Tyrkir undirbúnir fyrir mikinn fjölda flóttamanna Samúel Karl Ólason skrifar 22. september 2014 10:16 Flóttamenn bíða við landamæri Tyrklands. Vísir/AP Sýrlenskum flóttamönnum hefur fjölgað mjög við landamæri Tyrklands að undanförnu. Innanríkisráðherra landsins segir að 130 þúsund Sýrlendingar hafi flúið undan sókn Íslamska ríkisins í Sýrlandi á undanförnum fjórum dögum. Ráðherrann Numan Kurtulmus varar við því að fjöldinn gæti aukist til muna á næstu dögum, en AP fréttaveitan hefur eftir honum að Tyrkland sé undir það búið. Mögulegt sé að hundruðir þúsunda manna muni reyna að flýja til Tyrklands. Vígamenn Íslamska ríkisins hófu sókn á fimmtudaginn, en nú eru þeir komnir svo gott sem að landamærum Tyrklands. Á þeim þremur og hálfa ári sem borgarastyrjöldin hefur geysað í Sýrlandi hafa rúmlega milljón flóttamenn farið yfir landamærin til Tyrklands. „Þetta eru ekki náttúruhamfarir. Það sem við eigum við eru manngerðar hörmungar. Við vitum ekki hve mörg þorp IS hefur ráðist á, né hve margir í viðbót verði neyddir til að leita skjóls. Við bara vitum það ekki,“ segir Kurtulmus. „Óstjórnanlegt afl hinumegin við landamærin ræðst gegn óbreyttum borgurum. Þetta er verra en náttúruhamfarir.“ Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Sjá meira
Sýrlenskum flóttamönnum hefur fjölgað mjög við landamæri Tyrklands að undanförnu. Innanríkisráðherra landsins segir að 130 þúsund Sýrlendingar hafi flúið undan sókn Íslamska ríkisins í Sýrlandi á undanförnum fjórum dögum. Ráðherrann Numan Kurtulmus varar við því að fjöldinn gæti aukist til muna á næstu dögum, en AP fréttaveitan hefur eftir honum að Tyrkland sé undir það búið. Mögulegt sé að hundruðir þúsunda manna muni reyna að flýja til Tyrklands. Vígamenn Íslamska ríkisins hófu sókn á fimmtudaginn, en nú eru þeir komnir svo gott sem að landamærum Tyrklands. Á þeim þremur og hálfa ári sem borgarastyrjöldin hefur geysað í Sýrlandi hafa rúmlega milljón flóttamenn farið yfir landamærin til Tyrklands. „Þetta eru ekki náttúruhamfarir. Það sem við eigum við eru manngerðar hörmungar. Við vitum ekki hve mörg þorp IS hefur ráðist á, né hve margir í viðbót verði neyddir til að leita skjóls. Við bara vitum það ekki,“ segir Kurtulmus. „Óstjórnanlegt afl hinumegin við landamærin ræðst gegn óbreyttum borgurum. Þetta er verra en náttúruhamfarir.“
Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Sjá meira