Ingvar Jónsson: Kvöldið verður skemmtilegt í Garðabæ Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. október 2014 18:20 Ingvar Jónsson var magnaður í sumar. vísir/valli „Mér er alveg skítkalt núna, en þetta er alveg ólýsanlegt,“ sagði IngvarJónsson, markvörður Stjörnunnar, við Stöð 2 Sport eftir að fagna Íslandsmeistaratitilinum í Kaplakrika í dag. „Þetta var alveg ótrúlegur tilfinningarússibani,“ sagði Ingvar sem var sammála því að hann væri búinn að spila vel á tímabilinu. „Ég er búinn að eiga góða leiki og hélt hreinu fjórum sinnum í röð fyrir þennan leik. Það var pirrandi að halda ekki hreinu í dag. Lennon klobbaði mig í markinu, það var eina leiðin til að skora,“ sagði Ingvar. FH nægði jafntefli til að verða meistari og undir lokin sóttu Stjörnumenn stíft. „Ég var tilbúinn til að fara fram í hornin líka og fá að skjóta á markið,“ sagði markvörðurinn léttur sem býst við skemmtilegu kvöldi. „Það verður bara geðveikt. Það verður skemmtilegt kvöld í Garðabæ,“ sagði Ingvar Jónsson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jóhannes Valgeirsson: "Hræðileg ákvörðun“ "Þetta er agaleg ákvörðun,“ segir Jóhannes Valgeirsson. 4. október 2014 16:54 Heimir: Fannst þetta ekki víti Segir að ákvarðanir dómara leiks FH og Stjörnunnar hafi valdið sér vonbrigðum. 4. október 2014 18:09 Veigar Páll: Ég missti mig bara "Það var eins og við áttum að verða Íslandsmeistarar.“ 4. október 2014 18:04 Daníel Laxdal: Ekki hægt að lýsa þessu með orðum Miðvörðurinn Íslandsmeistari með uppeldisfélaginu eftir ótrúlegan sigur. 4. október 2014 18:03 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 1-2 | Stjarnan meistari í fyrsta sinn Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með marki í uppbótartíma. 4. október 2014 00:01 Sjáðu mörkin og rauða spjaldið í úrslitaleiknum | Myndbönd FH og Stjarnan eru að spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu. 4. október 2014 16:47 Ólafur Karl: Mér er svolítið kalt Hetja Stjörnunnar var í náttúrlegri vímu í leikslok. 4. október 2014 18:10 Rúnar Páll: Taktískt rautt hjá Veigari Þjálfari Stjörnunnar var í sigurvímu eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. 4. október 2014 18:14 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Sjá meira
„Mér er alveg skítkalt núna, en þetta er alveg ólýsanlegt,“ sagði IngvarJónsson, markvörður Stjörnunnar, við Stöð 2 Sport eftir að fagna Íslandsmeistaratitilinum í Kaplakrika í dag. „Þetta var alveg ótrúlegur tilfinningarússibani,“ sagði Ingvar sem var sammála því að hann væri búinn að spila vel á tímabilinu. „Ég er búinn að eiga góða leiki og hélt hreinu fjórum sinnum í röð fyrir þennan leik. Það var pirrandi að halda ekki hreinu í dag. Lennon klobbaði mig í markinu, það var eina leiðin til að skora,“ sagði Ingvar. FH nægði jafntefli til að verða meistari og undir lokin sóttu Stjörnumenn stíft. „Ég var tilbúinn til að fara fram í hornin líka og fá að skjóta á markið,“ sagði markvörðurinn léttur sem býst við skemmtilegu kvöldi. „Það verður bara geðveikt. Það verður skemmtilegt kvöld í Garðabæ,“ sagði Ingvar Jónsson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jóhannes Valgeirsson: "Hræðileg ákvörðun“ "Þetta er agaleg ákvörðun,“ segir Jóhannes Valgeirsson. 4. október 2014 16:54 Heimir: Fannst þetta ekki víti Segir að ákvarðanir dómara leiks FH og Stjörnunnar hafi valdið sér vonbrigðum. 4. október 2014 18:09 Veigar Páll: Ég missti mig bara "Það var eins og við áttum að verða Íslandsmeistarar.“ 4. október 2014 18:04 Daníel Laxdal: Ekki hægt að lýsa þessu með orðum Miðvörðurinn Íslandsmeistari með uppeldisfélaginu eftir ótrúlegan sigur. 4. október 2014 18:03 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 1-2 | Stjarnan meistari í fyrsta sinn Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með marki í uppbótartíma. 4. október 2014 00:01 Sjáðu mörkin og rauða spjaldið í úrslitaleiknum | Myndbönd FH og Stjarnan eru að spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu. 4. október 2014 16:47 Ólafur Karl: Mér er svolítið kalt Hetja Stjörnunnar var í náttúrlegri vímu í leikslok. 4. október 2014 18:10 Rúnar Páll: Taktískt rautt hjá Veigari Þjálfari Stjörnunnar var í sigurvímu eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. 4. október 2014 18:14 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Sjá meira
Jóhannes Valgeirsson: "Hræðileg ákvörðun“ "Þetta er agaleg ákvörðun,“ segir Jóhannes Valgeirsson. 4. október 2014 16:54
Heimir: Fannst þetta ekki víti Segir að ákvarðanir dómara leiks FH og Stjörnunnar hafi valdið sér vonbrigðum. 4. október 2014 18:09
Veigar Páll: Ég missti mig bara "Það var eins og við áttum að verða Íslandsmeistarar.“ 4. október 2014 18:04
Daníel Laxdal: Ekki hægt að lýsa þessu með orðum Miðvörðurinn Íslandsmeistari með uppeldisfélaginu eftir ótrúlegan sigur. 4. október 2014 18:03
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 1-2 | Stjarnan meistari í fyrsta sinn Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með marki í uppbótartíma. 4. október 2014 00:01
Sjáðu mörkin og rauða spjaldið í úrslitaleiknum | Myndbönd FH og Stjarnan eru að spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu. 4. október 2014 16:47
Ólafur Karl: Mér er svolítið kalt Hetja Stjörnunnar var í náttúrlegri vímu í leikslok. 4. október 2014 18:10
Rúnar Páll: Taktískt rautt hjá Veigari Þjálfari Stjörnunnar var í sigurvímu eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. 4. október 2014 18:14