Bæjarstjórahjón handtekin í Mexíkó Bjarki Ármannsson skrifar 4. nóvember 2014 22:34 Hjónin eru talin eiga þátt í hvarfi 43 nema í september. Vísir/AP Lögregla í Mexíkó hefur handtekið bæjarstjóra Iguala, bæjarins þar sem 43 nemar hurfu sporlaust í september. Jose Luis Abarca og kona hans Maria de los Angeles Pineda voru eftirlýst af yfirvöldum en þau eru talin hafa átt þátt í hvarfi nemanna.BBC greinir frá. Atburðarásin í Iguala þann 26. september, þegar nemarnir hurfu, er enn nokkuð óljós. Þó hafa bæði leiðtogar glæpagengja og yfirmenn lögreglu bæjarins verið handteknir vegna gruns um að hafa banað nemunum. Vitað er að nemarnir ferðuðust til Iguala til að taka þátt í mótmælum og lentu þar í útistöðum við lögreglu, sem hóf skothríð á rútu nemanna. Stuttu síðar hvarf allur hópurinn en líklegt þykir að hluta hans hafi verið að finna í fjöldagröf sem kom í leitirnar í síðasta mánuði. Þar voru minnst 34 brennd lík að finna. Að sögn saksóknara sem tekur þátt í rannsókn málsins hafa þekktir mexíkóskir leigumorðingjar viðurkennt að hafa drepið 17 af þeim 43 sem týndust og segja þeir lögreglu hafa aðstoðað þá. Forseti Mexíkó, Enrique Pena Nieto, fagnaði í dag handtöku bæjarstjórans og konu hans. Hann sagðist vona að handtaka þeirra myndi varpa ljósi á rannsókn málsins. Tengdar fréttir Fjöldagröf fannst í Mexíkó Talið er að þar sé að finna lík 43 nemenda sem hurfu síðustu 27. september síðastliðinn eftir að lögregla réðist að þeim. 5. október 2014 13:52 Kveiktu í stjórnarráðsbyggingu Hundruð námsmanna og kennara brutu rúður og kveiktu elda í stjórnarráðsbyggingu í Chilpancingo í Mexíkó í fyrrinótt. Fólkið krefst þess að 43 námsmönnum, sem rænt var 26. september, verði skilað aftur heilum á húfi. 15. október 2014 07:00 Leigumorðingjar viðurkenna að hafa myrt hóp stúdenta Talið er að lögreglumenn hafi hjálpað við fjöldamorð í Mexíkó. 6. október 2014 14:27 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Sjá meira
Lögregla í Mexíkó hefur handtekið bæjarstjóra Iguala, bæjarins þar sem 43 nemar hurfu sporlaust í september. Jose Luis Abarca og kona hans Maria de los Angeles Pineda voru eftirlýst af yfirvöldum en þau eru talin hafa átt þátt í hvarfi nemanna.BBC greinir frá. Atburðarásin í Iguala þann 26. september, þegar nemarnir hurfu, er enn nokkuð óljós. Þó hafa bæði leiðtogar glæpagengja og yfirmenn lögreglu bæjarins verið handteknir vegna gruns um að hafa banað nemunum. Vitað er að nemarnir ferðuðust til Iguala til að taka þátt í mótmælum og lentu þar í útistöðum við lögreglu, sem hóf skothríð á rútu nemanna. Stuttu síðar hvarf allur hópurinn en líklegt þykir að hluta hans hafi verið að finna í fjöldagröf sem kom í leitirnar í síðasta mánuði. Þar voru minnst 34 brennd lík að finna. Að sögn saksóknara sem tekur þátt í rannsókn málsins hafa þekktir mexíkóskir leigumorðingjar viðurkennt að hafa drepið 17 af þeim 43 sem týndust og segja þeir lögreglu hafa aðstoðað þá. Forseti Mexíkó, Enrique Pena Nieto, fagnaði í dag handtöku bæjarstjórans og konu hans. Hann sagðist vona að handtaka þeirra myndi varpa ljósi á rannsókn málsins.
Tengdar fréttir Fjöldagröf fannst í Mexíkó Talið er að þar sé að finna lík 43 nemenda sem hurfu síðustu 27. september síðastliðinn eftir að lögregla réðist að þeim. 5. október 2014 13:52 Kveiktu í stjórnarráðsbyggingu Hundruð námsmanna og kennara brutu rúður og kveiktu elda í stjórnarráðsbyggingu í Chilpancingo í Mexíkó í fyrrinótt. Fólkið krefst þess að 43 námsmönnum, sem rænt var 26. september, verði skilað aftur heilum á húfi. 15. október 2014 07:00 Leigumorðingjar viðurkenna að hafa myrt hóp stúdenta Talið er að lögreglumenn hafi hjálpað við fjöldamorð í Mexíkó. 6. október 2014 14:27 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Sjá meira
Fjöldagröf fannst í Mexíkó Talið er að þar sé að finna lík 43 nemenda sem hurfu síðustu 27. september síðastliðinn eftir að lögregla réðist að þeim. 5. október 2014 13:52
Kveiktu í stjórnarráðsbyggingu Hundruð námsmanna og kennara brutu rúður og kveiktu elda í stjórnarráðsbyggingu í Chilpancingo í Mexíkó í fyrrinótt. Fólkið krefst þess að 43 námsmönnum, sem rænt var 26. september, verði skilað aftur heilum á húfi. 15. október 2014 07:00
Leigumorðingjar viðurkenna að hafa myrt hóp stúdenta Talið er að lögreglumenn hafi hjálpað við fjöldamorð í Mexíkó. 6. október 2014 14:27