Neville lætur United-menn heyra það: Þið eruð ekki nógu harðir Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. september 2014 07:45 Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór ófögrum orðum um sitt gamla lið eftir 5-3 tap þess gegn nýliðum Leicester í gær. United komst í 3-1 í leiknum, en hrundi gjörsamlega eftir að heimamenn minnkuðu muninn úr vítaspyrnu í seinni hálfleik. Nýliðarnir gengu á lagið og skoruðu þrjú mörk til viðbótar. Varnarleikur Manchester United í leiknum var í besta falli hlægilegur, en liðið er nú í tólfta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og aðeins búið að vinna einn leik þrátt fyrir að eyða 140 milljónum punda í nýja leikmenn. „Fram á við var United miklu betra en það hefur verið undanfarin misseri og það er jákvætt,“ sagði Neville í myndveri Sky Sports eftir leikinn. „En í fyrri hálfleik vann Leicester alla bolta sem sparkað var langt fram völlinn, hvort sem um er að ræða skallaeinvíg eða seinni boltann. Í seinni hálfleik var ranglega dæmt víti á United, en leikmennirnir eru samt mjúkir.“ „Það er enginn spurning um að Manchester United-liðið er mjúkt í miðjunni. Leikmennirnir eru ekki nógu harðir.“ „Þið sáuð hvernig þetta var hérna [í leik Man. City og Chelsea]. Í hvert einasta skipti sem Diego Costa reyndi að fara í boltann var hann laminn af Mangala og það sama var í gangi hinum megin hjá JohnTerry og GaryCahill. Mér fannst miðjumennirnir þrír og varnarlína United bara tekinn í bakaríið af Leicester,“ sagði Gary Neville. Enski boltinn Tengdar fréttir Vardy: Besti dagur ferilsins Jamie Vardy átti stórleik þegar Leicester skellti Manchester United í dag. 21. september 2014 14:37 Öll mörk gærdagsins á Vísi Samantektir úr leikjum ensku úrvalsdeildarinnar má ávallt finna á sjónvarpsvef Vísis. 21. september 2014 13:15 Ótrúleg endurkoma þegar Leicester skellti Man. Utd. | Sjáðu mörkin Unnu 5-3 sigur á lánlausu liði United eftir að hafa lent 3-1 undir. 21. september 2014 00:01 Utandeildarhetjan sá um stjörnur Van Gaal Jamie Vardy átti þátt í öllum fimm mörkum Leicester í mögnuðum 5-3 sigri liðsins á stjörnum prýddu liði Manchester United. 22. september 2014 06:30 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór ófögrum orðum um sitt gamla lið eftir 5-3 tap þess gegn nýliðum Leicester í gær. United komst í 3-1 í leiknum, en hrundi gjörsamlega eftir að heimamenn minnkuðu muninn úr vítaspyrnu í seinni hálfleik. Nýliðarnir gengu á lagið og skoruðu þrjú mörk til viðbótar. Varnarleikur Manchester United í leiknum var í besta falli hlægilegur, en liðið er nú í tólfta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og aðeins búið að vinna einn leik þrátt fyrir að eyða 140 milljónum punda í nýja leikmenn. „Fram á við var United miklu betra en það hefur verið undanfarin misseri og það er jákvætt,“ sagði Neville í myndveri Sky Sports eftir leikinn. „En í fyrri hálfleik vann Leicester alla bolta sem sparkað var langt fram völlinn, hvort sem um er að ræða skallaeinvíg eða seinni boltann. Í seinni hálfleik var ranglega dæmt víti á United, en leikmennirnir eru samt mjúkir.“ „Það er enginn spurning um að Manchester United-liðið er mjúkt í miðjunni. Leikmennirnir eru ekki nógu harðir.“ „Þið sáuð hvernig þetta var hérna [í leik Man. City og Chelsea]. Í hvert einasta skipti sem Diego Costa reyndi að fara í boltann var hann laminn af Mangala og það sama var í gangi hinum megin hjá JohnTerry og GaryCahill. Mér fannst miðjumennirnir þrír og varnarlína United bara tekinn í bakaríið af Leicester,“ sagði Gary Neville.
Enski boltinn Tengdar fréttir Vardy: Besti dagur ferilsins Jamie Vardy átti stórleik þegar Leicester skellti Manchester United í dag. 21. september 2014 14:37 Öll mörk gærdagsins á Vísi Samantektir úr leikjum ensku úrvalsdeildarinnar má ávallt finna á sjónvarpsvef Vísis. 21. september 2014 13:15 Ótrúleg endurkoma þegar Leicester skellti Man. Utd. | Sjáðu mörkin Unnu 5-3 sigur á lánlausu liði United eftir að hafa lent 3-1 undir. 21. september 2014 00:01 Utandeildarhetjan sá um stjörnur Van Gaal Jamie Vardy átti þátt í öllum fimm mörkum Leicester í mögnuðum 5-3 sigri liðsins á stjörnum prýddu liði Manchester United. 22. september 2014 06:30 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Vardy: Besti dagur ferilsins Jamie Vardy átti stórleik þegar Leicester skellti Manchester United í dag. 21. september 2014 14:37
Öll mörk gærdagsins á Vísi Samantektir úr leikjum ensku úrvalsdeildarinnar má ávallt finna á sjónvarpsvef Vísis. 21. september 2014 13:15
Ótrúleg endurkoma þegar Leicester skellti Man. Utd. | Sjáðu mörkin Unnu 5-3 sigur á lánlausu liði United eftir að hafa lent 3-1 undir. 21. september 2014 00:01
Utandeildarhetjan sá um stjörnur Van Gaal Jamie Vardy átti þátt í öllum fimm mörkum Leicester í mögnuðum 5-3 sigri liðsins á stjörnum prýddu liði Manchester United. 22. september 2014 06:30