Réttarhöldum yfir Pistorius frestað til morguns Atli Ísleifsson skrifar 11. september 2014 12:49 Pistorius var sakaður um að hafa myrt unnustu sína á heimili þeirra í Pretoriu í Suður-Afríku 13. febrúar 2013. Vísir/AFP Dómari í máli Oscars Pistorius segir suður-afríska spretthlauparann ekki hafa myrt unnustu sína Reevu Steenkamp að yfirlögðu ráði. Þó að dómarinn hafi útilokað að Pistorius hafi gerst sekur um morð að yfirlögðu ráði og morð, þá er enn möguleiki að Pistorius verði fundinn sekur um manndráp af gáleysi (e. „culpable homicide“). Réttarhöldum verður fram haldið á morgun. Eftir að dómarinn hafði frestað réttarhöldunum leit Pistorius í kringum sig, ringlaður á svip. Fjölskylda Steenkamp var fljót að yfirgefa réttarsalinn. Mikill mannfjöldi var saman kominn fyrir utan þinghúsið og fylgdist með þegar Pistorius var leiddur á brott. Dómarinn, Thokozile Masipa sagði þó ljóst að framferði Pistorius hafi verið gáleysislegt og hann hagað sér fljótfærnislega þegar hann varð Steenkamp að bana.Fréttaskýrendur BBC segja allt benda til þess að Pistorius verði fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Segir í fréttinni að hann gæti hlotið styttri en tíu ára langan fangelsisdóm. Pistorius var sakaður um að hafa myrt unnustu sína á heimili þeirra í Pretoriu í Suður-Afríku 13. febrúar 2013. Þrátt fyrir að hafa viðurkennt að hafa skotið Steenkamp hefur Pistorius ávallt neitað því að hafa banað henni að yfirlögðu ráði. Hann hafi talið að um innbrotsþjóf hafi verið að ræða. Réttarhöldum verður haldið áfram í fyrramálið, klukkan hálf átta íslenskum tíma.Hér má nánar lesa um framgang mála í réttarhöldunum í morgun. Tengdar fréttir Lokaræður réttarhaldana yfir Pistorius fluttar Saksóknari í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius fór með lokaræðu sína í morgun, þar sem hann sagði Pistorius hafa verið svikult vitni. 7. ágúst 2014 10:15 Dómur yfir Pistorius kveðinn upp 11. september Dómari í máli Oscars Pistorius kveður upp úrskurð sinn eftir rúman mánuð. 8. ágúst 2014 14:37 Dómur kveðinn upp í máli Oscars Pistorius á morgun Hlauparinn gæti átt lífstíðarfangelsi yfir höfði sér verði hann fundinn sekur. 10. september 2014 23:10 Dómur kveðinn yfir Pistoriusi Pistorius á yfir höfði sér 25 ára fangelsi verði hann fundinn sekur um morð að yfirlögðu ráði. 11. september 2014 07:25 Verjandi Pistorius flytur lokaræðu sína Málflutningi í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius lýkur í dag þegar verjandi hans, Barry Roux, heldur lokaræðu sína. 8. ágúst 2014 10:45 Ekki sannað að Pistorius hafi myrt Steenkamp að yfirlögðu ráði Dómari í málinu segir Pistorius hafa reynst "mjög slæmt vitni“, reynt að koma sér hjá því að svara spurningum og ekki alltaf svarað spurningum sannleikanum samkvæmt. 11. september 2014 10:13 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Sjá meira
Dómari í máli Oscars Pistorius segir suður-afríska spretthlauparann ekki hafa myrt unnustu sína Reevu Steenkamp að yfirlögðu ráði. Þó að dómarinn hafi útilokað að Pistorius hafi gerst sekur um morð að yfirlögðu ráði og morð, þá er enn möguleiki að Pistorius verði fundinn sekur um manndráp af gáleysi (e. „culpable homicide“). Réttarhöldum verður fram haldið á morgun. Eftir að dómarinn hafði frestað réttarhöldunum leit Pistorius í kringum sig, ringlaður á svip. Fjölskylda Steenkamp var fljót að yfirgefa réttarsalinn. Mikill mannfjöldi var saman kominn fyrir utan þinghúsið og fylgdist með þegar Pistorius var leiddur á brott. Dómarinn, Thokozile Masipa sagði þó ljóst að framferði Pistorius hafi verið gáleysislegt og hann hagað sér fljótfærnislega þegar hann varð Steenkamp að bana.Fréttaskýrendur BBC segja allt benda til þess að Pistorius verði fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Segir í fréttinni að hann gæti hlotið styttri en tíu ára langan fangelsisdóm. Pistorius var sakaður um að hafa myrt unnustu sína á heimili þeirra í Pretoriu í Suður-Afríku 13. febrúar 2013. Þrátt fyrir að hafa viðurkennt að hafa skotið Steenkamp hefur Pistorius ávallt neitað því að hafa banað henni að yfirlögðu ráði. Hann hafi talið að um innbrotsþjóf hafi verið að ræða. Réttarhöldum verður haldið áfram í fyrramálið, klukkan hálf átta íslenskum tíma.Hér má nánar lesa um framgang mála í réttarhöldunum í morgun.
Tengdar fréttir Lokaræður réttarhaldana yfir Pistorius fluttar Saksóknari í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius fór með lokaræðu sína í morgun, þar sem hann sagði Pistorius hafa verið svikult vitni. 7. ágúst 2014 10:15 Dómur yfir Pistorius kveðinn upp 11. september Dómari í máli Oscars Pistorius kveður upp úrskurð sinn eftir rúman mánuð. 8. ágúst 2014 14:37 Dómur kveðinn upp í máli Oscars Pistorius á morgun Hlauparinn gæti átt lífstíðarfangelsi yfir höfði sér verði hann fundinn sekur. 10. september 2014 23:10 Dómur kveðinn yfir Pistoriusi Pistorius á yfir höfði sér 25 ára fangelsi verði hann fundinn sekur um morð að yfirlögðu ráði. 11. september 2014 07:25 Verjandi Pistorius flytur lokaræðu sína Málflutningi í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius lýkur í dag þegar verjandi hans, Barry Roux, heldur lokaræðu sína. 8. ágúst 2014 10:45 Ekki sannað að Pistorius hafi myrt Steenkamp að yfirlögðu ráði Dómari í málinu segir Pistorius hafa reynst "mjög slæmt vitni“, reynt að koma sér hjá því að svara spurningum og ekki alltaf svarað spurningum sannleikanum samkvæmt. 11. september 2014 10:13 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Sjá meira
Lokaræður réttarhaldana yfir Pistorius fluttar Saksóknari í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius fór með lokaræðu sína í morgun, þar sem hann sagði Pistorius hafa verið svikult vitni. 7. ágúst 2014 10:15
Dómur yfir Pistorius kveðinn upp 11. september Dómari í máli Oscars Pistorius kveður upp úrskurð sinn eftir rúman mánuð. 8. ágúst 2014 14:37
Dómur kveðinn upp í máli Oscars Pistorius á morgun Hlauparinn gæti átt lífstíðarfangelsi yfir höfði sér verði hann fundinn sekur. 10. september 2014 23:10
Dómur kveðinn yfir Pistoriusi Pistorius á yfir höfði sér 25 ára fangelsi verði hann fundinn sekur um morð að yfirlögðu ráði. 11. september 2014 07:25
Verjandi Pistorius flytur lokaræðu sína Málflutningi í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius lýkur í dag þegar verjandi hans, Barry Roux, heldur lokaræðu sína. 8. ágúst 2014 10:45
Ekki sannað að Pistorius hafi myrt Steenkamp að yfirlögðu ráði Dómari í málinu segir Pistorius hafa reynst "mjög slæmt vitni“, reynt að koma sér hjá því að svara spurningum og ekki alltaf svarað spurningum sannleikanum samkvæmt. 11. september 2014 10:13