Sigurður Óli fyrstur til að viðurkenna mistökin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. október 2014 12:00 Sigurður Óli Þorleifsson. Vísir/Valli Kristinn Jakobsson segir það ljóst að fyrra mark Stjörnunnar átti ekki að standa. Kristinn Jakobsson, dómari leiks FH og Stjörnunnar í Pepsi-deild karla um helgina, segir að fyrra mark Garðbæinga hefði aldrei átt að standa. Markið skoraði Ólafur Karl Finsen en svo fór að Stjarnan tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 2-1 sigri. Ólafur Karl var rangstæður þegar hann skoraði umrætt mark. „Það er alveg klárt og Sigurður Óli [Þórleifsson] varð fyrstur til að viðurkenna það þegar við sáum þetta í sjónvarpinu,“ sagði Kristinn en ítarlega var rætt við hann um leikinn í Fréttablaðinu í dag. „Þannig er lífið. Stundum er það stöngin út og það er okkar dómaranna að vinna úr mistökunum og koma í veg fyrir að þau endurtaki sig.“ Sigurður Óli var gagnrýndur af forráðamönnum FH í gær vegna atviksins og einnig vegna marks sem hann dæmdi gilt í fyrri leik liðanna í sumar. Kristinn segir að starf aðstoðardómara sé ekki öfundsvert. „Ef ég væri að velja mér starf til að taka að mér myndi ég alls ekki velja starf aðstoðardómarans. Það er alltaf að verða erfiðara og erfiðara að vera aðstoðardómari enda leikurinn að verða hraðari og leikmenn betri.“ „Það er líka mjög erfitt að vita hvenær bolta er nákvæmlega spyrnt og sjá á ákveðna [rangstöðu]línu í 30-40 metra fjarlægð. Það er oft ógjörningur. Ég hef oft fulla samúð með þeim því þeir þurfa oft að taka mjög erfiðar ákvarðanir.“ Í gær kom einnig fram að dómarar leiksins hafi þurft að verða eftir í tvo klukkutíma í Kaplakrika. Kristinn segir þó að það hafi ekki komið til af illu. „Þetta var bara gæðastund hjá okkur. Við vildum hafa tíma fyrir okkur eftir leikinn til að ræða málin og hafa gaman. Við vorum líka í fullkomnu sambandi við gæsluna á vellinum allan tímann og ég verð að hrósa FH-ingum fyrir að hafa staðið vel að öllum öryggismálum í þessum leik.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristinn Jakobsson: Menn þurfa að lifa með þessu Eitt af síðustu verkum Kristins Jakobssonar sem knattspyrnudómara var að dæma vítaspyrnuna sem tryggði Stjörnunni sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í sögunni. Um áramótin leggur hann flautuna á hilluna fyrir fullt og allt og segist hann sáttur við ákvörðun sína 7. október 2014 07:00 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Kristinn Jakobsson segir það ljóst að fyrra mark Stjörnunnar átti ekki að standa. Kristinn Jakobsson, dómari leiks FH og Stjörnunnar í Pepsi-deild karla um helgina, segir að fyrra mark Garðbæinga hefði aldrei átt að standa. Markið skoraði Ólafur Karl Finsen en svo fór að Stjarnan tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 2-1 sigri. Ólafur Karl var rangstæður þegar hann skoraði umrætt mark. „Það er alveg klárt og Sigurður Óli [Þórleifsson] varð fyrstur til að viðurkenna það þegar við sáum þetta í sjónvarpinu,“ sagði Kristinn en ítarlega var rætt við hann um leikinn í Fréttablaðinu í dag. „Þannig er lífið. Stundum er það stöngin út og það er okkar dómaranna að vinna úr mistökunum og koma í veg fyrir að þau endurtaki sig.“ Sigurður Óli var gagnrýndur af forráðamönnum FH í gær vegna atviksins og einnig vegna marks sem hann dæmdi gilt í fyrri leik liðanna í sumar. Kristinn segir að starf aðstoðardómara sé ekki öfundsvert. „Ef ég væri að velja mér starf til að taka að mér myndi ég alls ekki velja starf aðstoðardómarans. Það er alltaf að verða erfiðara og erfiðara að vera aðstoðardómari enda leikurinn að verða hraðari og leikmenn betri.“ „Það er líka mjög erfitt að vita hvenær bolta er nákvæmlega spyrnt og sjá á ákveðna [rangstöðu]línu í 30-40 metra fjarlægð. Það er oft ógjörningur. Ég hef oft fulla samúð með þeim því þeir þurfa oft að taka mjög erfiðar ákvarðanir.“ Í gær kom einnig fram að dómarar leiksins hafi þurft að verða eftir í tvo klukkutíma í Kaplakrika. Kristinn segir þó að það hafi ekki komið til af illu. „Þetta var bara gæðastund hjá okkur. Við vildum hafa tíma fyrir okkur eftir leikinn til að ræða málin og hafa gaman. Við vorum líka í fullkomnu sambandi við gæsluna á vellinum allan tímann og ég verð að hrósa FH-ingum fyrir að hafa staðið vel að öllum öryggismálum í þessum leik.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristinn Jakobsson: Menn þurfa að lifa með þessu Eitt af síðustu verkum Kristins Jakobssonar sem knattspyrnudómara var að dæma vítaspyrnuna sem tryggði Stjörnunni sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í sögunni. Um áramótin leggur hann flautuna á hilluna fyrir fullt og allt og segist hann sáttur við ákvörðun sína 7. október 2014 07:00 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Kristinn Jakobsson: Menn þurfa að lifa með þessu Eitt af síðustu verkum Kristins Jakobssonar sem knattspyrnudómara var að dæma vítaspyrnuna sem tryggði Stjörnunni sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í sögunni. Um áramótin leggur hann flautuna á hilluna fyrir fullt og allt og segist hann sáttur við ákvörðun sína 7. október 2014 07:00