Íslenski boltinn

Er þetta mark ársins í Pepsi-deildinni?

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Jonathan Glenn skoraði stórglæsilegt mark fyrir ÍBV í sex marka leik í vesturbæ Reykjavíkur í kvöld.

KR og ÍBV skildu þá jöfn, 3-3, eftir að Eyjamenn komust í 3-1 forystu í leiknum. Glenn skoraði fyrstu tvö mörk ÍBV í leiknum en það síðara með frábærri bakfallspyrnu.

Hann er markahæstur í Pepsi-deild karla með tólf mörk í 20 leikjum.

Markið má sjá í myndbandinu hér fyrir ofan en það kemur eftir um 25 sekúndur.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.