Van Gaal: Giggs getur tekið við af mér | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2014 15:30 Giggs og Van Gaal ræðast við á bekknum hjá Manchester United. Vísir/Getty Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, flutti stutta ræðu á góðgerðarsamkomu til heiðurs Ryan Giggs, fyrrverandi leikmanns og núverandi aðstoðarþjálfara United síðastliðinn fimmtudag. Upptaka af ræðu hollenska knattspyrnustjórans var birt á vefsíðu breska dagblaðsins The Telegraph. Myndbandið má sjá hér að neðan. Van Gaal hrósaði Giggs í hástert í ræðunni og sagði að það væri frábært hvernig hann leiðbeindi leikmönnum á æfingum. Hollendingurinn sagði jafnframt að Giggs væri enginn lærlingur - hann væri einn af þeim bestu sem hann hefði starfað með á löngum ferli. „Ég hef séð marga lærlinga á mínum ferli og ég hélt að Giggs væri slíkur, en hann er ekki lærlingur, hann er undantekning. Ég hef umgengist marga lærlinga, en ég er mjög ánægður með hann því hann hefur sýnt að hann getur tjáð sig fyrir framan hóp af leikmönnum.“ Van Gaal bætti því við að Giggs væri hinn vænsti maður og endaði ræðuna á að segja að Walesverjinn gæti orðið eftirmaður sinn hjá Manchester United. Enski boltinn Tengdar fréttir Ryan Giggs hættur Ryan Giggs hefur spilað sinn síðasta knattspyrnuleik eftir glæsilegan feril með Manchester United. 19. maí 2014 14:10 Allir verða að segja sína skoðun á liðsfundum Van Gaal Robin van Persie, hollenski framherjinn hjá Manchester United, er fullviss um það að vinnuaðferðir Louis van Gaal muni skila sér og það sé raunhæft fyrir United-liðið að ná fjórða sætinu á þessu tímabili. 30. september 2014 10:30 Giggs og Louis van Gaal funda í Hollandi í dag BBC segir frá því í morgun að Ryan Giggs sé á leið til Hollands þar sem hann ætli að hitta Louis van Gaal í dag. 14. maí 2014 08:00 Schmeichel: Van Gaal og Giggs er drauma þjálfarateymi United Peter Schmeichel vill að Hollendingurinn taki við liðinu og fái Giggs til að aðstoða sig. 16. maí 2014 15:45 Van Gaal hreinsaði loftið með leikmönnum Stappaði stálið í leikmenn eftir neyðarlegt 5-3 tap gegn Leicester um síðustu helgi. 26. september 2014 15:00 Van Gaal tekur við Manchester United Louis van Gaal hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Manchester United til næstu þriggja ára. 19. maí 2014 13:07 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, flutti stutta ræðu á góðgerðarsamkomu til heiðurs Ryan Giggs, fyrrverandi leikmanns og núverandi aðstoðarþjálfara United síðastliðinn fimmtudag. Upptaka af ræðu hollenska knattspyrnustjórans var birt á vefsíðu breska dagblaðsins The Telegraph. Myndbandið má sjá hér að neðan. Van Gaal hrósaði Giggs í hástert í ræðunni og sagði að það væri frábært hvernig hann leiðbeindi leikmönnum á æfingum. Hollendingurinn sagði jafnframt að Giggs væri enginn lærlingur - hann væri einn af þeim bestu sem hann hefði starfað með á löngum ferli. „Ég hef séð marga lærlinga á mínum ferli og ég hélt að Giggs væri slíkur, en hann er ekki lærlingur, hann er undantekning. Ég hef umgengist marga lærlinga, en ég er mjög ánægður með hann því hann hefur sýnt að hann getur tjáð sig fyrir framan hóp af leikmönnum.“ Van Gaal bætti því við að Giggs væri hinn vænsti maður og endaði ræðuna á að segja að Walesverjinn gæti orðið eftirmaður sinn hjá Manchester United.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ryan Giggs hættur Ryan Giggs hefur spilað sinn síðasta knattspyrnuleik eftir glæsilegan feril með Manchester United. 19. maí 2014 14:10 Allir verða að segja sína skoðun á liðsfundum Van Gaal Robin van Persie, hollenski framherjinn hjá Manchester United, er fullviss um það að vinnuaðferðir Louis van Gaal muni skila sér og það sé raunhæft fyrir United-liðið að ná fjórða sætinu á þessu tímabili. 30. september 2014 10:30 Giggs og Louis van Gaal funda í Hollandi í dag BBC segir frá því í morgun að Ryan Giggs sé á leið til Hollands þar sem hann ætli að hitta Louis van Gaal í dag. 14. maí 2014 08:00 Schmeichel: Van Gaal og Giggs er drauma þjálfarateymi United Peter Schmeichel vill að Hollendingurinn taki við liðinu og fái Giggs til að aðstoða sig. 16. maí 2014 15:45 Van Gaal hreinsaði loftið með leikmönnum Stappaði stálið í leikmenn eftir neyðarlegt 5-3 tap gegn Leicester um síðustu helgi. 26. september 2014 15:00 Van Gaal tekur við Manchester United Louis van Gaal hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Manchester United til næstu þriggja ára. 19. maí 2014 13:07 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Ryan Giggs hættur Ryan Giggs hefur spilað sinn síðasta knattspyrnuleik eftir glæsilegan feril með Manchester United. 19. maí 2014 14:10
Allir verða að segja sína skoðun á liðsfundum Van Gaal Robin van Persie, hollenski framherjinn hjá Manchester United, er fullviss um það að vinnuaðferðir Louis van Gaal muni skila sér og það sé raunhæft fyrir United-liðið að ná fjórða sætinu á þessu tímabili. 30. september 2014 10:30
Giggs og Louis van Gaal funda í Hollandi í dag BBC segir frá því í morgun að Ryan Giggs sé á leið til Hollands þar sem hann ætli að hitta Louis van Gaal í dag. 14. maí 2014 08:00
Schmeichel: Van Gaal og Giggs er drauma þjálfarateymi United Peter Schmeichel vill að Hollendingurinn taki við liðinu og fái Giggs til að aðstoða sig. 16. maí 2014 15:45
Van Gaal hreinsaði loftið með leikmönnum Stappaði stálið í leikmenn eftir neyðarlegt 5-3 tap gegn Leicester um síðustu helgi. 26. september 2014 15:00
Van Gaal tekur við Manchester United Louis van Gaal hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Manchester United til næstu þriggja ára. 19. maí 2014 13:07