Mourinho: Meiðsli Costa eru Spánverjum að kenna Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. október 2014 11:15 José Mourinho saknar Diego Costa sem skoraði níu mörk í fyrstu sjö leikjum sínum í úrvalsdeildinni. vísir/getty José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, kennir Vincente del Bosque, þjálfara spænska landsliðsins, um meiðsli DiegoCosta, stjörnuframherja liðsins. Costa hefur verið frá vegna meiðsla síðan hann spilaði tvo leiki fyrir Spán í undankeppni EM 2016 á dögunum þegar Spánverjar mættu Slóvökum og Lúxemborg. Bæði hefur hann verið meiddur og veikur. Mourinho segir Costa ekki lengur með vírusinn sem var að plaga hann, en hann glímir enn við meiðslin sem hann varð fyrir í landsliðsferðinni. „Honum er batnað af vírusnum, en það var erfitt. Hann þurfti að fara á sjúkraús sem gerir honum augljóslega ekki auðveldara fyrir í endurhæfingunni. Hann spilaði ekki á sunnudaginn vegna meiðslanna - ekki veikindanna,“ sagði Mourinho við portúgalska blaðamenn. „Diego er tognaður aftan í læri því hann spilaði tvo leiki á þremur dögunum með Spáni.“ Aðspurður hvort hann vonaðist til þess að meiðslavandræði Costa væru senn á enda svaraði Portúgalinn pirraður: „Hann á eftir að spila aftur fyrir landsliðið í nóvember!“ Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea fær væntanlega háa sekt vegna leiksins á Old Trafford Chelsea á von á hárri sekt frá enska knattspyrnusambandinu vegna framgöngu leikmanna liðsins á móti Manchester United á Old Trafford í gær. 27. október 2014 15:15 Neville: Chelsea skortir drápseðli Lærisveinar José Mourinho leyfðu Manchester-liðunum að stela af sér stigi, segir knattspyrnusérfræðingur Sky Sports. 28. október 2014 10:45 Ótrúlegt jafntefli á Old Trafford Manchester United og Chelsea skildu jöfn 1-1 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Manchester United jafnaði metin á fjórðu mínútu uppbótartíma. 26. október 2014 00:01 Sjáðu markið sem rotaði lærisveina Mourinho Manchester United nældi í dramatískt jafntefli gegn Chelsea í dag með marki á elleftu stundu. 26. október 2014 18:05 SMS frá Mourinho: Vel gert stóri maður West Ham hjálpaði Chelsea í ensku deildinni með því að skella Man. City. Það kunni Jose Mourinho, stjóri Chelsea, að meta. 26. október 2014 20:28 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Fleiri fréttir Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, kennir Vincente del Bosque, þjálfara spænska landsliðsins, um meiðsli DiegoCosta, stjörnuframherja liðsins. Costa hefur verið frá vegna meiðsla síðan hann spilaði tvo leiki fyrir Spán í undankeppni EM 2016 á dögunum þegar Spánverjar mættu Slóvökum og Lúxemborg. Bæði hefur hann verið meiddur og veikur. Mourinho segir Costa ekki lengur með vírusinn sem var að plaga hann, en hann glímir enn við meiðslin sem hann varð fyrir í landsliðsferðinni. „Honum er batnað af vírusnum, en það var erfitt. Hann þurfti að fara á sjúkraús sem gerir honum augljóslega ekki auðveldara fyrir í endurhæfingunni. Hann spilaði ekki á sunnudaginn vegna meiðslanna - ekki veikindanna,“ sagði Mourinho við portúgalska blaðamenn. „Diego er tognaður aftan í læri því hann spilaði tvo leiki á þremur dögunum með Spáni.“ Aðspurður hvort hann vonaðist til þess að meiðslavandræði Costa væru senn á enda svaraði Portúgalinn pirraður: „Hann á eftir að spila aftur fyrir landsliðið í nóvember!“
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea fær væntanlega háa sekt vegna leiksins á Old Trafford Chelsea á von á hárri sekt frá enska knattspyrnusambandinu vegna framgöngu leikmanna liðsins á móti Manchester United á Old Trafford í gær. 27. október 2014 15:15 Neville: Chelsea skortir drápseðli Lærisveinar José Mourinho leyfðu Manchester-liðunum að stela af sér stigi, segir knattspyrnusérfræðingur Sky Sports. 28. október 2014 10:45 Ótrúlegt jafntefli á Old Trafford Manchester United og Chelsea skildu jöfn 1-1 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Manchester United jafnaði metin á fjórðu mínútu uppbótartíma. 26. október 2014 00:01 Sjáðu markið sem rotaði lærisveina Mourinho Manchester United nældi í dramatískt jafntefli gegn Chelsea í dag með marki á elleftu stundu. 26. október 2014 18:05 SMS frá Mourinho: Vel gert stóri maður West Ham hjálpaði Chelsea í ensku deildinni með því að skella Man. City. Það kunni Jose Mourinho, stjóri Chelsea, að meta. 26. október 2014 20:28 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Fleiri fréttir Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Chelsea fær væntanlega háa sekt vegna leiksins á Old Trafford Chelsea á von á hárri sekt frá enska knattspyrnusambandinu vegna framgöngu leikmanna liðsins á móti Manchester United á Old Trafford í gær. 27. október 2014 15:15
Neville: Chelsea skortir drápseðli Lærisveinar José Mourinho leyfðu Manchester-liðunum að stela af sér stigi, segir knattspyrnusérfræðingur Sky Sports. 28. október 2014 10:45
Ótrúlegt jafntefli á Old Trafford Manchester United og Chelsea skildu jöfn 1-1 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Manchester United jafnaði metin á fjórðu mínútu uppbótartíma. 26. október 2014 00:01
Sjáðu markið sem rotaði lærisveina Mourinho Manchester United nældi í dramatískt jafntefli gegn Chelsea í dag með marki á elleftu stundu. 26. október 2014 18:05
SMS frá Mourinho: Vel gert stóri maður West Ham hjálpaði Chelsea í ensku deildinni með því að skella Man. City. Það kunni Jose Mourinho, stjóri Chelsea, að meta. 26. október 2014 20:28