Ebóla breiðist enn út Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 21. júní 2014 22:48 vísir/afp Um 330 manns hafa látist í Vestur-Afríku á þessu ári af völdum e-bólu veiru. Sjúkdómurinn er sagður sá allra versti og skæðasti í sögunni. Ebólunnar varð fyrst vart í Gíneu í mars á þessu ári og hefur hún síðan þá náð að breiðast út til nærliggjandi landa, Líberíu og Sierra Leone og er allra leiða leitað til að hefta útbreiðslu hennar. Til að mynda hefur verið lokað fyrir öll viðskipti til Sierra Leone frá Gíneu og Líberíu, skólum hefur verið lokað og öllum helstu almenningsstöðum. Um fjörutíu starfsmenn hjálparsamtakanna Læknar án landamæra eru í Gíneu og Sierra Leone og berjast þeir við sjúkdóminn auk innlendra lækna. Samtökin hafa gagnrýnt stjórnvöld harðlega fyrir að bregðast ekki nægilega vel við og skora á alþjóðastofnanir að bregðast strax við. Mikil skelfing hefur gripið um sig í þessum og nærliggjandi löndum og óttast er að veiran haldi áfram að breiðast út verði ekki gripið til róttækra aðgerða. Ebóla er ein hættulegasta veira sem þekkist, er bráðsmitandi og engin lækning til við sjúkdómnum. Fyrsta skráða tilfellið kom upp í Austur-Kongó árið 1976 og hefur síðan þá hefur veiran kostað tæplega 1.600 manns lífið. Í kjölfar smits herjar veiran á nær öll líffæri manneskjunnar og étur upp vefi líkamans. Allt að 90 prósent þeirra sem smitast af veirunni deyja innan nokkurra daga. Ebóla Tengdar fréttir Allra leiða leitað til að hefta útbreiðslu Ebólu Óttast að veiran geti breiðst hratt út á þeim svæðum sem litla læknisaðstoð er að fá verði ekki gripið til róttækra aðgerða. 12. júní 2014 21:10 Ebólaveiran fellir 59 manns í Gíneu Af 80 smituðum lifir tæpur fjórðungur enn. 23. mars 2014 17:45 Hafa náð að hefta útbreiðslu ebólaveirunnar Alls hafa 157 greinst með veiruna í Gíneu og 101 látist. 14. apríl 2014 22:02 Mest lesið Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Sjá meira
Um 330 manns hafa látist í Vestur-Afríku á þessu ári af völdum e-bólu veiru. Sjúkdómurinn er sagður sá allra versti og skæðasti í sögunni. Ebólunnar varð fyrst vart í Gíneu í mars á þessu ári og hefur hún síðan þá náð að breiðast út til nærliggjandi landa, Líberíu og Sierra Leone og er allra leiða leitað til að hefta útbreiðslu hennar. Til að mynda hefur verið lokað fyrir öll viðskipti til Sierra Leone frá Gíneu og Líberíu, skólum hefur verið lokað og öllum helstu almenningsstöðum. Um fjörutíu starfsmenn hjálparsamtakanna Læknar án landamæra eru í Gíneu og Sierra Leone og berjast þeir við sjúkdóminn auk innlendra lækna. Samtökin hafa gagnrýnt stjórnvöld harðlega fyrir að bregðast ekki nægilega vel við og skora á alþjóðastofnanir að bregðast strax við. Mikil skelfing hefur gripið um sig í þessum og nærliggjandi löndum og óttast er að veiran haldi áfram að breiðast út verði ekki gripið til róttækra aðgerða. Ebóla er ein hættulegasta veira sem þekkist, er bráðsmitandi og engin lækning til við sjúkdómnum. Fyrsta skráða tilfellið kom upp í Austur-Kongó árið 1976 og hefur síðan þá hefur veiran kostað tæplega 1.600 manns lífið. Í kjölfar smits herjar veiran á nær öll líffæri manneskjunnar og étur upp vefi líkamans. Allt að 90 prósent þeirra sem smitast af veirunni deyja innan nokkurra daga.
Ebóla Tengdar fréttir Allra leiða leitað til að hefta útbreiðslu Ebólu Óttast að veiran geti breiðst hratt út á þeim svæðum sem litla læknisaðstoð er að fá verði ekki gripið til róttækra aðgerða. 12. júní 2014 21:10 Ebólaveiran fellir 59 manns í Gíneu Af 80 smituðum lifir tæpur fjórðungur enn. 23. mars 2014 17:45 Hafa náð að hefta útbreiðslu ebólaveirunnar Alls hafa 157 greinst með veiruna í Gíneu og 101 látist. 14. apríl 2014 22:02 Mest lesið Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Sjá meira
Allra leiða leitað til að hefta útbreiðslu Ebólu Óttast að veiran geti breiðst hratt út á þeim svæðum sem litla læknisaðstoð er að fá verði ekki gripið til róttækra aðgerða. 12. júní 2014 21:10
Hafa náð að hefta útbreiðslu ebólaveirunnar Alls hafa 157 greinst með veiruna í Gíneu og 101 látist. 14. apríl 2014 22:02