Grímuklæddir menn hertaka lögreglustöð í Úkraínu Bjarki Ármannsson skrifar 12. apríl 2014 18:30 Aðgerðasinnar sitja um lögreglustöð í Donetsk í dag. Vísir/AFP Vopnaðir, grímuklæddir aðgerðasinnar hafa í dag hertekið lögreglustöð og öryggismiðstöð í bænum Sloviansk í austanverðri Úkraínu. Átök standa nú víða yfir í landinu og ásakar ný ríkisstjórn yfirvöld í Rússlandi um að hafa komið þeim af stað. BBC greinir frá því á vef sínum að nokkur dæmi eru um að aðgerðarsinnar í landinu hafi tekið yfir opinberar byggingar með valdi í dag. Auk lögreglustöðvarinnar í Sloviansk, eru nú byggingar í bænum Druzhkovka á valdi þeirra. Einnig var hleypt af skotum í Kramatorsk er lagt var til atlögu við stjórnsýslubyggingar að sögn starfandi innanríkisráðherra Úkraínu. Þá sagði lögreglustjóri í borginni Donetsk af sér eftir að stór hópur fólks mótmælti fyrir framan lögreglustöð hans. Fjölmargir íbúar Austur-Úkraínu hafa rússnesku að móðurmáli og styðja innlimun svæðisins í Rússland. Síðan Viktor Janúkóvitsj, forseti Úkraínu, var hrakinn frá völdum í febrúar hafa mikil mótmæli átt sér stað á svæðinu. Undanfarna daga hefur verið setið um byggingar í borginni Donetsk þar sem mótmælendur fara fram á þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort svæðið eigi að gerast hluti Rússlands, líkt og gert var á Krímskaganum nú nýverið. Yfirvöld í Rússlandi segjast ekki standa á bakvið mótmælin þrátt fyrir ásakanir ríkisstjórnar Úkraínu. Starfandi utanríkisráðherra, Andreí Deshjitsía, hefur beðið Rússa um að láta af aðgerðum í landinu tafarlaust. Tengdar fréttir NATO birtir myndir af rússneskum hermönnum við landamæri Úkraínu NATO segja Rússa reyna að skapa spennu á svæðinu. Rússar segja myndirnar vera frá því í fyrra. 11. apríl 2014 17:11 Vilja innlima fleiri héruð í Rússland 200 mótmælendur, hliðhollir Rússum, brutust inn í stjórnsýslubyggingu í borginni Donetsk í Austurhluta Úkraínu. Þeir krefjast þess atkvæðagreiðslu um sameiningu við Rússland. 6. apríl 2014 22:54 Rússar og Bandaríkjamenn funda í Frakklandi vegna Úkraínu Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, funda nú um Úkraínudeiluna í París. 30. mars 2014 18:37 Útsendarar Rússlands sagðir að baki óeirðunum í Austur-Úkraínu Öryggissveitir í Úkraínu reyndu í dag að ná opinberum byggingum í þremur borgum við landamæri Rússlands af mótmælendum með misjöfnum árangri. 8. apríl 2014 23:18 Biður Rússa um að draga hermenn sína til baka Barack Obama segir að það myndi draga úr spennu á svæðinu 28. mars 2014 19:27 Rússar sagðir ætla að innlima austurhluta Úkraínu Oleksandr Turchynov, starfandi forseti Úkraínu, sakaði Rússland í dag um að ætla að taka Úkraínu í sundur. 7. apríl 2014 19:48 30.000 hermenn við landamæri Úkraínu Nýleg skýrsla leyniþjónusta Bandaríkjanna segir að líklegra sé en áður hefur verið talið að rússneskir hermenn muni fara inn í austur Úkraínu. 27. mars 2014 10:48 Krefjast aðskilnaðar austurhéraða frá Úkraínu Úkraínskir aðskilnaðarsinnar sem hertóku ráðhús í borginni Donetsk um helgina, lýstu yfir sjálfstæðu lýðveldi í morgun. 7. apríl 2014 20:00 Lögreglumenn sagðir hafa skotið mótmælendur í Úkraínu Um 76 mótmælendur voru skotnir af leyniskyttum 18. til 20. febrúar. 3. apríl 2014 10:27 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Sjá meira
Vopnaðir, grímuklæddir aðgerðasinnar hafa í dag hertekið lögreglustöð og öryggismiðstöð í bænum Sloviansk í austanverðri Úkraínu. Átök standa nú víða yfir í landinu og ásakar ný ríkisstjórn yfirvöld í Rússlandi um að hafa komið þeim af stað. BBC greinir frá því á vef sínum að nokkur dæmi eru um að aðgerðarsinnar í landinu hafi tekið yfir opinberar byggingar með valdi í dag. Auk lögreglustöðvarinnar í Sloviansk, eru nú byggingar í bænum Druzhkovka á valdi þeirra. Einnig var hleypt af skotum í Kramatorsk er lagt var til atlögu við stjórnsýslubyggingar að sögn starfandi innanríkisráðherra Úkraínu. Þá sagði lögreglustjóri í borginni Donetsk af sér eftir að stór hópur fólks mótmælti fyrir framan lögreglustöð hans. Fjölmargir íbúar Austur-Úkraínu hafa rússnesku að móðurmáli og styðja innlimun svæðisins í Rússland. Síðan Viktor Janúkóvitsj, forseti Úkraínu, var hrakinn frá völdum í febrúar hafa mikil mótmæli átt sér stað á svæðinu. Undanfarna daga hefur verið setið um byggingar í borginni Donetsk þar sem mótmælendur fara fram á þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort svæðið eigi að gerast hluti Rússlands, líkt og gert var á Krímskaganum nú nýverið. Yfirvöld í Rússlandi segjast ekki standa á bakvið mótmælin þrátt fyrir ásakanir ríkisstjórnar Úkraínu. Starfandi utanríkisráðherra, Andreí Deshjitsía, hefur beðið Rússa um að láta af aðgerðum í landinu tafarlaust.
Tengdar fréttir NATO birtir myndir af rússneskum hermönnum við landamæri Úkraínu NATO segja Rússa reyna að skapa spennu á svæðinu. Rússar segja myndirnar vera frá því í fyrra. 11. apríl 2014 17:11 Vilja innlima fleiri héruð í Rússland 200 mótmælendur, hliðhollir Rússum, brutust inn í stjórnsýslubyggingu í borginni Donetsk í Austurhluta Úkraínu. Þeir krefjast þess atkvæðagreiðslu um sameiningu við Rússland. 6. apríl 2014 22:54 Rússar og Bandaríkjamenn funda í Frakklandi vegna Úkraínu Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, funda nú um Úkraínudeiluna í París. 30. mars 2014 18:37 Útsendarar Rússlands sagðir að baki óeirðunum í Austur-Úkraínu Öryggissveitir í Úkraínu reyndu í dag að ná opinberum byggingum í þremur borgum við landamæri Rússlands af mótmælendum með misjöfnum árangri. 8. apríl 2014 23:18 Biður Rússa um að draga hermenn sína til baka Barack Obama segir að það myndi draga úr spennu á svæðinu 28. mars 2014 19:27 Rússar sagðir ætla að innlima austurhluta Úkraínu Oleksandr Turchynov, starfandi forseti Úkraínu, sakaði Rússland í dag um að ætla að taka Úkraínu í sundur. 7. apríl 2014 19:48 30.000 hermenn við landamæri Úkraínu Nýleg skýrsla leyniþjónusta Bandaríkjanna segir að líklegra sé en áður hefur verið talið að rússneskir hermenn muni fara inn í austur Úkraínu. 27. mars 2014 10:48 Krefjast aðskilnaðar austurhéraða frá Úkraínu Úkraínskir aðskilnaðarsinnar sem hertóku ráðhús í borginni Donetsk um helgina, lýstu yfir sjálfstæðu lýðveldi í morgun. 7. apríl 2014 20:00 Lögreglumenn sagðir hafa skotið mótmælendur í Úkraínu Um 76 mótmælendur voru skotnir af leyniskyttum 18. til 20. febrúar. 3. apríl 2014 10:27 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Sjá meira
NATO birtir myndir af rússneskum hermönnum við landamæri Úkraínu NATO segja Rússa reyna að skapa spennu á svæðinu. Rússar segja myndirnar vera frá því í fyrra. 11. apríl 2014 17:11
Vilja innlima fleiri héruð í Rússland 200 mótmælendur, hliðhollir Rússum, brutust inn í stjórnsýslubyggingu í borginni Donetsk í Austurhluta Úkraínu. Þeir krefjast þess atkvæðagreiðslu um sameiningu við Rússland. 6. apríl 2014 22:54
Rússar og Bandaríkjamenn funda í Frakklandi vegna Úkraínu Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, funda nú um Úkraínudeiluna í París. 30. mars 2014 18:37
Útsendarar Rússlands sagðir að baki óeirðunum í Austur-Úkraínu Öryggissveitir í Úkraínu reyndu í dag að ná opinberum byggingum í þremur borgum við landamæri Rússlands af mótmælendum með misjöfnum árangri. 8. apríl 2014 23:18
Biður Rússa um að draga hermenn sína til baka Barack Obama segir að það myndi draga úr spennu á svæðinu 28. mars 2014 19:27
Rússar sagðir ætla að innlima austurhluta Úkraínu Oleksandr Turchynov, starfandi forseti Úkraínu, sakaði Rússland í dag um að ætla að taka Úkraínu í sundur. 7. apríl 2014 19:48
30.000 hermenn við landamæri Úkraínu Nýleg skýrsla leyniþjónusta Bandaríkjanna segir að líklegra sé en áður hefur verið talið að rússneskir hermenn muni fara inn í austur Úkraínu. 27. mars 2014 10:48
Krefjast aðskilnaðar austurhéraða frá Úkraínu Úkraínskir aðskilnaðarsinnar sem hertóku ráðhús í borginni Donetsk um helgina, lýstu yfir sjálfstæðu lýðveldi í morgun. 7. apríl 2014 20:00
Lögreglumenn sagðir hafa skotið mótmælendur í Úkraínu Um 76 mótmælendur voru skotnir af leyniskyttum 18. til 20. febrúar. 3. apríl 2014 10:27