

Liverpool tekur á móti Manchester City í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn næsta sunnudag en Liverpool er á toppnum eftir sigur á West um helgina.
Leicester tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að hafa ekki spilað í B-deildinni í dag.
Everton er nú aðeins stigi á eftir Arsenal í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar.
Liverpool lagði West Ham 2-1 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Steven Gerrard skaut Liverpool á toppinn á ný með tveimur vítaspyrnum.
Chelsea fær að sitja á toppi ensku deildarinnar í nótt, að minnsta kosti.
Sky Sports greinir frá því að Tim Sherwood verði ekki áfram með Tottenham-liðið en hann tók við því í desember af André Villas-Boas.
Fulham sótti þrjú mikilvæg stig til Aston Villa í dag en nú er fimm leikjum nýlokið í ensku úrvalsdeildinni.
Tuttugu og sjö mörk voru skoruð í níu leikjum í ensku úrvalsdeildinni um helgina og hægt er að sjá þau öll á Vísi.
Norwich hefur ákveðið að reka knattspyrnustjórann Chris Hughton eftir 1-0 tap liðsins gegn West Brom í gær. Neil Adams, unglingaliðsþjálfari hjá félaginu, tekur við starfinu.
Manchester City er komið upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar og er nú bara einu stigi á eftir toppliði Liverpool.
Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City segir úrslit ensku úrvalsdeildarinnar ekki ráðast þegar lið hans sækir Liverpool heim á Anfield Road um næstu helgi.
Daninn Christian Eriksen fór á kostum er Tottenham lagði botnlið Sunderland, 5-1, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.
Arsenal er með Everton á hælum sér í baráttunni um síðasta Meistaradeildarsætið eftir 3-0 tap á Goodison Park í gær.
Stuðningsmenn Tottenham völdu þrumufleyg Gylfa Þórs Sigurðssonar á móti Southampton mark marsmánaðar en það var sigurmark í uppbótartíma.