Forseti Nígeríu: Mannránið upphafið á endalokum ógnaraldarinnar Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 8. maí 2014 13:51 Málið hefur vakið heimsathygli. vísir/afp Goodluck Jonathan, forseti Nígeríu, segir rán öfgasamtakanna Boko Haram á meira en 200 skólastúlkum í síðasta mánuði geta verið vendipunkt í baráttunni gegn íslömskum öfgamönnum. „Ég trúi því að mannránið sé upphafið á endalokum ógnaraldarinnar í Nígeríu,“ sagði forsetinn í ræðu á World Economic Forum-ráðstefnunni í Abuja, höfuðborg Nígeríu. Hann þakkaði Kínverjum, Bandaríkjamönnum, Bretum og Frökkum fyrir að bjóða fram aðstoð sína við að endurheimta stúlkurnar, en þeim var rænt af heimavist í bænum Chibok þann 14. apríl. Jonathan þakkaði einnig erlendum sendinefndum á ráðstefnunni og sagði dvöl þeirra í landinu vera áfall fyrir hryðjuverkamennina. „Ef þið hefðuð látið óttann ráða för og neitað að koma hefðu hryðjuverkamennirnir fagnað,“ sagði hann í ræðunni. Mannránið hefur vakið heimsathygli og hefur verið sett mikið fé í aukna öryggisvörslu við nígeríska skóla. Þá hefur fjöldi íslamskra leiðtoga um allan heim fordæmt verknaðinn. Tengdar fréttir Hundrað stúlkum rænt í Nígeríu Talið er að öfgasamtökin Boko Haram standi fyrir verknaðnum. Að minnsta kosti 1.500 manns hafa fallið í árásum samtakanna í þremur ríkjum í norðurhluta Nígeríu það sem af er ári. 15. apríl 2014 23:39 Peningaverðlaunum heitið fyrir upplýsingar um mannránið Enn er rúmlega 200 skólastúlkna leitað í Nígeríu en þeim var rænt um miðjan síðasta mánuð. 7. maí 2014 13:48 Rændu tvöhundruð skólastúlkum í Nígeríu Allt að 200 ungum stúlkum í skóla í Borno héraði í Nígeríu hefur verið rænt. Á heimasíðu breska ríkisútvarspins segir frá því að hópur vopnaðra manna hafi ruðst inn í skólann að næturlagi og skipað stúlkunum upp á vörubílspalla. 15. apríl 2014 14:52 Sérfræðingar til Nígeríu í leit að skólastúlkum Bandarískir sérfræðingar hafa verið sendir til Nígeríu til þess að aðstoða við leitina að rúmlega 200 skólastúlkum sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu á dögunum. 7. maí 2014 07:42 Leiðtogi aðstandenda handtekinn Aðstandendur stúlkanna, sem rænt var í Nígeríu, segja forsetafrú Nígeríu saka þá um að reyna að sverta ímynd Nígeríustjórnar. 6. maí 2014 07:00 Meðlimir Boko Haram ættu að kynna sér íslam Malala Yousafzai, sem var tilnefnd til friðarverðlauna Nóbels í fyrra, segir mannræningjana í Nígeríu eiga að kynna sér þá trú sem þeir segjast berjast fyrir. 7. maí 2014 21:54 Biður Obama að hjálpa Nígeríu Forseti Nígeríu, Goodluck Jonathan, hefur biðlað til Baracks Obama Bandaríkjaforseta að aðstoða landið í þeim vanda sem það stendur nú frammi fyrir. Herskáir íslamistar hafa farið um með miklu ofbeldi upp á síðkastið. 4. maí 2014 22:57 Mikil reiði vegna týndu skólastúlknanna Barack Obama Bandaríkjaforseti og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segjast ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að finna skólastúlkurnar tvö hundruð sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu í norðurhluta Nígeríu fyrir um mánuði síðan. 7. maí 2014 19:15 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Sjá meira
Goodluck Jonathan, forseti Nígeríu, segir rán öfgasamtakanna Boko Haram á meira en 200 skólastúlkum í síðasta mánuði geta verið vendipunkt í baráttunni gegn íslömskum öfgamönnum. „Ég trúi því að mannránið sé upphafið á endalokum ógnaraldarinnar í Nígeríu,“ sagði forsetinn í ræðu á World Economic Forum-ráðstefnunni í Abuja, höfuðborg Nígeríu. Hann þakkaði Kínverjum, Bandaríkjamönnum, Bretum og Frökkum fyrir að bjóða fram aðstoð sína við að endurheimta stúlkurnar, en þeim var rænt af heimavist í bænum Chibok þann 14. apríl. Jonathan þakkaði einnig erlendum sendinefndum á ráðstefnunni og sagði dvöl þeirra í landinu vera áfall fyrir hryðjuverkamennina. „Ef þið hefðuð látið óttann ráða för og neitað að koma hefðu hryðjuverkamennirnir fagnað,“ sagði hann í ræðunni. Mannránið hefur vakið heimsathygli og hefur verið sett mikið fé í aukna öryggisvörslu við nígeríska skóla. Þá hefur fjöldi íslamskra leiðtoga um allan heim fordæmt verknaðinn.
Tengdar fréttir Hundrað stúlkum rænt í Nígeríu Talið er að öfgasamtökin Boko Haram standi fyrir verknaðnum. Að minnsta kosti 1.500 manns hafa fallið í árásum samtakanna í þremur ríkjum í norðurhluta Nígeríu það sem af er ári. 15. apríl 2014 23:39 Peningaverðlaunum heitið fyrir upplýsingar um mannránið Enn er rúmlega 200 skólastúlkna leitað í Nígeríu en þeim var rænt um miðjan síðasta mánuð. 7. maí 2014 13:48 Rændu tvöhundruð skólastúlkum í Nígeríu Allt að 200 ungum stúlkum í skóla í Borno héraði í Nígeríu hefur verið rænt. Á heimasíðu breska ríkisútvarspins segir frá því að hópur vopnaðra manna hafi ruðst inn í skólann að næturlagi og skipað stúlkunum upp á vörubílspalla. 15. apríl 2014 14:52 Sérfræðingar til Nígeríu í leit að skólastúlkum Bandarískir sérfræðingar hafa verið sendir til Nígeríu til þess að aðstoða við leitina að rúmlega 200 skólastúlkum sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu á dögunum. 7. maí 2014 07:42 Leiðtogi aðstandenda handtekinn Aðstandendur stúlkanna, sem rænt var í Nígeríu, segja forsetafrú Nígeríu saka þá um að reyna að sverta ímynd Nígeríustjórnar. 6. maí 2014 07:00 Meðlimir Boko Haram ættu að kynna sér íslam Malala Yousafzai, sem var tilnefnd til friðarverðlauna Nóbels í fyrra, segir mannræningjana í Nígeríu eiga að kynna sér þá trú sem þeir segjast berjast fyrir. 7. maí 2014 21:54 Biður Obama að hjálpa Nígeríu Forseti Nígeríu, Goodluck Jonathan, hefur biðlað til Baracks Obama Bandaríkjaforseta að aðstoða landið í þeim vanda sem það stendur nú frammi fyrir. Herskáir íslamistar hafa farið um með miklu ofbeldi upp á síðkastið. 4. maí 2014 22:57 Mikil reiði vegna týndu skólastúlknanna Barack Obama Bandaríkjaforseti og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segjast ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að finna skólastúlkurnar tvö hundruð sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu í norðurhluta Nígeríu fyrir um mánuði síðan. 7. maí 2014 19:15 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Sjá meira
Hundrað stúlkum rænt í Nígeríu Talið er að öfgasamtökin Boko Haram standi fyrir verknaðnum. Að minnsta kosti 1.500 manns hafa fallið í árásum samtakanna í þremur ríkjum í norðurhluta Nígeríu það sem af er ári. 15. apríl 2014 23:39
Peningaverðlaunum heitið fyrir upplýsingar um mannránið Enn er rúmlega 200 skólastúlkna leitað í Nígeríu en þeim var rænt um miðjan síðasta mánuð. 7. maí 2014 13:48
Rændu tvöhundruð skólastúlkum í Nígeríu Allt að 200 ungum stúlkum í skóla í Borno héraði í Nígeríu hefur verið rænt. Á heimasíðu breska ríkisútvarspins segir frá því að hópur vopnaðra manna hafi ruðst inn í skólann að næturlagi og skipað stúlkunum upp á vörubílspalla. 15. apríl 2014 14:52
Sérfræðingar til Nígeríu í leit að skólastúlkum Bandarískir sérfræðingar hafa verið sendir til Nígeríu til þess að aðstoða við leitina að rúmlega 200 skólastúlkum sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu á dögunum. 7. maí 2014 07:42
Leiðtogi aðstandenda handtekinn Aðstandendur stúlkanna, sem rænt var í Nígeríu, segja forsetafrú Nígeríu saka þá um að reyna að sverta ímynd Nígeríustjórnar. 6. maí 2014 07:00
Meðlimir Boko Haram ættu að kynna sér íslam Malala Yousafzai, sem var tilnefnd til friðarverðlauna Nóbels í fyrra, segir mannræningjana í Nígeríu eiga að kynna sér þá trú sem þeir segjast berjast fyrir. 7. maí 2014 21:54
Biður Obama að hjálpa Nígeríu Forseti Nígeríu, Goodluck Jonathan, hefur biðlað til Baracks Obama Bandaríkjaforseta að aðstoða landið í þeim vanda sem það stendur nú frammi fyrir. Herskáir íslamistar hafa farið um með miklu ofbeldi upp á síðkastið. 4. maí 2014 22:57
Mikil reiði vegna týndu skólastúlknanna Barack Obama Bandaríkjaforseti og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segjast ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að finna skólastúlkurnar tvö hundruð sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu í norðurhluta Nígeríu fyrir um mánuði síðan. 7. maí 2014 19:15