Tuttugu mörk skoruð í fimm leikjum | Sjáðu þau öll Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. september 2014 10:03 Fimm leikir fóru fram í 20. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi, en viðureign Fjölnis og Stjörnunnar var frestað vegna veðurs. Hann fer fram á morgun á Fjölnisvelli klukkan 16.30. Tuttugu mörk voru skoruð í þessum fimm leikjum eða fjögur mörk að meðaltali í leik. Boðið var upp á sex marka leik í Hafnarfirði þar sem FH vann Fram, 4-2, og fimm mörk litu dagsins ljós í Kópavogi þar sem Blikar dælduðu Evrópuvonir Víkinga með 4-1 sigri. Valur lagði Þór, 2-0, að Hlíðarenda og hélt Evrópudraum sínum á lífi, Fylkir vann Keflavík, 1-0, og þá var annar sex marka leikur í Vesturbænum þar sem KR og ÍBV gerðu jafntefli, 3-3.Jonathan Glenn, framherji ÍBV, skoraði mögulega mark sumarsins í Vesturbænum og Árni Vilhjálmsson bauð einnig upp á glæsilegt mark í Kópavoginum. Öll mörk gærdagsins má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Víkingur 4-1 | Blikar í stuði gegn Víkingum Árni Vilhjálmsson skoraði þrennu þegar Blikar skelltu vængbrotnum Víkingum í rigningu og roki á Kópavogsvelli. 21. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Þór 2-0 | Evrópudraumur Vals lifir enn Valsmenn tryggðu sér sigur á Þór með tveimur síðbúnum mörkum. 21. september 2014 00:01 Er þetta mark ársins í Pepsi-deildinni? Jonathan Glenn skoraði stórkostlegt mark fyrir ÍBV gegn KR. 21. september 2014 22:24 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Fram 4-2 | FH sigur í fjörugum leik FH náði þriggja stiga forystu í Pepis-deild karla með sigri á Fram. 21. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 0-1 | Sterkur sigur Fylkis í rokinu í Keflavík Fylkismenn kvöddu fallbaráttuna með sigri á Nettó-vellinum í dag. 21. september 2014 00:01 FH kláraði sitt | Staða Keflavíkur og Fram versnaði FH er komið með þriggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla. 21. september 2014 00:01 Lennon fékk skurð á typpið Biður vini sína um hjálp á Facebook. 21. september 2014 23:16 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍBV 3-3 | ÍBV missti niður unninn leik KR og ÍBV skildu jöfn 3-3 í hörku leik á KR-vellinum í Pepsí deild karla í fótbolta í dag. Leikmenn létu erfiðar aðstæður ekki slá sig út af laginu. 21. september 2014 00:01 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
Fimm leikir fóru fram í 20. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi, en viðureign Fjölnis og Stjörnunnar var frestað vegna veðurs. Hann fer fram á morgun á Fjölnisvelli klukkan 16.30. Tuttugu mörk voru skoruð í þessum fimm leikjum eða fjögur mörk að meðaltali í leik. Boðið var upp á sex marka leik í Hafnarfirði þar sem FH vann Fram, 4-2, og fimm mörk litu dagsins ljós í Kópavogi þar sem Blikar dælduðu Evrópuvonir Víkinga með 4-1 sigri. Valur lagði Þór, 2-0, að Hlíðarenda og hélt Evrópudraum sínum á lífi, Fylkir vann Keflavík, 1-0, og þá var annar sex marka leikur í Vesturbænum þar sem KR og ÍBV gerðu jafntefli, 3-3.Jonathan Glenn, framherji ÍBV, skoraði mögulega mark sumarsins í Vesturbænum og Árni Vilhjálmsson bauð einnig upp á glæsilegt mark í Kópavoginum. Öll mörk gærdagsins má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Víkingur 4-1 | Blikar í stuði gegn Víkingum Árni Vilhjálmsson skoraði þrennu þegar Blikar skelltu vængbrotnum Víkingum í rigningu og roki á Kópavogsvelli. 21. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Þór 2-0 | Evrópudraumur Vals lifir enn Valsmenn tryggðu sér sigur á Þór með tveimur síðbúnum mörkum. 21. september 2014 00:01 Er þetta mark ársins í Pepsi-deildinni? Jonathan Glenn skoraði stórkostlegt mark fyrir ÍBV gegn KR. 21. september 2014 22:24 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Fram 4-2 | FH sigur í fjörugum leik FH náði þriggja stiga forystu í Pepis-deild karla með sigri á Fram. 21. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 0-1 | Sterkur sigur Fylkis í rokinu í Keflavík Fylkismenn kvöddu fallbaráttuna með sigri á Nettó-vellinum í dag. 21. september 2014 00:01 FH kláraði sitt | Staða Keflavíkur og Fram versnaði FH er komið með þriggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla. 21. september 2014 00:01 Lennon fékk skurð á typpið Biður vini sína um hjálp á Facebook. 21. september 2014 23:16 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍBV 3-3 | ÍBV missti niður unninn leik KR og ÍBV skildu jöfn 3-3 í hörku leik á KR-vellinum í Pepsí deild karla í fótbolta í dag. Leikmenn létu erfiðar aðstæður ekki slá sig út af laginu. 21. september 2014 00:01 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Víkingur 4-1 | Blikar í stuði gegn Víkingum Árni Vilhjálmsson skoraði þrennu þegar Blikar skelltu vængbrotnum Víkingum í rigningu og roki á Kópavogsvelli. 21. september 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Þór 2-0 | Evrópudraumur Vals lifir enn Valsmenn tryggðu sér sigur á Þór með tveimur síðbúnum mörkum. 21. september 2014 00:01
Er þetta mark ársins í Pepsi-deildinni? Jonathan Glenn skoraði stórkostlegt mark fyrir ÍBV gegn KR. 21. september 2014 22:24
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Fram 4-2 | FH sigur í fjörugum leik FH náði þriggja stiga forystu í Pepis-deild karla með sigri á Fram. 21. september 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 0-1 | Sterkur sigur Fylkis í rokinu í Keflavík Fylkismenn kvöddu fallbaráttuna með sigri á Nettó-vellinum í dag. 21. september 2014 00:01
FH kláraði sitt | Staða Keflavíkur og Fram versnaði FH er komið með þriggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla. 21. september 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍBV 3-3 | ÍBV missti niður unninn leik KR og ÍBV skildu jöfn 3-3 í hörku leik á KR-vellinum í Pepsí deild karla í fótbolta í dag. Leikmenn létu erfiðar aðstæður ekki slá sig út af laginu. 21. september 2014 00:01