Giggs og Louis van Gaal funda í Hollandi í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2014 08:00 Ryan Giggs. Vísir/AP BBC segir frá því í morgun að Ryan Giggs sé á leið til Hollands þar sem hann ætli að hitta Louis van Gaal í dag en enskir miðlar telja það nánast öruggt að Van Gaal setjist í stjórastólinn hjá Manchester United. Ryan Giggs ætlar að hitta Louis van Gaal til að fara yfir sína stöðu hjá félaginu en líklegt þykir að van Gaal vilji hafa Giggs í þjálfaraliði sínu. Ryan Giggs tók við liði Manchester United þegar David Moyes var rekinn í apríl en Giggs er ekki enn búinn að setja skóna sína upp á hillu og gæti einnig haldið áfram að spila næsta vetur. Giggs verður ekki einn í för til Hollands en með honum verður varastjórnarformaðurinn Ed Woodward. Þeir munu hitta Louis van Gaal í æfingabúðum hollenska landsliðsins í Hoenderloo en þetta er hvíldardagur hjá Hollendingum. Louis van Gaal er kominn á fullt í að undirbúa hollenska landsliðið fyrir HM í Brasilíu í sumar. BBC hefur heimildir fyrir því að Manchester United leggi nú ofurkapp að ganga frá stjóramálum sínum sem fyrst. Enski boltinn Tengdar fréttir Hjartnæm kveðjustund Vidic | Myndband Ryan Giggs og Nemanja Vidic ávörpuðu stuðningsmenn Manchester United í gær. 7. maí 2014 17:30 Átján ára nýliði með tvö mörk í sigri Manchester United | Myndband Manchester United vann 3-1 sigur á Hull City á Old Trafford í kvöld í síðasta heimaleik liðsins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og mögulega 963. og síðasta leik Ryan Giggs fyrir félagið. 6. maí 2014 18:15 Wilson skoraði í fyrsta leiknum sínum á Old Trafford - myndband Hinn 18 ára gamli James Wilson var ekki lengi að skora í sínum fyrsta leik með aðalliði Manchester United en hann fékk tækifærið í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6. maí 2014 19:27 Bruce: Ég skal taka Giggs á frjálsri sölu Fyrrverandi miðvörður Manchester United meira en til í að fá Ryan Giggs til Hull en telur hann hafa hlutverki að gegna á Old Trafford sama þótt Louis van Gaal taki við. 6. maí 2014 09:45 Giggs skipti sjálfum sér inn á völlinn - myndband Ryan Giggs, starfandi knattspyrnustjóri Manchester United, lék væntanlega sinn síðasta leik fyrir félagið í kvöld þegar hann kom inn á sem varamaður í síðasta heimaleik tímabilsins á móti Hull í ensku úrvalsdeildinni. 6. maí 2014 20:19 Nýr stjóri ekki ráðinn í vikunni Louis van Gaal er sterklega orðaður við stjórastarfið á Old Trafford. 7. maí 2014 11:15 Giggs gaf ekkert upp um framtíð sína í þakkarræðu eftir leik Ryan Giggs stýrði Manchester United til 3-1 sigurs á Hull í kvöld í síðasta heimaleik liðsins í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en það sem meira er hann skipti sjálfum sér inn á völlinn tuttugu mínútum fyrir leikslok í hugsanlega síðasta leik sínum í búningi United. Eftir leikinn hélt hann þakkaræðu á miðju vallarins alveg eins og Sir Alex Ferguson fyrir ári síðan. 6. maí 2014 21:21 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
BBC segir frá því í morgun að Ryan Giggs sé á leið til Hollands þar sem hann ætli að hitta Louis van Gaal í dag en enskir miðlar telja það nánast öruggt að Van Gaal setjist í stjórastólinn hjá Manchester United. Ryan Giggs ætlar að hitta Louis van Gaal til að fara yfir sína stöðu hjá félaginu en líklegt þykir að van Gaal vilji hafa Giggs í þjálfaraliði sínu. Ryan Giggs tók við liði Manchester United þegar David Moyes var rekinn í apríl en Giggs er ekki enn búinn að setja skóna sína upp á hillu og gæti einnig haldið áfram að spila næsta vetur. Giggs verður ekki einn í för til Hollands en með honum verður varastjórnarformaðurinn Ed Woodward. Þeir munu hitta Louis van Gaal í æfingabúðum hollenska landsliðsins í Hoenderloo en þetta er hvíldardagur hjá Hollendingum. Louis van Gaal er kominn á fullt í að undirbúa hollenska landsliðið fyrir HM í Brasilíu í sumar. BBC hefur heimildir fyrir því að Manchester United leggi nú ofurkapp að ganga frá stjóramálum sínum sem fyrst.
Enski boltinn Tengdar fréttir Hjartnæm kveðjustund Vidic | Myndband Ryan Giggs og Nemanja Vidic ávörpuðu stuðningsmenn Manchester United í gær. 7. maí 2014 17:30 Átján ára nýliði með tvö mörk í sigri Manchester United | Myndband Manchester United vann 3-1 sigur á Hull City á Old Trafford í kvöld í síðasta heimaleik liðsins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og mögulega 963. og síðasta leik Ryan Giggs fyrir félagið. 6. maí 2014 18:15 Wilson skoraði í fyrsta leiknum sínum á Old Trafford - myndband Hinn 18 ára gamli James Wilson var ekki lengi að skora í sínum fyrsta leik með aðalliði Manchester United en hann fékk tækifærið í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6. maí 2014 19:27 Bruce: Ég skal taka Giggs á frjálsri sölu Fyrrverandi miðvörður Manchester United meira en til í að fá Ryan Giggs til Hull en telur hann hafa hlutverki að gegna á Old Trafford sama þótt Louis van Gaal taki við. 6. maí 2014 09:45 Giggs skipti sjálfum sér inn á völlinn - myndband Ryan Giggs, starfandi knattspyrnustjóri Manchester United, lék væntanlega sinn síðasta leik fyrir félagið í kvöld þegar hann kom inn á sem varamaður í síðasta heimaleik tímabilsins á móti Hull í ensku úrvalsdeildinni. 6. maí 2014 20:19 Nýr stjóri ekki ráðinn í vikunni Louis van Gaal er sterklega orðaður við stjórastarfið á Old Trafford. 7. maí 2014 11:15 Giggs gaf ekkert upp um framtíð sína í þakkarræðu eftir leik Ryan Giggs stýrði Manchester United til 3-1 sigurs á Hull í kvöld í síðasta heimaleik liðsins í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en það sem meira er hann skipti sjálfum sér inn á völlinn tuttugu mínútum fyrir leikslok í hugsanlega síðasta leik sínum í búningi United. Eftir leikinn hélt hann þakkaræðu á miðju vallarins alveg eins og Sir Alex Ferguson fyrir ári síðan. 6. maí 2014 21:21 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
Hjartnæm kveðjustund Vidic | Myndband Ryan Giggs og Nemanja Vidic ávörpuðu stuðningsmenn Manchester United í gær. 7. maí 2014 17:30
Átján ára nýliði með tvö mörk í sigri Manchester United | Myndband Manchester United vann 3-1 sigur á Hull City á Old Trafford í kvöld í síðasta heimaleik liðsins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og mögulega 963. og síðasta leik Ryan Giggs fyrir félagið. 6. maí 2014 18:15
Wilson skoraði í fyrsta leiknum sínum á Old Trafford - myndband Hinn 18 ára gamli James Wilson var ekki lengi að skora í sínum fyrsta leik með aðalliði Manchester United en hann fékk tækifærið í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6. maí 2014 19:27
Bruce: Ég skal taka Giggs á frjálsri sölu Fyrrverandi miðvörður Manchester United meira en til í að fá Ryan Giggs til Hull en telur hann hafa hlutverki að gegna á Old Trafford sama þótt Louis van Gaal taki við. 6. maí 2014 09:45
Giggs skipti sjálfum sér inn á völlinn - myndband Ryan Giggs, starfandi knattspyrnustjóri Manchester United, lék væntanlega sinn síðasta leik fyrir félagið í kvöld þegar hann kom inn á sem varamaður í síðasta heimaleik tímabilsins á móti Hull í ensku úrvalsdeildinni. 6. maí 2014 20:19
Nýr stjóri ekki ráðinn í vikunni Louis van Gaal er sterklega orðaður við stjórastarfið á Old Trafford. 7. maí 2014 11:15
Giggs gaf ekkert upp um framtíð sína í þakkarræðu eftir leik Ryan Giggs stýrði Manchester United til 3-1 sigurs á Hull í kvöld í síðasta heimaleik liðsins í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en það sem meira er hann skipti sjálfum sér inn á völlinn tuttugu mínútum fyrir leikslok í hugsanlega síðasta leik sínum í búningi United. Eftir leikinn hélt hann þakkaræðu á miðju vallarins alveg eins og Sir Alex Ferguson fyrir ári síðan. 6. maí 2014 21:21