Messan: Furðulegur dómur á Upton Park | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. apríl 2014 12:30 „Þetta er furðulegt, það er ekki hægt að segja annað,“ sagði GuðmundurBenediktsson í Messunni í gærkvöldi um jöfnunarmark West Ham gegn Liverpool á sunnudaginn sem virkaði kolólöglegt. „Aðstoðardómarinn virðist sjá eitthvað furðulegt við þetta og gefur dómaranum merki um það,“ sagði Gummi og Bjarni Guðjónsson tók undir það. „Það er stórfurðulegt að hann skuli veifa og svo fari dómarinn til línuvarðarins sem segir honum svo að dæma mark.“ Einnig var rædd seinni vítaspyrnan sem Liverpool fékk en úr henni tryggði StevenGerrard gestunum sigurinn. „Nú er ég búinn að horfa á þetta svona 60 sinnum frá því í gær. Ég er kominn á þá niðurstöðu að þetta er víti sem ég myndi vilja fá en væri pirraður ef ég fengi á mig,“ sagði Gummi Ben.Hjörvar Hafliðason og Bjarni voru ekki ánægður með tilburði Ádrian í marki West Ham en alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Rodgers: Við ætlum bara að njóta leiksins gegn City Liverpool tekur á móti Manchester City í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn næsta sunnudag en Liverpool er á toppnum eftir sigur á West um helgina. 7. apríl 2014 12:15 Liverpool aftur á toppinn Liverpool lagði West Ham 2-1 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Steven Gerrard skaut Liverpool á toppinn á ný með tveimur vítaspyrnum. 6. apríl 2014 00:01 Flottustu mörkin og markvörslurnar í enska | Myndband Hér á Vísi má sjá allt það helsta frá 33. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Flottust mörkin, markvörslurnar, skondustu augnablikin, flottustu tilþrifin og margt fleira. 8. apríl 2014 12:00 Misstirðu af mörkum helgarinnar? | Myndbönd Tuttugu og sjö mörk voru skoruð í níu leikjum í ensku úrvalsdeildinni um helgina og hægt er að sjá þau öll á Vísi. 7. apríl 2014 10:15 Pellegrini: Úrslitin ráðast ekki á Anfield Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City segir úrslit ensku úrvalsdeildarinnar ekki ráðast þegar lið hans sækir Liverpool heim á Anfield Road um næstu helgi. 6. apríl 2014 09:00 Rodgers: Við vorum betri Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að dómgæslan í leik liðsins gegn West Ham í dag hafi haft áhrif á bæði lið. 6. apríl 2014 18:16 Distin: Innst inni vilja allir að bæði lið komist í Meistaradeildina Sylvain Distin, miðvörður Everton, vill komast í Meistaradeildina en Everton er með örlögin í sínum eigin höndum eftir frábæran sigur á Arsenal um síðustu helgi. 8. apríl 2014 09:45 Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Sjá meira
„Þetta er furðulegt, það er ekki hægt að segja annað,“ sagði GuðmundurBenediktsson í Messunni í gærkvöldi um jöfnunarmark West Ham gegn Liverpool á sunnudaginn sem virkaði kolólöglegt. „Aðstoðardómarinn virðist sjá eitthvað furðulegt við þetta og gefur dómaranum merki um það,“ sagði Gummi og Bjarni Guðjónsson tók undir það. „Það er stórfurðulegt að hann skuli veifa og svo fari dómarinn til línuvarðarins sem segir honum svo að dæma mark.“ Einnig var rædd seinni vítaspyrnan sem Liverpool fékk en úr henni tryggði StevenGerrard gestunum sigurinn. „Nú er ég búinn að horfa á þetta svona 60 sinnum frá því í gær. Ég er kominn á þá niðurstöðu að þetta er víti sem ég myndi vilja fá en væri pirraður ef ég fengi á mig,“ sagði Gummi Ben.Hjörvar Hafliðason og Bjarni voru ekki ánægður með tilburði Ádrian í marki West Ham en alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Rodgers: Við ætlum bara að njóta leiksins gegn City Liverpool tekur á móti Manchester City í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn næsta sunnudag en Liverpool er á toppnum eftir sigur á West um helgina. 7. apríl 2014 12:15 Liverpool aftur á toppinn Liverpool lagði West Ham 2-1 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Steven Gerrard skaut Liverpool á toppinn á ný með tveimur vítaspyrnum. 6. apríl 2014 00:01 Flottustu mörkin og markvörslurnar í enska | Myndband Hér á Vísi má sjá allt það helsta frá 33. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Flottust mörkin, markvörslurnar, skondustu augnablikin, flottustu tilþrifin og margt fleira. 8. apríl 2014 12:00 Misstirðu af mörkum helgarinnar? | Myndbönd Tuttugu og sjö mörk voru skoruð í níu leikjum í ensku úrvalsdeildinni um helgina og hægt er að sjá þau öll á Vísi. 7. apríl 2014 10:15 Pellegrini: Úrslitin ráðast ekki á Anfield Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City segir úrslit ensku úrvalsdeildarinnar ekki ráðast þegar lið hans sækir Liverpool heim á Anfield Road um næstu helgi. 6. apríl 2014 09:00 Rodgers: Við vorum betri Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að dómgæslan í leik liðsins gegn West Ham í dag hafi haft áhrif á bæði lið. 6. apríl 2014 18:16 Distin: Innst inni vilja allir að bæði lið komist í Meistaradeildina Sylvain Distin, miðvörður Everton, vill komast í Meistaradeildina en Everton er með örlögin í sínum eigin höndum eftir frábæran sigur á Arsenal um síðustu helgi. 8. apríl 2014 09:45 Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Sjá meira
Rodgers: Við ætlum bara að njóta leiksins gegn City Liverpool tekur á móti Manchester City í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn næsta sunnudag en Liverpool er á toppnum eftir sigur á West um helgina. 7. apríl 2014 12:15
Liverpool aftur á toppinn Liverpool lagði West Ham 2-1 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Steven Gerrard skaut Liverpool á toppinn á ný með tveimur vítaspyrnum. 6. apríl 2014 00:01
Flottustu mörkin og markvörslurnar í enska | Myndband Hér á Vísi má sjá allt það helsta frá 33. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Flottust mörkin, markvörslurnar, skondustu augnablikin, flottustu tilþrifin og margt fleira. 8. apríl 2014 12:00
Misstirðu af mörkum helgarinnar? | Myndbönd Tuttugu og sjö mörk voru skoruð í níu leikjum í ensku úrvalsdeildinni um helgina og hægt er að sjá þau öll á Vísi. 7. apríl 2014 10:15
Pellegrini: Úrslitin ráðast ekki á Anfield Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City segir úrslit ensku úrvalsdeildarinnar ekki ráðast þegar lið hans sækir Liverpool heim á Anfield Road um næstu helgi. 6. apríl 2014 09:00
Rodgers: Við vorum betri Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að dómgæslan í leik liðsins gegn West Ham í dag hafi haft áhrif á bæði lið. 6. apríl 2014 18:16
Distin: Innst inni vilja allir að bæði lið komist í Meistaradeildina Sylvain Distin, miðvörður Everton, vill komast í Meistaradeildina en Everton er með örlögin í sínum eigin höndum eftir frábæran sigur á Arsenal um síðustu helgi. 8. apríl 2014 09:45