Abbott hyggst spyrja Pútín út í MH17 Atli Ísleifsson skrifar 13. október 2014 12:25 Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu. Vísir/AFP Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu, segist hafa í hyggju að ræða við Vladimír Pútín Rússlandsforseta um árásina á MH17 vél malasíska flugfélagsins Malaysia Airlines í júlí. 298 farþegar og áhafnarmeðlimir vélarinnar, þar af 38 Ástralir, fórust þegar vélin var skotin niður í austurhluta Úkraínu þann 17. júlí. Abbott segir að hinir látnu hafi verið myrtir „með stuðningi Rússa“, en rússneskir aðskilnaðarsinnar neita því að hafa borið ábyrgð á árásinni.Í frétt BBC kemur fram að Abbott muni eiga fund með Pútín á G20-fundinum í áströlsku borginni Brisbane í næsta mánuði. Pútín hefur sjálfur sagt Rússa ekki hafa átt nokkurn þátt í árásinni. Abbott hefur verið gagnrýndur í Ástralíu fyrir það að heimila Pútín að sækja fundinn í Brisbane. MH17 Tengdar fréttir 3,5 milljarðar fyrir upplýsingar um hver grandaði MH17 Verðlaunafénu er lýst sem því hæsta sinnar tegundar í sögunni. 18. september 2014 13:41 Aðskilnaðarsinnar fá sjálfsstjórn og sakaruppgjöf Samkvæmt nýjum lögum úkraínska þingsins verður liðsmönnum aðskilnaðarsinna veitt almenn sakaruppgjöf. 16. september 2014 11:23 Mannfall í Austur-Úkraínu meira en áður var talið Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna segir 3.543 manns hið minnsta hafa látist í átökunum. 24. september 2014 07:00 Gagnrýnt fyrir ósmekklega auglýsingaherferð Í herferð Malaysia Airlines er fólk hvatt til að búa til lista yfir alla þá hluti sem það vill gera áður en það fer yfir móðuna miklu. 4. september 2014 23:21 Einn farþega MH17 var með súrefnisgrímu Það gefur til kynna að farþegar hafi ekki allir látist samstundis þegar flugvélin varð fyrir eldflaug. 9. október 2014 14:12 „Fjöldi hluta“ sundruðu vélinni í lofti Hollensku sérfræðingarnir segja engar vísbendingar hafa komið fram um að um tæknileg eða mannleg mistök hafi verið að ræða að MH17 fórst. 9. september 2014 08:41 Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira
Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu, segist hafa í hyggju að ræða við Vladimír Pútín Rússlandsforseta um árásina á MH17 vél malasíska flugfélagsins Malaysia Airlines í júlí. 298 farþegar og áhafnarmeðlimir vélarinnar, þar af 38 Ástralir, fórust þegar vélin var skotin niður í austurhluta Úkraínu þann 17. júlí. Abbott segir að hinir látnu hafi verið myrtir „með stuðningi Rússa“, en rússneskir aðskilnaðarsinnar neita því að hafa borið ábyrgð á árásinni.Í frétt BBC kemur fram að Abbott muni eiga fund með Pútín á G20-fundinum í áströlsku borginni Brisbane í næsta mánuði. Pútín hefur sjálfur sagt Rússa ekki hafa átt nokkurn þátt í árásinni. Abbott hefur verið gagnrýndur í Ástralíu fyrir það að heimila Pútín að sækja fundinn í Brisbane.
MH17 Tengdar fréttir 3,5 milljarðar fyrir upplýsingar um hver grandaði MH17 Verðlaunafénu er lýst sem því hæsta sinnar tegundar í sögunni. 18. september 2014 13:41 Aðskilnaðarsinnar fá sjálfsstjórn og sakaruppgjöf Samkvæmt nýjum lögum úkraínska þingsins verður liðsmönnum aðskilnaðarsinna veitt almenn sakaruppgjöf. 16. september 2014 11:23 Mannfall í Austur-Úkraínu meira en áður var talið Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna segir 3.543 manns hið minnsta hafa látist í átökunum. 24. september 2014 07:00 Gagnrýnt fyrir ósmekklega auglýsingaherferð Í herferð Malaysia Airlines er fólk hvatt til að búa til lista yfir alla þá hluti sem það vill gera áður en það fer yfir móðuna miklu. 4. september 2014 23:21 Einn farþega MH17 var með súrefnisgrímu Það gefur til kynna að farþegar hafi ekki allir látist samstundis þegar flugvélin varð fyrir eldflaug. 9. október 2014 14:12 „Fjöldi hluta“ sundruðu vélinni í lofti Hollensku sérfræðingarnir segja engar vísbendingar hafa komið fram um að um tæknileg eða mannleg mistök hafi verið að ræða að MH17 fórst. 9. september 2014 08:41 Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira
3,5 milljarðar fyrir upplýsingar um hver grandaði MH17 Verðlaunafénu er lýst sem því hæsta sinnar tegundar í sögunni. 18. september 2014 13:41
Aðskilnaðarsinnar fá sjálfsstjórn og sakaruppgjöf Samkvæmt nýjum lögum úkraínska þingsins verður liðsmönnum aðskilnaðarsinna veitt almenn sakaruppgjöf. 16. september 2014 11:23
Mannfall í Austur-Úkraínu meira en áður var talið Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna segir 3.543 manns hið minnsta hafa látist í átökunum. 24. september 2014 07:00
Gagnrýnt fyrir ósmekklega auglýsingaherferð Í herferð Malaysia Airlines er fólk hvatt til að búa til lista yfir alla þá hluti sem það vill gera áður en það fer yfir móðuna miklu. 4. september 2014 23:21
Einn farþega MH17 var með súrefnisgrímu Það gefur til kynna að farþegar hafi ekki allir látist samstundis þegar flugvélin varð fyrir eldflaug. 9. október 2014 14:12
„Fjöldi hluta“ sundruðu vélinni í lofti Hollensku sérfræðingarnir segja engar vísbendingar hafa komið fram um að um tæknileg eða mannleg mistök hafi verið að ræða að MH17 fórst. 9. september 2014 08:41