FH kláraði sitt | Staða Keflavíkur og Fram versnaði 21. september 2014 00:01 FH gerði sitt gegn Fram í Pepsi-deild karla í dag og er komið með þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar. FH er enn taplaust í deildini eftir 20 leiki. Stjarnan er þremur stigum á eftir FH-ingum en eiga leik til góða gegn Fjölni. Leikurinn átti að fara fram í dag en hefur verið frestað til þriðjudags vegna veðurs. Fram er sem fyrr í næstneðsta sæti deildarinnar en er enn aðeins einu stigi á eftir Keflavík sem tapaði fyrir Fylki á heimavelli og þar með afar dýrmætum stigum í botnbaráttunni þegar aðeins tveimur umferðum er ólokið á tímabilinu. Fylkismenn eru þar með hólpnir frá falli í ár en þá er Breiðablik svo gott sem sloppið eftir sannfærandi 4-1 sigur á Víkingum. ÍBV er í góðri stöðu með 22 stig eftir 3-3 jafntefli við KR. Fjölnir er með nítján stig, rétt eins og Keflavík, en á leikinn gegn Stjörnunni til góða. Fram er svo með átján stig. Aðeins tvö stig skilja að Víking (30 stig) og Val (28 stig) í baráttunni um fjórða sætið og þar með þátttökurétt í forkeppni Evrópudeildar UEFA. Víkingar steinlágu gegn Blikum en Valsmenn kláruðu botnlið Þórs, 2-0. Umfjallanir um leiki dagsins má sjá hér fyrir neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Víkingur 4-1 | Blikar í stuði gegn Víkingum Árni Vilhjálmsson skoraði þrennu þegar Blikar skelltu vængbrotnum Víkingum í rigningu og roki á Kópavogsvelli. 21. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Þór 2-0 | Evrópudraumur Vals lifir enn Valsmenn tryggðu sér sigur á Þór með tveimur síðbúnum mörkum. 21. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Fram 4-2 | FH sigur í fjörugum leik FH náði þriggja stiga forystu í Pepis-deild karla með sigri á Fram. 21. september 2014 00:01 Leiknum frestað í Grafarvogi Leik Fjölnis og Stjörnunnar í Pepsi-deild karla hefur verið frestað. 21. september 2014 15:27 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 0-1 | Sterkur sigur Fylkis í rokinu í Keflavík Fylkismenn kvöddu fallbaráttuna með sigri á Nettó-vellinum í dag. 21. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍBV 3-3 | ÍBV missti niður unninn leik KR og ÍBV skildu jöfn 3-3 í hörku leik á KR-vellinum í Pepsí deild karla í fótbolta í dag. Leikmenn létu erfiðar aðstæður ekki slá sig út af laginu. 21. september 2014 00:01 Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Enski boltinn Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Handbolti Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Sjá meira
FH gerði sitt gegn Fram í Pepsi-deild karla í dag og er komið með þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar. FH er enn taplaust í deildini eftir 20 leiki. Stjarnan er þremur stigum á eftir FH-ingum en eiga leik til góða gegn Fjölni. Leikurinn átti að fara fram í dag en hefur verið frestað til þriðjudags vegna veðurs. Fram er sem fyrr í næstneðsta sæti deildarinnar en er enn aðeins einu stigi á eftir Keflavík sem tapaði fyrir Fylki á heimavelli og þar með afar dýrmætum stigum í botnbaráttunni þegar aðeins tveimur umferðum er ólokið á tímabilinu. Fylkismenn eru þar með hólpnir frá falli í ár en þá er Breiðablik svo gott sem sloppið eftir sannfærandi 4-1 sigur á Víkingum. ÍBV er í góðri stöðu með 22 stig eftir 3-3 jafntefli við KR. Fjölnir er með nítján stig, rétt eins og Keflavík, en á leikinn gegn Stjörnunni til góða. Fram er svo með átján stig. Aðeins tvö stig skilja að Víking (30 stig) og Val (28 stig) í baráttunni um fjórða sætið og þar með þátttökurétt í forkeppni Evrópudeildar UEFA. Víkingar steinlágu gegn Blikum en Valsmenn kláruðu botnlið Þórs, 2-0. Umfjallanir um leiki dagsins má sjá hér fyrir neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Víkingur 4-1 | Blikar í stuði gegn Víkingum Árni Vilhjálmsson skoraði þrennu þegar Blikar skelltu vængbrotnum Víkingum í rigningu og roki á Kópavogsvelli. 21. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Þór 2-0 | Evrópudraumur Vals lifir enn Valsmenn tryggðu sér sigur á Þór með tveimur síðbúnum mörkum. 21. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Fram 4-2 | FH sigur í fjörugum leik FH náði þriggja stiga forystu í Pepis-deild karla með sigri á Fram. 21. september 2014 00:01 Leiknum frestað í Grafarvogi Leik Fjölnis og Stjörnunnar í Pepsi-deild karla hefur verið frestað. 21. september 2014 15:27 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 0-1 | Sterkur sigur Fylkis í rokinu í Keflavík Fylkismenn kvöddu fallbaráttuna með sigri á Nettó-vellinum í dag. 21. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍBV 3-3 | ÍBV missti niður unninn leik KR og ÍBV skildu jöfn 3-3 í hörku leik á KR-vellinum í Pepsí deild karla í fótbolta í dag. Leikmenn létu erfiðar aðstæður ekki slá sig út af laginu. 21. september 2014 00:01 Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Enski boltinn Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Handbolti Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Víkingur 4-1 | Blikar í stuði gegn Víkingum Árni Vilhjálmsson skoraði þrennu þegar Blikar skelltu vængbrotnum Víkingum í rigningu og roki á Kópavogsvelli. 21. september 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Þór 2-0 | Evrópudraumur Vals lifir enn Valsmenn tryggðu sér sigur á Þór með tveimur síðbúnum mörkum. 21. september 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Fram 4-2 | FH sigur í fjörugum leik FH náði þriggja stiga forystu í Pepis-deild karla með sigri á Fram. 21. september 2014 00:01
Leiknum frestað í Grafarvogi Leik Fjölnis og Stjörnunnar í Pepsi-deild karla hefur verið frestað. 21. september 2014 15:27
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 0-1 | Sterkur sigur Fylkis í rokinu í Keflavík Fylkismenn kvöddu fallbaráttuna með sigri á Nettó-vellinum í dag. 21. september 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍBV 3-3 | ÍBV missti niður unninn leik KR og ÍBV skildu jöfn 3-3 í hörku leik á KR-vellinum í Pepsí deild karla í fótbolta í dag. Leikmenn létu erfiðar aðstæður ekki slá sig út af laginu. 21. september 2014 00:01