Wenger kemur Özil til varnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. september 2014 16:15 Özil er dýrasti leikmaður í sögu Arsenal. Vísir/Getty Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur komið Mesut Özil til varnar, en Þjóðverjinn hefur fengið mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína í byrjun tímabils. Özil hafði hægt um sig á þriðjudaginn þegar Arsenal tapaði 2-0 fyrir Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu, en Wenger vill ekki skella skuldinni á Özil. „Gagnrýnin var ekki alveg réttmæt því sóknarleikur okkar var ekki góður á þriðjudaginn og sóknarmenn okkar gátu ekki sýnt sínar bestu hliðar,“ sagði Wenger. Hann segir að Özil þurfi tíma til að komast í gang, en Þjóðverjinn kom seint til æfinga hjá Arsenal eftir HM í sumar, þar sem Þýskaland stóð uppi sem sigurvegari. „Hann kom ekki til okkar fyrr en 11. ágúst. Hann þarf nokkra leiki til komast aftur í sitt besta form, það kemur fyrir. „Stuðningsmennirnir ættu ekki að hafa áhyggjur og þeir ættu að styðja við bakið á honum. Af hverju ætti hann að vera blóraböggull? Hvers vegna? Við höfum tapað einum leik síðan 1. apríl. „Það erfiða við þjálfun fótboltaliðs í dag er að allir þykjast vita allt og fólk er fljótt að fella sleggjudóma. „Þú verður að sætta þig við að fótbolti er leikinn af manneskjum sem eiga sína góðu og slæmu daga eins og allir aðrir,“ sagði Wenger ennfremur. Arsenal mætir Aston Villa á morgun, en bæði lið eru ósigruð í ensku úrvalsdeildinni.Wenger og félagar eru með sex stig eftir fjórar umferðir í ensku úrvalsdeildinni.Vísir/Getty Enski boltinn Tengdar fréttir Wilshere: Arsenal myndi aldrei selja mig fyrir 16 milljónir punda Miðjumaður Lundúnaliðsins skýtur á Manchester United fyrir að láta framherjann Danny Welbeck fara. 12. september 2014 17:30 Arsenal númeri of lítið fyrir Dortmund Danny Welbeck brenndi af úr tveimur dauðafærum í Þýskalandi. 16. september 2014 11:14 Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni Meistaradeildarmörkin eru komin í heild sinni á sjónvarpsvef Vísis. 17. september 2014 09:45 Jafnt í hádegisstórleiknum Arsenal og Manchester City skildu jöfn 2-2 í frábærum fótboltaleik í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu í dag. 13. september 2014 00:01 Debuchy frá í sex vikur Arsene Wenger hefur staðfest að Frakkinn öflugi sé meiddur á ökkla. 19. september 2014 12:30 Wenger ver Welbeck Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, fór illa með nokkur góð færi í leiknum gegn Dortmund í gær sem Arsenal tapaði, 2-0. 17. september 2014 10:30 Wenger trúir ekki á frekari hádegisvandræði Arsenal fékk alls 17 mörk á sig í þremur laugardagshádegisleikjum sínum gegn toppliðunum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á síðustu leiktíð. 13. september 2014 11:00 Eldfljóti Spánverjinn gæti spilað með Arsenal í kvöld Það eru meiðslavandræði í herbúðum Arsenal fyrir leik liðsins í kvöld gegn Dortmund í Meistaradeildinni. 16. september 2014 12:00 Rikki Daða: Arsenal fær of mörg færi á sig Ríkharður Daðason gagnrýndi varnarleik Arsenal harðlega í Messu gærkvöldi. 16. september 2014 16:45 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur komið Mesut Özil til varnar, en Þjóðverjinn hefur fengið mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína í byrjun tímabils. Özil hafði hægt um sig á þriðjudaginn þegar Arsenal tapaði 2-0 fyrir Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu, en Wenger vill ekki skella skuldinni á Özil. „Gagnrýnin var ekki alveg réttmæt því sóknarleikur okkar var ekki góður á þriðjudaginn og sóknarmenn okkar gátu ekki sýnt sínar bestu hliðar,“ sagði Wenger. Hann segir að Özil þurfi tíma til að komast í gang, en Þjóðverjinn kom seint til æfinga hjá Arsenal eftir HM í sumar, þar sem Þýskaland stóð uppi sem sigurvegari. „Hann kom ekki til okkar fyrr en 11. ágúst. Hann þarf nokkra leiki til komast aftur í sitt besta form, það kemur fyrir. „Stuðningsmennirnir ættu ekki að hafa áhyggjur og þeir ættu að styðja við bakið á honum. Af hverju ætti hann að vera blóraböggull? Hvers vegna? Við höfum tapað einum leik síðan 1. apríl. „Það erfiða við þjálfun fótboltaliðs í dag er að allir þykjast vita allt og fólk er fljótt að fella sleggjudóma. „Þú verður að sætta þig við að fótbolti er leikinn af manneskjum sem eiga sína góðu og slæmu daga eins og allir aðrir,“ sagði Wenger ennfremur. Arsenal mætir Aston Villa á morgun, en bæði lið eru ósigruð í ensku úrvalsdeildinni.Wenger og félagar eru með sex stig eftir fjórar umferðir í ensku úrvalsdeildinni.Vísir/Getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Wilshere: Arsenal myndi aldrei selja mig fyrir 16 milljónir punda Miðjumaður Lundúnaliðsins skýtur á Manchester United fyrir að láta framherjann Danny Welbeck fara. 12. september 2014 17:30 Arsenal númeri of lítið fyrir Dortmund Danny Welbeck brenndi af úr tveimur dauðafærum í Þýskalandi. 16. september 2014 11:14 Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni Meistaradeildarmörkin eru komin í heild sinni á sjónvarpsvef Vísis. 17. september 2014 09:45 Jafnt í hádegisstórleiknum Arsenal og Manchester City skildu jöfn 2-2 í frábærum fótboltaleik í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu í dag. 13. september 2014 00:01 Debuchy frá í sex vikur Arsene Wenger hefur staðfest að Frakkinn öflugi sé meiddur á ökkla. 19. september 2014 12:30 Wenger ver Welbeck Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, fór illa með nokkur góð færi í leiknum gegn Dortmund í gær sem Arsenal tapaði, 2-0. 17. september 2014 10:30 Wenger trúir ekki á frekari hádegisvandræði Arsenal fékk alls 17 mörk á sig í þremur laugardagshádegisleikjum sínum gegn toppliðunum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á síðustu leiktíð. 13. september 2014 11:00 Eldfljóti Spánverjinn gæti spilað með Arsenal í kvöld Það eru meiðslavandræði í herbúðum Arsenal fyrir leik liðsins í kvöld gegn Dortmund í Meistaradeildinni. 16. september 2014 12:00 Rikki Daða: Arsenal fær of mörg færi á sig Ríkharður Daðason gagnrýndi varnarleik Arsenal harðlega í Messu gærkvöldi. 16. september 2014 16:45 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Sjá meira
Wilshere: Arsenal myndi aldrei selja mig fyrir 16 milljónir punda Miðjumaður Lundúnaliðsins skýtur á Manchester United fyrir að láta framherjann Danny Welbeck fara. 12. september 2014 17:30
Arsenal númeri of lítið fyrir Dortmund Danny Welbeck brenndi af úr tveimur dauðafærum í Þýskalandi. 16. september 2014 11:14
Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni Meistaradeildarmörkin eru komin í heild sinni á sjónvarpsvef Vísis. 17. september 2014 09:45
Jafnt í hádegisstórleiknum Arsenal og Manchester City skildu jöfn 2-2 í frábærum fótboltaleik í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu í dag. 13. september 2014 00:01
Debuchy frá í sex vikur Arsene Wenger hefur staðfest að Frakkinn öflugi sé meiddur á ökkla. 19. september 2014 12:30
Wenger ver Welbeck Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, fór illa með nokkur góð færi í leiknum gegn Dortmund í gær sem Arsenal tapaði, 2-0. 17. september 2014 10:30
Wenger trúir ekki á frekari hádegisvandræði Arsenal fékk alls 17 mörk á sig í þremur laugardagshádegisleikjum sínum gegn toppliðunum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á síðustu leiktíð. 13. september 2014 11:00
Eldfljóti Spánverjinn gæti spilað með Arsenal í kvöld Það eru meiðslavandræði í herbúðum Arsenal fyrir leik liðsins í kvöld gegn Dortmund í Meistaradeildinni. 16. september 2014 12:00
Rikki Daða: Arsenal fær of mörg færi á sig Ríkharður Daðason gagnrýndi varnarleik Arsenal harðlega í Messu gærkvöldi. 16. september 2014 16:45