Svíar með sannanir fyrir landhelgisbrotum í skerjagarðinum Atli Ísleifsson skrifar 14. nóvember 2014 10:04 Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar. Vísir/AFP Sænsk stjórnvöld hafa nú sannarnir sem taka af allan vafa um að neðansjávarfarkostur hafi brotið friðhelgi landhelginnar í skerjagarðinum fyrir utan sænsku höfuðborgina Stokkhólm í október. Þetta kemur fram á vef Svenska dagbladet. Sænski forsætisráðherrann Stefan Löfven, varnarmálaráðherrann Peter Hultqvist og hershöfðinginn Sverker Göranson munu halda fréttamannafund þessa efnis klukkan 10.30. Göranson mun þar kynna skýrslu hersins um leitina. Mikill viðbúnaður var í Svíþjóð vegna málsins í október, en starfsmenn sænska yfirvalda höfðu þá komist yfir talstöðvarskilaboð á rússnesku og tölvu fullvíst að um landhelgisbrot væri að ræða. Rússnesk yfirvöld neituðu því allan tímann að um rússneskan kafbát hafi verið að ræða. Tengdar fréttir Leitarskipum siglt til hafnar en leit heldur áfram Leitin í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm heldur áfram á landi og í lofti. Viðbúnaður er enn mikill. 22. október 2014 13:12 Gys gert að Svíum vegna kafbátaleitarinnar Rússneskir fjölmiðlar hafa tekið saman nokkrar gamansamar kenningar um hvað kunni að leynast í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm. 21. október 2014 10:49 Segja kafbátinn í skerjagarðinum í Stokkhólmi vera frá Rússlandi Daginn áður en leitin hófst námu sænsk yfirvöld talstöðvarskilaboð á rússnesku. 18. október 2014 22:02 Dularfullur kafbátur í Svíþjóð Rússneskt skip sem er sérstaklega búið tækjum til leitar á hafsbotni siglir nú í átt að sænska Skerjagarðinum þar sem umfangsmikil leit stendur yfir að óþekktum kafbát. 19. október 2014 18:38 Sænski herinn leitar kafbáts í skerjagarðinum í Stokkhólmi Talsmaður sænska hersins segir að "trúverðugar upplýsingar“ hafi borist um að erlendur kafbátur væri undir yfirborðinu í skerjagarðinum. 17. október 2014 16:29 Sænski sjóherinn auglýsir stöðu kennara í kafbátaleit lausa til umsóknar Mikil leit stóð yfir í skerjagarðinum fyrir utan sænsku höfuðborgina Stokkhólm í síðasta mánuði. 13. nóvember 2014 15:59 Rússar segjast ekkert kannast við kafbát í skerjagarðinum Leitin í sænska skerjagarðinum heldur áfram í dag en alla helgina hefur sænski herinn leitað að torkennilegum hlut sem sást í vatnsborðinu og er talinn hafa verið erlendur kafbátur. 20. október 2014 07:17 Leitinni í skerjagarðinum verður haldið áfram Talsmaður sænska hersins segir leitina að "einhverju eða einhverjum sem hefur brotið friðhelgi sænsks yfirráðasvæðis“ halda áfram. 21. október 2014 16:29 Kafbáturinn enn ófundinn Sænski herinn leitar enn að mögulegum kafbát í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm en nú eru sex dagar liðnir frá því leitin hófst. 22. október 2014 07:55 Svíar hættir að leita að kafbátnum í skerjagarðinum Sænski herinn hefur hætt leitinni í sænska skerjagarðinum en í heila viku hefur her manna leitað torkennilegs hlutar sem sjónarvottar sáu þar á floti. Talið var líklegt að um rússneskan kafbát hefði verið að ræða en leitin bar þó engan árangur. 24. október 2014 07:02 Hafna fullyrðingum um kafbát í vanda Leit sænska sjóhersins að kafbáti í sænska Skerjagarðinum hefur engan árangur borið. Talið er að kafbáturinn sé rússneskur og eigi við einhvers konar vélarbilun að stríða en Rússar vísa þessum fullyrðingum á bug. 19. október 2014 13:02 Leitin skilar litlum árangri Sænski herinn hélt í gær áfram að leita að óþekktu neðansjávarfarartæki í sænska skerjagarðinum úti fyrir Stokkhólmi. Grunur hefur beinst að Rússum, en engar staðfestingar fengist á neinu frekar en fyrri daginn. 21. október 2014 07:00 Hafa girt af svæði í kringum eyju í skerjagarðinum Flugumferð um leitarsvæðið hefur verið bönnuð fram á föstudag. 20. október 2014 15:17 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Sjá meira
Sænsk stjórnvöld hafa nú sannarnir sem taka af allan vafa um að neðansjávarfarkostur hafi brotið friðhelgi landhelginnar í skerjagarðinum fyrir utan sænsku höfuðborgina Stokkhólm í október. Þetta kemur fram á vef Svenska dagbladet. Sænski forsætisráðherrann Stefan Löfven, varnarmálaráðherrann Peter Hultqvist og hershöfðinginn Sverker Göranson munu halda fréttamannafund þessa efnis klukkan 10.30. Göranson mun þar kynna skýrslu hersins um leitina. Mikill viðbúnaður var í Svíþjóð vegna málsins í október, en starfsmenn sænska yfirvalda höfðu þá komist yfir talstöðvarskilaboð á rússnesku og tölvu fullvíst að um landhelgisbrot væri að ræða. Rússnesk yfirvöld neituðu því allan tímann að um rússneskan kafbát hafi verið að ræða.
Tengdar fréttir Leitarskipum siglt til hafnar en leit heldur áfram Leitin í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm heldur áfram á landi og í lofti. Viðbúnaður er enn mikill. 22. október 2014 13:12 Gys gert að Svíum vegna kafbátaleitarinnar Rússneskir fjölmiðlar hafa tekið saman nokkrar gamansamar kenningar um hvað kunni að leynast í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm. 21. október 2014 10:49 Segja kafbátinn í skerjagarðinum í Stokkhólmi vera frá Rússlandi Daginn áður en leitin hófst námu sænsk yfirvöld talstöðvarskilaboð á rússnesku. 18. október 2014 22:02 Dularfullur kafbátur í Svíþjóð Rússneskt skip sem er sérstaklega búið tækjum til leitar á hafsbotni siglir nú í átt að sænska Skerjagarðinum þar sem umfangsmikil leit stendur yfir að óþekktum kafbát. 19. október 2014 18:38 Sænski herinn leitar kafbáts í skerjagarðinum í Stokkhólmi Talsmaður sænska hersins segir að "trúverðugar upplýsingar“ hafi borist um að erlendur kafbátur væri undir yfirborðinu í skerjagarðinum. 17. október 2014 16:29 Sænski sjóherinn auglýsir stöðu kennara í kafbátaleit lausa til umsóknar Mikil leit stóð yfir í skerjagarðinum fyrir utan sænsku höfuðborgina Stokkhólm í síðasta mánuði. 13. nóvember 2014 15:59 Rússar segjast ekkert kannast við kafbát í skerjagarðinum Leitin í sænska skerjagarðinum heldur áfram í dag en alla helgina hefur sænski herinn leitað að torkennilegum hlut sem sást í vatnsborðinu og er talinn hafa verið erlendur kafbátur. 20. október 2014 07:17 Leitinni í skerjagarðinum verður haldið áfram Talsmaður sænska hersins segir leitina að "einhverju eða einhverjum sem hefur brotið friðhelgi sænsks yfirráðasvæðis“ halda áfram. 21. október 2014 16:29 Kafbáturinn enn ófundinn Sænski herinn leitar enn að mögulegum kafbát í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm en nú eru sex dagar liðnir frá því leitin hófst. 22. október 2014 07:55 Svíar hættir að leita að kafbátnum í skerjagarðinum Sænski herinn hefur hætt leitinni í sænska skerjagarðinum en í heila viku hefur her manna leitað torkennilegs hlutar sem sjónarvottar sáu þar á floti. Talið var líklegt að um rússneskan kafbát hefði verið að ræða en leitin bar þó engan árangur. 24. október 2014 07:02 Hafna fullyrðingum um kafbát í vanda Leit sænska sjóhersins að kafbáti í sænska Skerjagarðinum hefur engan árangur borið. Talið er að kafbáturinn sé rússneskur og eigi við einhvers konar vélarbilun að stríða en Rússar vísa þessum fullyrðingum á bug. 19. október 2014 13:02 Leitin skilar litlum árangri Sænski herinn hélt í gær áfram að leita að óþekktu neðansjávarfarartæki í sænska skerjagarðinum úti fyrir Stokkhólmi. Grunur hefur beinst að Rússum, en engar staðfestingar fengist á neinu frekar en fyrri daginn. 21. október 2014 07:00 Hafa girt af svæði í kringum eyju í skerjagarðinum Flugumferð um leitarsvæðið hefur verið bönnuð fram á föstudag. 20. október 2014 15:17 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Sjá meira
Leitarskipum siglt til hafnar en leit heldur áfram Leitin í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm heldur áfram á landi og í lofti. Viðbúnaður er enn mikill. 22. október 2014 13:12
Gys gert að Svíum vegna kafbátaleitarinnar Rússneskir fjölmiðlar hafa tekið saman nokkrar gamansamar kenningar um hvað kunni að leynast í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm. 21. október 2014 10:49
Segja kafbátinn í skerjagarðinum í Stokkhólmi vera frá Rússlandi Daginn áður en leitin hófst námu sænsk yfirvöld talstöðvarskilaboð á rússnesku. 18. október 2014 22:02
Dularfullur kafbátur í Svíþjóð Rússneskt skip sem er sérstaklega búið tækjum til leitar á hafsbotni siglir nú í átt að sænska Skerjagarðinum þar sem umfangsmikil leit stendur yfir að óþekktum kafbát. 19. október 2014 18:38
Sænski herinn leitar kafbáts í skerjagarðinum í Stokkhólmi Talsmaður sænska hersins segir að "trúverðugar upplýsingar“ hafi borist um að erlendur kafbátur væri undir yfirborðinu í skerjagarðinum. 17. október 2014 16:29
Sænski sjóherinn auglýsir stöðu kennara í kafbátaleit lausa til umsóknar Mikil leit stóð yfir í skerjagarðinum fyrir utan sænsku höfuðborgina Stokkhólm í síðasta mánuði. 13. nóvember 2014 15:59
Rússar segjast ekkert kannast við kafbát í skerjagarðinum Leitin í sænska skerjagarðinum heldur áfram í dag en alla helgina hefur sænski herinn leitað að torkennilegum hlut sem sást í vatnsborðinu og er talinn hafa verið erlendur kafbátur. 20. október 2014 07:17
Leitinni í skerjagarðinum verður haldið áfram Talsmaður sænska hersins segir leitina að "einhverju eða einhverjum sem hefur brotið friðhelgi sænsks yfirráðasvæðis“ halda áfram. 21. október 2014 16:29
Kafbáturinn enn ófundinn Sænski herinn leitar enn að mögulegum kafbát í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm en nú eru sex dagar liðnir frá því leitin hófst. 22. október 2014 07:55
Svíar hættir að leita að kafbátnum í skerjagarðinum Sænski herinn hefur hætt leitinni í sænska skerjagarðinum en í heila viku hefur her manna leitað torkennilegs hlutar sem sjónarvottar sáu þar á floti. Talið var líklegt að um rússneskan kafbát hefði verið að ræða en leitin bar þó engan árangur. 24. október 2014 07:02
Hafna fullyrðingum um kafbát í vanda Leit sænska sjóhersins að kafbáti í sænska Skerjagarðinum hefur engan árangur borið. Talið er að kafbáturinn sé rússneskur og eigi við einhvers konar vélarbilun að stríða en Rússar vísa þessum fullyrðingum á bug. 19. október 2014 13:02
Leitin skilar litlum árangri Sænski herinn hélt í gær áfram að leita að óþekktu neðansjávarfarartæki í sænska skerjagarðinum úti fyrir Stokkhólmi. Grunur hefur beinst að Rússum, en engar staðfestingar fengist á neinu frekar en fyrri daginn. 21. október 2014 07:00
Hafa girt af svæði í kringum eyju í skerjagarðinum Flugumferð um leitarsvæðið hefur verið bönnuð fram á föstudag. 20. október 2014 15:17