Heimsmeistararnir fá hvíld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júlí 2014 07:51 Wenger ásamt Thierry Henry, fyrrum lærisveini sínum hjá Arsenal. Vísir/Getty Arsene Wenger, þjálfari Arsenal, hefur ýjað að því að hann muni hvíla hina nýkrýndu þýsku heimsmeistara, Mesut Özil, Lukas Podolski og Per Mertesacker, í upphafi komandi tímabils. „Ég þarf að taka ákvörðun; á ég að taka þá strax inn í liðið, láta þá spila og missa þá síðan í október eða nóvember eða á ég að gefa þeim nauðsynlega hvíld og tækifæri til að safna kröftum á ný,“ sagði Wenger og bætti við: „Ég hef valið seinni kostinn vitandi að það sé áhættusamt, því við eigum eftir að spila í fokeppni Meistaradeildar Evrópu. En það er ekki víst að þeir verði tilbúnir þá.“ Enginn ofantaldra leikmanna snýr aftur til æfinga fyrr en 11. ágúst, aðeins fimm dögum áður en Arsenal mætir Crystal Palace í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni. Heimsmeistararnir munu því missa af leiknum um Samfélagsskjöldinn þann 10. ágúst. Wenger, sem stýrði Arsenal til sigurs í ensku bikarkeppninni í vor, segir að tíminn á milli loka HM og upphafs úrvalsdeildarinnar sé of stuttur. „Það er erfitt að sjá fyrir hvernig leikmenn muni höndla álagið, því tíminn til undirbúnings og hvíldar er of stuttur,“ sagði Wenger, en Arsenal endaði síðasta tímabil í 4. sæti og tryggði sér enn og aftur sæti í Meistaradeildinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta: Arsenal mun berjast um titla á næsta tímabili Spænski miðjumaðurinn Mikel Arteta var gríðarlega ánægður að sjá Arsenal ganga frá kaupunum á Alexis Sanchez í gær. 11. júlí 2014 08:30 Wenger lofar nýjum markverði | Casillas vill koma Spænski knattspyrnumarkvörðuinn Iker Casillas hefur óskað eftir að fá að yfirgefa Real Madrid og er hann sagður vilja fara til Arsenal en Arsene Wenger segir að félagið muni semja við markvörð áður en sumarið er allt. 20. júlí 2014 13:30 Sanchez búinn að semja við Arsenal Fátt getur komið í veg fyrir komu Sanchez til Lundúna. 9. júlí 2014 18:36 Arteta ekki á förum Umboðsmaður Mikel Arteta tók fyrir að skjólstæðingur sinn væri á förum frá Arsenal en Arteta hefur verið orðaður við Fiorentina undanfarnar vikur. 10. júlí 2014 09:30 Tilboð Arsenal í Khedira samþykkt Spænskir fjölmiðlar fullyrða að Þjóðverjinn sé á leið til Lundúna. 16. júlí 2014 08:14 Debuchy genginn til liðs við Arsenal Arsenal gekk frá kaupunum á franska bakverðinum Mathieu Debuchy frá Newcastle rétt í þessu en honum er ætlað að fylla í skarð Bacary Sagna. 17. júlí 2014 17:31 Sanchez á leið til Arsenal? Spænska dagblaðið Sport fullyrðir að Alexis Sanchez sé á leið til Arsenal. 8. júlí 2014 18:12 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Arsenal lagði fram tilboð í Khedira Spænski miðillinn AS fullyrðir í dag að Arsenal hafi lagt fram tilboð í Sami Khedira, leikmann Real Madrid og þýska landsliðsins. 15. júlí 2014 16:00 Arsenal staðfesti komu Sanchez Arsenal hefur loks staðfest kaup á Alexis Sanchez frá Barcelona. 10. júlí 2014 19:00 Kallar Özil alltaf bróður sinn Sigríður Elísabet Ragnarsdóttir er sláandi lík knattspyrnukappanum Mesut Özil. 10. júlí 2014 09:30 United vill fá Vermaelen Óvíst hvort belgíski miðvörðurinn Thomas Vermaelen verður áfram hjá Arsenal. 8. júlí 2014 08:45 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Arsene Wenger, þjálfari Arsenal, hefur ýjað að því að hann muni hvíla hina nýkrýndu þýsku heimsmeistara, Mesut Özil, Lukas Podolski og Per Mertesacker, í upphafi komandi tímabils. „Ég þarf að taka ákvörðun; á ég að taka þá strax inn í liðið, láta þá spila og missa þá síðan í október eða nóvember eða á ég að gefa þeim nauðsynlega hvíld og tækifæri til að safna kröftum á ný,“ sagði Wenger og bætti við: „Ég hef valið seinni kostinn vitandi að það sé áhættusamt, því við eigum eftir að spila í fokeppni Meistaradeildar Evrópu. En það er ekki víst að þeir verði tilbúnir þá.“ Enginn ofantaldra leikmanna snýr aftur til æfinga fyrr en 11. ágúst, aðeins fimm dögum áður en Arsenal mætir Crystal Palace í fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni. Heimsmeistararnir munu því missa af leiknum um Samfélagsskjöldinn þann 10. ágúst. Wenger, sem stýrði Arsenal til sigurs í ensku bikarkeppninni í vor, segir að tíminn á milli loka HM og upphafs úrvalsdeildarinnar sé of stuttur. „Það er erfitt að sjá fyrir hvernig leikmenn muni höndla álagið, því tíminn til undirbúnings og hvíldar er of stuttur,“ sagði Wenger, en Arsenal endaði síðasta tímabil í 4. sæti og tryggði sér enn og aftur sæti í Meistaradeildinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta: Arsenal mun berjast um titla á næsta tímabili Spænski miðjumaðurinn Mikel Arteta var gríðarlega ánægður að sjá Arsenal ganga frá kaupunum á Alexis Sanchez í gær. 11. júlí 2014 08:30 Wenger lofar nýjum markverði | Casillas vill koma Spænski knattspyrnumarkvörðuinn Iker Casillas hefur óskað eftir að fá að yfirgefa Real Madrid og er hann sagður vilja fara til Arsenal en Arsene Wenger segir að félagið muni semja við markvörð áður en sumarið er allt. 20. júlí 2014 13:30 Sanchez búinn að semja við Arsenal Fátt getur komið í veg fyrir komu Sanchez til Lundúna. 9. júlí 2014 18:36 Arteta ekki á förum Umboðsmaður Mikel Arteta tók fyrir að skjólstæðingur sinn væri á förum frá Arsenal en Arteta hefur verið orðaður við Fiorentina undanfarnar vikur. 10. júlí 2014 09:30 Tilboð Arsenal í Khedira samþykkt Spænskir fjölmiðlar fullyrða að Þjóðverjinn sé á leið til Lundúna. 16. júlí 2014 08:14 Debuchy genginn til liðs við Arsenal Arsenal gekk frá kaupunum á franska bakverðinum Mathieu Debuchy frá Newcastle rétt í þessu en honum er ætlað að fylla í skarð Bacary Sagna. 17. júlí 2014 17:31 Sanchez á leið til Arsenal? Spænska dagblaðið Sport fullyrðir að Alexis Sanchez sé á leið til Arsenal. 8. júlí 2014 18:12 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Arsenal lagði fram tilboð í Khedira Spænski miðillinn AS fullyrðir í dag að Arsenal hafi lagt fram tilboð í Sami Khedira, leikmann Real Madrid og þýska landsliðsins. 15. júlí 2014 16:00 Arsenal staðfesti komu Sanchez Arsenal hefur loks staðfest kaup á Alexis Sanchez frá Barcelona. 10. júlí 2014 19:00 Kallar Özil alltaf bróður sinn Sigríður Elísabet Ragnarsdóttir er sláandi lík knattspyrnukappanum Mesut Özil. 10. júlí 2014 09:30 United vill fá Vermaelen Óvíst hvort belgíski miðvörðurinn Thomas Vermaelen verður áfram hjá Arsenal. 8. júlí 2014 08:45 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Arteta: Arsenal mun berjast um titla á næsta tímabili Spænski miðjumaðurinn Mikel Arteta var gríðarlega ánægður að sjá Arsenal ganga frá kaupunum á Alexis Sanchez í gær. 11. júlí 2014 08:30
Wenger lofar nýjum markverði | Casillas vill koma Spænski knattspyrnumarkvörðuinn Iker Casillas hefur óskað eftir að fá að yfirgefa Real Madrid og er hann sagður vilja fara til Arsenal en Arsene Wenger segir að félagið muni semja við markvörð áður en sumarið er allt. 20. júlí 2014 13:30
Sanchez búinn að semja við Arsenal Fátt getur komið í veg fyrir komu Sanchez til Lundúna. 9. júlí 2014 18:36
Arteta ekki á förum Umboðsmaður Mikel Arteta tók fyrir að skjólstæðingur sinn væri á förum frá Arsenal en Arteta hefur verið orðaður við Fiorentina undanfarnar vikur. 10. júlí 2014 09:30
Tilboð Arsenal í Khedira samþykkt Spænskir fjölmiðlar fullyrða að Þjóðverjinn sé á leið til Lundúna. 16. júlí 2014 08:14
Debuchy genginn til liðs við Arsenal Arsenal gekk frá kaupunum á franska bakverðinum Mathieu Debuchy frá Newcastle rétt í þessu en honum er ætlað að fylla í skarð Bacary Sagna. 17. júlí 2014 17:31
Sanchez á leið til Arsenal? Spænska dagblaðið Sport fullyrðir að Alexis Sanchez sé á leið til Arsenal. 8. júlí 2014 18:12
Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30
Arsenal lagði fram tilboð í Khedira Spænski miðillinn AS fullyrðir í dag að Arsenal hafi lagt fram tilboð í Sami Khedira, leikmann Real Madrid og þýska landsliðsins. 15. júlí 2014 16:00
Arsenal staðfesti komu Sanchez Arsenal hefur loks staðfest kaup á Alexis Sanchez frá Barcelona. 10. júlí 2014 19:00
Kallar Özil alltaf bróður sinn Sigríður Elísabet Ragnarsdóttir er sláandi lík knattspyrnukappanum Mesut Özil. 10. júlí 2014 09:30
United vill fá Vermaelen Óvíst hvort belgíski miðvörðurinn Thomas Vermaelen verður áfram hjá Arsenal. 8. júlí 2014 08:45