Falcao: Stefni á Englandsmeistaratitilinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. september 2014 17:54 Falcao kátur fyrir utan æfingasvæði Manchester United. Vísir/Getty Kólumbíski framherjinn Radamel Falcao segist stefna á Englandsmeistaratitilinn með sínum nýju liðsfélögum í Manchester United. „Markmiðið er að skora mörk og vinna titla,“ sagði Falcao í samtali við FourFourTwo. „Við stefnum að því að vinna Englandsmeistaratitilinn á þessu tímabili. Ég vil hjálpa félagsliðinu mínu, sem og Kólumbíu sem undirbýr sig fyrir Copa America og HM 2018. „Enska úrvalsdeildin er sterkasta deild í heimi. Bestu leikmennirnir spila þar og þú reynir þig gegn þeim bestu í hverri viku.“ Falcao, sem kom til United á eins árs lánssamningi frá Monaco, segir að enska liðið hafi verið á höttunum eftir honum síðustu mánuði. „Önnur lið eins og Real Madrid höfðu áhuga, en ég vildi fara til Manchester United. Þetta er frábært félag með frábæra sögu sem fær mig til að trúa að ég geti staðið mig vel hér,“ sagði framherjinn sem hefur mikla trú á Louis van Gaal, knattspyrnustjóra United, þrátt fyrir að liðið hafi ekki enn unnið leik á tímabilinu. „Það sáu allir á HM að van Gaal er í hópi bestu þjálfara heims. Hann skilur leikmennina sína og nær því besta út úr þeim - sem er mikilvægt ef leikmaður og lið ætla sér að ná árangri.“ Falcao gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Manchester United gegn QPR á Old Trafford á sunnudaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Falcao að ná sér af meiðslunum Falcao er í óða önn að verða klár og reiknar þjálfari Monaco með honum á Emirates Cup um næstu helgi. 28. júlí 2014 06:00 Arnesen skilur ekki innkaupastefnu Man. Utd Frank Arnesen þekkir vel til í fótboltanum. Hann er fyrrverandi landsliðsmaður Dana og hefur starfað sem íþróttastjóri hjá fimm fótboltaliðum, m.a. ensku liðunum Tottenham og Chelsea. 2. september 2014 17:30 Falcao ekki með hugann við Madrid Kólumbíski framherjinn Radamel Falcao hjá franska stórliðinu Monaco segist ekkert velta því fyrir sér þó hann sá sterklega orðaður við Evrópumeistara Real Madrid í sumar. 4. ágúst 2014 13:15 Falcao: Hef skorað allstaðar þar sem ég hef spilað Radamel Falcao, nýjasti leikmaður Manchester United, er spenntur fyrir vistaskiptunum til Englands. Falcao spilaði sinn fyrsta leik með Kólumbíu í gær eftir erfið hnémeiðsli sem héldu honum frá HM. 7. september 2014 14:15 Falcao tryggði Monaco sigur | Valencia vann Emirates Cup Alexis Sánchez lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði Arsenal þegar liðið beið lægri hlut fyrir Monaco með einu marki gegn engu á Emirates Cup sem fór fram um helgina á heimavelli Lundúnaliðsins, Emirates Stadium. 3. ágúst 2014 17:16 Real Madrid ákvað að kaupa hvorki skyrtu né buxur Faðir Radamels Falcao segir Real Madrid hafa hikað við kaupin á syni sínum og önnur lið í ensku úrvalsdeildinni höfðu áhuga. 3. september 2014 14:00 Falcao: Manchester United er besta liðið á Englandi Radamel Falcao sagði gærdaginn hafa verið erfiðan, en er ánægður að vera genginn í raðir Manchester United. 2. september 2014 07:26 Falcao mættur til Manchester - Huntelaar til Arsenal? Bæði lið að bæta við sig framherjum áður en glugganum verður lokað. 1. september 2014 18:06 Danny Welbeck til Arsenal Greint var frá kaupunum á heimasíðu Lundúnafélagsins í kvöld. 2. september 2014 00:24 Radamel Falcao orðinn leikmaður Manchester United Kólumbíski markahrókurinn lánaður til enska félagsins sem hefur forkaupsrétt á honum næsta sumar. 2. september 2014 00:39 Falcao á Old Trafford Flest virðist benda til þess að kólumbíski framherjinn Radamel Falcao sé á leið til Manchester United. 1. september 2014 09:22 Listi yfir félagaskipti í ensku úrvalsdeildinni Lokadagur leikmannamarkaðarins í gær var líflegur og ensku liðin voru mörg hver mjög virk á markaðinum. 2. september 2014 09:26 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Fótbolti Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjá meira
Kólumbíski framherjinn Radamel Falcao segist stefna á Englandsmeistaratitilinn með sínum nýju liðsfélögum í Manchester United. „Markmiðið er að skora mörk og vinna titla,“ sagði Falcao í samtali við FourFourTwo. „Við stefnum að því að vinna Englandsmeistaratitilinn á þessu tímabili. Ég vil hjálpa félagsliðinu mínu, sem og Kólumbíu sem undirbýr sig fyrir Copa America og HM 2018. „Enska úrvalsdeildin er sterkasta deild í heimi. Bestu leikmennirnir spila þar og þú reynir þig gegn þeim bestu í hverri viku.“ Falcao, sem kom til United á eins árs lánssamningi frá Monaco, segir að enska liðið hafi verið á höttunum eftir honum síðustu mánuði. „Önnur lið eins og Real Madrid höfðu áhuga, en ég vildi fara til Manchester United. Þetta er frábært félag með frábæra sögu sem fær mig til að trúa að ég geti staðið mig vel hér,“ sagði framherjinn sem hefur mikla trú á Louis van Gaal, knattspyrnustjóra United, þrátt fyrir að liðið hafi ekki enn unnið leik á tímabilinu. „Það sáu allir á HM að van Gaal er í hópi bestu þjálfara heims. Hann skilur leikmennina sína og nær því besta út úr þeim - sem er mikilvægt ef leikmaður og lið ætla sér að ná árangri.“ Falcao gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Manchester United gegn QPR á Old Trafford á sunnudaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Falcao að ná sér af meiðslunum Falcao er í óða önn að verða klár og reiknar þjálfari Monaco með honum á Emirates Cup um næstu helgi. 28. júlí 2014 06:00 Arnesen skilur ekki innkaupastefnu Man. Utd Frank Arnesen þekkir vel til í fótboltanum. Hann er fyrrverandi landsliðsmaður Dana og hefur starfað sem íþróttastjóri hjá fimm fótboltaliðum, m.a. ensku liðunum Tottenham og Chelsea. 2. september 2014 17:30 Falcao ekki með hugann við Madrid Kólumbíski framherjinn Radamel Falcao hjá franska stórliðinu Monaco segist ekkert velta því fyrir sér þó hann sá sterklega orðaður við Evrópumeistara Real Madrid í sumar. 4. ágúst 2014 13:15 Falcao: Hef skorað allstaðar þar sem ég hef spilað Radamel Falcao, nýjasti leikmaður Manchester United, er spenntur fyrir vistaskiptunum til Englands. Falcao spilaði sinn fyrsta leik með Kólumbíu í gær eftir erfið hnémeiðsli sem héldu honum frá HM. 7. september 2014 14:15 Falcao tryggði Monaco sigur | Valencia vann Emirates Cup Alexis Sánchez lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði Arsenal þegar liðið beið lægri hlut fyrir Monaco með einu marki gegn engu á Emirates Cup sem fór fram um helgina á heimavelli Lundúnaliðsins, Emirates Stadium. 3. ágúst 2014 17:16 Real Madrid ákvað að kaupa hvorki skyrtu né buxur Faðir Radamels Falcao segir Real Madrid hafa hikað við kaupin á syni sínum og önnur lið í ensku úrvalsdeildinni höfðu áhuga. 3. september 2014 14:00 Falcao: Manchester United er besta liðið á Englandi Radamel Falcao sagði gærdaginn hafa verið erfiðan, en er ánægður að vera genginn í raðir Manchester United. 2. september 2014 07:26 Falcao mættur til Manchester - Huntelaar til Arsenal? Bæði lið að bæta við sig framherjum áður en glugganum verður lokað. 1. september 2014 18:06 Danny Welbeck til Arsenal Greint var frá kaupunum á heimasíðu Lundúnafélagsins í kvöld. 2. september 2014 00:24 Radamel Falcao orðinn leikmaður Manchester United Kólumbíski markahrókurinn lánaður til enska félagsins sem hefur forkaupsrétt á honum næsta sumar. 2. september 2014 00:39 Falcao á Old Trafford Flest virðist benda til þess að kólumbíski framherjinn Radamel Falcao sé á leið til Manchester United. 1. september 2014 09:22 Listi yfir félagaskipti í ensku úrvalsdeildinni Lokadagur leikmannamarkaðarins í gær var líflegur og ensku liðin voru mörg hver mjög virk á markaðinum. 2. september 2014 09:26 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Fótbolti Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjá meira
Falcao að ná sér af meiðslunum Falcao er í óða önn að verða klár og reiknar þjálfari Monaco með honum á Emirates Cup um næstu helgi. 28. júlí 2014 06:00
Arnesen skilur ekki innkaupastefnu Man. Utd Frank Arnesen þekkir vel til í fótboltanum. Hann er fyrrverandi landsliðsmaður Dana og hefur starfað sem íþróttastjóri hjá fimm fótboltaliðum, m.a. ensku liðunum Tottenham og Chelsea. 2. september 2014 17:30
Falcao ekki með hugann við Madrid Kólumbíski framherjinn Radamel Falcao hjá franska stórliðinu Monaco segist ekkert velta því fyrir sér þó hann sá sterklega orðaður við Evrópumeistara Real Madrid í sumar. 4. ágúst 2014 13:15
Falcao: Hef skorað allstaðar þar sem ég hef spilað Radamel Falcao, nýjasti leikmaður Manchester United, er spenntur fyrir vistaskiptunum til Englands. Falcao spilaði sinn fyrsta leik með Kólumbíu í gær eftir erfið hnémeiðsli sem héldu honum frá HM. 7. september 2014 14:15
Falcao tryggði Monaco sigur | Valencia vann Emirates Cup Alexis Sánchez lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði Arsenal þegar liðið beið lægri hlut fyrir Monaco með einu marki gegn engu á Emirates Cup sem fór fram um helgina á heimavelli Lundúnaliðsins, Emirates Stadium. 3. ágúst 2014 17:16
Real Madrid ákvað að kaupa hvorki skyrtu né buxur Faðir Radamels Falcao segir Real Madrid hafa hikað við kaupin á syni sínum og önnur lið í ensku úrvalsdeildinni höfðu áhuga. 3. september 2014 14:00
Falcao: Manchester United er besta liðið á Englandi Radamel Falcao sagði gærdaginn hafa verið erfiðan, en er ánægður að vera genginn í raðir Manchester United. 2. september 2014 07:26
Falcao mættur til Manchester - Huntelaar til Arsenal? Bæði lið að bæta við sig framherjum áður en glugganum verður lokað. 1. september 2014 18:06
Danny Welbeck til Arsenal Greint var frá kaupunum á heimasíðu Lundúnafélagsins í kvöld. 2. september 2014 00:24
Radamel Falcao orðinn leikmaður Manchester United Kólumbíski markahrókurinn lánaður til enska félagsins sem hefur forkaupsrétt á honum næsta sumar. 2. september 2014 00:39
Falcao á Old Trafford Flest virðist benda til þess að kólumbíski framherjinn Radamel Falcao sé á leið til Manchester United. 1. september 2014 09:22
Listi yfir félagaskipti í ensku úrvalsdeildinni Lokadagur leikmannamarkaðarins í gær var líflegur og ensku liðin voru mörg hver mjög virk á markaðinum. 2. september 2014 09:26