Vona að fólk nýti tækifærið og skelli sér á völlinn tvo daga í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2014 07:00 Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins. Fréttablaðið/valli Freyr Alexandersson tilkynnti í gær íslenska hópinn sem mætir Dönum í undankeppni HM 2015 á Laugardalsvelli 21. ágúst. Leikurinn er gríðarlega mikilvægur upp á framhaldið, en Ísland þarf að vinna alla þrjá leikina sem eftir eru í 3. riðli undankeppninnar til að eygja von um að komast í umspil um sæti á HM. Guðbjörg Gunnarsdóttir og Sif Atladóttir verða ekki með vegna meiðsla, en 15 af 20 leikmönnum í hópnum leika í Pepsi-deildinni. Ísland og Danmörk skildu jöfn, 1-1, í fyrri leiknum en Freyr segir að íslenska landsliðið eigi erfitt verkefni fyrir höndum á Laugardalsvellinum, en þetta verður í fyrsta sinn sem þessar þjóðir mætast á íslenskri grundu. En hvað þarf Ísland að gera til að vinna leikinn? „Við þurfum að undirbúa okkur vel og ná upp góðri stemmningu innan liðsins og svo þurfum við að fá fólk á völlinn,“ sagði Freyr og bætti við: „Við þurfum að hafa varnarleikinn í lagi, pressa á réttum stöðum og reyna að vinna boltann framarlega á vellinum eins og oft og við getum,“ sagði landsliðsþjálfarinn. Leikur Stjörnunnar og Inter í forkeppni Evrópudeildarinnar fer fram daginn áður á Laugardalsvellinum. Freyr segir að sá leikur muni eflaust fá mikla athygli, en vonast þó að áhorfendur muni mæta vel á leikinn gegn Dönum. „Við fáum risastóra leiki í Laugardalnum tvo daga í röð. Það er ekki mikið eftir af sumrinu og ég vona að fólk nýti tækifærið og sjái báða leikina.“ Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Freyr Alexandersson tilkynnti í gær íslenska hópinn sem mætir Dönum í undankeppni HM 2015 á Laugardalsvelli 21. ágúst. Leikurinn er gríðarlega mikilvægur upp á framhaldið, en Ísland þarf að vinna alla þrjá leikina sem eftir eru í 3. riðli undankeppninnar til að eygja von um að komast í umspil um sæti á HM. Guðbjörg Gunnarsdóttir og Sif Atladóttir verða ekki með vegna meiðsla, en 15 af 20 leikmönnum í hópnum leika í Pepsi-deildinni. Ísland og Danmörk skildu jöfn, 1-1, í fyrri leiknum en Freyr segir að íslenska landsliðið eigi erfitt verkefni fyrir höndum á Laugardalsvellinum, en þetta verður í fyrsta sinn sem þessar þjóðir mætast á íslenskri grundu. En hvað þarf Ísland að gera til að vinna leikinn? „Við þurfum að undirbúa okkur vel og ná upp góðri stemmningu innan liðsins og svo þurfum við að fá fólk á völlinn,“ sagði Freyr og bætti við: „Við þurfum að hafa varnarleikinn í lagi, pressa á réttum stöðum og reyna að vinna boltann framarlega á vellinum eins og oft og við getum,“ sagði landsliðsþjálfarinn. Leikur Stjörnunnar og Inter í forkeppni Evrópudeildarinnar fer fram daginn áður á Laugardalsvellinum. Freyr segir að sá leikur muni eflaust fá mikla athygli, en vonast þó að áhorfendur muni mæta vel á leikinn gegn Dönum. „Við fáum risastóra leiki í Laugardalnum tvo daga í röð. Það er ekki mikið eftir af sumrinu og ég vona að fólk nýti tækifærið og sjái báða leikina.“
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann