Enskur úrslitaleikur á Champions Cup Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. ágúst 2014 22:06 Ashley Young hafði ástæðu til að fagna í kvöld. Vísir/Getty Manchester United bar sigurorð af Real Madrid með þremur mörkum gegn einu á Champions Cup í Bandaríkjunum. Leikurinn fór fram á Michiagan Stadium í Ann Arbor, en alls voru 109.318 áhorfendur á vellinum í kvöld. Aldrei hafa jafn margir áhorfendur verið viðstaddir knattspyrnuleik í Bandaríkjunum.Ashley Young kom Manchester United yfir á 21. mínútu eftir fallega sókn og sendingu Danny Welbeck.Gareth Bale jafnaði metin sex mínútum seinna með marki úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur. Young kom United aftur yfir á 37. mínútu þegar fyrirgjöf hans sigldi í netið framhjá Iker Casillas í marki Real Madrid.Cristiano Ronaldo kom inn á sem varamaður í seinni hálfleik en það dugði ekki til. Javier Hernandez skoraði þriðja mark United á 79. mínútu með skalla eftir frábæra sendingu frá Shinji Kagawa og gulltryggði sigurinn. Manchester United endaði í toppsæti A-riðils með átta stig af níu mögulegum og mætir Liverpool í úrslitaleik mótsins á mánudaginn. Leikurinn fer fram á Sun Life Stadium í Miami.Byrjunarlið Manchester United var þannig skipað: David de Gea; Michael Keane, Phil Jones, Jonny Evans; Antonio Valencia, Darren Fletcher, Ander Herrera, Ashley Young; Juan Mata; Wayne Rooney, Danny Welbeck. Wilfried Zaha, Luke Shaw, Tyler Blackett, Jesse Lingard, Tom Cleverley, Javier Hernandez og Shinji Kagawa komu inn á sem varamenn í seinni hálfleik.Byrjunarlið Real Madrid var þannig skipað: Iker Casillas; Alvaro Arbeloa, Pepe, Sergio Ramos, Nacho; Daniel Carvajal, Asier Illaramendi, Xabi Alonso, Luka Modric; Isco; Gareth Bale.A record has been set in Ann Arbor. 109,318 people are in attendance - the MOST ever for a soccer match in the US. #ICC2014— Int Champions Cup (@IntChampionsCup) August 2, 2014 Enski boltinn Tengdar fréttir Champions Cup hefst í kvöld International Champions Cup hefst í Bandaríkjunum í dag en mörg af stærstu liðum heims taka þátt í mótinu og má búast við skemmtilegum viðureignum. 24. júlí 2014 17:30 Totti afgreiddi bleika Evrópumeistara | Myndband Roma vann Real Madrid á ICC-æfingamótinu í Bandaríkjunum. 30. júlí 2014 10:30 Inter vann Real Madrid í vítaspyrnukeppni Real Madrid og Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli í seinni leik A-riðilsins á International Champions Cup og þurfti því að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Real bar sigur úr býtum. Í hinum leik vann Manchester United Roma, 3-2. 27. júlí 2014 06:00 Sjáðu markið hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 10:15 City valtaði yfir Milan | Sjáðu mörkin Manchester City í banastuði gegn AC Milan í æfingarmóti í Bandaríkjunum. 27. júlí 2014 22:19 United vann Roma í fjörugum leik Manchster United vann Roma á International Champions Cup í Bandaríkjunum í kvöld, en United afgreiddi leikinn í fyrri hálfleik. Lokatölur urðu 3-2, en staðan var 3-0 í hálfleik. 26. júlí 2014 22:15 Grikkirnir unnu í vítaspyrnukeppni | Liverpool komið í úrslitaleikinn Manchester City og Olympiacos mættust í kvöld í B-riðli á Champions Cup sem haldið er í Bandaríkjunum þessa daganna. 2. ágúst 2014 21:33 United hafði betur gegn Vidic og félögum | Sjáðu vítaspyrnukeppnina United skoraði úr öllum vítunum sínum. 30. júlí 2014 09:30 Sigur hjá Inter í Ítalíuslag Inter bar sigurorð af Roma með tveimur mörkum gegn engu í A-riðli á Champions Cup sem fer fram í Bandaríkjunum þessa daganna. Leikið var á Lincoln Financial Field í Philadelphia. 2. ágúst 2014 18:58 Sjáðu Man. City valta yfir AC Milan - Myndband Mörkin sex úr leik Englandsmeistaranna og AC Milan á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 09:45 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Manchester United bar sigurorð af Real Madrid með þremur mörkum gegn einu á Champions Cup í Bandaríkjunum. Leikurinn fór fram á Michiagan Stadium í Ann Arbor, en alls voru 109.318 áhorfendur á vellinum í kvöld. Aldrei hafa jafn margir áhorfendur verið viðstaddir knattspyrnuleik í Bandaríkjunum.Ashley Young kom Manchester United yfir á 21. mínútu eftir fallega sókn og sendingu Danny Welbeck.Gareth Bale jafnaði metin sex mínútum seinna með marki úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur. Young kom United aftur yfir á 37. mínútu þegar fyrirgjöf hans sigldi í netið framhjá Iker Casillas í marki Real Madrid.Cristiano Ronaldo kom inn á sem varamaður í seinni hálfleik en það dugði ekki til. Javier Hernandez skoraði þriðja mark United á 79. mínútu með skalla eftir frábæra sendingu frá Shinji Kagawa og gulltryggði sigurinn. Manchester United endaði í toppsæti A-riðils með átta stig af níu mögulegum og mætir Liverpool í úrslitaleik mótsins á mánudaginn. Leikurinn fer fram á Sun Life Stadium í Miami.Byrjunarlið Manchester United var þannig skipað: David de Gea; Michael Keane, Phil Jones, Jonny Evans; Antonio Valencia, Darren Fletcher, Ander Herrera, Ashley Young; Juan Mata; Wayne Rooney, Danny Welbeck. Wilfried Zaha, Luke Shaw, Tyler Blackett, Jesse Lingard, Tom Cleverley, Javier Hernandez og Shinji Kagawa komu inn á sem varamenn í seinni hálfleik.Byrjunarlið Real Madrid var þannig skipað: Iker Casillas; Alvaro Arbeloa, Pepe, Sergio Ramos, Nacho; Daniel Carvajal, Asier Illaramendi, Xabi Alonso, Luka Modric; Isco; Gareth Bale.A record has been set in Ann Arbor. 109,318 people are in attendance - the MOST ever for a soccer match in the US. #ICC2014— Int Champions Cup (@IntChampionsCup) August 2, 2014
Enski boltinn Tengdar fréttir Champions Cup hefst í kvöld International Champions Cup hefst í Bandaríkjunum í dag en mörg af stærstu liðum heims taka þátt í mótinu og má búast við skemmtilegum viðureignum. 24. júlí 2014 17:30 Totti afgreiddi bleika Evrópumeistara | Myndband Roma vann Real Madrid á ICC-æfingamótinu í Bandaríkjunum. 30. júlí 2014 10:30 Inter vann Real Madrid í vítaspyrnukeppni Real Madrid og Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli í seinni leik A-riðilsins á International Champions Cup og þurfti því að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Real bar sigur úr býtum. Í hinum leik vann Manchester United Roma, 3-2. 27. júlí 2014 06:00 Sjáðu markið hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 10:15 City valtaði yfir Milan | Sjáðu mörkin Manchester City í banastuði gegn AC Milan í æfingarmóti í Bandaríkjunum. 27. júlí 2014 22:19 United vann Roma í fjörugum leik Manchster United vann Roma á International Champions Cup í Bandaríkjunum í kvöld, en United afgreiddi leikinn í fyrri hálfleik. Lokatölur urðu 3-2, en staðan var 3-0 í hálfleik. 26. júlí 2014 22:15 Grikkirnir unnu í vítaspyrnukeppni | Liverpool komið í úrslitaleikinn Manchester City og Olympiacos mættust í kvöld í B-riðli á Champions Cup sem haldið er í Bandaríkjunum þessa daganna. 2. ágúst 2014 21:33 United hafði betur gegn Vidic og félögum | Sjáðu vítaspyrnukeppnina United skoraði úr öllum vítunum sínum. 30. júlí 2014 09:30 Sigur hjá Inter í Ítalíuslag Inter bar sigurorð af Roma með tveimur mörkum gegn engu í A-riðli á Champions Cup sem fer fram í Bandaríkjunum þessa daganna. Leikið var á Lincoln Financial Field í Philadelphia. 2. ágúst 2014 18:58 Sjáðu Man. City valta yfir AC Milan - Myndband Mörkin sex úr leik Englandsmeistaranna og AC Milan á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 09:45 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Champions Cup hefst í kvöld International Champions Cup hefst í Bandaríkjunum í dag en mörg af stærstu liðum heims taka þátt í mótinu og má búast við skemmtilegum viðureignum. 24. júlí 2014 17:30
Totti afgreiddi bleika Evrópumeistara | Myndband Roma vann Real Madrid á ICC-æfingamótinu í Bandaríkjunum. 30. júlí 2014 10:30
Inter vann Real Madrid í vítaspyrnukeppni Real Madrid og Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli í seinni leik A-riðilsins á International Champions Cup og þurfti því að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Real bar sigur úr býtum. Í hinum leik vann Manchester United Roma, 3-2. 27. júlí 2014 06:00
Sjáðu markið hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 10:15
City valtaði yfir Milan | Sjáðu mörkin Manchester City í banastuði gegn AC Milan í æfingarmóti í Bandaríkjunum. 27. júlí 2014 22:19
United vann Roma í fjörugum leik Manchster United vann Roma á International Champions Cup í Bandaríkjunum í kvöld, en United afgreiddi leikinn í fyrri hálfleik. Lokatölur urðu 3-2, en staðan var 3-0 í hálfleik. 26. júlí 2014 22:15
Grikkirnir unnu í vítaspyrnukeppni | Liverpool komið í úrslitaleikinn Manchester City og Olympiacos mættust í kvöld í B-riðli á Champions Cup sem haldið er í Bandaríkjunum þessa daganna. 2. ágúst 2014 21:33
United hafði betur gegn Vidic og félögum | Sjáðu vítaspyrnukeppnina United skoraði úr öllum vítunum sínum. 30. júlí 2014 09:30
Sigur hjá Inter í Ítalíuslag Inter bar sigurorð af Roma með tveimur mörkum gegn engu í A-riðli á Champions Cup sem fer fram í Bandaríkjunum þessa daganna. Leikið var á Lincoln Financial Field í Philadelphia. 2. ágúst 2014 18:58
Sjáðu Man. City valta yfir AC Milan - Myndband Mörkin sex úr leik Englandsmeistaranna og AC Milan á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 09:45