Rikki Daða: Arsenal fær of mörg færi á sig Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. september 2014 16:45 Arsenal og Manchester City skildu jöfn, 2-2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Arsenal var með undirtökin í leiknum þegar City komst í 1-0 með marki SergioAgüero, en það kom Ríkharði Daðasyni, sérfræðingi Messunnar, ekkert sérstaklega á óvart. „Eins og oft gerist hjá Arsenal þegar andstæðingurinn kemst inn í leikinn og það eru gæði í sóknarleiknum hjá honum þá eru komin eitt til tvö færi strax,“ sagði Ríkharður. „Það var það sem gerðist. City komst inn í leikinn og átti fyrsta skotið sitt og í annarri sókninni eru þeir komnir í 1-0 og hefðu getað komist í 2-0 tveimur mínútum síðar.“ „Þetta er vandamál Arsenal. Þeir eru betri stóran hluta af leiknum, en þegar þeir missa tökin þá gefa þeir allt of mörg færi á sér.“ Í spilaranum hér að ofan má sjá Ríkharð fara yfir varnarleik Arsenal í Messunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Enski boltinn Tengdar fréttir Costa ekki refsað fyrir að slá Gylfa Diego Costa, framherji Chelsea, missti stjórn á skapi sínu í leiknum gegn Swansea um síðustu helgi og sló þá til Gylfa Þórs Sigurðssonar. 16. september 2014 11:00 Messan: Ronaldo daðrar við Man. Utd. "Borgið þessum manni bara það sem hann vill.“ 16. september 2014 16:41 Ronaldo dreymir um að fara aftur til Man. Utd Það er mikið slúðrað um það þessa dagana að Cristiano Ronaldo vilji koma aftur til Man. Utd. Hann er sagður vera óánægður í herbúðum Real Madrid. 16. september 2014 08:15 Stórleikur Di María í stórsigri Man Utd | Myndband Manchester United vann öruggan sigur á QPR á Old Trafford með fjórum mörkum gegn engu. 14. september 2014 00:01 Van Gaal er ekki ógnandi heldur heiðarlegur Hollendingurinn Daley Blind byrjaði frábærlega með Man. Utd um síðustu helgi og hann hrósar stjóra liðsins, Louis van Gaal, fyrir að vera einstaklega heiðarlegur. 16. september 2014 15:45 Forest og Derby skildu jöfn | Myndband Nottingham Forest og Derby County gerðu 1-1 jafntefli í Championship-deildinni í dag. 14. september 2014 15:28 Fjögurra marka jafntefli hjá Hull og West Ham Enner Valencia opnaði markareikninginn í úrvalsdeildinni með gullfallegu marki. 15. september 2014 17:45 Diego Costa sló Gylfa niður | Myndband Diego Costa fór á kostum með Chelsea gegn Swansea í gær en hefði hann átt að fá rautt í fyrri hálfleik? 15. september 2014 14:43 Mörkin úr leikjum laugardagsins | Myndband Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni sem hófst á ný í gær eftir landsleikjahlé. 14. september 2014 11:03 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Sjá meira
Arsenal og Manchester City skildu jöfn, 2-2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Arsenal var með undirtökin í leiknum þegar City komst í 1-0 með marki SergioAgüero, en það kom Ríkharði Daðasyni, sérfræðingi Messunnar, ekkert sérstaklega á óvart. „Eins og oft gerist hjá Arsenal þegar andstæðingurinn kemst inn í leikinn og það eru gæði í sóknarleiknum hjá honum þá eru komin eitt til tvö færi strax,“ sagði Ríkharður. „Það var það sem gerðist. City komst inn í leikinn og átti fyrsta skotið sitt og í annarri sókninni eru þeir komnir í 1-0 og hefðu getað komist í 2-0 tveimur mínútum síðar.“ „Þetta er vandamál Arsenal. Þeir eru betri stóran hluta af leiknum, en þegar þeir missa tökin þá gefa þeir allt of mörg færi á sér.“ Í spilaranum hér að ofan má sjá Ríkharð fara yfir varnarleik Arsenal í Messunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Costa ekki refsað fyrir að slá Gylfa Diego Costa, framherji Chelsea, missti stjórn á skapi sínu í leiknum gegn Swansea um síðustu helgi og sló þá til Gylfa Þórs Sigurðssonar. 16. september 2014 11:00 Messan: Ronaldo daðrar við Man. Utd. "Borgið þessum manni bara það sem hann vill.“ 16. september 2014 16:41 Ronaldo dreymir um að fara aftur til Man. Utd Það er mikið slúðrað um það þessa dagana að Cristiano Ronaldo vilji koma aftur til Man. Utd. Hann er sagður vera óánægður í herbúðum Real Madrid. 16. september 2014 08:15 Stórleikur Di María í stórsigri Man Utd | Myndband Manchester United vann öruggan sigur á QPR á Old Trafford með fjórum mörkum gegn engu. 14. september 2014 00:01 Van Gaal er ekki ógnandi heldur heiðarlegur Hollendingurinn Daley Blind byrjaði frábærlega með Man. Utd um síðustu helgi og hann hrósar stjóra liðsins, Louis van Gaal, fyrir að vera einstaklega heiðarlegur. 16. september 2014 15:45 Forest og Derby skildu jöfn | Myndband Nottingham Forest og Derby County gerðu 1-1 jafntefli í Championship-deildinni í dag. 14. september 2014 15:28 Fjögurra marka jafntefli hjá Hull og West Ham Enner Valencia opnaði markareikninginn í úrvalsdeildinni með gullfallegu marki. 15. september 2014 17:45 Diego Costa sló Gylfa niður | Myndband Diego Costa fór á kostum með Chelsea gegn Swansea í gær en hefði hann átt að fá rautt í fyrri hálfleik? 15. september 2014 14:43 Mörkin úr leikjum laugardagsins | Myndband Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni sem hófst á ný í gær eftir landsleikjahlé. 14. september 2014 11:03 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Sjá meira
Costa ekki refsað fyrir að slá Gylfa Diego Costa, framherji Chelsea, missti stjórn á skapi sínu í leiknum gegn Swansea um síðustu helgi og sló þá til Gylfa Þórs Sigurðssonar. 16. september 2014 11:00
Messan: Ronaldo daðrar við Man. Utd. "Borgið þessum manni bara það sem hann vill.“ 16. september 2014 16:41
Ronaldo dreymir um að fara aftur til Man. Utd Það er mikið slúðrað um það þessa dagana að Cristiano Ronaldo vilji koma aftur til Man. Utd. Hann er sagður vera óánægður í herbúðum Real Madrid. 16. september 2014 08:15
Stórleikur Di María í stórsigri Man Utd | Myndband Manchester United vann öruggan sigur á QPR á Old Trafford með fjórum mörkum gegn engu. 14. september 2014 00:01
Van Gaal er ekki ógnandi heldur heiðarlegur Hollendingurinn Daley Blind byrjaði frábærlega með Man. Utd um síðustu helgi og hann hrósar stjóra liðsins, Louis van Gaal, fyrir að vera einstaklega heiðarlegur. 16. september 2014 15:45
Forest og Derby skildu jöfn | Myndband Nottingham Forest og Derby County gerðu 1-1 jafntefli í Championship-deildinni í dag. 14. september 2014 15:28
Fjögurra marka jafntefli hjá Hull og West Ham Enner Valencia opnaði markareikninginn í úrvalsdeildinni með gullfallegu marki. 15. september 2014 17:45
Diego Costa sló Gylfa niður | Myndband Diego Costa fór á kostum með Chelsea gegn Swansea í gær en hefði hann átt að fá rautt í fyrri hálfleik? 15. september 2014 14:43
Mörkin úr leikjum laugardagsins | Myndband Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni sem hófst á ný í gær eftir landsleikjahlé. 14. september 2014 11:03