Læknar ekki bjartsýnir á að samningar náist Bjarki Ármannsson skrifar 21. október 2014 18:10 Verkfall lækna gæti hafist á mánudag. Vísir/Getty Lítið miðar áfram í viðræðum Læknafélags Íslands og samninganefndar ríkisins en fundað var í hálftíma í dag án árangurs. Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélagsins, segist ekki bjartsýnn á að samningar takist áður en boðaðar verkfallsaðgerðir eiga að hefjast næstkomandi mánudag. „Það þokaðist ekkert í samkomulagsátt að okkar mati,“ segir Þorbjörn. „Ég held að það sé óhætt að segja að við teljum ekki miklar líkur á að þetta takist fyrir mánudag.“ Hvað þyrfti að gerast til þess? „Við teljum að samninganefnd ríkisins þurfi víðtækara umboð en hún er með núna,“ segir Þorbjörn. „Eigum við ekki að orða það þannig.“ Næsti fundur verður á fimmtudag í húsakynnum Ríkissáttasemjara. Fari verkfallsaðgerðir af stað, gætu þær staðið til 11. desember en aðeins ákveðna daga þó. Tengdar fréttir Læknar boða til verkfalls Yfir 80% af atkvæðisbærum læknum tók þátt í kosningunni og yfir 95% þeirra samþykktu fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir sem gert er ráð fyrir að hefjist þann 27. október næstkomandi. 9. október 2014 10:51 Læknar greiða atkvæði um verkfallsboðun Læknar í Læknafélagi Íslands og skurðlæknafélagi Íslands telja fullreynt að ræða við ríkið eftir venjulegum leiðum. 30. september 2014 12:06 Skurðlæknar vilja í verkfall Kjaraviðræðum Skurðlæknafélags Íslands og ríkisins lauk án árangurs í húsakynnum ríkissáttasemjara í kvöld. 29. september 2014 22:28 „Læknar eru búnir að fá nóg“ Formaður samninganefndar lækna segir að tilboð ríkissins sé ekki ásættanlegt. 3. október 2014 19:30 Læknafélag Íslands leggur til vinnustöðvun Með boðuðum verkfallsaðgerðum er þrýst á ríkisvaldið að semja við lækna, en þeir hafa verið án kjarasamnings í meira en 8 mánuði. 2. október 2014 23:37 „Spítali verður ekki rekinn án lækna“ Framkvæmdastjóri lækninga á Landspítalanum hefur þungar áhyggjur af yfirvofandi verkföllum lækna og skurðlækna. Heilbrigðisráðherra segir að þjóðarsátt þurfi að nást um að læknastéttin verði samkeppnishæf við nágrannaríkin. 10. október 2014 18:43 Lýsir yfir áhyggjum af yfirvofandi verkfalli lækna Stjórn hjúkrunarráðs Sjúkrahússins á Akureyri segir að ljóst sé að starfsemi heilbrigðisstofnana muni raskast og aukið álag verða á aðra starfsmenn heilbrigðisþjónustunnar. 13. október 2014 15:29 Hjúkrunarfræðingar munu ekki taka á sig auknar skyldur Hjúkrunarfræðingar lýsa yfir áhyggjum vegna fyrirhugaðs verkfalls lækna. 9. október 2014 19:30 Verkfall hafi mikil áhrif á heilbrigðisstofnanir Læknar hafa ákveðið að ganga til kosninga um verkfallsaðgerðir. Formaður Læknafélags Íslands segir að verkfall muni hafa umtalsverð áhrif á starfsemi heilbrigðisstofnana en vonar að hætta skapist ekki fyrir sjúklinga. 30. september 2014 20:00 Nemendur í verknámi upplifa mikið álag, manneklu og lélega aðstöðu á Landspítalanum Meirihluti nemenda við heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands íhugar að flytja erlendis að námi loknu og einungis 7% nemenda hafa jákvætt viðhorf til heilbrigðismála á Íslandi. 13. október 2014 11:24 Vonar að stjórnvöld hlusti á kröfur lækna "Verkfall að sjálfsögðu var eitthvað sem við tókum til af hreinni neyð,“ segir Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar lækna. 9. október 2014 20:23 Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira
Lítið miðar áfram í viðræðum Læknafélags Íslands og samninganefndar ríkisins en fundað var í hálftíma í dag án árangurs. Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélagsins, segist ekki bjartsýnn á að samningar takist áður en boðaðar verkfallsaðgerðir eiga að hefjast næstkomandi mánudag. „Það þokaðist ekkert í samkomulagsátt að okkar mati,“ segir Þorbjörn. „Ég held að það sé óhætt að segja að við teljum ekki miklar líkur á að þetta takist fyrir mánudag.“ Hvað þyrfti að gerast til þess? „Við teljum að samninganefnd ríkisins þurfi víðtækara umboð en hún er með núna,“ segir Þorbjörn. „Eigum við ekki að orða það þannig.“ Næsti fundur verður á fimmtudag í húsakynnum Ríkissáttasemjara. Fari verkfallsaðgerðir af stað, gætu þær staðið til 11. desember en aðeins ákveðna daga þó.
Tengdar fréttir Læknar boða til verkfalls Yfir 80% af atkvæðisbærum læknum tók þátt í kosningunni og yfir 95% þeirra samþykktu fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir sem gert er ráð fyrir að hefjist þann 27. október næstkomandi. 9. október 2014 10:51 Læknar greiða atkvæði um verkfallsboðun Læknar í Læknafélagi Íslands og skurðlæknafélagi Íslands telja fullreynt að ræða við ríkið eftir venjulegum leiðum. 30. september 2014 12:06 Skurðlæknar vilja í verkfall Kjaraviðræðum Skurðlæknafélags Íslands og ríkisins lauk án árangurs í húsakynnum ríkissáttasemjara í kvöld. 29. september 2014 22:28 „Læknar eru búnir að fá nóg“ Formaður samninganefndar lækna segir að tilboð ríkissins sé ekki ásættanlegt. 3. október 2014 19:30 Læknafélag Íslands leggur til vinnustöðvun Með boðuðum verkfallsaðgerðum er þrýst á ríkisvaldið að semja við lækna, en þeir hafa verið án kjarasamnings í meira en 8 mánuði. 2. október 2014 23:37 „Spítali verður ekki rekinn án lækna“ Framkvæmdastjóri lækninga á Landspítalanum hefur þungar áhyggjur af yfirvofandi verkföllum lækna og skurðlækna. Heilbrigðisráðherra segir að þjóðarsátt þurfi að nást um að læknastéttin verði samkeppnishæf við nágrannaríkin. 10. október 2014 18:43 Lýsir yfir áhyggjum af yfirvofandi verkfalli lækna Stjórn hjúkrunarráðs Sjúkrahússins á Akureyri segir að ljóst sé að starfsemi heilbrigðisstofnana muni raskast og aukið álag verða á aðra starfsmenn heilbrigðisþjónustunnar. 13. október 2014 15:29 Hjúkrunarfræðingar munu ekki taka á sig auknar skyldur Hjúkrunarfræðingar lýsa yfir áhyggjum vegna fyrirhugaðs verkfalls lækna. 9. október 2014 19:30 Verkfall hafi mikil áhrif á heilbrigðisstofnanir Læknar hafa ákveðið að ganga til kosninga um verkfallsaðgerðir. Formaður Læknafélags Íslands segir að verkfall muni hafa umtalsverð áhrif á starfsemi heilbrigðisstofnana en vonar að hætta skapist ekki fyrir sjúklinga. 30. september 2014 20:00 Nemendur í verknámi upplifa mikið álag, manneklu og lélega aðstöðu á Landspítalanum Meirihluti nemenda við heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands íhugar að flytja erlendis að námi loknu og einungis 7% nemenda hafa jákvætt viðhorf til heilbrigðismála á Íslandi. 13. október 2014 11:24 Vonar að stjórnvöld hlusti á kröfur lækna "Verkfall að sjálfsögðu var eitthvað sem við tókum til af hreinni neyð,“ segir Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar lækna. 9. október 2014 20:23 Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira
Læknar boða til verkfalls Yfir 80% af atkvæðisbærum læknum tók þátt í kosningunni og yfir 95% þeirra samþykktu fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir sem gert er ráð fyrir að hefjist þann 27. október næstkomandi. 9. október 2014 10:51
Læknar greiða atkvæði um verkfallsboðun Læknar í Læknafélagi Íslands og skurðlæknafélagi Íslands telja fullreynt að ræða við ríkið eftir venjulegum leiðum. 30. september 2014 12:06
Skurðlæknar vilja í verkfall Kjaraviðræðum Skurðlæknafélags Íslands og ríkisins lauk án árangurs í húsakynnum ríkissáttasemjara í kvöld. 29. september 2014 22:28
„Læknar eru búnir að fá nóg“ Formaður samninganefndar lækna segir að tilboð ríkissins sé ekki ásættanlegt. 3. október 2014 19:30
Læknafélag Íslands leggur til vinnustöðvun Með boðuðum verkfallsaðgerðum er þrýst á ríkisvaldið að semja við lækna, en þeir hafa verið án kjarasamnings í meira en 8 mánuði. 2. október 2014 23:37
„Spítali verður ekki rekinn án lækna“ Framkvæmdastjóri lækninga á Landspítalanum hefur þungar áhyggjur af yfirvofandi verkföllum lækna og skurðlækna. Heilbrigðisráðherra segir að þjóðarsátt þurfi að nást um að læknastéttin verði samkeppnishæf við nágrannaríkin. 10. október 2014 18:43
Lýsir yfir áhyggjum af yfirvofandi verkfalli lækna Stjórn hjúkrunarráðs Sjúkrahússins á Akureyri segir að ljóst sé að starfsemi heilbrigðisstofnana muni raskast og aukið álag verða á aðra starfsmenn heilbrigðisþjónustunnar. 13. október 2014 15:29
Hjúkrunarfræðingar munu ekki taka á sig auknar skyldur Hjúkrunarfræðingar lýsa yfir áhyggjum vegna fyrirhugaðs verkfalls lækna. 9. október 2014 19:30
Verkfall hafi mikil áhrif á heilbrigðisstofnanir Læknar hafa ákveðið að ganga til kosninga um verkfallsaðgerðir. Formaður Læknafélags Íslands segir að verkfall muni hafa umtalsverð áhrif á starfsemi heilbrigðisstofnana en vonar að hætta skapist ekki fyrir sjúklinga. 30. september 2014 20:00
Nemendur í verknámi upplifa mikið álag, manneklu og lélega aðstöðu á Landspítalanum Meirihluti nemenda við heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands íhugar að flytja erlendis að námi loknu og einungis 7% nemenda hafa jákvætt viðhorf til heilbrigðismála á Íslandi. 13. október 2014 11:24
Vonar að stjórnvöld hlusti á kröfur lækna "Verkfall að sjálfsögðu var eitthvað sem við tókum til af hreinni neyð,“ segir Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar lækna. 9. október 2014 20:23