Bjarni lofar Íslandsmeistaratitli í Vesturbænum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2014 09:07 „Við verðum Íslandsmeistarar," segir nýráðinn þjálfari KR, Bjarni Guðjónsson, en Guðjón Guðmundsson fór í klefann með Bjarna og gerði innslag um hann á Stöð 2 í gær. Bjarni Guðjónsson er öllum hnútum kunnugur í Vesturbænum. Tveir Íslandsmeistaratitlar og þrír bikarmeistaratitlar komu í hús þegar hann var leikmaður félagsins og lengst af fyrirliði. Nú situr Bjarni hinum megin við borðið. „Þetta verður öðruvísi en ég hef fengið ágæta reynslu á síðasta ári af fara yfir í hitt sætið. Það á vonandi eftir að nýtast mér vel í þessu nýja starfi," sagði Bjarni. „Kröfurnar eru miklar en það er að hluta til það sem er spennandi við starfið, að fara inn í svona umhverfi þar sem kröfurnar eru miklar. Við það að kröfurnar eru miklar þá er umgjörðin líka mjög góð og hér leggjast allir á eitt til þess að liðið sé gott, til þess að árangur náist, ekki bara þjálfarinn og leikmenn heldur allir sem að félaginu koma," sagði Bjarni. KR er stórveldi og í gegnum tíðina hafa verið settar miklar kröfur á þjálfara félagsins. En hvernig fótbolta vill Bjarni spila? „Við ætlum að sækja þegar við erum með boltann og verjast án hans, en við vitum það líka að stuðningsmenn KR eru kröfuharðir. Við erum það líka, við ætlum að fá góða leikmenn, við erum með góða leikmenn og við ætlum að spila góðan og skemmtilegan fótbolta," sagði Bjarni. „Það sem gerir þetta svona spennandi og sexí er að vera í svona umhverfi þar sem krafan er að vinna titilinn og það vita það allir. Við leggjum allir á eitt til þess að þetta markmið náist," sagði Bjarni sem segir leikmannamálin vera í farvegi og hann er sannfærður um að hlutirnir muni ganga upp næsta sumar. „KR verður Íslandsmeistari," sagði Bjarni en það má sjá allt innslagið hjá Gaupa með því að smella á myndbandstáknið hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ekki allir sem fá annan séns Bjarni Guðjónsson fékk á þriðjudaginn eitt eftirsóttasta þjálfarastarfið í íslenska boltanum þrátt fyrir að hafa fallið með Fram á sínu fyrsta ári sem þjálfari. 31. október 2014 06:00 Bjarni Guðjónsson ráðinn þjálfari KR Guðmundur Benediktsson aðstoðarþjálfari. Tvær hetjur snúa heim í Vesturbæinn. 28. október 2014 17:15 KR vill fá Rasmus - Bjarni ræðir við Guðmund eftir helgina Bjarni Guðjónsson segist ekki trúa öðru en að bakvörðurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson verði með næsta sumar. 30. október 2014 13:18 Bjarni kynntur hjá KR á morgun - Gummi Ben aðstoðarþjálfari Fyrrverandi leikmenn KR gerast þjálfarar bikarmeistaranna. 27. október 2014 16:15 Kristinn: Við erum KR - ekki Fram Formaður knattspyrnudeildar KR segir að það sé pressa á nýjum þjálfara KR. 28. október 2014 19:13 Bjarni fellur vel inn í meistaramót KR-inga KR hefur unnið sex Íslandsmeistaratitla frá 1999 og alla undir stjórn þjálfara sem spiluðu sjálfir með liðinu. 29. október 2014 06:00 Bjarni: Legg allt sem ég á undir Bjarni Guðjónsson var kynntur sem nýr aðalþjálfari KR í dag. 28. október 2014 18:17 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira
„Við verðum Íslandsmeistarar," segir nýráðinn þjálfari KR, Bjarni Guðjónsson, en Guðjón Guðmundsson fór í klefann með Bjarna og gerði innslag um hann á Stöð 2 í gær. Bjarni Guðjónsson er öllum hnútum kunnugur í Vesturbænum. Tveir Íslandsmeistaratitlar og þrír bikarmeistaratitlar komu í hús þegar hann var leikmaður félagsins og lengst af fyrirliði. Nú situr Bjarni hinum megin við borðið. „Þetta verður öðruvísi en ég hef fengið ágæta reynslu á síðasta ári af fara yfir í hitt sætið. Það á vonandi eftir að nýtast mér vel í þessu nýja starfi," sagði Bjarni. „Kröfurnar eru miklar en það er að hluta til það sem er spennandi við starfið, að fara inn í svona umhverfi þar sem kröfurnar eru miklar. Við það að kröfurnar eru miklar þá er umgjörðin líka mjög góð og hér leggjast allir á eitt til þess að liðið sé gott, til þess að árangur náist, ekki bara þjálfarinn og leikmenn heldur allir sem að félaginu koma," sagði Bjarni. KR er stórveldi og í gegnum tíðina hafa verið settar miklar kröfur á þjálfara félagsins. En hvernig fótbolta vill Bjarni spila? „Við ætlum að sækja þegar við erum með boltann og verjast án hans, en við vitum það líka að stuðningsmenn KR eru kröfuharðir. Við erum það líka, við ætlum að fá góða leikmenn, við erum með góða leikmenn og við ætlum að spila góðan og skemmtilegan fótbolta," sagði Bjarni. „Það sem gerir þetta svona spennandi og sexí er að vera í svona umhverfi þar sem krafan er að vinna titilinn og það vita það allir. Við leggjum allir á eitt til þess að þetta markmið náist," sagði Bjarni sem segir leikmannamálin vera í farvegi og hann er sannfærður um að hlutirnir muni ganga upp næsta sumar. „KR verður Íslandsmeistari," sagði Bjarni en það má sjá allt innslagið hjá Gaupa með því að smella á myndbandstáknið hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ekki allir sem fá annan séns Bjarni Guðjónsson fékk á þriðjudaginn eitt eftirsóttasta þjálfarastarfið í íslenska boltanum þrátt fyrir að hafa fallið með Fram á sínu fyrsta ári sem þjálfari. 31. október 2014 06:00 Bjarni Guðjónsson ráðinn þjálfari KR Guðmundur Benediktsson aðstoðarþjálfari. Tvær hetjur snúa heim í Vesturbæinn. 28. október 2014 17:15 KR vill fá Rasmus - Bjarni ræðir við Guðmund eftir helgina Bjarni Guðjónsson segist ekki trúa öðru en að bakvörðurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson verði með næsta sumar. 30. október 2014 13:18 Bjarni kynntur hjá KR á morgun - Gummi Ben aðstoðarþjálfari Fyrrverandi leikmenn KR gerast þjálfarar bikarmeistaranna. 27. október 2014 16:15 Kristinn: Við erum KR - ekki Fram Formaður knattspyrnudeildar KR segir að það sé pressa á nýjum þjálfara KR. 28. október 2014 19:13 Bjarni fellur vel inn í meistaramót KR-inga KR hefur unnið sex Íslandsmeistaratitla frá 1999 og alla undir stjórn þjálfara sem spiluðu sjálfir með liðinu. 29. október 2014 06:00 Bjarni: Legg allt sem ég á undir Bjarni Guðjónsson var kynntur sem nýr aðalþjálfari KR í dag. 28. október 2014 18:17 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira
Ekki allir sem fá annan séns Bjarni Guðjónsson fékk á þriðjudaginn eitt eftirsóttasta þjálfarastarfið í íslenska boltanum þrátt fyrir að hafa fallið með Fram á sínu fyrsta ári sem þjálfari. 31. október 2014 06:00
Bjarni Guðjónsson ráðinn þjálfari KR Guðmundur Benediktsson aðstoðarþjálfari. Tvær hetjur snúa heim í Vesturbæinn. 28. október 2014 17:15
KR vill fá Rasmus - Bjarni ræðir við Guðmund eftir helgina Bjarni Guðjónsson segist ekki trúa öðru en að bakvörðurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson verði með næsta sumar. 30. október 2014 13:18
Bjarni kynntur hjá KR á morgun - Gummi Ben aðstoðarþjálfari Fyrrverandi leikmenn KR gerast þjálfarar bikarmeistaranna. 27. október 2014 16:15
Kristinn: Við erum KR - ekki Fram Formaður knattspyrnudeildar KR segir að það sé pressa á nýjum þjálfara KR. 28. október 2014 19:13
Bjarni fellur vel inn í meistaramót KR-inga KR hefur unnið sex Íslandsmeistaratitla frá 1999 og alla undir stjórn þjálfara sem spiluðu sjálfir með liðinu. 29. október 2014 06:00
Bjarni: Legg allt sem ég á undir Bjarni Guðjónsson var kynntur sem nýr aðalþjálfari KR í dag. 28. október 2014 18:17