Fyrstu niðurstöður frá Philae birtar í dag Samúel Karl Ólason skrifar 17. nóvember 2014 12:34 Philae skoppaði í allt að kílómeters hæð. Mynd/ESA Geimvísindastofnun Evrópu (ESA) mun gefa út fyrstu niðurstöður úr fyrstu skoðun gagna sem Philae sendi til jarðarinnar áður en farið varð rafmagnslaust, í dag. Vísindamenn ESA munu koma saman og skoða niðurstöðurnar áður en þær verða birtar. Philae, lenti á halastjörnunni 67P, um fimm hundruð milljón kílómetra frá jörðu, á miðvikudaginn. Ekki er vitað með vissu hvar farið lenti, en það situr við klett sem veldur því að sólarrafhlöður farsins fá ekki nægjanlega birtu. Farið varð rafmagnslaust á föstudaginn. Áður en það gerðist voru þó framkvæmdar nokkrar tilraunir samkvæmt AP fréttaveitunni. Þar á meðal var borað undir yfirbort halastjörnunnar og sýni tekið úr jarðveginum. Efni undir yfirborði halastjörnunnar hafa ekki breyst í fjóran og hálfan milljarð ára. Vísindamenn vonast til þess að niðurstöður rannsókna geti varpað ljósi á hvort halastjörnur hafi mögulega flutt vatn og lífræn efni til jarðarinnar. Áður en Philae varð rafmagnslaust stilltu vísindamenn því upp svo það gæti mögulega fengið nægjanlega hleðslu og kveikt á sér aftur. ESA birti fyrir helgi myndir sem teknar voru úr Rosettu, móðurfari Philae, sem sýna lendingu farsins á 67P. Philae skoppaði í allt að kílómeters hæð áður en það lenti aftur, þar sem búnaður sem átti að festa farið við halastjörnuna virkaði ekki. Eftir fyrstu snertingu liðu tveir klukkutímar þar til farið stöðvaðist. Lítið þyngdarafl er á halastjörnunni og hefði farið getað skoppað aftur út í geim. Nú er búið að greina myndirnar, en þar sem skopp Philae sést. Tengdar fréttir „Stórt skref í geimkönnunarsögu mannkynsins“ „Ég fékk smá gleðikökk í hálsinn þegar ég sá að leiðangurinn hafði heppnast,“ segir Sævar Helgi Bragason, áhugamaður um stjörnufræði. 12. nóvember 2014 16:44 Reyna að lenda á halastjörnunni Evrópska geimvísindastofnunin mun í dag gera tilraun til að koma könnunarfarinu Philae á yfirborð halastjörnu sem þýtur í gegnum geiminn á ofsahraða. Gervitunglið Rósetta hefur síðustu vikur fylgt halastjörnunni eftir og í dag á að reyna að lenda litlu könnunarfari úr tuttugu kílómetra hæð á yfirborðinu. 12. nóvember 2014 08:10 Beðið í ofvæni eftir því hvort lending á halastjörnunni takist Áhugamenn um geimvísindi og stjörnufræði bíða nú með öndina í hálsinum en könnunarfarið Philae var í morgun sleppt frá gervitunglinu Rósetta og er ætlunin að lenda á halastjörnu. 12. nóvember 2014 13:19 Philae nú stöðugt á yfirborði halastjörnunnar Myndir hafa borist frá könnunarfarinu og ræða vísindamenn nú hvernig skuli fram haldið. 13. nóvember 2014 08:18 Vísindamenn áhyggjufullir Rafgeymar lendingarfarsins Philae munu ekki endast lengi þar sem farið lenti. 13. nóvember 2014 22:20 Sjáðu tíu ára ferðalag geimfarsins Myndir hafa borist frá könnunarfarinu Philae og ræða vísindamenn nú næstu skref. 13. nóvember 2014 11:56 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Sjá meira
Geimvísindastofnun Evrópu (ESA) mun gefa út fyrstu niðurstöður úr fyrstu skoðun gagna sem Philae sendi til jarðarinnar áður en farið varð rafmagnslaust, í dag. Vísindamenn ESA munu koma saman og skoða niðurstöðurnar áður en þær verða birtar. Philae, lenti á halastjörnunni 67P, um fimm hundruð milljón kílómetra frá jörðu, á miðvikudaginn. Ekki er vitað með vissu hvar farið lenti, en það situr við klett sem veldur því að sólarrafhlöður farsins fá ekki nægjanlega birtu. Farið varð rafmagnslaust á föstudaginn. Áður en það gerðist voru þó framkvæmdar nokkrar tilraunir samkvæmt AP fréttaveitunni. Þar á meðal var borað undir yfirbort halastjörnunnar og sýni tekið úr jarðveginum. Efni undir yfirborði halastjörnunnar hafa ekki breyst í fjóran og hálfan milljarð ára. Vísindamenn vonast til þess að niðurstöður rannsókna geti varpað ljósi á hvort halastjörnur hafi mögulega flutt vatn og lífræn efni til jarðarinnar. Áður en Philae varð rafmagnslaust stilltu vísindamenn því upp svo það gæti mögulega fengið nægjanlega hleðslu og kveikt á sér aftur. ESA birti fyrir helgi myndir sem teknar voru úr Rosettu, móðurfari Philae, sem sýna lendingu farsins á 67P. Philae skoppaði í allt að kílómeters hæð áður en það lenti aftur, þar sem búnaður sem átti að festa farið við halastjörnuna virkaði ekki. Eftir fyrstu snertingu liðu tveir klukkutímar þar til farið stöðvaðist. Lítið þyngdarafl er á halastjörnunni og hefði farið getað skoppað aftur út í geim. Nú er búið að greina myndirnar, en þar sem skopp Philae sést.
Tengdar fréttir „Stórt skref í geimkönnunarsögu mannkynsins“ „Ég fékk smá gleðikökk í hálsinn þegar ég sá að leiðangurinn hafði heppnast,“ segir Sævar Helgi Bragason, áhugamaður um stjörnufræði. 12. nóvember 2014 16:44 Reyna að lenda á halastjörnunni Evrópska geimvísindastofnunin mun í dag gera tilraun til að koma könnunarfarinu Philae á yfirborð halastjörnu sem þýtur í gegnum geiminn á ofsahraða. Gervitunglið Rósetta hefur síðustu vikur fylgt halastjörnunni eftir og í dag á að reyna að lenda litlu könnunarfari úr tuttugu kílómetra hæð á yfirborðinu. 12. nóvember 2014 08:10 Beðið í ofvæni eftir því hvort lending á halastjörnunni takist Áhugamenn um geimvísindi og stjörnufræði bíða nú með öndina í hálsinum en könnunarfarið Philae var í morgun sleppt frá gervitunglinu Rósetta og er ætlunin að lenda á halastjörnu. 12. nóvember 2014 13:19 Philae nú stöðugt á yfirborði halastjörnunnar Myndir hafa borist frá könnunarfarinu og ræða vísindamenn nú hvernig skuli fram haldið. 13. nóvember 2014 08:18 Vísindamenn áhyggjufullir Rafgeymar lendingarfarsins Philae munu ekki endast lengi þar sem farið lenti. 13. nóvember 2014 22:20 Sjáðu tíu ára ferðalag geimfarsins Myndir hafa borist frá könnunarfarinu Philae og ræða vísindamenn nú næstu skref. 13. nóvember 2014 11:56 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Sjá meira
„Stórt skref í geimkönnunarsögu mannkynsins“ „Ég fékk smá gleðikökk í hálsinn þegar ég sá að leiðangurinn hafði heppnast,“ segir Sævar Helgi Bragason, áhugamaður um stjörnufræði. 12. nóvember 2014 16:44
Reyna að lenda á halastjörnunni Evrópska geimvísindastofnunin mun í dag gera tilraun til að koma könnunarfarinu Philae á yfirborð halastjörnu sem þýtur í gegnum geiminn á ofsahraða. Gervitunglið Rósetta hefur síðustu vikur fylgt halastjörnunni eftir og í dag á að reyna að lenda litlu könnunarfari úr tuttugu kílómetra hæð á yfirborðinu. 12. nóvember 2014 08:10
Beðið í ofvæni eftir því hvort lending á halastjörnunni takist Áhugamenn um geimvísindi og stjörnufræði bíða nú með öndina í hálsinum en könnunarfarið Philae var í morgun sleppt frá gervitunglinu Rósetta og er ætlunin að lenda á halastjörnu. 12. nóvember 2014 13:19
Philae nú stöðugt á yfirborði halastjörnunnar Myndir hafa borist frá könnunarfarinu og ræða vísindamenn nú hvernig skuli fram haldið. 13. nóvember 2014 08:18
Vísindamenn áhyggjufullir Rafgeymar lendingarfarsins Philae munu ekki endast lengi þar sem farið lenti. 13. nóvember 2014 22:20
Sjáðu tíu ára ferðalag geimfarsins Myndir hafa borist frá könnunarfarinu Philae og ræða vísindamenn nú næstu skref. 13. nóvember 2014 11:56