Einn farþega MH17 var með súrefnisgrímu Samúel Karl Ólason skrifar 9. október 2014 14:12 Vísir/AFP Frans Timmermans, utanríkisráðherra Hollands, sagði í sjónvarpsþætti nýverið að einn af 298 farþegum flugvélarinnar sem skotin var niður yfir Úkraínu hafi verið með súrefnisgrímu á sér. Þá sagði hann að farþegar vélarinnar hafi ekki látist samstundis. Talið er að flugvélin hafi splundrast í loftinu um leið og hún varð fyrir eldflaug.Flugvélin varð fyrir eldflaug á flugi og splundraðist í lofti. Utanríkisráðherran hefur nú beðist afsökunar á ummælum sínum samkvæmt BBC, þar sem þau hafa farið fyrir brjóstið á fjölskyldum þeirra sem dóu. „Það síðast sem ég vildi gera var að auka þjáningar þeirra á nokkurn hátt. Ég hefði ekki átt að segja þetta.“ Aðeins einn farþegi fannst með súrefnisgrímu, en hún var þó á hálsi hans en ekki fyrir munninum. Ekki er ljóst hvenær hún var sett á og hvernig. Mögulegt er að það hafi verið gert á jörðu niðri. Tengdar fréttir 3,5 milljarðar fyrir upplýsingar um hver grandaði MH17 Verðlaunafénu er lýst sem því hæsta sinnar tegundar í sögunni. 18. september 2014 13:41 MH17: Lík 80 farþega enn á vettvangi Teymi rannsóknarsérfræðinga frá Hollandi og Ástralíu er nú komið að staðnum þar sem flak MH 17 liggur. Talið er að lík um 80 farþega séu enn á staðnum. 1. ágúst 2014 11:13 Hollenskir sérfræðingar mættir til að bera kennsl á lík Forsætisráðherra Hollands segir að hollenskir sérfræðingar séu nú komnir til borgarinnar Torez í austurhluta Úkraínu þar sem lík þeirra sem fórust með MH17 eru geymd. 21. júlí 2014 09:49 Afbókaði bæði í flug MH17 og MH370 Hollenskur hjólreiðamaður átti bókað flug bæði með flugi MH370 og flugi MH17 en breytti ferðaáætlunum í bæði skiptin. 22. júlí 2014 14:14 Orrustuflugvél skotin niður í Úkraínu Vélin hrapaði um 40 kílómetrum vestur af þeim stað sem MH-17 vél Malaysia Airlines var skotin niður í síðasta mánuði. 7. ágúst 2014 19:35 Líkamsleifar geymdar í kældum lestarvögnum Fyrstu hollensku rannsóknaraðilarnir komu að braki Malaysian flugvélarinnar í dag. Brak og líkamsleifar hafa verið færð úr stað sem getur spillt rannsókninni. 21. júlí 2014 19:30 Uppreisnarmenn þverneita að hafa skotið vélina niður Leiðtogi uppreisnarmanna í Úkraínu segir að hann og hans menn hafi ekki yfir að ráða Buk-eldflaugum, en talið er að skotfæri af þeirri tegundinni hafi grandað flugvél Malasíska flugfélagsins, með flugnúmeri MH17. 24. júlí 2014 08:35 „Fjöldi hluta“ sundruðu vélinni í lofti Hollensku sérfræðingarnir segja engar vísbendingar hafa komið fram um að um tæknileg eða mannleg mistök hafi verið að ræða að MH17 fórst. 9. september 2014 08:41 Lest með líkum farþega MH17 á leið til Kharkiv Lest með líkum þeirra farþega MH17 sem fundist hafa hefur yfirgefið staðinn í Torez þar sem hún hefur verið síðustu sólarhringa. 21. júlí 2014 16:44 Líkamsleifar farþega MH17 fluttar til Hollands í dag Svarti kassinn úr flugi MH17 afhentur í gær og fórnarlömb flutt til Kharkiv. 23. júlí 2014 08:00 Margir héldu að flugvél sem flutti líkin frá Úkraínu til Hollands hefði hrapað Misvísandi skilaboð AP-fréttaveitunnar á Twitter fengu marga til að hrökkva í kút. 23. júlí 2014 14:26 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Sjá meira
Frans Timmermans, utanríkisráðherra Hollands, sagði í sjónvarpsþætti nýverið að einn af 298 farþegum flugvélarinnar sem skotin var niður yfir Úkraínu hafi verið með súrefnisgrímu á sér. Þá sagði hann að farþegar vélarinnar hafi ekki látist samstundis. Talið er að flugvélin hafi splundrast í loftinu um leið og hún varð fyrir eldflaug.Flugvélin varð fyrir eldflaug á flugi og splundraðist í lofti. Utanríkisráðherran hefur nú beðist afsökunar á ummælum sínum samkvæmt BBC, þar sem þau hafa farið fyrir brjóstið á fjölskyldum þeirra sem dóu. „Það síðast sem ég vildi gera var að auka þjáningar þeirra á nokkurn hátt. Ég hefði ekki átt að segja þetta.“ Aðeins einn farþegi fannst með súrefnisgrímu, en hún var þó á hálsi hans en ekki fyrir munninum. Ekki er ljóst hvenær hún var sett á og hvernig. Mögulegt er að það hafi verið gert á jörðu niðri.
Tengdar fréttir 3,5 milljarðar fyrir upplýsingar um hver grandaði MH17 Verðlaunafénu er lýst sem því hæsta sinnar tegundar í sögunni. 18. september 2014 13:41 MH17: Lík 80 farþega enn á vettvangi Teymi rannsóknarsérfræðinga frá Hollandi og Ástralíu er nú komið að staðnum þar sem flak MH 17 liggur. Talið er að lík um 80 farþega séu enn á staðnum. 1. ágúst 2014 11:13 Hollenskir sérfræðingar mættir til að bera kennsl á lík Forsætisráðherra Hollands segir að hollenskir sérfræðingar séu nú komnir til borgarinnar Torez í austurhluta Úkraínu þar sem lík þeirra sem fórust með MH17 eru geymd. 21. júlí 2014 09:49 Afbókaði bæði í flug MH17 og MH370 Hollenskur hjólreiðamaður átti bókað flug bæði með flugi MH370 og flugi MH17 en breytti ferðaáætlunum í bæði skiptin. 22. júlí 2014 14:14 Orrustuflugvél skotin niður í Úkraínu Vélin hrapaði um 40 kílómetrum vestur af þeim stað sem MH-17 vél Malaysia Airlines var skotin niður í síðasta mánuði. 7. ágúst 2014 19:35 Líkamsleifar geymdar í kældum lestarvögnum Fyrstu hollensku rannsóknaraðilarnir komu að braki Malaysian flugvélarinnar í dag. Brak og líkamsleifar hafa verið færð úr stað sem getur spillt rannsókninni. 21. júlí 2014 19:30 Uppreisnarmenn þverneita að hafa skotið vélina niður Leiðtogi uppreisnarmanna í Úkraínu segir að hann og hans menn hafi ekki yfir að ráða Buk-eldflaugum, en talið er að skotfæri af þeirri tegundinni hafi grandað flugvél Malasíska flugfélagsins, með flugnúmeri MH17. 24. júlí 2014 08:35 „Fjöldi hluta“ sundruðu vélinni í lofti Hollensku sérfræðingarnir segja engar vísbendingar hafa komið fram um að um tæknileg eða mannleg mistök hafi verið að ræða að MH17 fórst. 9. september 2014 08:41 Lest með líkum farþega MH17 á leið til Kharkiv Lest með líkum þeirra farþega MH17 sem fundist hafa hefur yfirgefið staðinn í Torez þar sem hún hefur verið síðustu sólarhringa. 21. júlí 2014 16:44 Líkamsleifar farþega MH17 fluttar til Hollands í dag Svarti kassinn úr flugi MH17 afhentur í gær og fórnarlömb flutt til Kharkiv. 23. júlí 2014 08:00 Margir héldu að flugvél sem flutti líkin frá Úkraínu til Hollands hefði hrapað Misvísandi skilaboð AP-fréttaveitunnar á Twitter fengu marga til að hrökkva í kút. 23. júlí 2014 14:26 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Sjá meira
3,5 milljarðar fyrir upplýsingar um hver grandaði MH17 Verðlaunafénu er lýst sem því hæsta sinnar tegundar í sögunni. 18. september 2014 13:41
MH17: Lík 80 farþega enn á vettvangi Teymi rannsóknarsérfræðinga frá Hollandi og Ástralíu er nú komið að staðnum þar sem flak MH 17 liggur. Talið er að lík um 80 farþega séu enn á staðnum. 1. ágúst 2014 11:13
Hollenskir sérfræðingar mættir til að bera kennsl á lík Forsætisráðherra Hollands segir að hollenskir sérfræðingar séu nú komnir til borgarinnar Torez í austurhluta Úkraínu þar sem lík þeirra sem fórust með MH17 eru geymd. 21. júlí 2014 09:49
Afbókaði bæði í flug MH17 og MH370 Hollenskur hjólreiðamaður átti bókað flug bæði með flugi MH370 og flugi MH17 en breytti ferðaáætlunum í bæði skiptin. 22. júlí 2014 14:14
Orrustuflugvél skotin niður í Úkraínu Vélin hrapaði um 40 kílómetrum vestur af þeim stað sem MH-17 vél Malaysia Airlines var skotin niður í síðasta mánuði. 7. ágúst 2014 19:35
Líkamsleifar geymdar í kældum lestarvögnum Fyrstu hollensku rannsóknaraðilarnir komu að braki Malaysian flugvélarinnar í dag. Brak og líkamsleifar hafa verið færð úr stað sem getur spillt rannsókninni. 21. júlí 2014 19:30
Uppreisnarmenn þverneita að hafa skotið vélina niður Leiðtogi uppreisnarmanna í Úkraínu segir að hann og hans menn hafi ekki yfir að ráða Buk-eldflaugum, en talið er að skotfæri af þeirri tegundinni hafi grandað flugvél Malasíska flugfélagsins, með flugnúmeri MH17. 24. júlí 2014 08:35
„Fjöldi hluta“ sundruðu vélinni í lofti Hollensku sérfræðingarnir segja engar vísbendingar hafa komið fram um að um tæknileg eða mannleg mistök hafi verið að ræða að MH17 fórst. 9. september 2014 08:41
Lest með líkum farþega MH17 á leið til Kharkiv Lest með líkum þeirra farþega MH17 sem fundist hafa hefur yfirgefið staðinn í Torez þar sem hún hefur verið síðustu sólarhringa. 21. júlí 2014 16:44
Líkamsleifar farþega MH17 fluttar til Hollands í dag Svarti kassinn úr flugi MH17 afhentur í gær og fórnarlömb flutt til Kharkiv. 23. júlí 2014 08:00
Margir héldu að flugvél sem flutti líkin frá Úkraínu til Hollands hefði hrapað Misvísandi skilaboð AP-fréttaveitunnar á Twitter fengu marga til að hrökkva í kút. 23. júlí 2014 14:26