Leigumorðingjar viðurkenna að hafa myrt hóp stúdenta Samúel Karl Ólason skrifar 6. október 2014 14:27 Að minnsta 34 lík fundust í fjöldagröf í Suður-Mexíkó. Vísir/AFP Líklegt þykir að hluti týndra stúdenta séu meðal líka sem fundust í fjöldagröf í Suður-Mexíkó. Lögreglumenn eru taldir hafa hjálpað glæpamönnum við fjöldamorð á stúdentunum sem týndust eftir mótmæli. Þann 26. september mótmæltu stúdentarnir vinnuaðstæðum kennara í héraðinu Guerrero, en flestir þeirra voru í kennaranámi. Við mótmælin sló í brýnu á milli mótmælenda og lögreglumanna. Eftir mótmælin hurfu 43 stúdentar eftir að þau voru neydd upp í lögreglubíla. BBC segir að lögreglumennirnir hafi einnig skotið á rútur mótmælenda með þeim afleiðingum að sex féllu. Samkvæmt Reuters fréttaveitunni voru minnst 34 lík í fjöldagröfinni og hafa þau verið brennd. Inaky Blanco, héraðssaksóknari, sagði fréttaveitunni að líklegt væri að einhverjir af mótmælendunum sem hurfu séu meðal líkanna. Hann bætti því við að tveir leigumorðingjar sem unnið hafa fyrir stórtæk glæpasamtök á svæðinu viðurkenndu að hafa myrt 17 af þeim 43 stúdentum sem týndust. Þeir sögðu einnig að lögreglumenn hefðu hjálpað þeim við ódæðið. Blanco sagði að 29 lögreglumenn hafi tekið þátt í fjöldamorðinu og að 26 þeirra hafi verið handteknir. Þeirra á meðal, Felipe Flores, æðsti lögreglumaður borgarinnar Iguala. Hann sagði marga lögreglumenn vera meðlimi glæpagengisins Guerreros Unidos. Aðstoðarmaður Flores gaf skipunina um að handtaka stúdentana, en hann finnst nú hvergi. Þar að auki er borgarstjóri Iguala á flótta undan lögreglu, en hann er talinn hafa tekið þátt í ódæðinu.Stúdentar ganga fram hjá altari til minningar þeirra sem létust og eru týndir eftir mótmælin.Vísir/AFP Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið hafnar undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Líklegt þykir að hluti týndra stúdenta séu meðal líka sem fundust í fjöldagröf í Suður-Mexíkó. Lögreglumenn eru taldir hafa hjálpað glæpamönnum við fjöldamorð á stúdentunum sem týndust eftir mótmæli. Þann 26. september mótmæltu stúdentarnir vinnuaðstæðum kennara í héraðinu Guerrero, en flestir þeirra voru í kennaranámi. Við mótmælin sló í brýnu á milli mótmælenda og lögreglumanna. Eftir mótmælin hurfu 43 stúdentar eftir að þau voru neydd upp í lögreglubíla. BBC segir að lögreglumennirnir hafi einnig skotið á rútur mótmælenda með þeim afleiðingum að sex féllu. Samkvæmt Reuters fréttaveitunni voru minnst 34 lík í fjöldagröfinni og hafa þau verið brennd. Inaky Blanco, héraðssaksóknari, sagði fréttaveitunni að líklegt væri að einhverjir af mótmælendunum sem hurfu séu meðal líkanna. Hann bætti því við að tveir leigumorðingjar sem unnið hafa fyrir stórtæk glæpasamtök á svæðinu viðurkenndu að hafa myrt 17 af þeim 43 stúdentum sem týndust. Þeir sögðu einnig að lögreglumenn hefðu hjálpað þeim við ódæðið. Blanco sagði að 29 lögreglumenn hafi tekið þátt í fjöldamorðinu og að 26 þeirra hafi verið handteknir. Þeirra á meðal, Felipe Flores, æðsti lögreglumaður borgarinnar Iguala. Hann sagði marga lögreglumenn vera meðlimi glæpagengisins Guerreros Unidos. Aðstoðarmaður Flores gaf skipunina um að handtaka stúdentana, en hann finnst nú hvergi. Þar að auki er borgarstjóri Iguala á flótta undan lögreglu, en hann er talinn hafa tekið þátt í ódæðinu.Stúdentar ganga fram hjá altari til minningar þeirra sem létust og eru týndir eftir mótmælin.Vísir/AFP
Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið hafnar undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira