Grímuklæddir menn hertaka lögreglustöð í Úkraínu Bjarki Ármannsson skrifar 12. apríl 2014 18:30 Aðgerðasinnar sitja um lögreglustöð í Donetsk í dag. Vísir/AFP Vopnaðir, grímuklæddir aðgerðasinnar hafa í dag hertekið lögreglustöð og öryggismiðstöð í bænum Sloviansk í austanverðri Úkraínu. Átök standa nú víða yfir í landinu og ásakar ný ríkisstjórn yfirvöld í Rússlandi um að hafa komið þeim af stað. BBC greinir frá því á vef sínum að nokkur dæmi eru um að aðgerðarsinnar í landinu hafi tekið yfir opinberar byggingar með valdi í dag. Auk lögreglustöðvarinnar í Sloviansk, eru nú byggingar í bænum Druzhkovka á valdi þeirra. Einnig var hleypt af skotum í Kramatorsk er lagt var til atlögu við stjórnsýslubyggingar að sögn starfandi innanríkisráðherra Úkraínu. Þá sagði lögreglustjóri í borginni Donetsk af sér eftir að stór hópur fólks mótmælti fyrir framan lögreglustöð hans. Fjölmargir íbúar Austur-Úkraínu hafa rússnesku að móðurmáli og styðja innlimun svæðisins í Rússland. Síðan Viktor Janúkóvitsj, forseti Úkraínu, var hrakinn frá völdum í febrúar hafa mikil mótmæli átt sér stað á svæðinu. Undanfarna daga hefur verið setið um byggingar í borginni Donetsk þar sem mótmælendur fara fram á þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort svæðið eigi að gerast hluti Rússlands, líkt og gert var á Krímskaganum nú nýverið. Yfirvöld í Rússlandi segjast ekki standa á bakvið mótmælin þrátt fyrir ásakanir ríkisstjórnar Úkraínu. Starfandi utanríkisráðherra, Andreí Deshjitsía, hefur beðið Rússa um að láta af aðgerðum í landinu tafarlaust. Tengdar fréttir NATO birtir myndir af rússneskum hermönnum við landamæri Úkraínu NATO segja Rússa reyna að skapa spennu á svæðinu. Rússar segja myndirnar vera frá því í fyrra. 11. apríl 2014 17:11 Vilja innlima fleiri héruð í Rússland 200 mótmælendur, hliðhollir Rússum, brutust inn í stjórnsýslubyggingu í borginni Donetsk í Austurhluta Úkraínu. Þeir krefjast þess atkvæðagreiðslu um sameiningu við Rússland. 6. apríl 2014 22:54 Rússar og Bandaríkjamenn funda í Frakklandi vegna Úkraínu Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, funda nú um Úkraínudeiluna í París. 30. mars 2014 18:37 Útsendarar Rússlands sagðir að baki óeirðunum í Austur-Úkraínu Öryggissveitir í Úkraínu reyndu í dag að ná opinberum byggingum í þremur borgum við landamæri Rússlands af mótmælendum með misjöfnum árangri. 8. apríl 2014 23:18 Biður Rússa um að draga hermenn sína til baka Barack Obama segir að það myndi draga úr spennu á svæðinu 28. mars 2014 19:27 Rússar sagðir ætla að innlima austurhluta Úkraínu Oleksandr Turchynov, starfandi forseti Úkraínu, sakaði Rússland í dag um að ætla að taka Úkraínu í sundur. 7. apríl 2014 19:48 30.000 hermenn við landamæri Úkraínu Nýleg skýrsla leyniþjónusta Bandaríkjanna segir að líklegra sé en áður hefur verið talið að rússneskir hermenn muni fara inn í austur Úkraínu. 27. mars 2014 10:48 Krefjast aðskilnaðar austurhéraða frá Úkraínu Úkraínskir aðskilnaðarsinnar sem hertóku ráðhús í borginni Donetsk um helgina, lýstu yfir sjálfstæðu lýðveldi í morgun. 7. apríl 2014 20:00 Lögreglumenn sagðir hafa skotið mótmælendur í Úkraínu Um 76 mótmælendur voru skotnir af leyniskyttum 18. til 20. febrúar. 3. apríl 2014 10:27 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Sjá meira
Vopnaðir, grímuklæddir aðgerðasinnar hafa í dag hertekið lögreglustöð og öryggismiðstöð í bænum Sloviansk í austanverðri Úkraínu. Átök standa nú víða yfir í landinu og ásakar ný ríkisstjórn yfirvöld í Rússlandi um að hafa komið þeim af stað. BBC greinir frá því á vef sínum að nokkur dæmi eru um að aðgerðarsinnar í landinu hafi tekið yfir opinberar byggingar með valdi í dag. Auk lögreglustöðvarinnar í Sloviansk, eru nú byggingar í bænum Druzhkovka á valdi þeirra. Einnig var hleypt af skotum í Kramatorsk er lagt var til atlögu við stjórnsýslubyggingar að sögn starfandi innanríkisráðherra Úkraínu. Þá sagði lögreglustjóri í borginni Donetsk af sér eftir að stór hópur fólks mótmælti fyrir framan lögreglustöð hans. Fjölmargir íbúar Austur-Úkraínu hafa rússnesku að móðurmáli og styðja innlimun svæðisins í Rússland. Síðan Viktor Janúkóvitsj, forseti Úkraínu, var hrakinn frá völdum í febrúar hafa mikil mótmæli átt sér stað á svæðinu. Undanfarna daga hefur verið setið um byggingar í borginni Donetsk þar sem mótmælendur fara fram á þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort svæðið eigi að gerast hluti Rússlands, líkt og gert var á Krímskaganum nú nýverið. Yfirvöld í Rússlandi segjast ekki standa á bakvið mótmælin þrátt fyrir ásakanir ríkisstjórnar Úkraínu. Starfandi utanríkisráðherra, Andreí Deshjitsía, hefur beðið Rússa um að láta af aðgerðum í landinu tafarlaust.
Tengdar fréttir NATO birtir myndir af rússneskum hermönnum við landamæri Úkraínu NATO segja Rússa reyna að skapa spennu á svæðinu. Rússar segja myndirnar vera frá því í fyrra. 11. apríl 2014 17:11 Vilja innlima fleiri héruð í Rússland 200 mótmælendur, hliðhollir Rússum, brutust inn í stjórnsýslubyggingu í borginni Donetsk í Austurhluta Úkraínu. Þeir krefjast þess atkvæðagreiðslu um sameiningu við Rússland. 6. apríl 2014 22:54 Rússar og Bandaríkjamenn funda í Frakklandi vegna Úkraínu Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, funda nú um Úkraínudeiluna í París. 30. mars 2014 18:37 Útsendarar Rússlands sagðir að baki óeirðunum í Austur-Úkraínu Öryggissveitir í Úkraínu reyndu í dag að ná opinberum byggingum í þremur borgum við landamæri Rússlands af mótmælendum með misjöfnum árangri. 8. apríl 2014 23:18 Biður Rússa um að draga hermenn sína til baka Barack Obama segir að það myndi draga úr spennu á svæðinu 28. mars 2014 19:27 Rússar sagðir ætla að innlima austurhluta Úkraínu Oleksandr Turchynov, starfandi forseti Úkraínu, sakaði Rússland í dag um að ætla að taka Úkraínu í sundur. 7. apríl 2014 19:48 30.000 hermenn við landamæri Úkraínu Nýleg skýrsla leyniþjónusta Bandaríkjanna segir að líklegra sé en áður hefur verið talið að rússneskir hermenn muni fara inn í austur Úkraínu. 27. mars 2014 10:48 Krefjast aðskilnaðar austurhéraða frá Úkraínu Úkraínskir aðskilnaðarsinnar sem hertóku ráðhús í borginni Donetsk um helgina, lýstu yfir sjálfstæðu lýðveldi í morgun. 7. apríl 2014 20:00 Lögreglumenn sagðir hafa skotið mótmælendur í Úkraínu Um 76 mótmælendur voru skotnir af leyniskyttum 18. til 20. febrúar. 3. apríl 2014 10:27 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Sjá meira
NATO birtir myndir af rússneskum hermönnum við landamæri Úkraínu NATO segja Rússa reyna að skapa spennu á svæðinu. Rússar segja myndirnar vera frá því í fyrra. 11. apríl 2014 17:11
Vilja innlima fleiri héruð í Rússland 200 mótmælendur, hliðhollir Rússum, brutust inn í stjórnsýslubyggingu í borginni Donetsk í Austurhluta Úkraínu. Þeir krefjast þess atkvæðagreiðslu um sameiningu við Rússland. 6. apríl 2014 22:54
Rússar og Bandaríkjamenn funda í Frakklandi vegna Úkraínu Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, funda nú um Úkraínudeiluna í París. 30. mars 2014 18:37
Útsendarar Rússlands sagðir að baki óeirðunum í Austur-Úkraínu Öryggissveitir í Úkraínu reyndu í dag að ná opinberum byggingum í þremur borgum við landamæri Rússlands af mótmælendum með misjöfnum árangri. 8. apríl 2014 23:18
Biður Rússa um að draga hermenn sína til baka Barack Obama segir að það myndi draga úr spennu á svæðinu 28. mars 2014 19:27
Rússar sagðir ætla að innlima austurhluta Úkraínu Oleksandr Turchynov, starfandi forseti Úkraínu, sakaði Rússland í dag um að ætla að taka Úkraínu í sundur. 7. apríl 2014 19:48
30.000 hermenn við landamæri Úkraínu Nýleg skýrsla leyniþjónusta Bandaríkjanna segir að líklegra sé en áður hefur verið talið að rússneskir hermenn muni fara inn í austur Úkraínu. 27. mars 2014 10:48
Krefjast aðskilnaðar austurhéraða frá Úkraínu Úkraínskir aðskilnaðarsinnar sem hertóku ráðhús í borginni Donetsk um helgina, lýstu yfir sjálfstæðu lýðveldi í morgun. 7. apríl 2014 20:00
Lögreglumenn sagðir hafa skotið mótmælendur í Úkraínu Um 76 mótmælendur voru skotnir af leyniskyttum 18. til 20. febrúar. 3. apríl 2014 10:27