Bæjarstjórahjón handtekin í Mexíkó Bjarki Ármannsson skrifar 4. nóvember 2014 22:34 Hjónin eru talin eiga þátt í hvarfi 43 nema í september. Vísir/AP Lögregla í Mexíkó hefur handtekið bæjarstjóra Iguala, bæjarins þar sem 43 nemar hurfu sporlaust í september. Jose Luis Abarca og kona hans Maria de los Angeles Pineda voru eftirlýst af yfirvöldum en þau eru talin hafa átt þátt í hvarfi nemanna.BBC greinir frá. Atburðarásin í Iguala þann 26. september, þegar nemarnir hurfu, er enn nokkuð óljós. Þó hafa bæði leiðtogar glæpagengja og yfirmenn lögreglu bæjarins verið handteknir vegna gruns um að hafa banað nemunum. Vitað er að nemarnir ferðuðust til Iguala til að taka þátt í mótmælum og lentu þar í útistöðum við lögreglu, sem hóf skothríð á rútu nemanna. Stuttu síðar hvarf allur hópurinn en líklegt þykir að hluta hans hafi verið að finna í fjöldagröf sem kom í leitirnar í síðasta mánuði. Þar voru minnst 34 brennd lík að finna. Að sögn saksóknara sem tekur þátt í rannsókn málsins hafa þekktir mexíkóskir leigumorðingjar viðurkennt að hafa drepið 17 af þeim 43 sem týndust og segja þeir lögreglu hafa aðstoðað þá. Forseti Mexíkó, Enrique Pena Nieto, fagnaði í dag handtöku bæjarstjórans og konu hans. Hann sagðist vona að handtaka þeirra myndi varpa ljósi á rannsókn málsins. Tengdar fréttir Fjöldagröf fannst í Mexíkó Talið er að þar sé að finna lík 43 nemenda sem hurfu síðustu 27. september síðastliðinn eftir að lögregla réðist að þeim. 5. október 2014 13:52 Kveiktu í stjórnarráðsbyggingu Hundruð námsmanna og kennara brutu rúður og kveiktu elda í stjórnarráðsbyggingu í Chilpancingo í Mexíkó í fyrrinótt. Fólkið krefst þess að 43 námsmönnum, sem rænt var 26. september, verði skilað aftur heilum á húfi. 15. október 2014 07:00 Leigumorðingjar viðurkenna að hafa myrt hóp stúdenta Talið er að lögreglumenn hafi hjálpað við fjöldamorð í Mexíkó. 6. október 2014 14:27 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Fleiri fréttir Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Sjá meira
Lögregla í Mexíkó hefur handtekið bæjarstjóra Iguala, bæjarins þar sem 43 nemar hurfu sporlaust í september. Jose Luis Abarca og kona hans Maria de los Angeles Pineda voru eftirlýst af yfirvöldum en þau eru talin hafa átt þátt í hvarfi nemanna.BBC greinir frá. Atburðarásin í Iguala þann 26. september, þegar nemarnir hurfu, er enn nokkuð óljós. Þó hafa bæði leiðtogar glæpagengja og yfirmenn lögreglu bæjarins verið handteknir vegna gruns um að hafa banað nemunum. Vitað er að nemarnir ferðuðust til Iguala til að taka þátt í mótmælum og lentu þar í útistöðum við lögreglu, sem hóf skothríð á rútu nemanna. Stuttu síðar hvarf allur hópurinn en líklegt þykir að hluta hans hafi verið að finna í fjöldagröf sem kom í leitirnar í síðasta mánuði. Þar voru minnst 34 brennd lík að finna. Að sögn saksóknara sem tekur þátt í rannsókn málsins hafa þekktir mexíkóskir leigumorðingjar viðurkennt að hafa drepið 17 af þeim 43 sem týndust og segja þeir lögreglu hafa aðstoðað þá. Forseti Mexíkó, Enrique Pena Nieto, fagnaði í dag handtöku bæjarstjórans og konu hans. Hann sagðist vona að handtaka þeirra myndi varpa ljósi á rannsókn málsins.
Tengdar fréttir Fjöldagröf fannst í Mexíkó Talið er að þar sé að finna lík 43 nemenda sem hurfu síðustu 27. september síðastliðinn eftir að lögregla réðist að þeim. 5. október 2014 13:52 Kveiktu í stjórnarráðsbyggingu Hundruð námsmanna og kennara brutu rúður og kveiktu elda í stjórnarráðsbyggingu í Chilpancingo í Mexíkó í fyrrinótt. Fólkið krefst þess að 43 námsmönnum, sem rænt var 26. september, verði skilað aftur heilum á húfi. 15. október 2014 07:00 Leigumorðingjar viðurkenna að hafa myrt hóp stúdenta Talið er að lögreglumenn hafi hjálpað við fjöldamorð í Mexíkó. 6. október 2014 14:27 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Fleiri fréttir Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Sjá meira
Fjöldagröf fannst í Mexíkó Talið er að þar sé að finna lík 43 nemenda sem hurfu síðustu 27. september síðastliðinn eftir að lögregla réðist að þeim. 5. október 2014 13:52
Kveiktu í stjórnarráðsbyggingu Hundruð námsmanna og kennara brutu rúður og kveiktu elda í stjórnarráðsbyggingu í Chilpancingo í Mexíkó í fyrrinótt. Fólkið krefst þess að 43 námsmönnum, sem rænt var 26. september, verði skilað aftur heilum á húfi. 15. október 2014 07:00
Leigumorðingjar viðurkenna að hafa myrt hóp stúdenta Talið er að lögreglumenn hafi hjálpað við fjöldamorð í Mexíkó. 6. október 2014 14:27