Wenger kemur Özil til varnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. september 2014 16:15 Özil er dýrasti leikmaður í sögu Arsenal. Vísir/Getty Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur komið Mesut Özil til varnar, en Þjóðverjinn hefur fengið mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína í byrjun tímabils. Özil hafði hægt um sig á þriðjudaginn þegar Arsenal tapaði 2-0 fyrir Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu, en Wenger vill ekki skella skuldinni á Özil. „Gagnrýnin var ekki alveg réttmæt því sóknarleikur okkar var ekki góður á þriðjudaginn og sóknarmenn okkar gátu ekki sýnt sínar bestu hliðar,“ sagði Wenger. Hann segir að Özil þurfi tíma til að komast í gang, en Þjóðverjinn kom seint til æfinga hjá Arsenal eftir HM í sumar, þar sem Þýskaland stóð uppi sem sigurvegari. „Hann kom ekki til okkar fyrr en 11. ágúst. Hann þarf nokkra leiki til komast aftur í sitt besta form, það kemur fyrir. „Stuðningsmennirnir ættu ekki að hafa áhyggjur og þeir ættu að styðja við bakið á honum. Af hverju ætti hann að vera blóraböggull? Hvers vegna? Við höfum tapað einum leik síðan 1. apríl. „Það erfiða við þjálfun fótboltaliðs í dag er að allir þykjast vita allt og fólk er fljótt að fella sleggjudóma. „Þú verður að sætta þig við að fótbolti er leikinn af manneskjum sem eiga sína góðu og slæmu daga eins og allir aðrir,“ sagði Wenger ennfremur. Arsenal mætir Aston Villa á morgun, en bæði lið eru ósigruð í ensku úrvalsdeildinni.Wenger og félagar eru með sex stig eftir fjórar umferðir í ensku úrvalsdeildinni.Vísir/Getty Enski boltinn Tengdar fréttir Wilshere: Arsenal myndi aldrei selja mig fyrir 16 milljónir punda Miðjumaður Lundúnaliðsins skýtur á Manchester United fyrir að láta framherjann Danny Welbeck fara. 12. september 2014 17:30 Arsenal númeri of lítið fyrir Dortmund Danny Welbeck brenndi af úr tveimur dauðafærum í Þýskalandi. 16. september 2014 11:14 Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni Meistaradeildarmörkin eru komin í heild sinni á sjónvarpsvef Vísis. 17. september 2014 09:45 Jafnt í hádegisstórleiknum Arsenal og Manchester City skildu jöfn 2-2 í frábærum fótboltaleik í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu í dag. 13. september 2014 00:01 Debuchy frá í sex vikur Arsene Wenger hefur staðfest að Frakkinn öflugi sé meiddur á ökkla. 19. september 2014 12:30 Wenger ver Welbeck Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, fór illa með nokkur góð færi í leiknum gegn Dortmund í gær sem Arsenal tapaði, 2-0. 17. september 2014 10:30 Wenger trúir ekki á frekari hádegisvandræði Arsenal fékk alls 17 mörk á sig í þremur laugardagshádegisleikjum sínum gegn toppliðunum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á síðustu leiktíð. 13. september 2014 11:00 Eldfljóti Spánverjinn gæti spilað með Arsenal í kvöld Það eru meiðslavandræði í herbúðum Arsenal fyrir leik liðsins í kvöld gegn Dortmund í Meistaradeildinni. 16. september 2014 12:00 Rikki Daða: Arsenal fær of mörg færi á sig Ríkharður Daðason gagnrýndi varnarleik Arsenal harðlega í Messu gærkvöldi. 16. september 2014 16:45 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur komið Mesut Özil til varnar, en Þjóðverjinn hefur fengið mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína í byrjun tímabils. Özil hafði hægt um sig á þriðjudaginn þegar Arsenal tapaði 2-0 fyrir Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu, en Wenger vill ekki skella skuldinni á Özil. „Gagnrýnin var ekki alveg réttmæt því sóknarleikur okkar var ekki góður á þriðjudaginn og sóknarmenn okkar gátu ekki sýnt sínar bestu hliðar,“ sagði Wenger. Hann segir að Özil þurfi tíma til að komast í gang, en Þjóðverjinn kom seint til æfinga hjá Arsenal eftir HM í sumar, þar sem Þýskaland stóð uppi sem sigurvegari. „Hann kom ekki til okkar fyrr en 11. ágúst. Hann þarf nokkra leiki til komast aftur í sitt besta form, það kemur fyrir. „Stuðningsmennirnir ættu ekki að hafa áhyggjur og þeir ættu að styðja við bakið á honum. Af hverju ætti hann að vera blóraböggull? Hvers vegna? Við höfum tapað einum leik síðan 1. apríl. „Það erfiða við þjálfun fótboltaliðs í dag er að allir þykjast vita allt og fólk er fljótt að fella sleggjudóma. „Þú verður að sætta þig við að fótbolti er leikinn af manneskjum sem eiga sína góðu og slæmu daga eins og allir aðrir,“ sagði Wenger ennfremur. Arsenal mætir Aston Villa á morgun, en bæði lið eru ósigruð í ensku úrvalsdeildinni.Wenger og félagar eru með sex stig eftir fjórar umferðir í ensku úrvalsdeildinni.Vísir/Getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Wilshere: Arsenal myndi aldrei selja mig fyrir 16 milljónir punda Miðjumaður Lundúnaliðsins skýtur á Manchester United fyrir að láta framherjann Danny Welbeck fara. 12. september 2014 17:30 Arsenal númeri of lítið fyrir Dortmund Danny Welbeck brenndi af úr tveimur dauðafærum í Þýskalandi. 16. september 2014 11:14 Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni Meistaradeildarmörkin eru komin í heild sinni á sjónvarpsvef Vísis. 17. september 2014 09:45 Jafnt í hádegisstórleiknum Arsenal og Manchester City skildu jöfn 2-2 í frábærum fótboltaleik í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu í dag. 13. september 2014 00:01 Debuchy frá í sex vikur Arsene Wenger hefur staðfest að Frakkinn öflugi sé meiddur á ökkla. 19. september 2014 12:30 Wenger ver Welbeck Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, fór illa með nokkur góð færi í leiknum gegn Dortmund í gær sem Arsenal tapaði, 2-0. 17. september 2014 10:30 Wenger trúir ekki á frekari hádegisvandræði Arsenal fékk alls 17 mörk á sig í þremur laugardagshádegisleikjum sínum gegn toppliðunum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á síðustu leiktíð. 13. september 2014 11:00 Eldfljóti Spánverjinn gæti spilað með Arsenal í kvöld Það eru meiðslavandræði í herbúðum Arsenal fyrir leik liðsins í kvöld gegn Dortmund í Meistaradeildinni. 16. september 2014 12:00 Rikki Daða: Arsenal fær of mörg færi á sig Ríkharður Daðason gagnrýndi varnarleik Arsenal harðlega í Messu gærkvöldi. 16. september 2014 16:45 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Sjá meira
Wilshere: Arsenal myndi aldrei selja mig fyrir 16 milljónir punda Miðjumaður Lundúnaliðsins skýtur á Manchester United fyrir að láta framherjann Danny Welbeck fara. 12. september 2014 17:30
Arsenal númeri of lítið fyrir Dortmund Danny Welbeck brenndi af úr tveimur dauðafærum í Þýskalandi. 16. september 2014 11:14
Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni Meistaradeildarmörkin eru komin í heild sinni á sjónvarpsvef Vísis. 17. september 2014 09:45
Jafnt í hádegisstórleiknum Arsenal og Manchester City skildu jöfn 2-2 í frábærum fótboltaleik í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu í dag. 13. september 2014 00:01
Debuchy frá í sex vikur Arsene Wenger hefur staðfest að Frakkinn öflugi sé meiddur á ökkla. 19. september 2014 12:30
Wenger ver Welbeck Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, fór illa með nokkur góð færi í leiknum gegn Dortmund í gær sem Arsenal tapaði, 2-0. 17. september 2014 10:30
Wenger trúir ekki á frekari hádegisvandræði Arsenal fékk alls 17 mörk á sig í þremur laugardagshádegisleikjum sínum gegn toppliðunum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á síðustu leiktíð. 13. september 2014 11:00
Eldfljóti Spánverjinn gæti spilað með Arsenal í kvöld Það eru meiðslavandræði í herbúðum Arsenal fyrir leik liðsins í kvöld gegn Dortmund í Meistaradeildinni. 16. september 2014 12:00
Rikki Daða: Arsenal fær of mörg færi á sig Ríkharður Daðason gagnrýndi varnarleik Arsenal harðlega í Messu gærkvöldi. 16. september 2014 16:45