Sprengdu upp 1300 ára gamla kirkju 25. september 2014 21:53 Græna kirkjan í Tíkrit, áður en hún var jöfnuð við jörðu. Íslamistar sprengdu í dag Grænu assírsku kirkjuna í Tíkrit sem reist var árið 700 e.kr., ef marka má umfjöllun BBC um málið. Tíkrit er rúmlega 140 kílómetra norðvestan af höfuðborginni Bagdad. Þá eiga þeir einnig að hafa jafnað elsta múslimska helgidóminn í Írak við jörðu. Íslamistarnir, sem taldir eru hafa verið á vegum Íslamska ríkisins, röðuðu sprengiefni í kringum kirkjuna sem staðsett er við konungshöllina í borginni. Græna kirkjan var talin frægasta og fegursta kirkjan í Tíkrit. Hún var jafnframt ein sú elsta, rétt rúmlega 1300 ára gömul. Kirkjan gjöreyðilagðist í sprengingunni. Sömu sögu er að segja um einn helgasta stað múslima í Írak, moskuna í Salhuddin, sem Íslamistarnir lögðu einnig í eyði í voðaverkum dagsins. Moskan var talin geyma líkamsleifar fjörutíu fylgismanna Múhameðs spámanns sem tóku þátt í landvinningunum í stjórnartíð Kalífans Omar bin-al-Khattab árið 638 e. kr. Íslamska ríkið hefur sprengt upp kirkjur, grafreiti og moskur í Kirkuk og Nineveh-héruðu, þar með talið grafhýsi spámannanna Jónasar, Georgs og Daníels. Þá hafa liðsmenn samtakana jafnað allar 45 kirkjurnar í Mosúl við jörðu á síðustu vikum og mánuðum. Tengdar fréttir Gerðu árásir á ISIS innan landamæra Sýrlands Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra hófu í nótt loftárásir á bækistöðvar hins íslamska ríkis innan landamæra Sýrlands. Þau ríki sem þátt taka í árásunum ásamt Bandaríkjamönnum eru öll af Arabíuskaganum að því er talsmaður hersins segir en þetta er í fyrsta sinn sem látið er til skarar skríða gegn vígamönnunum innan sýrlensku landamæranna. 23. september 2014 07:28 Cameron vill taka þátt í aðgerðum gegn IS Búist er við að hann fari fram á kosningu um hvort breski flugherinn taki einnig þátt í árásum á bækistöðvar samtakanna í Sýrlandi og í Írak. 25. september 2014 07:42 Baráttan við ISIS mun vara í nokkur ár Talsmaður Bandaríkjahers segir ljóst að baráttan við hið Íslamska ríki, samtökin sem nú stjórna stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi með harðri hendi, muni taka nokkur ár. Þetta kemur fram í viðtali sem fréttastofa BBC tók við aðmírálinn John Kirby en hann fullyrðir þó að loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra á búðir samtakanna í Írak og í Sýrlandi hafi haft mikil áhrif. 24. september 2014 07:10 Tyrkir undirbúnir fyrir mikinn fjölda flóttamanna „Óstjórnanlegt afl hinumegin við landamærin ræðst gegn óbreyttum borgurum. Þetta er verra en náttúruhamfarir.“ 22. september 2014 10:16 Ekkert lát á flóttamannastraumnum Rúmlega 100 þúsund flóttamenn hafa nú leitað yfir landamærin til Tyrklands undan árásum Íslamska ríkisins í norðanverðu Sýrlandi. 21. september 2014 17:08 Íslamska ríkið sagt skipuleggja árásir á neðanjarðarlestarkerfi í París og Bandaríkjunum Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, segir að leyniþjónusta landsins hafi komist yfir upplýsingar sem gefa til kynna að slíkar árásir séu í bígerð. 25. september 2014 17:39 Tyrkir loka landamærum að Sýrlandi vegna flóttamannastraums Tyrknesk stjórnvöld hafa lokað stórum hluta landamæra sinna að Sýrlandi eftir að um hundrað þúsund kúrdískir flóttamenn streymdu þar yfir um helgina. 22. september 2014 08:03 Réðust gegn olíuvinnslu Íslamska ríkisins Bandaríkin og bandamenn þeirra, gerðu í nótt árásir á olíuvinnslur í Sýrlandi. Þetta var þriðja nótt loftárása þar í landi í röð. 25. september 2014 09:59 Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Auk þess að afla tekna með mannránum og fjárkúgun, smyglar Íslamska ríkið miklu magni af olíu frá Írak og Sýrlandi. 23. september 2014 12:51 Fyrsta konan til að fljúga fyrir þjóð sína tók þátt í árásum í Sýrlandi Mariam al-Mansouri flýgur F-16 orrustuþotu og tók þátt í loftárásum á Íslamska ríkið í Sýrlandi. 25. september 2014 14:55 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Fleiri fréttir Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Sjá meira
Íslamistar sprengdu í dag Grænu assírsku kirkjuna í Tíkrit sem reist var árið 700 e.kr., ef marka má umfjöllun BBC um málið. Tíkrit er rúmlega 140 kílómetra norðvestan af höfuðborginni Bagdad. Þá eiga þeir einnig að hafa jafnað elsta múslimska helgidóminn í Írak við jörðu. Íslamistarnir, sem taldir eru hafa verið á vegum Íslamska ríkisins, röðuðu sprengiefni í kringum kirkjuna sem staðsett er við konungshöllina í borginni. Græna kirkjan var talin frægasta og fegursta kirkjan í Tíkrit. Hún var jafnframt ein sú elsta, rétt rúmlega 1300 ára gömul. Kirkjan gjöreyðilagðist í sprengingunni. Sömu sögu er að segja um einn helgasta stað múslima í Írak, moskuna í Salhuddin, sem Íslamistarnir lögðu einnig í eyði í voðaverkum dagsins. Moskan var talin geyma líkamsleifar fjörutíu fylgismanna Múhameðs spámanns sem tóku þátt í landvinningunum í stjórnartíð Kalífans Omar bin-al-Khattab árið 638 e. kr. Íslamska ríkið hefur sprengt upp kirkjur, grafreiti og moskur í Kirkuk og Nineveh-héruðu, þar með talið grafhýsi spámannanna Jónasar, Georgs og Daníels. Þá hafa liðsmenn samtakana jafnað allar 45 kirkjurnar í Mosúl við jörðu á síðustu vikum og mánuðum.
Tengdar fréttir Gerðu árásir á ISIS innan landamæra Sýrlands Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra hófu í nótt loftárásir á bækistöðvar hins íslamska ríkis innan landamæra Sýrlands. Þau ríki sem þátt taka í árásunum ásamt Bandaríkjamönnum eru öll af Arabíuskaganum að því er talsmaður hersins segir en þetta er í fyrsta sinn sem látið er til skarar skríða gegn vígamönnunum innan sýrlensku landamæranna. 23. september 2014 07:28 Cameron vill taka þátt í aðgerðum gegn IS Búist er við að hann fari fram á kosningu um hvort breski flugherinn taki einnig þátt í árásum á bækistöðvar samtakanna í Sýrlandi og í Írak. 25. september 2014 07:42 Baráttan við ISIS mun vara í nokkur ár Talsmaður Bandaríkjahers segir ljóst að baráttan við hið Íslamska ríki, samtökin sem nú stjórna stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi með harðri hendi, muni taka nokkur ár. Þetta kemur fram í viðtali sem fréttastofa BBC tók við aðmírálinn John Kirby en hann fullyrðir þó að loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra á búðir samtakanna í Írak og í Sýrlandi hafi haft mikil áhrif. 24. september 2014 07:10 Tyrkir undirbúnir fyrir mikinn fjölda flóttamanna „Óstjórnanlegt afl hinumegin við landamærin ræðst gegn óbreyttum borgurum. Þetta er verra en náttúruhamfarir.“ 22. september 2014 10:16 Ekkert lát á flóttamannastraumnum Rúmlega 100 þúsund flóttamenn hafa nú leitað yfir landamærin til Tyrklands undan árásum Íslamska ríkisins í norðanverðu Sýrlandi. 21. september 2014 17:08 Íslamska ríkið sagt skipuleggja árásir á neðanjarðarlestarkerfi í París og Bandaríkjunum Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, segir að leyniþjónusta landsins hafi komist yfir upplýsingar sem gefa til kynna að slíkar árásir séu í bígerð. 25. september 2014 17:39 Tyrkir loka landamærum að Sýrlandi vegna flóttamannastraums Tyrknesk stjórnvöld hafa lokað stórum hluta landamæra sinna að Sýrlandi eftir að um hundrað þúsund kúrdískir flóttamenn streymdu þar yfir um helgina. 22. september 2014 08:03 Réðust gegn olíuvinnslu Íslamska ríkisins Bandaríkin og bandamenn þeirra, gerðu í nótt árásir á olíuvinnslur í Sýrlandi. Þetta var þriðja nótt loftárása þar í landi í röð. 25. september 2014 09:59 Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Auk þess að afla tekna með mannránum og fjárkúgun, smyglar Íslamska ríkið miklu magni af olíu frá Írak og Sýrlandi. 23. september 2014 12:51 Fyrsta konan til að fljúga fyrir þjóð sína tók þátt í árásum í Sýrlandi Mariam al-Mansouri flýgur F-16 orrustuþotu og tók þátt í loftárásum á Íslamska ríkið í Sýrlandi. 25. september 2014 14:55 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Fleiri fréttir Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Sjá meira
Gerðu árásir á ISIS innan landamæra Sýrlands Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra hófu í nótt loftárásir á bækistöðvar hins íslamska ríkis innan landamæra Sýrlands. Þau ríki sem þátt taka í árásunum ásamt Bandaríkjamönnum eru öll af Arabíuskaganum að því er talsmaður hersins segir en þetta er í fyrsta sinn sem látið er til skarar skríða gegn vígamönnunum innan sýrlensku landamæranna. 23. september 2014 07:28
Cameron vill taka þátt í aðgerðum gegn IS Búist er við að hann fari fram á kosningu um hvort breski flugherinn taki einnig þátt í árásum á bækistöðvar samtakanna í Sýrlandi og í Írak. 25. september 2014 07:42
Baráttan við ISIS mun vara í nokkur ár Talsmaður Bandaríkjahers segir ljóst að baráttan við hið Íslamska ríki, samtökin sem nú stjórna stórum svæðum í Írak og í Sýrlandi með harðri hendi, muni taka nokkur ár. Þetta kemur fram í viðtali sem fréttastofa BBC tók við aðmírálinn John Kirby en hann fullyrðir þó að loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra á búðir samtakanna í Írak og í Sýrlandi hafi haft mikil áhrif. 24. september 2014 07:10
Tyrkir undirbúnir fyrir mikinn fjölda flóttamanna „Óstjórnanlegt afl hinumegin við landamærin ræðst gegn óbreyttum borgurum. Þetta er verra en náttúruhamfarir.“ 22. september 2014 10:16
Ekkert lát á flóttamannastraumnum Rúmlega 100 þúsund flóttamenn hafa nú leitað yfir landamærin til Tyrklands undan árásum Íslamska ríkisins í norðanverðu Sýrlandi. 21. september 2014 17:08
Íslamska ríkið sagt skipuleggja árásir á neðanjarðarlestarkerfi í París og Bandaríkjunum Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, segir að leyniþjónusta landsins hafi komist yfir upplýsingar sem gefa til kynna að slíkar árásir séu í bígerð. 25. september 2014 17:39
Tyrkir loka landamærum að Sýrlandi vegna flóttamannastraums Tyrknesk stjórnvöld hafa lokað stórum hluta landamæra sinna að Sýrlandi eftir að um hundrað þúsund kúrdískir flóttamenn streymdu þar yfir um helgina. 22. september 2014 08:03
Réðust gegn olíuvinnslu Íslamska ríkisins Bandaríkin og bandamenn þeirra, gerðu í nótt árásir á olíuvinnslur í Sýrlandi. Þetta var þriðja nótt loftárása þar í landi í röð. 25. september 2014 09:59
Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu Auk þess að afla tekna með mannránum og fjárkúgun, smyglar Íslamska ríkið miklu magni af olíu frá Írak og Sýrlandi. 23. september 2014 12:51
Fyrsta konan til að fljúga fyrir þjóð sína tók þátt í árásum í Sýrlandi Mariam al-Mansouri flýgur F-16 orrustuþotu og tók þátt í loftárásum á Íslamska ríkið í Sýrlandi. 25. september 2014 14:55