Enskur úrslitaleikur á Champions Cup Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. ágúst 2014 22:06 Ashley Young hafði ástæðu til að fagna í kvöld. Vísir/Getty Manchester United bar sigurorð af Real Madrid með þremur mörkum gegn einu á Champions Cup í Bandaríkjunum. Leikurinn fór fram á Michiagan Stadium í Ann Arbor, en alls voru 109.318 áhorfendur á vellinum í kvöld. Aldrei hafa jafn margir áhorfendur verið viðstaddir knattspyrnuleik í Bandaríkjunum.Ashley Young kom Manchester United yfir á 21. mínútu eftir fallega sókn og sendingu Danny Welbeck.Gareth Bale jafnaði metin sex mínútum seinna með marki úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur. Young kom United aftur yfir á 37. mínútu þegar fyrirgjöf hans sigldi í netið framhjá Iker Casillas í marki Real Madrid.Cristiano Ronaldo kom inn á sem varamaður í seinni hálfleik en það dugði ekki til. Javier Hernandez skoraði þriðja mark United á 79. mínútu með skalla eftir frábæra sendingu frá Shinji Kagawa og gulltryggði sigurinn. Manchester United endaði í toppsæti A-riðils með átta stig af níu mögulegum og mætir Liverpool í úrslitaleik mótsins á mánudaginn. Leikurinn fer fram á Sun Life Stadium í Miami.Byrjunarlið Manchester United var þannig skipað: David de Gea; Michael Keane, Phil Jones, Jonny Evans; Antonio Valencia, Darren Fletcher, Ander Herrera, Ashley Young; Juan Mata; Wayne Rooney, Danny Welbeck. Wilfried Zaha, Luke Shaw, Tyler Blackett, Jesse Lingard, Tom Cleverley, Javier Hernandez og Shinji Kagawa komu inn á sem varamenn í seinni hálfleik.Byrjunarlið Real Madrid var þannig skipað: Iker Casillas; Alvaro Arbeloa, Pepe, Sergio Ramos, Nacho; Daniel Carvajal, Asier Illaramendi, Xabi Alonso, Luka Modric; Isco; Gareth Bale.A record has been set in Ann Arbor. 109,318 people are in attendance - the MOST ever for a soccer match in the US. #ICC2014— Int Champions Cup (@IntChampionsCup) August 2, 2014 Enski boltinn Tengdar fréttir Champions Cup hefst í kvöld International Champions Cup hefst í Bandaríkjunum í dag en mörg af stærstu liðum heims taka þátt í mótinu og má búast við skemmtilegum viðureignum. 24. júlí 2014 17:30 Totti afgreiddi bleika Evrópumeistara | Myndband Roma vann Real Madrid á ICC-æfingamótinu í Bandaríkjunum. 30. júlí 2014 10:30 Inter vann Real Madrid í vítaspyrnukeppni Real Madrid og Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli í seinni leik A-riðilsins á International Champions Cup og þurfti því að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Real bar sigur úr býtum. Í hinum leik vann Manchester United Roma, 3-2. 27. júlí 2014 06:00 Sjáðu markið hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 10:15 City valtaði yfir Milan | Sjáðu mörkin Manchester City í banastuði gegn AC Milan í æfingarmóti í Bandaríkjunum. 27. júlí 2014 22:19 United vann Roma í fjörugum leik Manchster United vann Roma á International Champions Cup í Bandaríkjunum í kvöld, en United afgreiddi leikinn í fyrri hálfleik. Lokatölur urðu 3-2, en staðan var 3-0 í hálfleik. 26. júlí 2014 22:15 Grikkirnir unnu í vítaspyrnukeppni | Liverpool komið í úrslitaleikinn Manchester City og Olympiacos mættust í kvöld í B-riðli á Champions Cup sem haldið er í Bandaríkjunum þessa daganna. 2. ágúst 2014 21:33 United hafði betur gegn Vidic og félögum | Sjáðu vítaspyrnukeppnina United skoraði úr öllum vítunum sínum. 30. júlí 2014 09:30 Sigur hjá Inter í Ítalíuslag Inter bar sigurorð af Roma með tveimur mörkum gegn engu í A-riðli á Champions Cup sem fer fram í Bandaríkjunum þessa daganna. Leikið var á Lincoln Financial Field í Philadelphia. 2. ágúst 2014 18:58 Sjáðu Man. City valta yfir AC Milan - Myndband Mörkin sex úr leik Englandsmeistaranna og AC Milan á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 09:45 Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Enski boltinn Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Sjá meira
Manchester United bar sigurorð af Real Madrid með þremur mörkum gegn einu á Champions Cup í Bandaríkjunum. Leikurinn fór fram á Michiagan Stadium í Ann Arbor, en alls voru 109.318 áhorfendur á vellinum í kvöld. Aldrei hafa jafn margir áhorfendur verið viðstaddir knattspyrnuleik í Bandaríkjunum.Ashley Young kom Manchester United yfir á 21. mínútu eftir fallega sókn og sendingu Danny Welbeck.Gareth Bale jafnaði metin sex mínútum seinna með marki úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur. Young kom United aftur yfir á 37. mínútu þegar fyrirgjöf hans sigldi í netið framhjá Iker Casillas í marki Real Madrid.Cristiano Ronaldo kom inn á sem varamaður í seinni hálfleik en það dugði ekki til. Javier Hernandez skoraði þriðja mark United á 79. mínútu með skalla eftir frábæra sendingu frá Shinji Kagawa og gulltryggði sigurinn. Manchester United endaði í toppsæti A-riðils með átta stig af níu mögulegum og mætir Liverpool í úrslitaleik mótsins á mánudaginn. Leikurinn fer fram á Sun Life Stadium í Miami.Byrjunarlið Manchester United var þannig skipað: David de Gea; Michael Keane, Phil Jones, Jonny Evans; Antonio Valencia, Darren Fletcher, Ander Herrera, Ashley Young; Juan Mata; Wayne Rooney, Danny Welbeck. Wilfried Zaha, Luke Shaw, Tyler Blackett, Jesse Lingard, Tom Cleverley, Javier Hernandez og Shinji Kagawa komu inn á sem varamenn í seinni hálfleik.Byrjunarlið Real Madrid var þannig skipað: Iker Casillas; Alvaro Arbeloa, Pepe, Sergio Ramos, Nacho; Daniel Carvajal, Asier Illaramendi, Xabi Alonso, Luka Modric; Isco; Gareth Bale.A record has been set in Ann Arbor. 109,318 people are in attendance - the MOST ever for a soccer match in the US. #ICC2014— Int Champions Cup (@IntChampionsCup) August 2, 2014
Enski boltinn Tengdar fréttir Champions Cup hefst í kvöld International Champions Cup hefst í Bandaríkjunum í dag en mörg af stærstu liðum heims taka þátt í mótinu og má búast við skemmtilegum viðureignum. 24. júlí 2014 17:30 Totti afgreiddi bleika Evrópumeistara | Myndband Roma vann Real Madrid á ICC-æfingamótinu í Bandaríkjunum. 30. júlí 2014 10:30 Inter vann Real Madrid í vítaspyrnukeppni Real Madrid og Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli í seinni leik A-riðilsins á International Champions Cup og þurfti því að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Real bar sigur úr býtum. Í hinum leik vann Manchester United Roma, 3-2. 27. júlí 2014 06:00 Sjáðu markið hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 10:15 City valtaði yfir Milan | Sjáðu mörkin Manchester City í banastuði gegn AC Milan í æfingarmóti í Bandaríkjunum. 27. júlí 2014 22:19 United vann Roma í fjörugum leik Manchster United vann Roma á International Champions Cup í Bandaríkjunum í kvöld, en United afgreiddi leikinn í fyrri hálfleik. Lokatölur urðu 3-2, en staðan var 3-0 í hálfleik. 26. júlí 2014 22:15 Grikkirnir unnu í vítaspyrnukeppni | Liverpool komið í úrslitaleikinn Manchester City og Olympiacos mættust í kvöld í B-riðli á Champions Cup sem haldið er í Bandaríkjunum þessa daganna. 2. ágúst 2014 21:33 United hafði betur gegn Vidic og félögum | Sjáðu vítaspyrnukeppnina United skoraði úr öllum vítunum sínum. 30. júlí 2014 09:30 Sigur hjá Inter í Ítalíuslag Inter bar sigurorð af Roma með tveimur mörkum gegn engu í A-riðli á Champions Cup sem fer fram í Bandaríkjunum þessa daganna. Leikið var á Lincoln Financial Field í Philadelphia. 2. ágúst 2014 18:58 Sjáðu Man. City valta yfir AC Milan - Myndband Mörkin sex úr leik Englandsmeistaranna og AC Milan á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 09:45 Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Enski boltinn Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Sjá meira
Champions Cup hefst í kvöld International Champions Cup hefst í Bandaríkjunum í dag en mörg af stærstu liðum heims taka þátt í mótinu og má búast við skemmtilegum viðureignum. 24. júlí 2014 17:30
Totti afgreiddi bleika Evrópumeistara | Myndband Roma vann Real Madrid á ICC-æfingamótinu í Bandaríkjunum. 30. júlí 2014 10:30
Inter vann Real Madrid í vítaspyrnukeppni Real Madrid og Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli í seinni leik A-riðilsins á International Champions Cup og þurfti því að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Real bar sigur úr býtum. Í hinum leik vann Manchester United Roma, 3-2. 27. júlí 2014 06:00
Sjáðu markið hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 10:15
City valtaði yfir Milan | Sjáðu mörkin Manchester City í banastuði gegn AC Milan í æfingarmóti í Bandaríkjunum. 27. júlí 2014 22:19
United vann Roma í fjörugum leik Manchster United vann Roma á International Champions Cup í Bandaríkjunum í kvöld, en United afgreiddi leikinn í fyrri hálfleik. Lokatölur urðu 3-2, en staðan var 3-0 í hálfleik. 26. júlí 2014 22:15
Grikkirnir unnu í vítaspyrnukeppni | Liverpool komið í úrslitaleikinn Manchester City og Olympiacos mættust í kvöld í B-riðli á Champions Cup sem haldið er í Bandaríkjunum þessa daganna. 2. ágúst 2014 21:33
United hafði betur gegn Vidic og félögum | Sjáðu vítaspyrnukeppnina United skoraði úr öllum vítunum sínum. 30. júlí 2014 09:30
Sigur hjá Inter í Ítalíuslag Inter bar sigurorð af Roma með tveimur mörkum gegn engu í A-riðli á Champions Cup sem fer fram í Bandaríkjunum þessa daganna. Leikið var á Lincoln Financial Field í Philadelphia. 2. ágúst 2014 18:58
Sjáðu Man. City valta yfir AC Milan - Myndband Mörkin sex úr leik Englandsmeistaranna og AC Milan á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 09:45