 mánuðum. Nái þessir þrír leikmenn að taka næsta skref skyldi enginn útiloka að Liverpool berjist um titilinn í ár og ljóst er að þrátt fyrir að Úrúgvæinn magnaði sé farinn er sókn Liverpool alls ekki bitlaus.Tólf síðna sérblað um ensku úrvalsdeildina fylgir helgarblaði Fréttablaðsins á morgun. Í blaðinu er meðal annars rætt við Gylfa Þór Sigurðsson, leikmann Swansea, Grétar Rafn Steinsson fjallar um fyrrverandi læriföður sinn, Louis van Gaal, og fjallað er um sóknarlínu Liverpool eftir brotthvarf Luis Suárez svo fátt eitt sé nefnt. Ekki missa af því. Stöð 2 Sport 2 sýnir 380 beinar útsendingar frá Enska boltanum á komandi tímabili. Net og heimasími fylgir með Enska pakkanum. Fáðu þér áskrift á 365.is
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi snýr aftur með Swansea á stóra sviðinu Gylfi Þór Sigurðsson verður í sviðsljósinu í hádeginu þegar Swansea heimsækir Manchester United á Old Trafford í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar. Fyrir áratug átti íslenskur knattspyrnumaður sviðið í fyrstu umferð á móti United. 16. ágúst 2014 08:30 Leikmenn City miskunnarlausir á heimavelli Eins og lömb leidd til slátrunar er líklega orðatiltæki sem á við flesta andstæðinga Manchester City á heimavelli þeirra, Etihad-leikvanginum, í ensku úrvalsdeildinni undanfarin þrjú ár. 15. ágúst 2014 23:00 Lykilatriðið er að fá að spila Gylfi Þór Sigurðsson verður eini Íslendingurinn í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Gylfi gekk til liðs við Swansea á ný í sumar eftir tvö ár hjá Tottenham en hann hafði fengið nóg af því að sitja á bekknum eða vera út á kanti. Gylfi verður í eldlínunni með Swansea í hádegisleiknum gegn Manchester United. 16. ágúst 2014 08:00 Costa verður að haldast heill í vetur Guðmundur Benediktsson hefur trú á því að lærisveinar Mourinho standi uppi sem sigurvegarar í vor þegar ensku úrvalsdeildinni lýkur. 15. ágúst 2014 22:15 Draumalið Ólafs Kristjánssonar í enska boltanum í vetur Ólafur Kristjánsson, þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Nordsjælland valdi draumalið sitt í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. 16. ágúst 2014 06:00 Hvor er betri: Cech eða Courtois? Ljóst er að Tékkinn Petr Cech fær mikla samkeppni um markvarðarstöðuna hjá Chelsea á komandi tímabili frá Belganum unga Thibaut Courtois. Fréttablaðið fékk að vita skoðun landsliðsmarkvarins Gunnleifs Gunnleifssonar á því hver eigi að vera í marki Chelsea á leiktíðinni. 16. ágúst 2014 07:00 Komið að því að Arsenal taki titilinn Stuðningsmenn Arsenal krefjast þess að Arsenal berjist um titilinn í ár og telur Hjörvar Hafliðason að loksins takist liðinu að landa Englandsmeistaratitlinum. 15. ágúst 2014 18:30 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Sjá meira
Gylfi snýr aftur með Swansea á stóra sviðinu Gylfi Þór Sigurðsson verður í sviðsljósinu í hádeginu þegar Swansea heimsækir Manchester United á Old Trafford í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar. Fyrir áratug átti íslenskur knattspyrnumaður sviðið í fyrstu umferð á móti United. 16. ágúst 2014 08:30
Leikmenn City miskunnarlausir á heimavelli Eins og lömb leidd til slátrunar er líklega orðatiltæki sem á við flesta andstæðinga Manchester City á heimavelli þeirra, Etihad-leikvanginum, í ensku úrvalsdeildinni undanfarin þrjú ár. 15. ágúst 2014 23:00
Lykilatriðið er að fá að spila Gylfi Þór Sigurðsson verður eini Íslendingurinn í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Gylfi gekk til liðs við Swansea á ný í sumar eftir tvö ár hjá Tottenham en hann hafði fengið nóg af því að sitja á bekknum eða vera út á kanti. Gylfi verður í eldlínunni með Swansea í hádegisleiknum gegn Manchester United. 16. ágúst 2014 08:00
Costa verður að haldast heill í vetur Guðmundur Benediktsson hefur trú á því að lærisveinar Mourinho standi uppi sem sigurvegarar í vor þegar ensku úrvalsdeildinni lýkur. 15. ágúst 2014 22:15
Draumalið Ólafs Kristjánssonar í enska boltanum í vetur Ólafur Kristjánsson, þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Nordsjælland valdi draumalið sitt í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. 16. ágúst 2014 06:00
Hvor er betri: Cech eða Courtois? Ljóst er að Tékkinn Petr Cech fær mikla samkeppni um markvarðarstöðuna hjá Chelsea á komandi tímabili frá Belganum unga Thibaut Courtois. Fréttablaðið fékk að vita skoðun landsliðsmarkvarins Gunnleifs Gunnleifssonar á því hver eigi að vera í marki Chelsea á leiktíðinni. 16. ágúst 2014 07:00
Komið að því að Arsenal taki titilinn Stuðningsmenn Arsenal krefjast þess að Arsenal berjist um titilinn í ár og telur Hjörvar Hafliðason að loksins takist liðinu að landa Englandsmeistaratitlinum. 15. ágúst 2014 18:30
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn