Sigurður Óli fyrstur til að viðurkenna mistökin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. október 2014 12:00 Sigurður Óli Þorleifsson. Vísir/Valli Kristinn Jakobsson segir það ljóst að fyrra mark Stjörnunnar átti ekki að standa. Kristinn Jakobsson, dómari leiks FH og Stjörnunnar í Pepsi-deild karla um helgina, segir að fyrra mark Garðbæinga hefði aldrei átt að standa. Markið skoraði Ólafur Karl Finsen en svo fór að Stjarnan tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 2-1 sigri. Ólafur Karl var rangstæður þegar hann skoraði umrætt mark. „Það er alveg klárt og Sigurður Óli [Þórleifsson] varð fyrstur til að viðurkenna það þegar við sáum þetta í sjónvarpinu,“ sagði Kristinn en ítarlega var rætt við hann um leikinn í Fréttablaðinu í dag. „Þannig er lífið. Stundum er það stöngin út og það er okkar dómaranna að vinna úr mistökunum og koma í veg fyrir að þau endurtaki sig.“ Sigurður Óli var gagnrýndur af forráðamönnum FH í gær vegna atviksins og einnig vegna marks sem hann dæmdi gilt í fyrri leik liðanna í sumar. Kristinn segir að starf aðstoðardómara sé ekki öfundsvert. „Ef ég væri að velja mér starf til að taka að mér myndi ég alls ekki velja starf aðstoðardómarans. Það er alltaf að verða erfiðara og erfiðara að vera aðstoðardómari enda leikurinn að verða hraðari og leikmenn betri.“ „Það er líka mjög erfitt að vita hvenær bolta er nákvæmlega spyrnt og sjá á ákveðna [rangstöðu]línu í 30-40 metra fjarlægð. Það er oft ógjörningur. Ég hef oft fulla samúð með þeim því þeir þurfa oft að taka mjög erfiðar ákvarðanir.“ Í gær kom einnig fram að dómarar leiksins hafi þurft að verða eftir í tvo klukkutíma í Kaplakrika. Kristinn segir þó að það hafi ekki komið til af illu. „Þetta var bara gæðastund hjá okkur. Við vildum hafa tíma fyrir okkur eftir leikinn til að ræða málin og hafa gaman. Við vorum líka í fullkomnu sambandi við gæsluna á vellinum allan tímann og ég verð að hrósa FH-ingum fyrir að hafa staðið vel að öllum öryggismálum í þessum leik.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristinn Jakobsson: Menn þurfa að lifa með þessu Eitt af síðustu verkum Kristins Jakobssonar sem knattspyrnudómara var að dæma vítaspyrnuna sem tryggði Stjörnunni sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í sögunni. Um áramótin leggur hann flautuna á hilluna fyrir fullt og allt og segist hann sáttur við ákvörðun sína 7. október 2014 07:00 Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Fleiri fréttir Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Sjá meira
Kristinn Jakobsson segir það ljóst að fyrra mark Stjörnunnar átti ekki að standa. Kristinn Jakobsson, dómari leiks FH og Stjörnunnar í Pepsi-deild karla um helgina, segir að fyrra mark Garðbæinga hefði aldrei átt að standa. Markið skoraði Ólafur Karl Finsen en svo fór að Stjarnan tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 2-1 sigri. Ólafur Karl var rangstæður þegar hann skoraði umrætt mark. „Það er alveg klárt og Sigurður Óli [Þórleifsson] varð fyrstur til að viðurkenna það þegar við sáum þetta í sjónvarpinu,“ sagði Kristinn en ítarlega var rætt við hann um leikinn í Fréttablaðinu í dag. „Þannig er lífið. Stundum er það stöngin út og það er okkar dómaranna að vinna úr mistökunum og koma í veg fyrir að þau endurtaki sig.“ Sigurður Óli var gagnrýndur af forráðamönnum FH í gær vegna atviksins og einnig vegna marks sem hann dæmdi gilt í fyrri leik liðanna í sumar. Kristinn segir að starf aðstoðardómara sé ekki öfundsvert. „Ef ég væri að velja mér starf til að taka að mér myndi ég alls ekki velja starf aðstoðardómarans. Það er alltaf að verða erfiðara og erfiðara að vera aðstoðardómari enda leikurinn að verða hraðari og leikmenn betri.“ „Það er líka mjög erfitt að vita hvenær bolta er nákvæmlega spyrnt og sjá á ákveðna [rangstöðu]línu í 30-40 metra fjarlægð. Það er oft ógjörningur. Ég hef oft fulla samúð með þeim því þeir þurfa oft að taka mjög erfiðar ákvarðanir.“ Í gær kom einnig fram að dómarar leiksins hafi þurft að verða eftir í tvo klukkutíma í Kaplakrika. Kristinn segir þó að það hafi ekki komið til af illu. „Þetta var bara gæðastund hjá okkur. Við vildum hafa tíma fyrir okkur eftir leikinn til að ræða málin og hafa gaman. Við vorum líka í fullkomnu sambandi við gæsluna á vellinum allan tímann og ég verð að hrósa FH-ingum fyrir að hafa staðið vel að öllum öryggismálum í þessum leik.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristinn Jakobsson: Menn þurfa að lifa með þessu Eitt af síðustu verkum Kristins Jakobssonar sem knattspyrnudómara var að dæma vítaspyrnuna sem tryggði Stjörnunni sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í sögunni. Um áramótin leggur hann flautuna á hilluna fyrir fullt og allt og segist hann sáttur við ákvörðun sína 7. október 2014 07:00 Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Fleiri fréttir Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Sjá meira
Kristinn Jakobsson: Menn þurfa að lifa með þessu Eitt af síðustu verkum Kristins Jakobssonar sem knattspyrnudómara var að dæma vítaspyrnuna sem tryggði Stjörnunni sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í sögunni. Um áramótin leggur hann flautuna á hilluna fyrir fullt og allt og segist hann sáttur við ákvörðun sína 7. október 2014 07:00