Valsmenn rukka 500 kr. meira á leikdegi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2014 15:29 Facebook-síða Vals Valur tekur á móti FH í 21. umferð Pepsi-deildar karla klukkan 14:00 á sunnudaginn. Leikurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið, en FH-ingar eiga í harðri baráttu við Stjörnuna um Íslandsmeistaratitilinn. Valsmenn eiga hins vegar enn góða möguleika á að tryggja sér fjórða sætið og þar með sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar. Valur er byrjaður að auglýsa leikinn mikilvæga, en á Facebook-síðu félagsins má sjá auglýsingu þar sem fram kemur að forsala miða hefjist í dag. Jafnframt kemur fram að miðaverð hækki á leikdegi; úr 1500 kr. í 2000 kr. Þessi hækkun vekur nokkra furðu í ljósi þess að aðeins 145 manns létu sjá sig á leik Vals og Þórs í síðustu umferð. Það er því spurning hvort hækkað viðaverð laði fleiri Valsmenn á leikinn á sunnudaginn eða hvort þetta hafi þveröfug áhrif. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Tuttugu mörk skoruð í fimm leikjum | Sjáðu þau öll Markasyrpa úr fimm fjörugum leikjum sem fram fóru í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi. 22. september 2014 10:03 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Þór 2-0 | Evrópudraumur Vals lifir enn Valsmenn tryggðu sér sigur á Þór með tveimur síðbúnum mörkum. 21. september 2014 00:01 Stela Blikar Evrópusæti á markatölu? Fjögur lið berjast um milljónir í síðustu tveimur umferðum Pepsi-deildarinnar. 22. september 2014 13:15 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira
Valur tekur á móti FH í 21. umferð Pepsi-deildar karla klukkan 14:00 á sunnudaginn. Leikurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið, en FH-ingar eiga í harðri baráttu við Stjörnuna um Íslandsmeistaratitilinn. Valsmenn eiga hins vegar enn góða möguleika á að tryggja sér fjórða sætið og þar með sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar. Valur er byrjaður að auglýsa leikinn mikilvæga, en á Facebook-síðu félagsins má sjá auglýsingu þar sem fram kemur að forsala miða hefjist í dag. Jafnframt kemur fram að miðaverð hækki á leikdegi; úr 1500 kr. í 2000 kr. Þessi hækkun vekur nokkra furðu í ljósi þess að aðeins 145 manns létu sjá sig á leik Vals og Þórs í síðustu umferð. Það er því spurning hvort hækkað viðaverð laði fleiri Valsmenn á leikinn á sunnudaginn eða hvort þetta hafi þveröfug áhrif.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Tuttugu mörk skoruð í fimm leikjum | Sjáðu þau öll Markasyrpa úr fimm fjörugum leikjum sem fram fóru í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi. 22. september 2014 10:03 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Þór 2-0 | Evrópudraumur Vals lifir enn Valsmenn tryggðu sér sigur á Þór með tveimur síðbúnum mörkum. 21. september 2014 00:01 Stela Blikar Evrópusæti á markatölu? Fjögur lið berjast um milljónir í síðustu tveimur umferðum Pepsi-deildarinnar. 22. september 2014 13:15 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira
Tuttugu mörk skoruð í fimm leikjum | Sjáðu þau öll Markasyrpa úr fimm fjörugum leikjum sem fram fóru í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi. 22. september 2014 10:03
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Þór 2-0 | Evrópudraumur Vals lifir enn Valsmenn tryggðu sér sigur á Þór með tveimur síðbúnum mörkum. 21. september 2014 00:01
Stela Blikar Evrópusæti á markatölu? Fjögur lið berjast um milljónir í síðustu tveimur umferðum Pepsi-deildarinnar. 22. september 2014 13:15