„Ég er ekki hundur sem getur beðið í ól úti á túni þangað til í janúar“ Edda Sif Pálsdóttir skrifar 16. október 2014 10:19 Elsa G. Björnsdóttir, formaður Íþróttafélags heyrnarlausra, getur ekki lifað eðlilegu lífi þar sem fjármagn til túlkaþjónustu skortir. Vísir Eins og fram hefur komið í fréttum okkar er félagslegur sjóður sem tryggja á heyrnarlausum túlkaþjónustu í daglegu lífi allt árið nú uppurinn. Heiðdís Eiríksdóttir formaður félags heyrnarlausra sagði í viðtali í fyrradag ekki leika nokkurn vafa á því að um lögbrot væri að ræða og mismunun eftir því hvaða tungumál fólk talaði.Elsa G. Björnsdóttir, formaður Íþróttafélags heyrnarlausra, tekur í sama streng. „Já, þetta er lögbrot og þetta er mismunun. Þetta snýst um mannréttindi og samskipti. Ég er ekki hundur sem getur beðið í ól úti á túni þangað til í janúar. Þetta er algjörlega fáránlegt og það þarf bara að laga þetta strax,“ segir Elsa. Hún segir stöðuna sem upp er komin hafa áhrif á allar hliðar lífs síns. Til dæmis æfi hún íþróttir og geti nú ekki átt samskipti við þjálfara sinn. „Vinir mínir, fjölskylda, allir...samfélag okkar, við erum bara strand. Aldraða fólkið okkar, ég veit ekki einu sinni hvar ég á að byrja. Þetta hefur svo ofboðsleg áhrif á allt okkar líf.“ Tíu ár eru síðan sjóðurinn var stofnaður og Elsa vill ekki snúa aftur til fyrri tíma. „Ég vil vera sjálfstæð. Ég er búin að prófa að vera sjálfstæð og ég get það.“ Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, veitti ekki viðtal vegna málsins í gær. Samkvæmt aðstoðarmanni hans var framlag til sjóðsins aukið um sex milljónir í ár, eða þá upphæð sem þótti vanta upp á í fyrra. Það sé svo á ábyrgð Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra að forgangsraða úthlutunum úr sjóðnum. Tengdar fréttir Heyrnarlausir fá ekki túlka: "Við upplifum okkur eins og í fangelsi" Fjármunir sem ætlaðir voru til túlkaþjónustu fyrir heyrnarlausa í daglegu lífi á þessu ári eru uppurnir. Það er því útlit fyrir að heyrnarlaust fólk fái ekki þessa nauðsynlegu þjónustu fyrr en á nýju ári. Heyrnarlausir upplifa sig eins og þeir séu í fangelsi. 14. september 2013 18:30 Heyrnarlausir njóta ekki lengur aðstoðar túlka í daglegu lífi Sjóðurinn sem tryggja átti heyrnarlausum túlkaþjónustu er tómur á miðju ári, annað árið í röð. 14. október 2014 19:30 Kemst ekki á öryggisfundi í vinnunni, fær ekki túlk Ungur heyrnarlaus vélfræðingur getur ekki tekið þátt í öryggisfundum vegna vinnu sinnar, þar sem hann fær ekki túlk. Peningar sem eiga að greiða fyrir túlkaþjónustu í daglegu lífi eru búnir og hann þarf að stóla alfarið á konuna sína, sem hefur fulla heyrn. 15. september 2013 18:51 Fjármagn tryggt til túlkaþjónustu Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra, um að hækka framlag til Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra fyrir þetta ár um sex milljónir króna. 10. október 2013 18:30 Túlkaþjónusta heyrnarlausra: Aðeins tímabundin lausn Sex milljónir króna sem ríkisstjórnin hefur sett í að tryggja túlkaþjónustu fyrir heyrnarlausa í daglegu lífi, leysa vandann aðeins til skamms tíma. Menntamálaráðherra segir framundan að skoða hvernig þjónustunni verði best fyrir komið í framtíðinni. 11. október 2013 18:30 Segir brotið á mannréttindum heyrnalausra Peningar sem ætlaðir voru til túlkunarþjónustu á árinu eru búnir og heyrnarlausir hafa miklar áhyggjur af stöðunni. Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir, prestur heyrnalausra, segir málið alvarlegt. 15. september 2013 13:30 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Eins og fram hefur komið í fréttum okkar er félagslegur sjóður sem tryggja á heyrnarlausum túlkaþjónustu í daglegu lífi allt árið nú uppurinn. Heiðdís Eiríksdóttir formaður félags heyrnarlausra sagði í viðtali í fyrradag ekki leika nokkurn vafa á því að um lögbrot væri að ræða og mismunun eftir því hvaða tungumál fólk talaði.Elsa G. Björnsdóttir, formaður Íþróttafélags heyrnarlausra, tekur í sama streng. „Já, þetta er lögbrot og þetta er mismunun. Þetta snýst um mannréttindi og samskipti. Ég er ekki hundur sem getur beðið í ól úti á túni þangað til í janúar. Þetta er algjörlega fáránlegt og það þarf bara að laga þetta strax,“ segir Elsa. Hún segir stöðuna sem upp er komin hafa áhrif á allar hliðar lífs síns. Til dæmis æfi hún íþróttir og geti nú ekki átt samskipti við þjálfara sinn. „Vinir mínir, fjölskylda, allir...samfélag okkar, við erum bara strand. Aldraða fólkið okkar, ég veit ekki einu sinni hvar ég á að byrja. Þetta hefur svo ofboðsleg áhrif á allt okkar líf.“ Tíu ár eru síðan sjóðurinn var stofnaður og Elsa vill ekki snúa aftur til fyrri tíma. „Ég vil vera sjálfstæð. Ég er búin að prófa að vera sjálfstæð og ég get það.“ Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, veitti ekki viðtal vegna málsins í gær. Samkvæmt aðstoðarmanni hans var framlag til sjóðsins aukið um sex milljónir í ár, eða þá upphæð sem þótti vanta upp á í fyrra. Það sé svo á ábyrgð Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra að forgangsraða úthlutunum úr sjóðnum.
Tengdar fréttir Heyrnarlausir fá ekki túlka: "Við upplifum okkur eins og í fangelsi" Fjármunir sem ætlaðir voru til túlkaþjónustu fyrir heyrnarlausa í daglegu lífi á þessu ári eru uppurnir. Það er því útlit fyrir að heyrnarlaust fólk fái ekki þessa nauðsynlegu þjónustu fyrr en á nýju ári. Heyrnarlausir upplifa sig eins og þeir séu í fangelsi. 14. september 2013 18:30 Heyrnarlausir njóta ekki lengur aðstoðar túlka í daglegu lífi Sjóðurinn sem tryggja átti heyrnarlausum túlkaþjónustu er tómur á miðju ári, annað árið í röð. 14. október 2014 19:30 Kemst ekki á öryggisfundi í vinnunni, fær ekki túlk Ungur heyrnarlaus vélfræðingur getur ekki tekið þátt í öryggisfundum vegna vinnu sinnar, þar sem hann fær ekki túlk. Peningar sem eiga að greiða fyrir túlkaþjónustu í daglegu lífi eru búnir og hann þarf að stóla alfarið á konuna sína, sem hefur fulla heyrn. 15. september 2013 18:51 Fjármagn tryggt til túlkaþjónustu Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra, um að hækka framlag til Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra fyrir þetta ár um sex milljónir króna. 10. október 2013 18:30 Túlkaþjónusta heyrnarlausra: Aðeins tímabundin lausn Sex milljónir króna sem ríkisstjórnin hefur sett í að tryggja túlkaþjónustu fyrir heyrnarlausa í daglegu lífi, leysa vandann aðeins til skamms tíma. Menntamálaráðherra segir framundan að skoða hvernig þjónustunni verði best fyrir komið í framtíðinni. 11. október 2013 18:30 Segir brotið á mannréttindum heyrnalausra Peningar sem ætlaðir voru til túlkunarþjónustu á árinu eru búnir og heyrnarlausir hafa miklar áhyggjur af stöðunni. Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir, prestur heyrnalausra, segir málið alvarlegt. 15. september 2013 13:30 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Heyrnarlausir fá ekki túlka: "Við upplifum okkur eins og í fangelsi" Fjármunir sem ætlaðir voru til túlkaþjónustu fyrir heyrnarlausa í daglegu lífi á þessu ári eru uppurnir. Það er því útlit fyrir að heyrnarlaust fólk fái ekki þessa nauðsynlegu þjónustu fyrr en á nýju ári. Heyrnarlausir upplifa sig eins og þeir séu í fangelsi. 14. september 2013 18:30
Heyrnarlausir njóta ekki lengur aðstoðar túlka í daglegu lífi Sjóðurinn sem tryggja átti heyrnarlausum túlkaþjónustu er tómur á miðju ári, annað árið í röð. 14. október 2014 19:30
Kemst ekki á öryggisfundi í vinnunni, fær ekki túlk Ungur heyrnarlaus vélfræðingur getur ekki tekið þátt í öryggisfundum vegna vinnu sinnar, þar sem hann fær ekki túlk. Peningar sem eiga að greiða fyrir túlkaþjónustu í daglegu lífi eru búnir og hann þarf að stóla alfarið á konuna sína, sem hefur fulla heyrn. 15. september 2013 18:51
Fjármagn tryggt til túlkaþjónustu Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra, um að hækka framlag til Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra fyrir þetta ár um sex milljónir króna. 10. október 2013 18:30
Túlkaþjónusta heyrnarlausra: Aðeins tímabundin lausn Sex milljónir króna sem ríkisstjórnin hefur sett í að tryggja túlkaþjónustu fyrir heyrnarlausa í daglegu lífi, leysa vandann aðeins til skamms tíma. Menntamálaráðherra segir framundan að skoða hvernig þjónustunni verði best fyrir komið í framtíðinni. 11. október 2013 18:30
Segir brotið á mannréttindum heyrnalausra Peningar sem ætlaðir voru til túlkunarþjónustu á árinu eru búnir og heyrnarlausir hafa miklar áhyggjur af stöðunni. Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir, prestur heyrnalausra, segir málið alvarlegt. 15. september 2013 13:30