Einn farþega MH17 var með súrefnisgrímu Samúel Karl Ólason skrifar 9. október 2014 14:12 Vísir/AFP Frans Timmermans, utanríkisráðherra Hollands, sagði í sjónvarpsþætti nýverið að einn af 298 farþegum flugvélarinnar sem skotin var niður yfir Úkraínu hafi verið með súrefnisgrímu á sér. Þá sagði hann að farþegar vélarinnar hafi ekki látist samstundis. Talið er að flugvélin hafi splundrast í loftinu um leið og hún varð fyrir eldflaug.Flugvélin varð fyrir eldflaug á flugi og splundraðist í lofti. Utanríkisráðherran hefur nú beðist afsökunar á ummælum sínum samkvæmt BBC, þar sem þau hafa farið fyrir brjóstið á fjölskyldum þeirra sem dóu. „Það síðast sem ég vildi gera var að auka þjáningar þeirra á nokkurn hátt. Ég hefði ekki átt að segja þetta.“ Aðeins einn farþegi fannst með súrefnisgrímu, en hún var þó á hálsi hans en ekki fyrir munninum. Ekki er ljóst hvenær hún var sett á og hvernig. Mögulegt er að það hafi verið gert á jörðu niðri. Tengdar fréttir 3,5 milljarðar fyrir upplýsingar um hver grandaði MH17 Verðlaunafénu er lýst sem því hæsta sinnar tegundar í sögunni. 18. september 2014 13:41 MH17: Lík 80 farþega enn á vettvangi Teymi rannsóknarsérfræðinga frá Hollandi og Ástralíu er nú komið að staðnum þar sem flak MH 17 liggur. Talið er að lík um 80 farþega séu enn á staðnum. 1. ágúst 2014 11:13 Hollenskir sérfræðingar mættir til að bera kennsl á lík Forsætisráðherra Hollands segir að hollenskir sérfræðingar séu nú komnir til borgarinnar Torez í austurhluta Úkraínu þar sem lík þeirra sem fórust með MH17 eru geymd. 21. júlí 2014 09:49 Afbókaði bæði í flug MH17 og MH370 Hollenskur hjólreiðamaður átti bókað flug bæði með flugi MH370 og flugi MH17 en breytti ferðaáætlunum í bæði skiptin. 22. júlí 2014 14:14 Orrustuflugvél skotin niður í Úkraínu Vélin hrapaði um 40 kílómetrum vestur af þeim stað sem MH-17 vél Malaysia Airlines var skotin niður í síðasta mánuði. 7. ágúst 2014 19:35 Líkamsleifar geymdar í kældum lestarvögnum Fyrstu hollensku rannsóknaraðilarnir komu að braki Malaysian flugvélarinnar í dag. Brak og líkamsleifar hafa verið færð úr stað sem getur spillt rannsókninni. 21. júlí 2014 19:30 Uppreisnarmenn þverneita að hafa skotið vélina niður Leiðtogi uppreisnarmanna í Úkraínu segir að hann og hans menn hafi ekki yfir að ráða Buk-eldflaugum, en talið er að skotfæri af þeirri tegundinni hafi grandað flugvél Malasíska flugfélagsins, með flugnúmeri MH17. 24. júlí 2014 08:35 „Fjöldi hluta“ sundruðu vélinni í lofti Hollensku sérfræðingarnir segja engar vísbendingar hafa komið fram um að um tæknileg eða mannleg mistök hafi verið að ræða að MH17 fórst. 9. september 2014 08:41 Lest með líkum farþega MH17 á leið til Kharkiv Lest með líkum þeirra farþega MH17 sem fundist hafa hefur yfirgefið staðinn í Torez þar sem hún hefur verið síðustu sólarhringa. 21. júlí 2014 16:44 Líkamsleifar farþega MH17 fluttar til Hollands í dag Svarti kassinn úr flugi MH17 afhentur í gær og fórnarlömb flutt til Kharkiv. 23. júlí 2014 08:00 Margir héldu að flugvél sem flutti líkin frá Úkraínu til Hollands hefði hrapað Misvísandi skilaboð AP-fréttaveitunnar á Twitter fengu marga til að hrökkva í kút. 23. júlí 2014 14:26 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira
Frans Timmermans, utanríkisráðherra Hollands, sagði í sjónvarpsþætti nýverið að einn af 298 farþegum flugvélarinnar sem skotin var niður yfir Úkraínu hafi verið með súrefnisgrímu á sér. Þá sagði hann að farþegar vélarinnar hafi ekki látist samstundis. Talið er að flugvélin hafi splundrast í loftinu um leið og hún varð fyrir eldflaug.Flugvélin varð fyrir eldflaug á flugi og splundraðist í lofti. Utanríkisráðherran hefur nú beðist afsökunar á ummælum sínum samkvæmt BBC, þar sem þau hafa farið fyrir brjóstið á fjölskyldum þeirra sem dóu. „Það síðast sem ég vildi gera var að auka þjáningar þeirra á nokkurn hátt. Ég hefði ekki átt að segja þetta.“ Aðeins einn farþegi fannst með súrefnisgrímu, en hún var þó á hálsi hans en ekki fyrir munninum. Ekki er ljóst hvenær hún var sett á og hvernig. Mögulegt er að það hafi verið gert á jörðu niðri.
Tengdar fréttir 3,5 milljarðar fyrir upplýsingar um hver grandaði MH17 Verðlaunafénu er lýst sem því hæsta sinnar tegundar í sögunni. 18. september 2014 13:41 MH17: Lík 80 farþega enn á vettvangi Teymi rannsóknarsérfræðinga frá Hollandi og Ástralíu er nú komið að staðnum þar sem flak MH 17 liggur. Talið er að lík um 80 farþega séu enn á staðnum. 1. ágúst 2014 11:13 Hollenskir sérfræðingar mættir til að bera kennsl á lík Forsætisráðherra Hollands segir að hollenskir sérfræðingar séu nú komnir til borgarinnar Torez í austurhluta Úkraínu þar sem lík þeirra sem fórust með MH17 eru geymd. 21. júlí 2014 09:49 Afbókaði bæði í flug MH17 og MH370 Hollenskur hjólreiðamaður átti bókað flug bæði með flugi MH370 og flugi MH17 en breytti ferðaáætlunum í bæði skiptin. 22. júlí 2014 14:14 Orrustuflugvél skotin niður í Úkraínu Vélin hrapaði um 40 kílómetrum vestur af þeim stað sem MH-17 vél Malaysia Airlines var skotin niður í síðasta mánuði. 7. ágúst 2014 19:35 Líkamsleifar geymdar í kældum lestarvögnum Fyrstu hollensku rannsóknaraðilarnir komu að braki Malaysian flugvélarinnar í dag. Brak og líkamsleifar hafa verið færð úr stað sem getur spillt rannsókninni. 21. júlí 2014 19:30 Uppreisnarmenn þverneita að hafa skotið vélina niður Leiðtogi uppreisnarmanna í Úkraínu segir að hann og hans menn hafi ekki yfir að ráða Buk-eldflaugum, en talið er að skotfæri af þeirri tegundinni hafi grandað flugvél Malasíska flugfélagsins, með flugnúmeri MH17. 24. júlí 2014 08:35 „Fjöldi hluta“ sundruðu vélinni í lofti Hollensku sérfræðingarnir segja engar vísbendingar hafa komið fram um að um tæknileg eða mannleg mistök hafi verið að ræða að MH17 fórst. 9. september 2014 08:41 Lest með líkum farþega MH17 á leið til Kharkiv Lest með líkum þeirra farþega MH17 sem fundist hafa hefur yfirgefið staðinn í Torez þar sem hún hefur verið síðustu sólarhringa. 21. júlí 2014 16:44 Líkamsleifar farþega MH17 fluttar til Hollands í dag Svarti kassinn úr flugi MH17 afhentur í gær og fórnarlömb flutt til Kharkiv. 23. júlí 2014 08:00 Margir héldu að flugvél sem flutti líkin frá Úkraínu til Hollands hefði hrapað Misvísandi skilaboð AP-fréttaveitunnar á Twitter fengu marga til að hrökkva í kút. 23. júlí 2014 14:26 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira
3,5 milljarðar fyrir upplýsingar um hver grandaði MH17 Verðlaunafénu er lýst sem því hæsta sinnar tegundar í sögunni. 18. september 2014 13:41
MH17: Lík 80 farþega enn á vettvangi Teymi rannsóknarsérfræðinga frá Hollandi og Ástralíu er nú komið að staðnum þar sem flak MH 17 liggur. Talið er að lík um 80 farþega séu enn á staðnum. 1. ágúst 2014 11:13
Hollenskir sérfræðingar mættir til að bera kennsl á lík Forsætisráðherra Hollands segir að hollenskir sérfræðingar séu nú komnir til borgarinnar Torez í austurhluta Úkraínu þar sem lík þeirra sem fórust með MH17 eru geymd. 21. júlí 2014 09:49
Afbókaði bæði í flug MH17 og MH370 Hollenskur hjólreiðamaður átti bókað flug bæði með flugi MH370 og flugi MH17 en breytti ferðaáætlunum í bæði skiptin. 22. júlí 2014 14:14
Orrustuflugvél skotin niður í Úkraínu Vélin hrapaði um 40 kílómetrum vestur af þeim stað sem MH-17 vél Malaysia Airlines var skotin niður í síðasta mánuði. 7. ágúst 2014 19:35
Líkamsleifar geymdar í kældum lestarvögnum Fyrstu hollensku rannsóknaraðilarnir komu að braki Malaysian flugvélarinnar í dag. Brak og líkamsleifar hafa verið færð úr stað sem getur spillt rannsókninni. 21. júlí 2014 19:30
Uppreisnarmenn þverneita að hafa skotið vélina niður Leiðtogi uppreisnarmanna í Úkraínu segir að hann og hans menn hafi ekki yfir að ráða Buk-eldflaugum, en talið er að skotfæri af þeirri tegundinni hafi grandað flugvél Malasíska flugfélagsins, með flugnúmeri MH17. 24. júlí 2014 08:35
„Fjöldi hluta“ sundruðu vélinni í lofti Hollensku sérfræðingarnir segja engar vísbendingar hafa komið fram um að um tæknileg eða mannleg mistök hafi verið að ræða að MH17 fórst. 9. september 2014 08:41
Lest með líkum farþega MH17 á leið til Kharkiv Lest með líkum þeirra farþega MH17 sem fundist hafa hefur yfirgefið staðinn í Torez þar sem hún hefur verið síðustu sólarhringa. 21. júlí 2014 16:44
Líkamsleifar farþega MH17 fluttar til Hollands í dag Svarti kassinn úr flugi MH17 afhentur í gær og fórnarlömb flutt til Kharkiv. 23. júlí 2014 08:00
Margir héldu að flugvél sem flutti líkin frá Úkraínu til Hollands hefði hrapað Misvísandi skilaboð AP-fréttaveitunnar á Twitter fengu marga til að hrökkva í kút. 23. júlí 2014 14:26