Svíar með sannanir fyrir landhelgisbrotum í skerjagarðinum Atli Ísleifsson skrifar 14. nóvember 2014 10:04 Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar. Vísir/AFP Sænsk stjórnvöld hafa nú sannarnir sem taka af allan vafa um að neðansjávarfarkostur hafi brotið friðhelgi landhelginnar í skerjagarðinum fyrir utan sænsku höfuðborgina Stokkhólm í október. Þetta kemur fram á vef Svenska dagbladet. Sænski forsætisráðherrann Stefan Löfven, varnarmálaráðherrann Peter Hultqvist og hershöfðinginn Sverker Göranson munu halda fréttamannafund þessa efnis klukkan 10.30. Göranson mun þar kynna skýrslu hersins um leitina. Mikill viðbúnaður var í Svíþjóð vegna málsins í október, en starfsmenn sænska yfirvalda höfðu þá komist yfir talstöðvarskilaboð á rússnesku og tölvu fullvíst að um landhelgisbrot væri að ræða. Rússnesk yfirvöld neituðu því allan tímann að um rússneskan kafbát hafi verið að ræða. Tengdar fréttir Leitarskipum siglt til hafnar en leit heldur áfram Leitin í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm heldur áfram á landi og í lofti. Viðbúnaður er enn mikill. 22. október 2014 13:12 Gys gert að Svíum vegna kafbátaleitarinnar Rússneskir fjölmiðlar hafa tekið saman nokkrar gamansamar kenningar um hvað kunni að leynast í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm. 21. október 2014 10:49 Segja kafbátinn í skerjagarðinum í Stokkhólmi vera frá Rússlandi Daginn áður en leitin hófst námu sænsk yfirvöld talstöðvarskilaboð á rússnesku. 18. október 2014 22:02 Dularfullur kafbátur í Svíþjóð Rússneskt skip sem er sérstaklega búið tækjum til leitar á hafsbotni siglir nú í átt að sænska Skerjagarðinum þar sem umfangsmikil leit stendur yfir að óþekktum kafbát. 19. október 2014 18:38 Sænski herinn leitar kafbáts í skerjagarðinum í Stokkhólmi Talsmaður sænska hersins segir að "trúverðugar upplýsingar“ hafi borist um að erlendur kafbátur væri undir yfirborðinu í skerjagarðinum. 17. október 2014 16:29 Sænski sjóherinn auglýsir stöðu kennara í kafbátaleit lausa til umsóknar Mikil leit stóð yfir í skerjagarðinum fyrir utan sænsku höfuðborgina Stokkhólm í síðasta mánuði. 13. nóvember 2014 15:59 Rússar segjast ekkert kannast við kafbát í skerjagarðinum Leitin í sænska skerjagarðinum heldur áfram í dag en alla helgina hefur sænski herinn leitað að torkennilegum hlut sem sást í vatnsborðinu og er talinn hafa verið erlendur kafbátur. 20. október 2014 07:17 Leitinni í skerjagarðinum verður haldið áfram Talsmaður sænska hersins segir leitina að "einhverju eða einhverjum sem hefur brotið friðhelgi sænsks yfirráðasvæðis“ halda áfram. 21. október 2014 16:29 Kafbáturinn enn ófundinn Sænski herinn leitar enn að mögulegum kafbát í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm en nú eru sex dagar liðnir frá því leitin hófst. 22. október 2014 07:55 Svíar hættir að leita að kafbátnum í skerjagarðinum Sænski herinn hefur hætt leitinni í sænska skerjagarðinum en í heila viku hefur her manna leitað torkennilegs hlutar sem sjónarvottar sáu þar á floti. Talið var líklegt að um rússneskan kafbát hefði verið að ræða en leitin bar þó engan árangur. 24. október 2014 07:02 Hafna fullyrðingum um kafbát í vanda Leit sænska sjóhersins að kafbáti í sænska Skerjagarðinum hefur engan árangur borið. Talið er að kafbáturinn sé rússneskur og eigi við einhvers konar vélarbilun að stríða en Rússar vísa þessum fullyrðingum á bug. 19. október 2014 13:02 Leitin skilar litlum árangri Sænski herinn hélt í gær áfram að leita að óþekktu neðansjávarfarartæki í sænska skerjagarðinum úti fyrir Stokkhólmi. Grunur hefur beinst að Rússum, en engar staðfestingar fengist á neinu frekar en fyrri daginn. 21. október 2014 07:00 Hafa girt af svæði í kringum eyju í skerjagarðinum Flugumferð um leitarsvæðið hefur verið bönnuð fram á föstudag. 20. október 2014 15:17 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Kristrún ávarpar þingið óvænt Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Hlýnar um helgina Veður Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Fleiri fréttir Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Sjá meira
Sænsk stjórnvöld hafa nú sannarnir sem taka af allan vafa um að neðansjávarfarkostur hafi brotið friðhelgi landhelginnar í skerjagarðinum fyrir utan sænsku höfuðborgina Stokkhólm í október. Þetta kemur fram á vef Svenska dagbladet. Sænski forsætisráðherrann Stefan Löfven, varnarmálaráðherrann Peter Hultqvist og hershöfðinginn Sverker Göranson munu halda fréttamannafund þessa efnis klukkan 10.30. Göranson mun þar kynna skýrslu hersins um leitina. Mikill viðbúnaður var í Svíþjóð vegna málsins í október, en starfsmenn sænska yfirvalda höfðu þá komist yfir talstöðvarskilaboð á rússnesku og tölvu fullvíst að um landhelgisbrot væri að ræða. Rússnesk yfirvöld neituðu því allan tímann að um rússneskan kafbát hafi verið að ræða.
Tengdar fréttir Leitarskipum siglt til hafnar en leit heldur áfram Leitin í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm heldur áfram á landi og í lofti. Viðbúnaður er enn mikill. 22. október 2014 13:12 Gys gert að Svíum vegna kafbátaleitarinnar Rússneskir fjölmiðlar hafa tekið saman nokkrar gamansamar kenningar um hvað kunni að leynast í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm. 21. október 2014 10:49 Segja kafbátinn í skerjagarðinum í Stokkhólmi vera frá Rússlandi Daginn áður en leitin hófst námu sænsk yfirvöld talstöðvarskilaboð á rússnesku. 18. október 2014 22:02 Dularfullur kafbátur í Svíþjóð Rússneskt skip sem er sérstaklega búið tækjum til leitar á hafsbotni siglir nú í átt að sænska Skerjagarðinum þar sem umfangsmikil leit stendur yfir að óþekktum kafbát. 19. október 2014 18:38 Sænski herinn leitar kafbáts í skerjagarðinum í Stokkhólmi Talsmaður sænska hersins segir að "trúverðugar upplýsingar“ hafi borist um að erlendur kafbátur væri undir yfirborðinu í skerjagarðinum. 17. október 2014 16:29 Sænski sjóherinn auglýsir stöðu kennara í kafbátaleit lausa til umsóknar Mikil leit stóð yfir í skerjagarðinum fyrir utan sænsku höfuðborgina Stokkhólm í síðasta mánuði. 13. nóvember 2014 15:59 Rússar segjast ekkert kannast við kafbát í skerjagarðinum Leitin í sænska skerjagarðinum heldur áfram í dag en alla helgina hefur sænski herinn leitað að torkennilegum hlut sem sást í vatnsborðinu og er talinn hafa verið erlendur kafbátur. 20. október 2014 07:17 Leitinni í skerjagarðinum verður haldið áfram Talsmaður sænska hersins segir leitina að "einhverju eða einhverjum sem hefur brotið friðhelgi sænsks yfirráðasvæðis“ halda áfram. 21. október 2014 16:29 Kafbáturinn enn ófundinn Sænski herinn leitar enn að mögulegum kafbát í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm en nú eru sex dagar liðnir frá því leitin hófst. 22. október 2014 07:55 Svíar hættir að leita að kafbátnum í skerjagarðinum Sænski herinn hefur hætt leitinni í sænska skerjagarðinum en í heila viku hefur her manna leitað torkennilegs hlutar sem sjónarvottar sáu þar á floti. Talið var líklegt að um rússneskan kafbát hefði verið að ræða en leitin bar þó engan árangur. 24. október 2014 07:02 Hafna fullyrðingum um kafbát í vanda Leit sænska sjóhersins að kafbáti í sænska Skerjagarðinum hefur engan árangur borið. Talið er að kafbáturinn sé rússneskur og eigi við einhvers konar vélarbilun að stríða en Rússar vísa þessum fullyrðingum á bug. 19. október 2014 13:02 Leitin skilar litlum árangri Sænski herinn hélt í gær áfram að leita að óþekktu neðansjávarfarartæki í sænska skerjagarðinum úti fyrir Stokkhólmi. Grunur hefur beinst að Rússum, en engar staðfestingar fengist á neinu frekar en fyrri daginn. 21. október 2014 07:00 Hafa girt af svæði í kringum eyju í skerjagarðinum Flugumferð um leitarsvæðið hefur verið bönnuð fram á föstudag. 20. október 2014 15:17 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Kristrún ávarpar þingið óvænt Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Hlýnar um helgina Veður Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Fleiri fréttir Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Sjá meira
Leitarskipum siglt til hafnar en leit heldur áfram Leitin í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm heldur áfram á landi og í lofti. Viðbúnaður er enn mikill. 22. október 2014 13:12
Gys gert að Svíum vegna kafbátaleitarinnar Rússneskir fjölmiðlar hafa tekið saman nokkrar gamansamar kenningar um hvað kunni að leynast í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm. 21. október 2014 10:49
Segja kafbátinn í skerjagarðinum í Stokkhólmi vera frá Rússlandi Daginn áður en leitin hófst námu sænsk yfirvöld talstöðvarskilaboð á rússnesku. 18. október 2014 22:02
Dularfullur kafbátur í Svíþjóð Rússneskt skip sem er sérstaklega búið tækjum til leitar á hafsbotni siglir nú í átt að sænska Skerjagarðinum þar sem umfangsmikil leit stendur yfir að óþekktum kafbát. 19. október 2014 18:38
Sænski herinn leitar kafbáts í skerjagarðinum í Stokkhólmi Talsmaður sænska hersins segir að "trúverðugar upplýsingar“ hafi borist um að erlendur kafbátur væri undir yfirborðinu í skerjagarðinum. 17. október 2014 16:29
Sænski sjóherinn auglýsir stöðu kennara í kafbátaleit lausa til umsóknar Mikil leit stóð yfir í skerjagarðinum fyrir utan sænsku höfuðborgina Stokkhólm í síðasta mánuði. 13. nóvember 2014 15:59
Rússar segjast ekkert kannast við kafbát í skerjagarðinum Leitin í sænska skerjagarðinum heldur áfram í dag en alla helgina hefur sænski herinn leitað að torkennilegum hlut sem sást í vatnsborðinu og er talinn hafa verið erlendur kafbátur. 20. október 2014 07:17
Leitinni í skerjagarðinum verður haldið áfram Talsmaður sænska hersins segir leitina að "einhverju eða einhverjum sem hefur brotið friðhelgi sænsks yfirráðasvæðis“ halda áfram. 21. október 2014 16:29
Kafbáturinn enn ófundinn Sænski herinn leitar enn að mögulegum kafbát í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm en nú eru sex dagar liðnir frá því leitin hófst. 22. október 2014 07:55
Svíar hættir að leita að kafbátnum í skerjagarðinum Sænski herinn hefur hætt leitinni í sænska skerjagarðinum en í heila viku hefur her manna leitað torkennilegs hlutar sem sjónarvottar sáu þar á floti. Talið var líklegt að um rússneskan kafbát hefði verið að ræða en leitin bar þó engan árangur. 24. október 2014 07:02
Hafna fullyrðingum um kafbát í vanda Leit sænska sjóhersins að kafbáti í sænska Skerjagarðinum hefur engan árangur borið. Talið er að kafbáturinn sé rússneskur og eigi við einhvers konar vélarbilun að stríða en Rússar vísa þessum fullyrðingum á bug. 19. október 2014 13:02
Leitin skilar litlum árangri Sænski herinn hélt í gær áfram að leita að óþekktu neðansjávarfarartæki í sænska skerjagarðinum úti fyrir Stokkhólmi. Grunur hefur beinst að Rússum, en engar staðfestingar fengist á neinu frekar en fyrri daginn. 21. október 2014 07:00
Hafa girt af svæði í kringum eyju í skerjagarðinum Flugumferð um leitarsvæðið hefur verið bönnuð fram á föstudag. 20. október 2014 15:17