Özil hitti bandaríska landsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. ágúst 2014 16:30 Özil ásamt Mike Krzyzewski, þjálfara bandaríska landsliðsins. Vísir/AFP Mesut Özil, leikmaður Arsenal og nýkrýndur heimsmeistari með þýska landsliðinu, skellti sér til Las Vegas á dögunum og heimsótti æfingabúðir bandaríska körfuboltalandsliðsins sem undirbýr sig nú fyrir HM á Spáni sem hefst 30. ágúst.Arsene Wenger, þjálfari Arsenal, gaf Özil og félögum hans í þýska landsliðinu, Per Mertesacker og Lukas Podolski, lengra frí eftir HM og Özil nýtti tímann til að taka hús á bandarísku stórstjörnunum. Myndum var smellt af við tækifærið, en nokkrar þeirra má sjá hér að neðan.Özil og Kevin Durant, verðmætasti leikmaður NBA 2014.Vísir/AFPÖzil og „Dýrmennið“ Kenneth Faried.Vísir/AFPÖzil og Damian Lillard, leikmaður Portland Trail Blazers.Vísir/AFPÖzil ræðir við Klay Thompson, leikmann Golden State Warriors.Vísir/AFPÖzil heilsar Derrick Rose.Vísir/AFPÖzil ásamt Antonio Davis, leikmanni New Orleans Pelicans. Smá stærðarmunur.Vísir/AFPÖzil reynir skot á körfuna.Vísir/AFP Enski boltinn NBA Tengdar fréttir Özil kostar aðgerðir 23 barna í Brasilíu Gaf verðlaunafé sitt fyrir sigur Þýskalands á HM í Brasilíu. 17. júlí 2014 19:45 Heimsmeistararnir fá hvíld Arsene Wenger, þjálfari Arsenal, hefur ýjað að því að hann muni hvíla hina nýkrýndu þýsku heimsmeistara, Mesut Özil, Lukas Podolski og Per Mertesacker, í upphafi komandi tímabils. 25. júlí 2014 07:51 Sex Evrópumeistarar Þýskalands spiluðu í stórsigrinum U21 árs lið Þýskalands sem vann EM í Svíþjóð 2009 skilaði af sér mörgum A-landsliðsmönnum. 10. júlí 2014 12:30 Kallar Özil alltaf bróður sinn Sigríður Elísabet Ragnarsdóttir er sláandi lík knattspyrnukappanum Mesut Özil. 10. júlí 2014 09:30 Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Mesut Özil, leikmaður Arsenal og nýkrýndur heimsmeistari með þýska landsliðinu, skellti sér til Las Vegas á dögunum og heimsótti æfingabúðir bandaríska körfuboltalandsliðsins sem undirbýr sig nú fyrir HM á Spáni sem hefst 30. ágúst.Arsene Wenger, þjálfari Arsenal, gaf Özil og félögum hans í þýska landsliðinu, Per Mertesacker og Lukas Podolski, lengra frí eftir HM og Özil nýtti tímann til að taka hús á bandarísku stórstjörnunum. Myndum var smellt af við tækifærið, en nokkrar þeirra má sjá hér að neðan.Özil og Kevin Durant, verðmætasti leikmaður NBA 2014.Vísir/AFPÖzil og „Dýrmennið“ Kenneth Faried.Vísir/AFPÖzil og Damian Lillard, leikmaður Portland Trail Blazers.Vísir/AFPÖzil ræðir við Klay Thompson, leikmann Golden State Warriors.Vísir/AFPÖzil heilsar Derrick Rose.Vísir/AFPÖzil ásamt Antonio Davis, leikmanni New Orleans Pelicans. Smá stærðarmunur.Vísir/AFPÖzil reynir skot á körfuna.Vísir/AFP
Enski boltinn NBA Tengdar fréttir Özil kostar aðgerðir 23 barna í Brasilíu Gaf verðlaunafé sitt fyrir sigur Þýskalands á HM í Brasilíu. 17. júlí 2014 19:45 Heimsmeistararnir fá hvíld Arsene Wenger, þjálfari Arsenal, hefur ýjað að því að hann muni hvíla hina nýkrýndu þýsku heimsmeistara, Mesut Özil, Lukas Podolski og Per Mertesacker, í upphafi komandi tímabils. 25. júlí 2014 07:51 Sex Evrópumeistarar Þýskalands spiluðu í stórsigrinum U21 árs lið Þýskalands sem vann EM í Svíþjóð 2009 skilaði af sér mörgum A-landsliðsmönnum. 10. júlí 2014 12:30 Kallar Özil alltaf bróður sinn Sigríður Elísabet Ragnarsdóttir er sláandi lík knattspyrnukappanum Mesut Özil. 10. júlí 2014 09:30 Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Özil kostar aðgerðir 23 barna í Brasilíu Gaf verðlaunafé sitt fyrir sigur Þýskalands á HM í Brasilíu. 17. júlí 2014 19:45
Heimsmeistararnir fá hvíld Arsene Wenger, þjálfari Arsenal, hefur ýjað að því að hann muni hvíla hina nýkrýndu þýsku heimsmeistara, Mesut Özil, Lukas Podolski og Per Mertesacker, í upphafi komandi tímabils. 25. júlí 2014 07:51
Sex Evrópumeistarar Þýskalands spiluðu í stórsigrinum U21 árs lið Þýskalands sem vann EM í Svíþjóð 2009 skilaði af sér mörgum A-landsliðsmönnum. 10. júlí 2014 12:30
Kallar Özil alltaf bróður sinn Sigríður Elísabet Ragnarsdóttir er sláandi lík knattspyrnukappanum Mesut Özil. 10. júlí 2014 09:30
Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01