Kommúnisminn mun ekki víkja á Kúbu Atli Ísleifsson skrifar 20. desember 2014 17:53 Raul Castro Kúbuforseti ávarpaði þjóð sína fyrr í vikunni. Vísir/AFP Raul Castro Kúbuforseti hefur fagnað sögulegum sáttum Bandaríkjastjórnar og Kúbu en leggur jafnframt áherslu á að Kúbumenn muni ekki breyta stjórnarfari í landinu. Castro segir jafnframt að Kúba standi frammi fyrir „langri og erfiðri baráttu“ áður en Bandaríkin munu aflétta viðskiptabanni sínu. Barack Obama Bandaríkjaforseti kynnti á miðvikudaginn því sem hann lýsti sem nýjum kafla í samskiptum Bandaríkjanna og kommúnistaríkisins Kúbu. Sagði hann fyrirhugaðar breytingar þar vera þær mestu sem orðið hafa í samskiptum ríkjanna síðastliðin fimmtíu ár. Castro ávarpaði þjóðþing landsins fyrr í dag og sagði að með tilkynningu Obama fyrr í vikunni hafi ein fyrirstaðan í samskiptum ríkjanna verið fjarlægð. Castro sagðist opinn fyrir því að ræða viðtæk málefni við fulltrúa stjórnvalda í Washington, en lagði áherslu á að Kúba muni ekki falla frá sósíalískum lögmálum sínum. „Á sama hátt og við höfum aldrei farið fram á að Bandaríkin breyti stjórnkerfi sínu, förum við fram á að þeir virði okkar.“ Stjórnvöld í Kúbu og Bandaríkjunum hafa samið um gagnkvæma lausn fanga, auk þess að Obama sagðist vonast til að bandarískt sendiráð yrði opnað á Kúbu innan nokkurra mánaða. Bandarískir þingmenn hafa sumir hótað því að stöðva sáttaferlið og koma í veg fyrir að viðskiptabanninu verði aflétt. Tengdar fréttir Sögulegar sættir Bandaríkjanna og Kúbu Bandarískt sendiráð verður opnað á Kúbu innan fárra mánaða og viðræður teknar upp um formlegt stjórnmálasamband ríkjanna. 17. desember 2014 19:47 „Viðskiptabannið hefur á allan hátt verið heimskulegt“ Tómas R. Einarsson tónlistarmaður vonast innilega til að hann geti flogið til Kúbu um Bandaríkin innan tveggja ára eftir tíðindi dagsins. 17. desember 2014 22:38 Bandaríkin aflétta einangrun af Kúbu Rúmlega hálfri öld eftir að Bandaríkin lögðu viðskiptabann á Kúbu hafa tekist sögulegar sættir milli ríkjanna. Bandaríkjaforseti segir einangrunarstefnuna úrelta og aldrei hafa virkað. 18. desember 2014 07:30 Bandaríkin og Kúba vinna að bættum samskiptum Áætlað er að sendiráð Bandaríkjanna verði opnað í Havana á næstunni. 17. desember 2014 15:57 Vilja koma í veg fyrir bætt samskipti Repúblikanar eru óánægðir með ætlanir Barack Obama og Raúl Castró um að endurvekja strjórnmálasamban milli BNA og Kúbu. 19. desember 2014 07:35 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Raul Castro Kúbuforseti hefur fagnað sögulegum sáttum Bandaríkjastjórnar og Kúbu en leggur jafnframt áherslu á að Kúbumenn muni ekki breyta stjórnarfari í landinu. Castro segir jafnframt að Kúba standi frammi fyrir „langri og erfiðri baráttu“ áður en Bandaríkin munu aflétta viðskiptabanni sínu. Barack Obama Bandaríkjaforseti kynnti á miðvikudaginn því sem hann lýsti sem nýjum kafla í samskiptum Bandaríkjanna og kommúnistaríkisins Kúbu. Sagði hann fyrirhugaðar breytingar þar vera þær mestu sem orðið hafa í samskiptum ríkjanna síðastliðin fimmtíu ár. Castro ávarpaði þjóðþing landsins fyrr í dag og sagði að með tilkynningu Obama fyrr í vikunni hafi ein fyrirstaðan í samskiptum ríkjanna verið fjarlægð. Castro sagðist opinn fyrir því að ræða viðtæk málefni við fulltrúa stjórnvalda í Washington, en lagði áherslu á að Kúba muni ekki falla frá sósíalískum lögmálum sínum. „Á sama hátt og við höfum aldrei farið fram á að Bandaríkin breyti stjórnkerfi sínu, förum við fram á að þeir virði okkar.“ Stjórnvöld í Kúbu og Bandaríkjunum hafa samið um gagnkvæma lausn fanga, auk þess að Obama sagðist vonast til að bandarískt sendiráð yrði opnað á Kúbu innan nokkurra mánaða. Bandarískir þingmenn hafa sumir hótað því að stöðva sáttaferlið og koma í veg fyrir að viðskiptabanninu verði aflétt.
Tengdar fréttir Sögulegar sættir Bandaríkjanna og Kúbu Bandarískt sendiráð verður opnað á Kúbu innan fárra mánaða og viðræður teknar upp um formlegt stjórnmálasamband ríkjanna. 17. desember 2014 19:47 „Viðskiptabannið hefur á allan hátt verið heimskulegt“ Tómas R. Einarsson tónlistarmaður vonast innilega til að hann geti flogið til Kúbu um Bandaríkin innan tveggja ára eftir tíðindi dagsins. 17. desember 2014 22:38 Bandaríkin aflétta einangrun af Kúbu Rúmlega hálfri öld eftir að Bandaríkin lögðu viðskiptabann á Kúbu hafa tekist sögulegar sættir milli ríkjanna. Bandaríkjaforseti segir einangrunarstefnuna úrelta og aldrei hafa virkað. 18. desember 2014 07:30 Bandaríkin og Kúba vinna að bættum samskiptum Áætlað er að sendiráð Bandaríkjanna verði opnað í Havana á næstunni. 17. desember 2014 15:57 Vilja koma í veg fyrir bætt samskipti Repúblikanar eru óánægðir með ætlanir Barack Obama og Raúl Castró um að endurvekja strjórnmálasamban milli BNA og Kúbu. 19. desember 2014 07:35 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Sögulegar sættir Bandaríkjanna og Kúbu Bandarískt sendiráð verður opnað á Kúbu innan fárra mánaða og viðræður teknar upp um formlegt stjórnmálasamband ríkjanna. 17. desember 2014 19:47
„Viðskiptabannið hefur á allan hátt verið heimskulegt“ Tómas R. Einarsson tónlistarmaður vonast innilega til að hann geti flogið til Kúbu um Bandaríkin innan tveggja ára eftir tíðindi dagsins. 17. desember 2014 22:38
Bandaríkin aflétta einangrun af Kúbu Rúmlega hálfri öld eftir að Bandaríkin lögðu viðskiptabann á Kúbu hafa tekist sögulegar sættir milli ríkjanna. Bandaríkjaforseti segir einangrunarstefnuna úrelta og aldrei hafa virkað. 18. desember 2014 07:30
Bandaríkin og Kúba vinna að bættum samskiptum Áætlað er að sendiráð Bandaríkjanna verði opnað í Havana á næstunni. 17. desember 2014 15:57
Vilja koma í veg fyrir bætt samskipti Repúblikanar eru óánægðir með ætlanir Barack Obama og Raúl Castró um að endurvekja strjórnmálasamban milli BNA og Kúbu. 19. desember 2014 07:35